Morgunblaðið - 03.09.1991, Side 3

Morgunblaðið - 03.09.1991, Side 3
Gott fólk / SlA 7605-70 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. SEPTEMBER 1991 3 Eigendur spariskírteina ríkissjóbs í 2. fl.D 1988 - 3 ár meö lokagjalddaga 1. september 1991 Hafir þú fjárfest í þessum flokki spariskírteina haustib 1988 til þriggja ára, þá eru þau nú laus til innlausnar 1. september. Innlausnarveröiö er 181.478 kr. fyrir hvert 100.000 kr. skírteini. Þér býöst skiptiuppbót á nýjum spariskírteinum í staö þeirra eldri fram til 20. september næstkomandi. Þú innleysir þau gömlu og færð ný skírteini meö 8,1% raunvöxtum. Þannig tryggir þú að sparifé þitt hljóti áfram háa ávöxtun og búi við það öryggi og eignaskattfrelsi sem ríkisverðbréf njóta. Ný spariskírteini fást í Seðlabanka íslands og Þjónustumiðstöð ríkisverðbréfa. Til þæginda fyrir þig, getur þú hringt fyrst og pantað nýju skírteinin með skiptiuppbótinni. ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐ RÍKISVERÐBRÉFA Hverfisgötu 6,2. hæð, sími 91- 62 60 40 Kringlunni, sími 91- 68 97 97 Kalkofnsvegi 1, sími 91-69 96 00 Ný spariskírteini fyrir gömul og Skiptiuppbót aö auki tryggir sparifé þínu háa vexti, öryggi og eignarskattsfrelsi

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.