Morgunblaðið - 17.10.1991, Side 3

Morgunblaðið - 17.10.1991, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. OKTÓBER 1991 3 KRINGLAN í ÞJÓNUSTU HENNAR HÁTIGNAR era einkunnarorð breskrar kynningar í KRIMGLUNNI17. - 26. október. KRINGLAN mun skrýðast viðhafnarbúningi og mikið verður um dýrðir. Húsið og verslanimar verða fagurlega skreyttar og ekta breskur kallari gengur þar um sali. Sýningar og ■kemmtiatriði sem 'ii flwSSk. tengjast BRETLANDI mPPRl verða á hverjum verður myndir KONUNGLEG DJASN sýnis og átta þekktir breskir óvenjulegum tískusýningum. Verslanir með sérstökum tilboðum á þessum í hverjum degi. hljómlistarmenn verða á ferðinni í degi.LORD PATRICK UQ\?\íU)^^^S]jósmyndari með Ijósmyndasýningu en hann ér heimsfrœgur fyrir sínar af bresku konungsfjölskyldunni og öðru frægu fólki. kórónur, sverð og veldissprotar verða til tískuhönnuðir sýna nýjustu vetrartískuna á n í KRINGLUNNI kynna breskar vömr dögum. Uppákomur Töframenn aðrir skemmti RINGLUNNI dagana. Bmgðið verður JP'' \i"\á leik og leitaej þeirri stúlku sem líkust er LÍSU í UNDRALANDI og viðskiptavinir KRINGLUNNAR geta tekið þátt í léttum / spumingaleik. „. • - 1 báðum þessum leikjum em stórglœsileg ferðaverðhun \ ' _ . til Bretlands með Flugleiðum. Sýnd verður úr rithönd mmBM j Itengslum postulínsmálun og rithandarlesari mun lesa persónuleika viðþessa bresku kynningu sýnir HASKOLABIO breskar úrvalsmyndir. Veitingastaðimir í KRINGLUNNI leggja áherslu á breskan mat og bresk tónlist verður ráðandi. Dagskrá hvers dags, JLjjliy, sýningar, ’skemmtiatriði og aðrar uppákomur Wœ mJP5' verða auglýstar sérstaklega. 7 ^ KRINéWN Formleg opnun verður í dag kl. 16.00 Að loknum stuttum ávörpum verður tískusýning, tónlist, galdrar o.fl. I þjónustu hennar hátignar í Kringlunni er alitaf bjart og hlýtt og 2000 ókeypis bílastæði. Verslanirnar eru opnar frá klukkan 10 -19 mánudaga til föstudaga og 10 * 16 laugardaga !>.!.!____1.»!____________UÍJÍ___JL Ij.L '• ‘ 1 • “ 1 ‘ ' I n . 1 ........ ^ Veitingastaðirnir eru opnir lengur og einnig á sunnudögum. | lAUlIÖ Ó.(-i.3 í Il-i.I

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.