Morgunblaðið - 03.09.1991, Page 3
Gott fólk / SlA 7605-70
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. SEPTEMBER 1991
3
Eigendur spariskírteina ríkissjóbs í 2. fl.D 1988 - 3 ár meö lokagjalddaga 1. september 1991
Hafir þú fjárfest í þessum flokki spariskírteina
haustib 1988 til þriggja ára, þá eru þau nú
laus til innlausnar 1. september.
Innlausnarveröiö er 181.478 kr. fyrir hvert
100.000 kr. skírteini. Þér býöst skiptiuppbót
á nýjum spariskírteinum í staö þeirra eldri
fram til 20. september næstkomandi.
Þú innleysir þau gömlu og færð ný skírteini
meö 8,1% raunvöxtum. Þannig tryggir þú að
sparifé þitt hljóti áfram háa ávöxtun og búi
við það öryggi og eignaskattfrelsi sem
ríkisverðbréf njóta.
Ný spariskírteini fást í Seðlabanka íslands
og Þjónustumiðstöð ríkisverðbréfa.
Til þæginda fyrir þig, getur þú hringt fyrst og
pantað nýju skírteinin með skiptiuppbótinni.
ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐ
RÍKISVERÐBRÉFA
Hverfisgötu 6,2. hæð, sími 91- 62 60 40
Kringlunni, sími 91- 68 97 97
Kalkofnsvegi 1, sími 91-69 96 00
Ný spariskírteini fyrir gömul og
Skiptiuppbót
aö auki tryggir sparifé þínu háa vexti,
öryggi og eignarskattsfrelsi