Morgunblaðið - 24.04.1991, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 24.04.1991, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP íMiExvaraiEaíffiUR 24. apríl 1991 b 0 STOÐ2 19.19 ► 19:19. 20.10 ► Vinirog vanda- 21.00 ► VlS-keppn- 21.40 ► Sherlock Holmes(The Case- Fréttir og frétta- menn (Beverly Hills 90210). in í handbolta. Bein Book of Sherlock Holmes). Annar þáttur tengt efni. Framhaldsmynd um ungt útsending. Bein út- af sex. fólk sem sækir skóla í Bev- sending frá siðari hálf- 22.30 ► italski boltinn. Mörk vikunnar. erly Hills. leik. 22.50 ► Liberace. Aðalhlutverk Andrew Robinson og John Rubenstein. 00.25 ► Löggan íBeverly Hills II (Beverly Hills Cop II). Aðal- hlutverk: Eddi Murphy, Judge Relnold, Birgitte Nielsen og John Ashton. 1987 Bönnuð börnum. 02.05 ► CNN: Bein útsending. UTVARP © RÁS1 FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Baldur Kristjánsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Tónlistarútvarp og málefni liðandi stundar. Soffía Karlsdóttír. 7.45 Listróf Bókmenntagagnrýni Matthiásar Við- ars Sæmundssonar. .8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. 8.32 Segðu mér sögu Hlynur öm Þórisson les söguna .Hreiðrið" úr bókinni .Um sumarkvöld" eftir Ólaf Jóhann Sigurðsson. ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Létt tónlist með morgunkaffinu og gestur lítur inn. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 9.45 Laufskálasagan. Viktoria eftir Knut Hamáun. Kristbjörg Kjeld les þýðingu Jóns Sigurðssonar frá Kaldaðarnesi (tt) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Við leik og störf. Hafsteinn Hafliðason fjallar um gróður og garðyrkju. Umsjón: Guðrún Frimannsdóttir. (Frá Akureyri.) 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. Umsjón: Þorkell Sigurbjörnsson. 11.53 Dagbókin. HADEGISUTVARP kl. 12.00-13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnír. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn. Listsköpun í skóla. Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir (Frá Egilsstöðum.) MIÐDEGISUTVARP KL. 13.30 - 16.00 13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmyndir, tónlist. Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir og Hanna G. Sig- urðardóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Florence IMightingale - Hver var hún?" eftir Gudrunu Simonsen Björg Einars- dóttir les eigin þýðingu (2) 14.30 Klarinettusónata í Es-dúr ópus 120 númer 2. eftir Johannes Bramhs. Gervase de Peyer og Daniel Barenboim leika. 15.00 Fréttir. 15.03 í fáum dráttum. Brot úr lifi og starfi Hannes- arSigfússonar. Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir. SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00-18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristin Helgadóttir 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. í Reykjavík og nágrenni með Sigríði Pétursdóttur. 16.40 Létt tónlist. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guðmundsson fær til sin sériræðing, sem hlustendur geta rætt við í síma 91-38500. 17.30 Tónlist á síðdegi. eftir Wolfgang Amadeus Mozart. - Andante og fimm tiibrigði K 501 Martha Ar- gerich og Stephan Bishop Kovacevich leika fjór- hent á píanó. - Sinfónía númer 27 I G-dúr K 199 „St. Martin- in-the-Fields" hljðmsveitin leikur; Neville Marriner stjórnar. FRETTAUTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Kviksjá. TONLISTARUTVARP KL. 20.00 - 22.00 20.00 í tónleikasal. Tónlist eftir Karólínu Eiríksdótt- ur. - Sinfóníetta. Sinfóníuhljómsveit fslands leikur; Jean-Pierre Jacquillat stjórnar. - Rapsódia. Guðriður St. Sigurðardóttir leikur á píanó. - Fimm lög fyrir kammersveit. islenska hljóm- sveitin leikur; Jean-Pierre Jacquillat stjórnar. - „Ljóðnámuland" Kristinn Sigmundsson syng- ur, Guðríður St. Sigurðardóttir leikur með á Díanó. - Annar þáttur óperunar „Mann hef ég séð" Ingegerd Nilsson syngur með Dies Caniculares hátíðarhljóms''eitinni; Per Borin stjórnar. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. 21.00 Tónmenntír, leikir og lærðir fjalla um tónlist: Þrjú brott úr íslenskri djasssögu. Annar þáttur: Frá sveíflu til bíbopps. Umsjón: Vernharður Lin- net. Við sögu koma Björn R. Einarsson, Gunnar Ormselv, Guðmundur R. Einarsson, Gunnar Eg- ilsson, Jón Sigurðsson bassaleikari, Jón Sigurðs- son trompetleikari og Árni Elfar. (Endurtekinn þáttur frá fyrra laugardegi.) —miTfirti.'LLUiw^^rigFm— 22.00 Fréttir. 22.07 Aðutan.(Endurtekinnþátturfrákl. 18.18.) 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Úr Hornsófanum i vikunni. 23.00 i vetrarlok. Umsjón: Ragnheiður Gyða Jóns- dóttir. 24.00 Fréttir. 0.10 ívetrarlok. Þáttur Ragnheiðar Gyðu Jónsdótt- ur heldur áfram. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið. Vaknað til lífsins. Leifur Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum. Upplýsingar um umferð kl, 7.30 og litið i blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpiðhelduráfram, 9.03 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist í allan dag. Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir, Magnús R. Einarsson og Margrét Hrafnsdóttir. Textagetraun Rásar 2, klukkan 10.30. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur. Dægurtónlist, í vinnu, heima og á ferð. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir, Magnús R. Einarsson og Eva Ásrún Albertsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Staris- menn dægurmálaútvarpsins, Áslaug Dóra Ey- jólfsdóttir, Sigurður Þór Salvarsson, Kristín Ólafs- dóttir, Katrín Baldursdóttir og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins, 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. Vasaleikhús Þorvalds Þorsteinssonar. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. Þjóðfundur I beinni útsendingu. Stefán Jón Hafstein og Sigurður G, Tómasson sitja við símann, sem er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Gullskifan úr safni The Band. 20.00 Söngur villiandarinnar. Þórður Árnason leikur dægurlög frá fyrri tíð. 21.00 Hljómfall guðanna. Dægurtónlist þriðja heimsins og Vesturlönd. Umsjón: Ásmundur Jónsson. (Einnig útvarpað sunnudag kl. 8.07.) 22.07 Landiö og miðin. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. 2.00 Fréttir. 2.05 RokkþátturAndreuJónsdótturhelduráfram. 3.00 i dagsins önn. Listsköpun I skóla. Umsjón: Inga Rósa Þörðardóttir. 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. (Veðurfregnir kl. 6.45.) 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morgunsárið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.03-19.00 Útvarp Noröurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæöisútvarp VestfjarÖa. FM?909 AÐALSTOÐIN FM90.9 / 103,2 7.00 Morgunandakt. Séra Cecil Haraldsson. 7.00 Góðan daginn Morgunútvarp Aðalstöðvar- innar. Umsjón: ÓlafurTr. Þórðarson og Hrafnhild- ur Halldórsdóttir. Kl. 7.25 Morgunleikfimi með Margréti Guttormsdóttir. Kl. 7.30 Heilsuhornið. Kl. 7.50 Pósthólfið. Kl. 8.15 Stafakassinn. Kl. 8.35 Gestir i morgunkaffi. Kl. 9.00 Fréttir. 9.00 Fram að hádegi með Þrúði Sitjurðardóttur. Kl, 9.20 Heiðar heilsan og hamingjan. Kl. 9.30 Heimilispakklnn. Kl. 10.00 Hver er þetta? Verð- launagetraun. Kl.'l 1.30 Á ferð og flugi. 12.00 Á beininu hjá blaðamönnum. Umsjón: Blaða- menn flokksfrétta Sjálfstæðisflokksins. 13.00 Strætin úti að aka. Umsjón Ásgeir Tómas- son. Kl. 13.30 Gluggað i síðdegisblaðið. Kl. 14.00 Brugðið é leik i dagsins önn. Kl. 14.30 Saga dagsins. 16.00 Topparnir takast á. Spurningakeppni. 16.00 Fréttir. 16.30 Á heimleið með Erlu Friðgeirsdóttur. 19.00 Kvóldtónar. ‘Umsjón Pétur Valgeirsson. 20.00 Á hjólum. Endurtekinn þáttur Ara Arnórsson- ar. Allt um bíla. 22.00 í lífsins ólgusjó. Umsjón Inger Anna Aikman. 24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Umsjón Rand- ver Jensson. I hreindýralandi Margrét Rún fréttaritari Rásar 2 í Þýskalandi rabbaði í gær morgun að venju um umfjöllun þýsku fjölmiðlanna um litla ísland. Margrét Rún sagði frá því að það hefði verið skrifað um þingkosning- arnar í smápistlum í þýskum blöð- um en mun stærri greinar hefðu birst um málshöfðun Þjóðvetja nokkurs gegn íslensku hóteli. Mað- ur þessi pántaði skammt af frönsk- um og þótti hann full naumt skammtaður og höfðaði því mál. Þessi málshöfðun þótti merkilegri frétt en þingkosningarnar og blaða- maðurinn bætti við að á íslandi fengju ferðamenn bara kalda súpu með hreindýrakjötsbitum og það væri alveg sama hvað flokkarnir í þessu landi hétu fáránlegum nöfn- um það breytti engu um lands- stjórnina. Barnamínútur En áður en lengra er haldið er rétt að bæta aðeins við pistil sem birtist hér um barnadagskrá sjón- varpsins þriðjudaginn 16. apríl sl. Þar sagði: ...„Það er bara einn inn- lendur barnaþáttur í íslensku sjón- varpi og hann stendur í 30 mínútur á viku. Hér er að sjálfsögðu átt við Stundina okkar sem Helga Steffen- sen stýrir.“ Nú, ekki má gleyma Krakkasporti, hálftíma íþróttaþætti fyrir börn, sem hefir prýtt dagskrá ríkissjónvarpsins í vetur. Starfsins vegna fylgdist undirritaður svolítið með þessum þáttum sem höfða vafalaust til margra bama og ungl- inga. Bryndís Hólm íþróttafrétta- maður hefur séð um þennan íþrótta- þátt en hann er annars að mestu á vegum innlendrar dagskrárdeildar. Bryndís mun líka stýra hálftíma þætti fyrir börn með blönduðu efni sem verður á sumardagskrá ríkis- sjónvarpsins. Þessi þáttur hýsir svotil eina innlenda sjónvarpsefnið sem íslenskum börnum stendur til boða í sumar. Gegnum hljóömúrinn Jón Baldvin talaði um að alþýðu- flokksmenn hefðu komist í „gegn- um hljóðmúrinn" þegar þeir kló- festu loksins þingsætið í Austur- landskjördæmi. Hins vegar kvartaði Jón Baldvin yfir því í spjalli við þá ríkisútvarpsmenn daginn eftir kosn- ingar að hann haft ekki komist með upplýsingarnar um evrópska efna- hagssvæðið í gegnum hljóðmúrinn. Þjóðin hefði komið af fjöllum þegar frambjóðendur ræddu um að þeir væru með eða á móti evrópska efna- hagssvæðinu. Jón Baldvin kvað ut- anríkisráðuneytið hafa reynt eftir föngum að kynna málið í íjölmiðlum meðal annars með myndbandi sem fékkst ekki sýnt í ríkissjónvarpinu en því var hafnað af Útvarpsráði. Þessi lýsing Jóns Baldvins á stríði utanríkisráðuneytisins við hinn stundum bergmálslausa múr fjöl- miðlanna vakti nokkurn ugg hjá útvarps- og sjónvarpsgagnrýnand- anum — því hvetjir ráða í raun og veru ljósvakaumræðunni? Ráða málefnin eða fréttamennirnir þess- ari umræðu? Nokkrir áhugamenn um Evrópumál hafa tjáð undirrituð- um að samningarnir um hið evr- ópska efnahagssvæði þýði í reynd að íslendingar ...fari með annan fótinn inn í Evrópusamfélagið... eins og einn ágætur stjórnmála- maður komst að orði. Og svo er ekkert rætt af viti um þessi mál í miðlunum. Stjórnmálamenn komast upp með að þrátta um hvort við séum með eða á móti ES. Það væri nær að efna til vandaðra umræðu- þátta um evrópska efnahagssvæðið og ES en eins og menn vita kom Utvarpsráð í veg fyrir slíkar um- ræður um ES-þætti Ingimars Ingi- marssonar fyrir kosningar. Vonandi léttir nú þessari miðstýringu af ríkisfjölmiðlunum. Ólufur M. . Jóhannesson ALFA FM 102,9 8.45 Morgunbæn. Tónlist. 10.00 Orð Guðs til þín. Blandaður þáttur I umsjón Jódísar Konráösdóttur. 10.50 Tónlist. 13.30 Hitt og þetta. Guðbjörg Karlsdóttir. 14.10 Tónlist. 16.00 Alfa-Fréttir. Kristbjörg Jónsdóttir. 16.40 Guð svarar. Barnaþáttur I umsjón Kristinar Hálfdánardóttur. 19.00 Blönduð tónlist. 22.00 Kvölddagskrá Orð lifsins kristilegs starfs. Fréttir, fræðsla, umræður o. fl. Umsjón Jódís Konráðsdóttir. Hlustendum gefst kostur á að hringja i utv. Alfa I síma 675300 eða 675320 og fá fyrirbæn eða koma með bænarefni. 23.00 Dagsskrárlok. 989 BYLGJAN FM 98,9 7.00 Morgunþáttur Elriks Jónssonar. Fréttir á hálftíma fresti. 9.00 Valdís Gunnarsdóttir. Starfsmaöur dagsins. Fréttir frá fréttastofu kl. 9. Breyttur timi á flóa- markaði núna kl. 11.20. 12.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Hádegisfréttir kl. 12. 14.00 Snorri Sturluson. Iþróttafréttir kl. 14.00, Val- týr Björn. Fréttir frá fréttastofu kl. 15. 17.00 ísland i dag. Jón Ársæll Þórðarson og Bjarni Dagur Jónsson. Siðdegisfréttir kl. 17.17. 18.30 Sigurður Hlöðversson. 22.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. 23.00 Kvöldsögur. Þórhallur Guðmundsson.. 24.00 Hafþór Freyr Sigmundssson áfram á vaktinni. 2.00 Heimir Jónasson á næturvaktinni. EFFEMM FM 95,7 7.00 A-Ö. Steingrimur Ólafsson. 8.00 Fréttayfirlit. 9.00 Jón Axel Ólafsson. 10.00 Fréttir. 10.40 Komdu I Ijós. Jón Axel. 11.00 jþróttafréttir. 11.05 Ivar Guömundsson I hádeginu. 12.00 Hádegisfréttir. 12.30 Vertu með ívari i léttum leik. 13.00 Ágúst Héðinsson. Tónlistarþáttur. 14.00 Fréttir. 16.00 Fréttir 16.05 Anna Björk Birgisdóttir. 16.30 Fregnir af flugi og flugsamögnum. 17.00 Topplag áratugarins. -17.30 Brugöiö á leik. 18.00 Kvöldfréttir. 18.05 Anna Björk heldur áfram. 18.20 Lagaleikur kvöldsins. 18.45 Endurtekið topplag áratugarins. 19.00 Halldór Backmann. 20.00 Simtalið. 22.00 Páll Sævar Guðjónsson á rólegu nótunum. 22.15 Pepsí-kippa kvöldsin. 23.00 Óskastundin. 01.00 Darri Ólason. HLJÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 16.00 Tónlist. Pálmi Guðmundsson. 17.00 ísland I dag. (Frá Bylgjunni). Kl. 17.17 Frétt- ir frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2 18.30 Tími tækifærannar. Kaup og sala fyrir hlust- endur i síma 27711. FM 102 O. 104 STJARNAN FM102 7.30 Tónlist. Ólöf Marín Úlfarsdóttir. 10.00 Snorri Sturluson. 13.00 Sigurður Ragnarsson. 16.00 Klemens Arnarson. 19.00 Haraldur Gylfason. 20.00 Kvöldtónlistin þín. Arnar Bjarnason, 24.00 Næturhrafninn. Guðlaugur Bjartmarz.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.