Morgunblaðið - 15.10.1991, Síða 5

Morgunblaðið - 15.10.1991, Síða 5
HVÍTA HÚSID / SÍA MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 15. OKTÓBER 1991 5 Leikrit Shakespeares - heildarútgáfa. ' Mál og menning lýkur nú útgáfu á þýðingu Helga Hálfdanarsonar á leikritum Shakespeares með útgáfu þriggja síðustu bindanna af * átta. Fyrstu fimm bindin komu út hjá Almenna bókafélaginu og hefur Mál og menning tekið við þeirri útgáfu. Þýðingin verður án efa talin með stórvirkjum í íslenskum bókmenntum og á erindi til allra sem unna fögrum skáldskap. Vandað er til frágangs bókanna og er hægt að kaupa safnið allt í öskju sem Jón Reykdal hefur myndskreytt. EINSTAKJ TILBOÐ: Öll leikrít Shakespeares í öskju á 12.900 kr.l Öll bindin kosta 19.920 kr. út úr búð. Til áramóta er allt safnið, ’ átta bindi í öskju, boðið á aðeins 12.900 kr. Sparnaður er því 7.020 kr. Tilboð til þeirra sem eiga fyrri bindin (1-5) Hvert hinna nýju binda kostar 2990 kr. úr búð, en til áramóta er hægt að'fá þau á 1990 kr. stykkið eða fyrir 5970 kr. samanlagt í stað 8970 kr. Þannig má spara 3000 kr. Mál og menning Athugið að þessi tvö tilboð gilda aðeins til áramóta. Laugavegi 18. Sími 15199-24240. Síðumúla 7-9 Simi 688577.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.