Morgunblaðið - 15.10.1991, Síða 53

Morgunblaðið - 15.10.1991, Síða 53
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 15. OKTÓBER 1991 53 Bann við rjúpnaveiði Rjúpnaveiði og umferð með skotvopn er stranglega bönnuð án leyfis landeigenda eða forráðsmanna í eftirtöldum löndum og lögbýlum: hreppslandi Mosfellsbæjar á Mosfellsheiði; Hrafnhóla og Stardals í Kjalarneshreppi; Eyja, Hjalla, Möðruvalla, írafells, Fremri-Háls, Hækingsdals, Hlíðaráss og Reynivalla í Kjósar- hreppi; Stíflisdals, Fellsenda, Selkots, Heiðarbæjar, Kárastaða og Brúsastaða í Þingvallahreppi. Brot gegn banni þessu verða tafarlaust kærð. Landeigendur. BREFA- BINDIN s □ 2 þar eru gögnin á góðum stað. 5 Q 1 9 Osvífnar auglýsingar Ég vil endilega vekja athygli á því þarfa framtaki Plugleiða að svará ósvífnum auglýsingum SAS og Berg- en-Line í New York Times. Frændur okkar Norðmenn voru svo ósvífnir að eigna sér Leif Eiríks- son í þessari auglýsingu 0g því virt- ist enginn ætla að mótmæla. Ég sá svo í auglýsingu frá Flugleiðum i Morgunblaðinu að þeir höfðu tekið að sér að leiðrétta þetta og hafí þeir þakkir fyrir. Margir gruna Norðmenn um græsku vegna mikils áhuga þeirra á Leifí Eiríkssyni og það sannaðist á auglýsingu þeirrar SAS-manna og Bergen-Line í New York Times. En það sem veldur kannski mestri furðu í þessu máli er að íslenska rík- isstjórnin ver 25 milljónum króna í samstarf við Norðmenn um siglingu víkingaskipanna til Ameríku en reyn- ir ekkert til að láta Norðmenn ekki eigna sér Leif Eiríksson. Þegar aug- lýsing þeirra birtist í New York Ti- mes, þá sagði einhver sendifulltrúi í blaðaviðtali að það væri erfítt að éiga við þetta. Það átti að vera einhver afsökun fyrir að gera ekki neitt. Það er sterkur boðskapur í því sem Flugleiðir gera í þessu máli og félag- ið bendir á það í auglýsingu sinni í Morgunblaðinu. Það bendir'á að ís- lendingar sjálfir og íslensk fýrirtæki séu best til þess fallin að gæta hagsmuna þjóðarinnar í málum sem þessum. Þetta er einmitt athyglisvert í ljósi undirboða frá SAS á flugleiðum til íslands, að þegar til kastanna kem- ur, þá er erlendum aðilum ekki að treysta til að gæta hagsmuna okkar. SAS vílar ekki fyrir sér að ljúga um uppruna Leifs Eiríkssonar og SAS vílar ekki fyrir sér að fleyta tjómann ofan af flugsamgöngum til Islands, án þess að taka skyldur á herðar sér á móti, líkt og Flugleiðir gera. Framtak Flugleiða er til fyrir- myndar en aðgerðarleysi ríkisvalds- ins til skammar, nema hvað Halldór Blöndal samgönguráðherra stendur sig vel í afstöðu sinni til undirboða Sigurlaug IZutancv Hcílsuvörur nútímafólks A íSrlngduogftóulj Jmji -■«4- SOLUDEILD S. 683366 VinningstDlur iaugardaginn 1. 2. FJÖLDI UPPHÆÐÁHVERN VINNINGSHAFA VINNINGSHAFA 224 6.090 3.442.907 180.063 5.546 476 Heildarvinningsupphæð þessa viku: 11.747.170 kr. UPPLÝSINGAR; SlMSVARI 91 -681511 iukkulIna991002 ■b' • ■fáfor Kjsfa Kakfimaití í miklu úrvali . -■ • -};im ■ *■: ' ' | < . 1 SSsi H V w ; ■ . - . . .. ; ■■ v ; ■ -í . r _ Teg. Milan kr. 6.240,- Einnig til í beiki og svörtu. Teg. Kasper kr. 3.330.- ;.v Teg. Adría kr. 3.690.- Teg. Udine kr. 5.550,- Einnig til hvítur Mikið úrval af eldhúsborðum og stólum. Líttu inn - Sjón er sögu ríkari. K BÍLDSHÖFÐA 20 -112 REYKJAVÍK - SÍMI 91-681199 - FAX 91-673511

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.