Morgunblaðið - 17.10.1991, Qupperneq 27

Morgunblaðið - 17.10.1991, Qupperneq 27
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. OKTÓBER 1991 27 ERLEND HLUTABRÉF 1 Reujter, 14. október NEW YORK NAFN LV LG Dow Jones Ind 3042,93 (3027,5) S & P 500 Index 391,25 (388,63) Amer Express Co... 21,375 (21,125) AppleComp Inc 53,5 (51,75) AmerTel &Tel 39 (38,125) Boeing Co 49,625 (48,25) CBS Inc 152 (154) Chase Manhattan.. 18,875 (19,375) ChryslerCorp 11,5 (11,375) Citicorp 11,75 (13,875) Coca Cola Co 62,75 (63,625) Digital EquipCP 59,5 (57,625) Walt Disney Co 114,875 (115) Eastman Kodak 45,125 (43,875) ExxonCP 60,625 (61) FordMotor Co 29. (29,625) General Motors 37,5 (38,125) GoodyearTire 44,25 (43,875) Hewlett-Packard 49,75 (48,25) Intl Bus Machine 102,125 (103) McDonalds Corp 35,5 (35,25) Procter&Gamble.... 82,875 (83,375) TexacoInc 65,625 (66,5) LONDON FT-SE 100 Index 2579 (2576,7) Barclays PLC 448 (448) British Airways 202 (200) BR Petroleum Co 351,5 .(347) BritishTelecom 391 (400) Glaxo Holdings 1389 (1402) Granda Met PLC 851 (852) ICI PLC 1278 (1296,5) Marks & Spencer.... 277 (277) Pearson PLC 748 (763) ReutersHlds 970 (948) Royal Insurance 3 7 (320) ShellTrnpt(REG) .... 538 (527) Thorn EMI PLC 795 (783) Unilever 4943,75 (4862,5) FRANKFURT Commerzbk Index... 1825,3 (1836,2) AEGAG 183,5 (186,9) BASFAG 235,1 (243,7) Bay Mot Werke 468 (470,5) Commerzbank AG... 243 (243,6) DaimlerBenzAG 676 (681,5) Deutsche Bank AG.. 639,3 (643,2) Dresdner Bank AG .. 341 (342) Feldmuehle Nobel... * 506 (506) Hoechst AG 228 (234,7) Karstadt 611 (616,8) Kloeckner HB DT 134,2 (139) KloecknerWerke 129 (130,5) DT Lufthansa AG 149 (151,9) ManAG STAKT 372,5 (375,5) Mannesmann AG.... 270 (271,7) Siemens Nixdort 187,5 (93,7) Preussag AG 341,7 (346,5) Schering AG 789 (786,5) Siemens 621,6 (624) Thyssen AG 215,5 (218) Veba AG 347,5 (348,7) Viag 385,5 (387,5) Volkswagen AG 339,5 (346.1) TÓKÝÓ Nikkei 225 Index 24334,67 (24307,65) Asahi Glass 1250 (1260) BKof Tokyo LTD 1530 (1520) Canon Inc 1520 (1520) Daichi Kangyo BK 2570 (2560) Hitachi 1000 (1010) Jal 1170 (1200) Matsushita EIND 1520 (1500) Mitsubishi HVY 725 (725) Mitsui Co LTD 834 (832) Nec Corporation 1260 (1270) Nikon Corp 1000 (992) Pioneer Electron 3520 (3530) Sanyo Elec Co 538 (543) SharpCorp 1380 (1370) Sony Corp 5190 (5150) Symitomo Bank 2470 (2470) Toyota MotorCo 1600 (1550) KAUPMANNAHÖFN Bourse Index 358,45 (357,88) Baltica Holding 731,1 (735) Bang & Olufs. H.B... 317 (320) Carlsberg Ord 1920 (1910) D/S Svenborg A 148000 (147500) Danisco 1000 (1000) Danske Bank 306 (308) OstasiaKompagni... 184 (184) Sophus BerendB.,.. 1800 (1800) Tivoli B 2300 (2280) Unidanmark A 224 (230) ÓSLÓ OsloTotallND 453,14 (455,27) AkerA 54 (56) Bergesen B 163 (161) Elkem AFrie 71 (70) Hafslund AFria 234 (235) Kvaerner A 215 (217) Norsk Data A 7 (8,5) Norsk Hydro 164 (167) Saga Pet F 419 (118) STOKKHÓLMUR Stockholm Fond 963,84 (968,7) AGABF 300 (295) Alfa Laval BF 362 (355) Asea BF 535 (529) Astra BF 231 (230) Atlas Co’pco BF 252 (250) Electrolux B FR 158 055) Ericsson Tel BF 105 (120) Esselte BF 52 (50,5) Seb A 98 (98) Sv. Handelsbk A 335 (328) Verð á hlut er í gjaldmiðli viðkom- andi lands. í London er verðið í pensum. LV: verð við lokun markaða. LG: lokun- arverð daginn áður. ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar 1. október 1991 Mánaðargreiðslur Elli / örorkulífeyrir (grunnlffeyrir) .................. 12.123 'A hjónalífeyrir ....................................... 10.911 Full tekjutrygging ..................................... 22.305 Heimilisuppbót .......................................... 7.582 Sérstök heimilisuppbót .................................. 5.215 Barnalífeyrir v/1 barns ................................. 7.425 Meðlag v/1 barns ........................................ 7.425 Mæðralaun/feðralaun v/1 barns ............................4.653 Mæðralaun/feðralaun v/2ja barna ........................ 12.191 Mæðralaun/feðralaun v/3ja barna eða fleiri ............. 21.623 Ekkjubætur/ekkilsbæturð mánaða ......................... 15.190 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða ....................... 11.389 Fullurekkjulífeyrir .................................... 12.123 Dánarbæturí8ár(v/slysa) .............................. 15.190 Fæðingarstyrkur ........................................ 24.671 Vasapeningar vistmanna ..................................10.000 Vasapeningar v/ sjúkratrygginga ..........................10.000 Daggreiðslur Fullirfæðingardagpeningar ............................ 1.034,00 Sjúkradagpeningareinstaklings .......................... 517,40 Sjúkradagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ............... 140,40 Slysadagpeningareinstaklings ........................... 654,60 Slysadagpeningarfyrirhvertbarn áframfæri ............... 140,40 FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 16. október. FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur 122,00 76,00 106,08 11,173 1.185.213 Þorskur/ós 119,00 84,00 103,79 4,543 471.602 Smáþorskurósl. 30,00 30,00 30,00 0,328 9.840 Smáþorskur 76,00 76,00 76,00 0,616 46.816 Vsa 116,00 100,00 109,23 2,959 323.225 Ýsa ósl. 89,00 78,00 80,56 3,140 252.958 Smáýsa ósl. 44,00 44,00 44,00 0,074 3.256 Smáufsi 25,00 25,00 25,00 0,008 200 Steinbíturósl. 31,00 31,00 31,00 0,110 3.410 Langaósl. 42,00 42,00 42,00 0,114 4.788 Keila ósl. 89,00 78,00 80,56 3,140 252.958 Lýsa ósl. 20,00 20,00 20,00 0,345 6.900 Ufsi ósl. 33,00 33,00 33,00 0,272 9.008 Steinbítur 51,00 '51,00 51,00 0,153 7.803 Ufsi 63,00 25,00 61,53 53,218 3.274.573 Lúða 380,00 190,00 255,42 0,178 45.465 Langa 66,00 66,00 66,00 0,818 53.988 Keila 42,00 42,00 42,00 2,361 99.162 Karfi 51,00 25,00 36,62 0,047 1.721 Samtals 71,90 80,745 5.805.645 FAXAMARKAÐURINN HF . í Reykjavík Þorskur sl. 107,00 82,00 104,79 11,899 1.246.930 Þorskurósl. 112,00 52,00 91,22 3,386 308.856 Ýsa sl. 113,00 75,00 107,05 12,992 1.390.802. Ýsa ósl. 103,00 53,00 75,94 6,167 468.305 Blandað 45,00 20,00 20,53 0,356 7.345 Gellur 340,00 340,00 340,00 0,026 8.840 Grálúða 87,00 87,00 87,00 0,317 27.579 Hnýsa 25,00 25,00 25,00 0,074 1.850 Karfi 38,00 33,00 33,79 15,372 519.470 Keila 51,00 27,00 33,90 1,297 43.967 Langa 63,00 33,00 48,84 0,413 20.171 Lúða 380,00 280,00 320,13 1,284 411.045 Lýsa 20,00 20,00 20,00 0,923 18.460 Sf.bland 110,00 110,00 110,00 0,134 14.780 Siginnfiskur 230,00 225,00 226,19 0,126 28.500 Skarkoli 45,00 20,00 27,65 0,098 2.710 Steinbitur 73,00 20,00 60,06 3,274 196.653 Ufsi 59,00 55,00 56,00 21,574 1.208.152 Undirmálsfiskur 57,00 20,00 47,87 1,467 70.219 Samtals 73,84 81,840 5.994.595 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. Þorskur 123,00 82,00 106,43 12,321 2.407.538 Ýsa 99,00 50,00 93,39 3,363 974.100 Lýsa 15,00 15,00 15,00 0,174 2.610 Langlúra 51,00 51,00 51,00 0,556 28.356 Hlýri 70,00 70,00 70,00 2,312 161.840 Steinbítur 93,00 35,00 83,72 0,821 68.753 Skata 126,00 126,00 126,00 0,048 6.048 Humar 775,00 775,00 775,00 0,011 8.525 Blandað 40,00 15,00 18,29 0,426 7.790 Keila 63,00 10,00 38,12 1,039 39.610 Blálanga 74,00 74,00 74,00 0,350 25.900 Langa 76,00 50,00 57,48 1,275 73.290 Hafur 5,00 5,00 5,00 0,026 130 Blálanga 53,00 49,00 59,44 0,799 47.495 Hlýri/steinbítur 50,00 50,00 50,00 0,137 9.220 Lúða 425,00 310,00 364,62 1,311 551.123 Karfi 53,00 15,00 24,69 2,221 54.420 Undirm.fiskur 58,00 30,00 35,17 3,452 121.416 Ufsi 64,00 40,00 60,82 102,081 6.208.952 Skötuselur 500,00 270,00 300,00 0,028 11.400 Skarkoli 81,00 40,00 79,08 0,225 18.584 Samtals 71,76 149,477 10.726.082 FISKMARKAÐURINN í ÞORLÁKSHÖFN Þorskur ósl. 100,00 90,00 98,41 2,632 259.066 Ýsa ósl. 92,00 73,00 83,88 4,042 339.058 Háfur 10,00 10,00 10,00 0,178 1.780 Karfi 40,00 33,00 38,32 3,812 146.061 Keila 53,00 39,00 44,80 4,407 197.451 Langa 85,00 57,00 73,46 3,097 227.505 Lúða 300,00 300,00 300,00 0,017 5.250 Lýsa 15,00 15,00 15,00 0,173 2.595 Skata 105,00 105,00 105,00 0,045 4.777 Skarkoli 18,00 18,00 18,00 0,005 99 Skötuselur 200,00 200,00 200,00 0,034 6.800 Steinbítur 49,00 49,00 49,00 0,188 49 Ufsi 62,00 62,00 62,00 2,748 170.407 Undirmálsfiskur 50,00 50,00 50,00 4,042 339.058 Samtals 64,05 21,432 1.372.661 FISKMARKAÐURINN ÍSAFIRÐI Þorskur 113,00 90,00 96,72 0,698 67.512 Ýsa 96,00 90,00 90,88 3,768 342.432 Lúða 365,00 330,00 . 355,50 0,129 45.860 Skarkoli 71,00 71,00 71,00 1.742 123.682 Undirmál 47,00 30,00 44,59 0,148 6.599 Grálúða 77,00 77,00 77,00 0,052 4.004 Karfi 31,00 31,00 31,00 4,500 139.500 Steinbítur 77,00 53,00 58,00 0,975 56.547 Langa 15,00 15,00 15,00 0,036 540 Samtals 65,30 12,048 786.676 Morgunblaðið/Sigurður Jónsson Jóhannes Kristjánsson og Sólveig Sigurðardóttir á Höfðabrekku framan við annað gistihúsið. Utlendingarnir spyija margs um búskapinn - segir Jóhannes Kristjánsson ferða-1 þjónustubóndi á Höfðabrekku í Mýrdal Selfossi. „I ÞESSARI grein verður að gefa ákveðin svör um hlutina og standa við það sem auglýst hefur verið,” segir Jóhanncs Kristjánsson bóndi á Höfðabrekku í Mýrdal um ferðaþjónustuna sem hann og kona hans Sólveig Sigurðardóttir reka. Hjónin bytjuðu fyrir 4 árum með þijú herbergi í íbúðarhúsinu. Eftir þá reynslu kynntu þau sér ferðaþjón- ustu hjá bændum í Bretlandi og nið- urstaðan var að þau byggðu hús með fímm tveggja manna gistiherbergj- um og eldunaraðstöðu. Að þr árum liðnum byggðu þau hús með 12 tveggja manna herbergjum sem öll eru með baði. Auk gistingar bjóða þau upp á ýmsa þjónustu aðra. í lónum framan við bæinn og í Kerlingadalsá er unnt að veiða á stöng. Merktar gönguleið- ir eru um nágrennið en það var átaks- verkefni í Vík sem hrinti þeirri merk- ingu af stað. Hestaleiga er á bænum og er bæði unnt að skreppa á hest- bak stutta stund eða fara í dagsferð- ir. Það eru tveir synir þeirra hjóna, 9 og 13 ára, sem annast stangveið- ina og hestaleiguna en þriðji sonurinn 17 ára sinnir búskapnum. Það sem erlendir gestir eru spenntastir fyrir að sögn þeirra hjóna er að á bænum er bú í fullum rekstri. Það finnst þeim sérkennilegt og gefa því auga og spytja mikið um féð, hrossin,- sauðburðinn, smölun og ýmislegt annað. Þetta skapar heil- mikið ,líf, bæði fyrir gestina og þau hjónin sjálf. Svo er örstutt í Dyrhóla- ey, Hjörleifshöfða og Sólheimajökul. „Við förum í hestaferð þó svo það sé bara einn sem er skráður. Það þýðir ekki að bregðast því sem aug- lýst hefur verið því þá kippir maður fótunum undan þessu,” sagði Jó- hannes. Þau hjónin segja að töluveft sé um að íslenskir hópar komi til dvalar. Vinnustaða- og vinahópar koma sérstaklega yfir vetrartímann til að leita að afslöppun. Útlending- amir eru aftur í meirihluta yfir sum- artímann. Þau hjónin hafa fengið boðskort frá fjölda gesta sem hafa dvalið hjá þeim og telja það bera góðan vott um að fólkinu hafi líkað vel. Ein hjón buðu þeim að vera við giftingu dótt- ur sinnar í Bandaríkjunum. Eigin- maðurinn var verkfræðingur og gekk yfir gömlu Markarfljótsbrúna. Hann átti ekki orð þegar hann lýsti því, hafði aldrei séð aðra eins brú á þjóð- vegi. „Það sást í steypujárnið,” sagði hann. Frá Höfðabrekku sér út á haf og fram undan bænum teygir sig ströndin sem er rómuð fyrir fegurð. Fyrir austan eru svartir flákar Mýr- dalssands og upp af honum heillar Mýrdalsjökull augað. - Sig. Jóns. Olíuverð á Rotterdam-markaði, síðustu tíu vikur, 6. ágúst -15. október, dollarar hvert tonn

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.