Morgunblaðið - 15.10.1991, Page 11
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 15. OKTÓBER 1991
11
Nýr Sarastró
_________Tónlist_____________
Jón Ásgeirsson
Tómas Tómasson, ungur og efni-
legur söngvari, hljóp í skarðið fyt'ir
Viðar Gunnarsson og söng hlutverk
Sarastrós í Töfraflautunni sl. föstu-
dag, sem var fjórða sýningin á
þessu meistaraverki Mozarts. Garð-
ar Cortes hljóp og í skarðið fyrir
hljómsveitarstjórann Robin Stable-
ton, en hann stjórnaði á tónleikum
með Kiri Te Kanawa í Finnlandi
og var því forfallaður á sýningunum
um-sl. helgi. Eins og fyrr segir er
Tómas Tómasson efnilegur söngv-
ari en er þó of skammt kominn í
námi til að hafa fullt. vald á hlut-
Fyrstu tónleikar vetrarins hjá
Kammermúsíkklúbbinum voru
helgaðir Mozart og lék Sinnhoffer-
strengjakvartettinn þijú verk eftir
meistarann. Fyrstur á efnisskránni
var kvartett í F-dúr, K. 168, sem
er fyrstur af sex kvartettum er
Mozart er sagður hafa samið 1773,
eftir að hafa séð og heyrt sex kvart-
etta (op. 20) eftir Haydn og notað
þá sem fyrirmynd. Tíu árum síðar,
1883, samdi Mozart aðra sex kvart-
etta, sem hann tileinkaði Haydn og
úr þeim flokki lék Sinnhoffer-kvart-
ettinn K. 421. Síðasti kvartettinn á
efnisskránni var K. 499, svonefndur
Hoffmeister-kvartett er stendur
sér, „gæddur sárum undirtóni, dul-
búnum harmi undir glaðlegu yfir-
bragði”.
Margt var fallega gert hjá Sinn-
hoffer-kvartettinum en þó án þess
að snert væri verulega við skáld-
skap verkamanna, þeim undarlega
og tæra vefnaði hugmynda, sem
þrátt fyrir að vera margbrotinn að
gerð, hljómar sem talað mál. K. 168
■ ÞINGFLOKKUR Kvennalist-
ans samþykkti á fundi sínum 7.
október 1991 eftirfarandi ályktun:
Þingflokkur Kvennalistans skorar á
ríkisstjórn íslands að beita sér þeg-
ar í stað á vettvangi Sameinuðu
þjóðanna í umræðum, með tillögu-
flutningi eða hverjum þeim hætti
sem árangursríkur gæti orðið, fyrir
aðgerðum sem stöðva mega blóð-
baðið og eyðilegginguna í Júgóslav-
íu. Það má ekki dragast deginum
lengur að gripið verði inn í rás við-
burða og stillt til friðar. Þingflokkur
Kvennalistans er þeirrar skoðunar
að ríkisstjórninni beri að viðurkenna
sjálfstæði Króatíu og Slóyeníu og
vinna að því á alþjóðavettvangi að
fleiri ríki geri slíkt hið sama. Því
fleiri sem viðurkenna sjálfstæði
Króatíu og Slóveníu því meiri mögu-
leikar á að sambandsstjórnin og
herinn viðurkenni að sambandsríkið
Júgóslavía í núverandi mynd er úr
sögunni. íslendingar eiga að standa
vörð um sjálfsákvörðunarrétt þjóða
og það er skylda okkar að beita
okkur í þágu friðar, mannúðar og
mannréttinda.
■ FYRSTA vetrardag, laugar-
daginn 26. október nk., gengst
Hestamannafélagið Gustur í
Kópavogi fyrir lokahófi 42. þings
Landssambands hestamanna sem
haldið er í Kópavogi. Jafnframt
verður þetta árshátíð félagsins.
Samkoman fer fram í íþróttahúsinu
Digranesi í Kópavogi og er vonast
eftir að 400-500 manns mæti. Að-
göngumiðar eru seldir í versluninni
Astund og Hestamanninum, fé-
lagsheimili Gusts í Glaðheimum
og á skrifstofu Fáks. Einnig geta
þingfulltrúar keypt aðgöngumiða á
þingstað. Þetta er tilvalið tækifæri
til að hitta hestafólk af öllu land-
inu, snæða góða máltíð og hlýða á
frábæra listamenn, segir í fréttatil-
kynningu Gusts. Það eru Lions-
klúbbarnir í Kópavogi sem sjá um
hófið og að breyta íþróttahúsinu í
veislusali.
verkinu sönglega, sem einkum kom
fram á efra tónsviðinu. Falleg rödd
hans naut sín einkar vel á djúpa
sviðinu og var lofsöngurinn til Isís-
ar og Osiris og sömuleiðis eitt fræg-
asta lag óperunnar, í þessu helga
hofi”, vel sungið, þrátt fyrir nokk-
urn óstyrk á efra tónsviðinu. Þar
er á ferðinni mjög efnilegur söngv-
ari.
Stjórnandi sýningarirtnar var
Garðar Cortes og hélt hann uppi
töluverðum hraða, sem gerði sýn-
inguna í heild Ijörmikla og,
skemmtilega þótt stundum væri
eins og hann ætlaði fram úr söngv-
urunum, t.d. í áðurnefndum aríum
Sarastrós og í samsöng Papagenos
í F-dúr er sérkennilegt verk og má
kenna þar leit Mozarts að sjálfum
sér, þótt hann sé um leið að kanna
tónmál kennara síns, Haydns, t.d.
í hinum sérkennilega andante-kafla
og þá ekki síður í fúgunni síðast,
sem er undarlegur samsetningur á
Haydn-stíl og kontrapunkti. I and-
ante-kaflanum vantaði alla dulúð
og í fúgunni varð „allegro” hraðinn
að „presto”, sem er hreinn óþarfi
og skemmdi alla tilfinningu fyrir
þeirri raddfleygun, sem þar gefur
að heyra.
Tómas Tómasson
og Papagenu, sem Berþór Pálsson
og Sigrún Hjálmtýsdóttir sungu og
léku listilega vel. Þetta eru í raun
Best leikni kvartettinn var K.
421, en þar er Mozart einnig að
gera tilraunir með form og tónfer-
il, eins og t.d. í fyrsta kafianum,
menúettinum og í tilbrigðum síð-
asta þáttarins. Lokaverkefnið var
sá sérkennilegi Hoffmeister-kvart-
ett, sem er undarleg samsetning
einfaldleikans en eins og í hæga
þættinum, einnig gæddur þungum
duldum harmi. Þarna brást túlkunin
hjá Sinnhoffer-kvartettinum og
þessi kafli leið hjá eins og landslag
án nafns og sögu. Lokakaflinn var
allt of hratt leikinn, svo að innihald
verksins varð að lúta í lægra haldi
fyrir tæknileik, sem þó vat- heldur
ekki slíkur að til skemmtunar væri.
smáatriði þegar til heildarinnar er
litið og var samspil hljómsveitar og
söngvara að öðru leyti mjög gott,
t.d. í frábærlega vel sungnum ást-
ardúett Pamínu (Ólöf K. Harðar-
dóttir) og Papagenos, svo og ýms-
um samsöngsatriðum, t.d. drengj-
anna þriggja sem voru mjög vel
sungnir af Öldu Ingibergsdóttur,
Þóru Einarsdóttur og Hrafnhildi
Guðmundsdóttur og þá ekki síðut'
með hirðmeyjunum, í frábærum
söng Signýjar Sæmundsdóttur,
Elínar Óskar Óskarsdóttur og Alinu
Dubik. í stóru samsöngsatriðunum,
sem kór óperunnar tók einnig þátt
í, var samleikur söngvara og hljóm-
sveitar mjög góður.
Það sem einkennir þessa upp-
færslu sérstaklega, er hversu marg-
ir nýir söngvarar koma þar fram
og ber þar fyrst að nefna Þorgeir
J. Andrésson í hlutverki Taminós,
Tómas Tómasson sem fjallað var
um að framan, Loft Erlingsson, sem
er í hlutverki þularins, Sigutjón
Jóhannesson, er syngur einn af
prestum Sarastrós, Jón Rúnar Ara-
son í óvinsælu hlutverki márans
Monostatosar og Helgi Maronsson,
en hann og Eiður A. Gunnarsson
sungu hermannadúettinn af glæsi-
brag. Þessi upptalning segir nokkuð
til um þá grósku sem einkennir starf
Islensku óperunnar en í þessari litlu
óperu okkar hafa verið flutt yfir
tuttugu söngverk á tíu árum og
margir okkar bestu söngvarar hafa
átt þar sín fyrstu spor á leiksviði,
í samstarfi við eldri og reyndari
söngvara. Þá mátti og sjá að óperan
á sér framtíðaráheyrendur því
óvenju mörg börn og unglingar
voru á sýningunni og virtust
skemmta sér hið besta.
ÚTI ER ALLTAF AÐ SNJÓA A ÞAÐ ER DRAUMUR AÐ VERA MEÐ DÁTA A ALLT
HÓTEL ÍSLAND OG STEINAR HF. KYNNA NÝJA STÓRSÝNINGU Á HÓTEL ÍSLANDI: >
SigrúnEvoÁrmonnsdóttir
ISLENSKIR TONAR
í30ÁR1950-1980
Tugir laga frá gullöld íslenskrar
dœgurtónlistar fluttur af nokkrum bestu
dœgurlagasöngvurum landsins ásamt
Dœgurlagacombói Jóns Ólafssonar.
Sérstakir gestasöngvarar í október:
ÞuríÖur Siguröardóttir
Ólafur Þórarinsson (Labbi íMánum)
GuÖbergur Auðunsson
Stjórnandi: Björn Emilsson • Handrit: Ómdr Valdimarsson c- >
• Kóreógrafía: Ástrós Gunnarsdóttir • Hljóðmeistari: ívar Wdur Pétur Horðorso,
Ragnarsson • Ljósameistari: Kristján Magnússon
• Sviðsstjóri: Ágúst Ágústsson • Búningar: Halla Haröar-
dóltir OKynnir: Utvarpsmaðurinn vinsaji,
Sigurður Pétur Harðarson, stjórnandi þáttarins
„Landið og miðin“
Húsið opnað
kl. 20.00
á föstudags-
kvöldið
ogkl. 19.00
á laugardags■
kvöldið.
Sýningin hefst
kl.22
CC
O
>
<
Z
cc
<
CQ
<
__ i^ikurfyriréansi
'■SSSSSsSgT
HDTE
FLUGLEIDIR
VERTU SÆT VIÐ MIG A STRAX í DAG
BORÐAPANTANIRISIMA 6871 ll
ö T E I N A R >
A DISKÓ FRISKÓ A GÖNGUM YFIR BRÚNA
Kammertónleikar
BURbTAFELL
Bíldshöfða 14,112 Reykjavík,
símor9l-672545/676840.
Bruna-
slöngu-
hjól
MARGAR STÆRÐIR
OG GERÐIR. EINNIG
í SKÁPUM.
1/2", 1"
15-2*0-25-30-35-40-45-50
Mtr slöngur
Allar geröir
eldvarnatækja. Þjónustum
slökkvitæki.
HAGSTÆTT VERÐ.
LEITIÐ UPPLÝSINGA.
□ ELDVARNAMIDSIDDIN Hf
ÓLAFUR GISLASON & CO. HF.
SUNDABORG 22 SÍMI 91-684800