Morgunblaðið - 24.04.1991, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 24.04.1991, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 24. APRÍL 1991 45 Lífskjörin á ís- landi mun verri í mars 1991 hringdi stúlka í svo- callaða þjóðarsál og sagði af kjörum sínum í Svíþjóð. Sagðist vera með 1.000 kr. á viku og greiða af því L400 kr. í staðgreiðslu skatta. Hún sagðist fá 25.000 kr. á mánuði í aun eftir skatt. Stjórnandi sálar- nnar i það skiptið var Sigurður G. I'ómasson, og sagði ,ja, ekki er það Hærri skattleysismörk Kona hringdi: „Fólk hlýtur að gera kröfu til þess að skattleysismörk verði hækkuð verulega. Allir stjórn- málaflokkar lofuðu því fyrir kosningar og ætti því að vera auðvelt að ná samstöðu um það, hverjir sem mynda stjórn. Eldra fólk, sem flest hefur úr litlu að spila, hefur ekki lengur efni á að gefa barnabörnunun jólagjafir því allt sem er fram yfir 47 þúsund krónur er skatt- lagt. Þetta þarf að leiðrétta sem allra fyrst.“ Gleraugu Gleraugu fundust við Grens- ásveg fyrir nokkru. Upplýsing- ar í síma 686793. Símakort Safnari óskar eftir notuðum símakortum. Vinsamlegast hafið samband við Harald í síma 74326. Lyklakippa Lyklakippa með Heklumerki °g fjórum lyklum fannst fyrir utan Verslunarskólnnn í gær. Upplýsingar í síma 687238. nógu gott“, og skellti á hana, enda var sálarþátturinn á enda og koma þurfti að auglýsingum. Sennilega sagði stjórnandi þáttarins þetta vegna þess að hann gekk út frá því að stúlkan væri að tala um ís- lenskar krónur en hún var að sjálf- sögðu að tala um sænskar krónur. Hún var að segja frá því að hún hefði í kaup í ísl. krónum 250.000 eftir skatta á mánuði fyrir 8 stunda vinnu. Það má einnig koma fram að skattleysismörk í Svíþjóð eru 150.000 kr. í ísl. kr. á Islandi eru þau 57.379 kr. Auðvitað á ísland að þiggja það með þökkum ef því væri boðin inn- ganga í EB. Það myndi hjálpa til að minnka þann gífurlega mun sem er á lífskjörum á íslandi og hinum Norðurlöndunum. Erum við ekki annars alltaf að miða okkur við hin Norðurlöndin? Ef við lokum á EB er hætta á að munurinn aukist enn meira og lagist ekki. Það eru jú hópar á íslandi sem hafa það ágætt, en obbinn af fólki hefur það skítt, það þarf ekki annað en lesa launataxta Dagsbrúnar, Sóknar og Iðju til að sjá það, kaup- ið hækkað lítið, það er víst þjóðar- sáttin. En hvað hækkaði þriggja milljón kr. lán hjá húsnæðisstofnun á milli mánaðanna mars og apríl? 3.035/3.009 x 3.000.000 = það hækkaði um 25.922 kr. + vexti. Þetta er jú um 10% verðbólga, samt klifa blekkingameistarar á því að verðbólgan sé núna 4%. v „ K.o. Wterkurog k-/ hagkvæmur auglýsingamiðill! PHILIPS upptökuvél og myndband • Vélina má tengja beint við sjónvarp • Vegur aðeins 1,3 kg. • Dagsetning og klukka sjást við upptöku • Sjálfvirkur fókus- og birtustillir • Mjög Ijósnæm 10 lux. Ljósop 1,: ATH. Með tösku og öllum fylgihlutum Heimilistækí hf SÆTÚNI8 SIMI691515 ■ KRINGLUNNISIMI6915 20 .isam/uKam' mothercare póstverslun á íslandi Barnaföt, barnavörur, tækifærisfatnaður Pantið vörulista í síma 91 -616957 Opið kl. 13-18 alla virka daga Sæfell sf. BRA SNYRTIVÖRUKYNNING Michille Amberni, húðfræðingur fró Stendhal verður með róðgjöf miðvikudaginn 24. apríl frá kl. 10.00-18.00. Verið velkomin. BKV Laugavegi 72. LÆRIÐ SPÖNSKU Á MALLORCA. ! ■ 8. maí til 5 júní. | I Nú gefst sjaldgæft tækifæri til að læra spönsku I d Spdni (Mallorca). Sérstakt námskeið fyrir I íslenska nemendur. Kennt verður í , i byrjendaflokki og framhaldsflokki. Ýtarlegt I hraðnámskeið fyrir dhugasama nemendur. l Kennari Steinar Amarson, magister í spönsku. I I Nánari upplýsingar í síma 10661 (Unndór). I TILKYNNING IIM LÖÐAHREINSUN f REYKJAVÍK VORIÐ 1991 Samkvæmt ákvæóum heilbrigðisreglu- geróar, er lóóareigendum skylt aó halda lóðum sínum hreinum og þrifalegum. Um- ráðamenn lóða eru minntir á aó flytja nú þegar af lóóum sínum allt, er veldur óþrifn- aði og óprýói og hafa lokió því eigi síðar en 14. maí nk. Að þessum fresti liðnum verða lóðirnar skoóaðar og þar sem hreinsun er ábótavant, verður hún fram- kvæmd á kostnað og ábyrgð húseiganda, án frekari viðvörunar. Til að auðvelda fólki að losna við rusl af lóðum, hafa ver- ið settir ruslagámar á eftirtalda staði: Við Njarðargötu í Skerjafirði, Holtaveg-Vatna- garða, Sléttuveg, Hraunbæ og við Jafnas- el í Breiðholti. Eigendur og umráðamenn óskráóra umhiróulausra bílgarma, sem eru til óþrifnaóar á götum, bílastæðum, lóðum og opnum svæðum í borginni, eru minntir á að fjarlægja þá hið fyrsta. Búast má við, að bílgarmar verði teknir til geymslu um takmarkaðan tíma, en síðan fluttir til eyðingar. Rusl, sem flutt er til eyðingar, skal vera í umbúóum eða bundió og hafa skal ábreióur yfir flutningakössum. Gatnamálastjórinn í Reykjavík, hreinsunardeild.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.