Morgunblaðið - 22.06.1991, Side 26
26
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. JÚNÍ 1991
Sumarhátíð á Kópavogshæli
HIN árlega sumarhátíð verður
haldin á Kópavogshæli dagana
23.-29. júní. Þessa viku leggur
heimilisfólk að mestu niður vinnu
til að taka þátt í hátíðarhöldun-
um. Dagskrá hátíðarinnar bygg-
ist á skemmtidagskrá sunnudag,
miðvikudag og laugardag sem
verður haldin undir beru lofti á
Kópavogshæli. Þar verður margt
til skemmtunar s.s. Valgeir Guð-
-jónsson, Ari Jónsson og Bjartmar
Guðlaugsson. Einnig spilar
Skólahljómsveit Kópavogs við
opnun hátíðarinnar. Björn Thor-
oddsen sýnir listflug sem er
styrkt af Shell og skátar úr
Kópavogi sjá um kvöldvöku.
Heimatilbúið efni skipar stóran
sess á hátíðinni, leikfélagið Loki á
Kópavogshæli sýnir leikþáttinn Bú-
kollu, Heimakórinn syngur, en það
er kór starfsmanna og heimilis-
fólks. Einnig verður starfsfólk með
ýmsar uppákomur og sprell og
hljómsveitin Uppkast, sem er hljóm-
sveit áhugasamra starfsmanna,
leikur. Farið verður í ýmsar ferðir,
s.s. Viðeyjarferð, bíóferð í boði
Háskólabíós og siglt um Fossvoginn
með siglingaklúbbnum Ými úr
Kópavogi.
þess má geta að nær allir sem
leggja sumarhátíðinni lið gera það
endurgjaldslaust.
Kópavogshælið.
RJIil
Nauðungaruppboð
Annað og síðara á eftirtöldum fasteignum verður háð á skrifstofu
embættisins, Hafnarbraut 36 á Höfn, fimmtudaginn 27. júní 1991,
sem hér segir:
Kl. 13.00 Svalbarð 1, efri hæð, þingl. eign Þorgeirs Kristjánssonar.
Uppboðsbeiðendur eru Búnaðarbanki íslands, Reykjavík og Trygg-
ingastofnun ríkisins.
Kl. 14.00 Höfðavegur 13, ris og bílskúr, þingl. eign Gunnars Gunn-
laugssonar og Ólafs Gunnlaugssonar. Uppþoðsþeiðendur eru Spari-
sjóður Reykjavíkur og nágrennis og Trésmiðja Þorvaldar Ólafssonar
hf.
Kl. 14.15 Hæðargarður 20, Nesjahreppi, þingl. eign Guðjóns Hjartar-
sonar. Uppþoðsbeiðendur eru Húsasmiðjan hf., Lífeyrissjóður Aust-
urlands, M.Á. Eiríksson hf., Sjóvá-Almennar trygingar hf. og veð-
deild Landsabanka íslands.
Sýslumaðurinn i Austur-Skaftafellssýslu.
í óskilum
í Kjalarneshreppi
er rauðstjörnóttur hestur. Frostmerking: 84155002.
Hann verður seldur á opinberu uppboði laugardaginn 22. júni nk.
kl. 10 f.h. á Skrauthólum, Kjalarnesi, ef eigandi hefur ekki gefið sig
fram og greitt áfallinn kostnað.
Upplýsingar í síma 666045 eða 666076.
Hreppstjóri Kjalarneshrepps.
Nauðungaruppboð
á eftirtöldum fasteignum fer fram þriðjudaginn 25. júní 1991, kl.
10.00, á skrifstofu embættisins, Bjólfsgötu 7, Seyðisfirði:
Austurvegur 38b, Seyðisfirði, þingl. eign Óskars Björnssonar, eftir
kröfum Kristjáns Ólafssonar hdl., Byggingarsjóðs ríkisins og Magnús-
ar M. Norðdahl hdl.
Breiðvangur II, Borgarfirði-eystri, þingl. eign Sveins Guðmundsson-
ar, eftir kröfu innheimtumanns rikissjóðs.
Árbakki, Tunguhreppi, þingl. eign Kára Ólafssonar, eftir kröfu inn-
heimtumanns ríkissjóðs.
Annað og síðara.
Fjarðarbakki 1, Seyðisfirði, þingl. eign Magnúsar Karlssonar, eftir
kröfum Guðmundar Péturssonar hdl., Árna Halldórssonar hrl., Bygg-
ingarsjóðs ríkisins, Sigriðar Thorlacíus hdl. og Gjaldheimtu Austur-
lands.
Annað og síðara.
Lagarfell 14, Fellabæ, þingl. eign Jóns Sigfússonar, eftir kröfum
Bjarna G. Björgvinssonar hdl., Árna Halldórssonar hrl. og Þorvaldar
E. Einarssonar hdl.
Annað og síðara.
Fjörður 6, Seyðisfirði, þingl. eign Helgu Benjamínsdóttur, eftir kröfum
Búnaðarbanka íslands, Róberts Árna Hreiðarssonar hdl., Seyðisfjarð-
arkaupstaðar, Byggingarsjóðs ríkisins, innheimtumanns ríkissjóðs
og Gjaldheimtu Austurlands.
Annað og síðara.
Lagarfell 16, Fellabæ, þingl. eign Baldurs Sigfússonar, eftir kröfu
Reynis Karlssonar hdl.
Annað og síðara.
Bakkagerði, Hlíðarhreppi, þingl. eign Hlíðarhrepps, eftir kröfu Stofn-
lánadeildar Landbúnaðarins.
Annað og siðara.
Ljótsstaðir 4, Vopnafirði, þingl. eign Skarphéðins Karls Erlingsson-
ar, eftir kröfu Stofnlánadeildar landbúnaðarins.
Annað og síðara.
Heimatún 1, íbúð merkt nr. 3, þingl. eign Karls J. Sigurðssonar, en
talin eign Hjörleifs Gunnlaugssonar, eftir kröfum Landsbanka is-
lands, lögfræðideildar, Búnaðarbanka íslands, Byggingarsjóðs ríkis-
ins og Lífeyrissjóös málm- og skipasmiða.
Annað og síðara.
Hafnargata 32, e.h., Seyðisfirði, þingl. eign Eyrúnar Sigurðardóttur,
eftir kröfum Hilmars Ingimundarsonar hrl., Bjarna G. Björgvinssonar
hdl„ Byggingarsjóðs rikisins og Gjaldheimtu Austurlands.
Annað og siðara.
Túngata 17, Seyðisfirði, talin eign Ágústu Ásgeirsdóttur, eftir kröfum
Magnúsar M. Norðdahl hdl., Andra Árnasyni hdl., Byggingarsjóðs
ríkisins og Gjaldheimtu Austurlands.
Annað og síðara.
Sýslumaður Norður-Múlasýslu.
Bæjarfógetinn, Seyðisfirði.
5JÁLFSTIEDISFLOKKURINN
F É I. A G S S T A R F
Laugardagur 17. ágúst:
Kl. 9.00 Nefndastörf.
Kl. 12.30 Hádegisverður.
Kl. 13.30 Nefndastörf.
Kl. 14.30 Skýrsla stjórnar, afgreiðsla reikninga og lagabreytingar.
Kl. 16.30-19.00 Sigling í Vigur.
Kl. 20.30 Hátíðarkvöldverður.
Hátíðarræða: Matthías Bjarnason, alþingismaður.
Sunnudagur 18. ágúst:
Kl. 9.00 Knattspyrna: Reykjavík - Landsbyggðin.
Kl. 10.00 Afgreiðsla ályktana.
Kl. 12.30 Hádegisverður.
Kl. 13.30 Afgreiðsla ályktana.
Kl. 15.30 Kosning formanns og stjórnar.
Kl. 17.30 Þingslit.
Frekari upplýsingar fást á skrifstofu SUS í sima 91-682900.
Akureyri - Akureyri
Bæjarmálafundur verður haldinn í Kaupangi mánudaginn 24. júní kl.
20.30. Nefndarmenn og varamenn í nefndum eru sérstaklega hvatt-
ir til að mæta. Allt sjálfstæðisfólk velkomið.
Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins.
SAMHANI) IINCKA
SIAUSIsl WSMANNA
SUS þing
I. þing Sambands ungra sjálfstæðis-
anna verður haldið á ísafirði 16.-18.
júst 1991.
rög að dagskrá:
ástudagur 16. ágúst:
I. 13.00 Skráning hefst.
I. 17.00 Þingsetning og ávarp.
avið Stefánsson, formaður SUS.
varp Isól Fanney Ómarsdóttir, formaður
/Ikis. Ávarp Davíð Oddsson, formaður
jálfstæðisflokksins. Nefndarkjör
I. 18.30 Nefndastörf.
I. 19.30 Kvöldverður.
20.30 Ráðherrar Sjálfstæðisflokksins sitja fyrir svörum.
OO f\n léwrilrlwalrQ
Sumarferð Varðar
laugardaginn 29. júní
Dalasýsla
Sumarferð Landsmálafélagsins Varðar verður farin laugardaginn 29.
júní nk. Lagt verður af stað frá Valhöll kl. 7.45 og áaetlað að koma
aftur til Reykjavíkur um kl. 20:00.
Farið verður um Dalina og sögustaðir skoðaðir.
Áningarstaðir: Munaðarnes í Borgarfirði og Laugar í Dalasýslu.
Ávarp: Davíð Oddsson, forsætisráðherra.
Héraðslýsing: Friðjón Þórðarson, sýslumaður Dalamanna.
Skarð á Skarðströnd
Ekið verður til baka um Skógarströnd og Heydali til Reykjavíkur.
Aðalfararstjóri: Höskuldur Jónsson, forseti Ferðafélags íslands.
Miðasala: Miðvikudag til föstudags milli kl. 9 og 18.
Allar upplýsingar f síma 682900.
FÉLAGSLÍF
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3 S: 11798 19533
Sunnudagur23. júní
Kl. 08 Þórsmörk. Dagsferð eða
til sumardvalar. Verð kr. 2.400
í dagsferðina. (Hálft gjald fyrir
7-15 ára). Stansað 3-4 klst. í
Mörkinni. Þið kynnist Þórsmörk-
inni best í Ferðafélagsferð.
Kl. 13 Herdísarvík - Stakkavík
- Strandakirkja. Verferð nr. 3.
Gengið á vít sögunnar með Sig-
urði Kristinssyni. Sérstæð
hraunströnd, minjar um útræði
fyrri tíma. Strandakirkja heim-
sótt. Létt ganga. Verð 1.100,-
kr„ frítt f. börn m. fullorðnum.
Kl. 20 Jónsmessunæturganga í
Dyrfjöllum. Sjá auglýsingu ann-
ars staðar. Brottförfrá Umferð-
armiðstöðinni, austanmegin.
Árbók Ferðafélagsins 1991 er
komin út. Allir eru velkomnir i
Ferðafélagsferðir. Gerist félag-
ar (árbókin innifalin). Kvöldferð
á miðvikudagskvöldið 26. júní
kl. 20. Útilegumannabyrgin í
Eldvarpahrauni. Þórsmerkur-
ferðir alla miðvikudaga, brott-
för kl. 08. Hekluganga næsta
iaugardag, 29. júní.
Ferðafélag islands.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3 S: 11798 19533
Jónsmessunæturganga
Ferðafélagsins
Sunnudagskvöld 23. júní kl. 20.
Nýtt og spennandi gönguland.
Ekin hin frábæra útsýnisleið
Nesjavallavegurinn nýi í Grafn-
ingi. Gengið um fallega dali og
fjalllendi (Dyrafjöll) suðvestan
Þingvallavatns. Allir geta verið
með. Við göngum inn í Jóns-
messunóttina. Heimkoma eftir
miðnætti. Fararstjórar: Sigurður
Kristjánsson og Kristján M.
Baldursson. Verð 1.000,- kr„
frítt f. börn m. fullorðnum. Brott-
för frá Umferðarmiðstöðinni,
austanmegin.
Hvítasunnukirkjan
Fíladelfía
Bænastund í kvöld kl. 20.30.
Allir hjartanlega velkomnir.
Dagskrá vikunnar framundan:
Sunnudagur: Brauðsbrotning kl.
11.00. Ræðumaður Hafliði Krist-
innsson. Almenn samkoma kl.
20.00. Ræðumaður sveitasöng-
konan Anita Piarce.
Miðvikudagur: Biblíulestur kl.
20.30.
Föstudagur: Æskulýðssam-
koma kl.20.30.
Laugardagur: Bænastund kl.
20.30.
Hvítasunnukirkjan
Völvufelli
Fimmtudagur: Vakningasam-
koma kl.20.30.
Helgin 29-30 júní:
70 ára afmælismót hvítasunnu-
manna í Vestmannaeyjum.
Sumarferð
skíðadeildar ÍR
verður farin um helgina 12.-14.
júlí nk. Farið verður kl. 12.00
föstudaginn 12. og komið til
baka sunnudaginn 14. um kl.
18.00. Um 15 min. gangur er frá
bilunum að tjaldstæöinu.
Nánari upplýsingar í símum
72206, Auður Björg, og 37392,
Stefán. Þátttaka tilkynnist í
sömu síma í siðasta lagi fimmtu-
daginn 4. júlí.
H ÚTIVIST
GRÓFINNII • REYKJAVÍK • SÍMIAÍMSVARI M606
Sunnudagur 23. júní
Kl. 08: Básar
Dagsferð á þennan vinsæla
stað. 3-4 klst. stopp innfrá og
verður þá boðið upp ó góðan
göngutúr um nágrennið.
Kl. 10.30: Heklugangan
Þetta er 7. áfangi raðgöngunn-
ar. Gangan hefst við Faxa í
Tungufljóti. Gengið verður upp
að Geysi og hverirnir skoðaðir.
Síðan verður farið upp að
Haukadal'ióg litast þar um.
KI.13: Vífilfell
Létt fjallganga.
Kl. 20: Jónsmessu-
næturganga
Gengið verður á Keili og fylgst
með sólarlaginu þaðan. Brottför
í allar ferðirnar frá BSI - bensín-
sölu.
Helgin 28.-30. júní
Vestmannaeyjar
Farið verður í úteyjarferð og
gengið í land í Elliðaey, sem er
stærsta úteyjan og er uppganga
þar auðveld. Vanir veiðimenn
verða með í för og munu þeir
sýna handtök lundaveiðimanna.
Á sunnudeginum verður gengið
um Heimaey og ef til vill farið í
siglingu þar um kring.
Sjáumst!
Útivist
Skíðadeild KR
Næstkomandi sunnudag þann
23. júní verður áburðar- og sán-
ingarferð í Skálafell. Mæting i
fjalli er kl. 11.00 árdegis. Allir
félagar deildarinnar eru hvattir
til að mæta og hafa með sér
hrifur og skóflur. Grillveisla verð-
ur að loknum vinnudegi.
Stjórnin.