Morgunblaðið - 15.10.1991, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 15. OKTÓBER 1991
31
Ráðstefna um landbúnað og
sjálfbæra þróun hefst á morgun
ALÞJÓÐASAMBAND búvöru-
ERLEND HLUTABRÉF I
Reuter, 14. október
NEW YORK
NAFN LV LG
DowJones Ind 2991,95 (2973,17)
S & P 500 Index 383,46 (380)
AmerExpress Co... 20,75 (20,75)
AppleComplnc 50 (47,75)
AmerTel&Tel 37,25 (37)
Boeing Co 47,75 (48,25)
CBS Inc 154,125 (152,375)
ChaseManhattan .. 18,-37 5 (18,5)
ChryslerCorp 11,375 (11)
Citicorp 13,5 (13,375)
Coca Cola Co 63,75 (63)
Digital EquipCP 57,25 (56,75)
Walt Disney Co 115,5 (114)
Eastman Kodak 43,5 (42,75)
ExxonCP 60,375 (59,75)
Ford MotorCo 29,875 (30)
General Motors 37,875 (37,75)
GoodyearTire 43,75 (43,5)
Hewlett-Packard 47,375 (46,75)
Intl Bus Machine 99,625 (100)
McDonalds Corp 35,375 (34,75)
Procter& Gamble.... 83,125 (83)
Texaco Inc 65,375 (64,875)
LONDON
FT-SE 100 Index 2574,5 (2555)
Barclays PLC 450 (441,5)
British Airways 195 (192)
BR Petroleum Co 341 (340)
BritishTelecom 407 (405,5)
Glaxo Holdings 1387 (1365)
Granda Met PLC 846 (850)
ICI PLC 1306 (1307)
Marks & Spencer.... 275 (275)
PearsonPLC 750 (745)
Reuters Hlds.... 939 (938)
Royal Insurance 320 (324)
ShellTrnpt(REG) .... 514 (513)
Thorn EMI PLC 786 (794)
Unilever 4887,5 (4862,5)
FRANKFURT
Commerzbklndex... 1817,8 (1820)
AEGAG 185,8 (185,5)
BASFAG 244 (243,7)
Bay Mot Werke 466,8 (466,5)
Commerzbank AG... 240,5 (239,5)
Daimler Benz AG 676 (675,8)
Deutsche Bank AG.. 639 (638)
DresdnerBankAG .. 336 (332,5)
Feldmuehle Nobel... 519,5 (506)
Hoechst AG 236 (237)
Karstadt 610 (604)
Kloeckner FiB DT 140,5 (140)
KloecknerWerke 130,5 (131)
DTLufthansaAG 144 (144)
ManAG STAKT 370 (369,7)
Mannesmann AG.... 268,7 (267)
Siemens Nixdorf 95,5 (94)
Preussag AG 342,5 (345,4)
Schering AG 772,8 (773)
Siemens 619 (617)
Thyssen AG 215,5 (214,5)
Veba AG 345,6 (345,9)
Viag 385,5 (386,5)
Volkswagen AG 342,5 (339,5)
TÓKÝÓ
Nikkei 225 Index 23860,67 (24157,72)
Asahi Glass 1230 (1260)
BKofTokyoLTD 1520 (1530)
Canon Inc 1530 (1520)
Daichi Kangyo BK 2540 (2560)
Hitachi 1000 (1000)
Jal 1220 (1240)
Matsushita EIND 1520 (1540)
Mitsubishi HVY 720 (725)
Mitsui Co LTD 821 (834)
Nec Corporation 1250 (1280)
Nikon Corp 981 (995)
Pioneer Electron 3410 (3470)
Sanyo Elec Co 541 (546)
SharpCorp 1360 (1390)
Sony Corp 5100 (5180)
Symitomo Bank 2450 (2480)
Toyota Motor Co 1550 (1590)
KAUPMANNAHÖFN
Bourse Index 357,78 (357,11)
Baltica Holding 732 (732,75)
Bang & Olufs. H.B... 316 (315)
Carlsberg Ord 1940 (1940)
D/S Svenborg A 145500b (146400)
Danisco 1000 (1005)
Danske Bank 312,39 (312)
Ostasia Kompagni... 184 (183)
Sophus Berend B.... 1800 (1800)
Tivoli B 2250b (2260)
UnidanmarkA 229 (233)
ÓSLÓ
OsloTotal IND 460,2 (473,06)
Aker A 54 (54)
BergesenB 163 (169)
Elkem A Frie 72b (77)
HafslundAFria 237,5 (241)
Kvaerner A 221 (228)
Norsk Data A 8,3 (8,3)
Norsk Hydro 171 (175)
Saga Pet F 119 (123)
STOKKHÓLMUR
Stockholm Fond 980,36 (991,12)
AGABF 302 (305)
Alfa Laval BF 355 (363)
AseaBF 527 (518)
Astra BF 245 (250)
Atlas Copco BF 252 (255)
Electrolux B FR 158 (160)
Ericsson Tel BF 122b (120b)
Esselte BF 53,5 (56)
Seb A 101 (103)
Sv. Handelsbk A 337 (336)
Verð_ á hlut er í gjaldmiðli viðkomandi
lands. í London er verðið í pensum. LV:
verð við lokun markaða. LG: lokunarverð
daginn áður.
framleiðenda gengst fyrir al-
þjóðlegri ráðstefnu í Reykjavík
dagana 16.-18. október, en ráð-
stefnan er haldin í boði ríkis-
stjórnar íslands, og hafa ís-
lensku bændasamtökin haft
undirbúning hennar með hönd-
um. Yfirskrift ráðstefnunnar er:
Landbúnaður og sjálfbær þróun,
lykilhlutverk bænda, og sitja
hana fulltrúar bændasamtaka
frá 29 þjóðríkjum. Ráðstefnan
verður sett kl. 9.30 í fyrramálið
í Súlnasal Hótel Sögu.
Ráðstefnunni er ætlað að mynda
alþjóðlegan vettvang fyrir umræð-
ur um umhverfismál og framtíðar-
horfur landbúnaðarins frá sjónar-
hóli bænda. Niðurstaða hennar
verður síðan framlag bænda til
umhverfisráðstefnu Sameinuðu
þjóðanna í Brasilíu 1992, en þetta
er í fyrsta sinn sem bændur hitt-
ast á alþjóðavettvangi til að ræða
umhverfismál og landbúnað.
FISKVERÐ AUPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA
14. október.
FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (lestir) verð (kr.)
Þorskur 115,00 84,00 102,50 40,351 4.136.088
Þorskurósl. 43,00 43,00 43,00 0,212 9.116
Þorskurst. 113,00 113,00 113,00 3,013 340.526
Smáþorskur 75,00 72,00 73,12 2,279 166.668
Smáþorskurósl. 52,00 52,00 52,00 0,553 28.756
Ýsa 112,00 101,00 107,91 13,245 1.429.261
Ýsa ósl. 94,00 50,00 87,87 6,529 573.770
Smáýsa ósl. 30,00 30,00 30,00 0,026 780
Keila ósl. 32,00 32,00 32,00 0,094 3.008
Skötuselur 610,00 610,00 610,00 0,011 6.710
Koli 70,00 70,00 70,00 0,022 1.540
Steinbíturósl. 60,00 60,00 60,00 0,064 3.840
Langa ósl. 49,00 49,00 49,00 0,213 10.486
Lýsa ósl. 20,00 20,00 20,00 0,516 10.320
Blandaður 10,00 10,00 10,00 0,174 1.745
Lýsa 20,00 20,00 20,00 0,879 17.580
Ufsi 68,00 25,00 57,61 3,440 198.246
Langa 71,00 49,00 70,95 2,643 187.567
Keila 40,00 40,00 40,00 1,115 44.600
Karfi 54,00 49,00 49,04 3,165 155.205
Steinþítur 92,00 20,00 77,20 1,440 111.165
Lúöa 520,00 320,00 358,72 0,814 292.180
Samtals 95,46 84,973 8.111.226
FAXAMARKAÐURINN HF. í Reykjavík
Þorskur(sl.) 112,00 82,00 92,92 48,192 4.477.929
Þorskurósl. 106,00 71,00 88,18 4,120 363.299
Ýsa sl. 130,00 20,00 102,78 30,410 3.125.682
Ýsa ósl. 107,00 71,00 88,10 17,507 1.542.401
Steinþítur 86,00 41,00 62,23 0,300 18.669
Ufsi 69,00 56,00 65,16 2,235 145.622
Humarhalar 500,00 400,00 424,53 0.053 22.500
Langa 62,00 62,00 62,00 0,483 12.152
Lúða 395,00 305,00 328,24 0,555 182.175
Karfi 34,00 33,00 33,88 0,504 . 17.078
Skarkoli 86,00 80,00 80,06 0,491 39.310
Skötuselur 290,00 290,00 290,00 0.016 4,640
Lýsa 20,00 20,00 20,00 2,894 57.880
Keila 34,00 34,00 34,00 0,483 16,422
Tindabykkja 7,00 2,00 2,39 0,090 215
Sf.blandað 95,00 95,00 95,00 0,281 26.695
Undirmál 67,00 20,00 56.33 5,121 288.462
Blandað 70,00 25,00 31,07 1,218 37.844
Samtals 90,51 114,666 10.378.975
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf,
Þorskur 108,0080,00 95,73 34,014 3.256.104
Ýsa 108,0050,00 95,57 34,119 3.260.824
Steinbítur 92,0080,00 87,43 0,394 34.448
Blandað 24,0024,00 24,00 0,270 6.480
Svartfugl 75,0075,00 75,00 0,010 750
Skarkoli 80,0060,00 71,50 0,024 1.716
Lýsa 43,0040,00 41,05 1,184 48.602
Humar 755,00755,00 755,00 0,018 13.590
Skata 134,00134,00 134,00 0,138 18.492
Háfur 12,0012,00 12,00 0,010 120
Skötuselur 655,00230,00 337,37 0.057 19,230
Blálanga 73,0073,00 73,00 0,740 54.020
Langa 72,0030,00 67,46 9,811 661.829
Keila 51,0030,00 67,46 11,931 531.185
Undirm. fiskur 58,0050,00 51,18 1.501 76,824
Ufsi 63,0015,00 63,08 18,314 1.153.289
Lúða 475,00355,00 404,57 0,312 126.225
Karfi 50,0015,00 41,42 24,801 1.027.294
Samtals 74,62 138,168 10.309.662
FISKMIÐLUN NORÐURLANDS hf. á Dalvík
Þorskur 96,00 95,00 95,68 9,481 907,100
Þorskur, smár 73,00 73,00 73,00 3,760 274,480
Ýsa 116,00 101,00 107,51 2,112 227.052
Hlýri 55,00 55,00 55,00 0,027 1.485
Karfi 17,00 17,00 17,00 0,033 561
Keila 9,00 9,00 9,00 0,063 567
Lúða 155,00 155,00 155,00 0,054 8,370
Steinbítur 55,00 55,00 55,00 1,220 67,100
Ufsi 70,00 70,00 70,00 2,267 158,690
Ýsa 116,00 101,00 107,51 2,112 227,052
Samtals 86,52 19,017 1.645.405
FISKMARKAÐURINN 1 ÞORLAKSHÓFN
Þorskur (sl.) 127,00 92,00 121,65 22,499 2,735,078
Þorskur smár 70,00 70,00 70,00 0,035 2.450
Þorskur (ósl.) 100,00 100,00 100,00 2,865 286.500
Ýsa (sl.) 114,00 85,00 108,43 11,126 1.206,385
Ýsa (ósl) 110,00 93,00 95,54 4,056 387,517
Blandað 30,00 30,00 30,00 0,099 2.970
Háfur 10,00 10,00 10,00 0,675 6.750
Karfi 52,00 52,00 52,00 0,792 41.210
Keila 46,00 39,00 44,06 20,615 908.357
Langa 89,00 57,00 76,70 10,501 805.450
Lúða 400,00 260,00 315,19 0,456 143.725
Lýsa 42,00 42,00 42,00 0.139 5.859
Skata 115,00 107,00 110,21 0,598 65.963
Skarkoli 90,00 70,00 73,51 0,228 16.760
Skötuselur 260,00 260,00 260,00 0,334 86,840
Steinbitur 79,00 51,00 60,80 0,818 49.768
Tindabykkja 1,00 1,00 1,00 0,132 132
Ufsi 59,00 59,00 59,00 0,746 44.043
Ufsi ósl. 59,00 59,00 59,00 0,013 767
Undirmálsfiskur 73,00 30,00 70,39 0,954 67,151
Samtals 88,35 77,684 6.863.677
FISKMARKAÐURINN A ISAFIRÐI
Þorskur 103,00 83,00 90,80 6,668 605,459
Ýsa 100,00 87,00 99,45 7,303 726.311
Bland 29,00 20,00 26,50 0,101 2.677
Hlýri 90,00 90,00 90,00 0,047 4.230
Lúða 390,00 300,00 346,74 0,447 154.995
Steinbítur 90,00 88,00 88,93 1,014 90.178
Skarkoli 85,00 85,00 85,00 0,595 50.575
Undirmál 60,00 56,00 56,08 0,906 50.804
Ufsi 28,00 28,00 28,00 0,078 2.184
Samtals 98,34 17,159 1.687.413
Tveir aðalleikarar myndarinnar, Sean Young og Matt Dillon.
Laugarásbíó sýnir
„Dauðakossinn,,
LAUGARASBIO hefur hafið
sýningar á myndinni „Dauða-
kossinum”. Með aðalhlutverk
fara Sean Young og Matt Dill-
on. Leikstjóri er James Deard-
en.
Ellen Carlsson (Sean Young)
er erfingi milljóna. Hún giftist
ungum og heillandi manni, Jonat-
an Corliss (Matt Dillon). Dorothy,
sem hefur allt til að lifa fyrir,
góða heilsu, fegurð og auðæfi,
fellur fram af háhýsi og er talin
hafa framið sjálfsmorð. Ellen tví-
burasystir Dorothy vinnur fyrir þá
sem minna mega sín í New York
borg. Hún er staðráðin í því að
finna morðingja tvíburasystur
sinnar (sem einnig er leikin af
Sean Young), því hún getur ekki
fallist á úrskurð dómstóla um að
Dorothy hafi framið sjálfsmorð.
Það sem hún kemst að við þá leit
verður að mestu martröð hverrar
konu.
Dagleg verð er-
lendra hlutabréfa
í tengslum við peningamarkaðs-
upplýsingar Morgunblaðsins hefst
í dag birting á verði nokkurra
erlendra hlutabréfa á helstu hluta-
brefamörkuðuum heims og þrem-
ur norrænum mörkuðum. Upplýs-
ingar þessar eru fengnar daglega
hjá hlutabréfaþjónustu Reuter, og
voru valin nokkur stórfyrirtæki á
hveijum markaði sem ætla má
að áhugi sé fyrir hér á landi.
landi.
Jafnframt eru birtar tölur yfir
þær hlutabréfavísitölur markað-
anna sem gefa vísbendingar um
þróun þeirra. Fyrirhugað er að
auka við þessa þjónustu í framtíð-
inni eftir því sem viðskiptum með
erlend verðbréf vex fiskur um
hrygg hér á landi.
Olíuverð á Rotterdam-markaði, síðustu tíu vikur,
2. ágúst -11. október, dollarar hvert tonn
ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar
1. október 1991 Mánaðargreiðslur
Elli / örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) 12.123
'/s hjónalífeyrir 10.911
Full tekjutrygging 22.305
Heimilisuppbót 7.582
Sérstök heimilisuppbót 5.215
Barnalífeyrirv/1 barns 7.425
Meðlag v/ 1 barns 7.425
Mæðralaun/feðralaun v/1 barns 4.653
Mæðralaun/feðralaun v/ 2ja barna 12.191
Mæðralaun/feðralaun v/ 3ja barna eða fleiri 21.623
Ekkjubætur/ekkilsbætur6mánaða 15.190
Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða 11.389
Fullurekkjulífeyrir 12.123
Dánarbæturí8ár(v/slysa) 15.190
Fæðingarstyrkur 24.671
Vasapeningarvistmanna 10.000
Vasapeningarv/sjúkratrygginga 10.000
Daggreiðslur
Fullirfæðingardagpeningar 1.034,00
Sjúkradagpeningareinstaklings 517,40
Sjúkradagpeningar fyrir hvert barn á framfæri .. 140,40
Slysadagpeningareinstaklings 654,60
Slysadagpeningarfyrir hvert barn á framfæri ... 140,40