Morgunblaðið - 17.10.1991, Síða 41
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. OKTÓBER 1991
41
bíóhHíl
SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI
FRUMSYNIR TOPPMYND ARSINS:
ÞRUMUGNÝR
★ * ★ 1/2 GE. DV.
„POIHT BREflK” - POTTÞÉTT SKEMMTUN
Aðalhlutverk: Patrick Swayze, Keanu Reeves, Gary
Kusy, Lori Petty. Framleiðandi: James Cameron.
Leikstjóri: Kathryn Bigelow.
Sýnd kl. 4.40,6.50, 9 og 11.15. Bönnuð i. 16 ára
SPENNUMYNDIN
í SÁLARFJÖTRUM
Leikstj: Adrian Lyne.
Sýnd kl. 9ogT1.15.
Bönnuði. 16ára.
GRÍNMYNDIN
BRÚÐKAUPSBASL
.....'mm
j.
■A
ALAN ALDA og JOE PESCI
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15.
RAKETTU-
MAÐURINN
Sýnd kl. 5 og 7.
Bönnuð i. 10 ára.
OSCAR
Sýnd kl. 5,7,9
og 11.15.
HORKU*
SKYTTAN
Quigleyh
IXWW, * :'N*WK •'pi
Sýnd kl. 5,7,9
og 11.15.
B. i. 16 ára.
iÁ
LEIKFEIAG AKUREYRAR 96-24073
• STÁLBLÓM eftir Robert Harling
Sýn. fös. 18. okt. kl. 20.30, lau. 19. okt. kl. 20.30.
Enn er hægt að fá áskriftarkort. Rúmlega 30% afsláttur.
STÁLBLÓM - TJÚTT & TREGI - ÍSLANDSKLUKKAN.
Miðasalan er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18
og sýningardaga fram aö sýningu.
LAUGARÁSBÍÓ
Sími 32075
DAUÐAK0SSINN
Æsispennandi mynd um stúlku sem leitar að morðingja tvíbura-
systur sinnar.
Aðalhlutverk: Matt Dillon, Sean Young og Max von
Sydow. Leikstjóri: James Dearden (Fatal Attraction)
Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð yngrien 16ára.
HEILLAGRIPURINN
Frábær
spennu-gam anmynd
★ ★ ★ A.I. Mbl.
Sýnd í B-sal
kl.5,7, 9og11.
UPPÍHJÁMADONNU
Mynd, sem hneykslar
marga, snertir flesta, en
skemmtir öllum!
Sýnd í C-sal kl. 7.
LEIKARALÖGGAN
Sýnd í C-sal kl. 5, 9 OG 11.- Bönnuð innan 12 ára.
Fyrrverandi formaður Soroptimistaklúbbs Reykjavíkur,
Ásta H. Hannesdóttir, afhendir Rúnari Brynjólfssyni
forstöðumanni Skjóls æfingatæki í þjálfunarsal.
Gáfu æfíngatæki til Hjúkr
unarheimilisins Skjóls
S or optimistaklúbbur
Reykjavíkur hefur á
undanförnum árum
styrkt Skjól með inarg-
víslegum hætti. Má þar
nefna sérhönnuð sjúkra-
■ KÁNTRÍKL ÚBBUR-
INN heldur vídeókvöld í
kvöld, fimmtudaginn 17.
október kl. 20.00 í ráð-
stefnusal á Hótel Loftleið-
um. Sýnt verður efni með
ýmsum kántrísöngvurum
s.s George Jones, Merle
Haggard, Tammy Wyn-
ette, Willie Nelson og
mörgum fleirum. Allir vel-
komnir.
rúm og margvísleg hjálp-
ar- og lækningatæki sem
hafa komið sér vel fyrir
þá sem á heimilinu
dvelja.
Nú nýlega komu Sorptim-
istasystur enn færandi hendi
til Skjóls og að þessu sinni
gáfu þær vönduð æfingatæki
í þjálfunarsal.
Ekki þarf að hafa mörg
orð um mikilvægi þessa
stuðnings fyrir þá starfsemi
sem fer fram í Skjóli. Þess
ber að geta að nær eina fjár-
öflun Soroptimistaklúbbs
Reykjavíkur er ^sprvíettu-
sala” sem að mestu fer fram
mánuðina fyrir jól.
Kór aldraðra Akureyri
sótti Húsvíkinga heim
Húsavík.
KÓR aldraðra á Akureyri sótti Húsvíkinga heim sunnu-
daginn 6. október og skemmti með söng í Húsavíkur-
kirkju að viðstöddu fjölmenni og við hinar bestu undir-
tektir áheyrenda. Söngskráin var mjög fjölbreytt, fimmt-
án lög eftir íslenska og erlenda höfunda.
Það var ekki hægt að víðast heyra til sín, því slíkt
ímynda sér eftir raddstyrk
og fögrum flutningi hinnar
fjölbreyttu söngskrár að
dæma að meðalaldur kórfé-
laga væri 74 ár og að hinn
kraftmikli og röggsami
söngstjóri þeirra, Sigríður
Schiöth, fylli 75 árin.
Kórinn ætti að láta sem
gæti orðið hvatning fyrir
aðra eldri borgara að
skemmta sér og öðrum með
söng, því sönggleði kórsins
var eftirtektarverð.
Húsvíkingar þakka þeim
komuna og óska eftir að fá
aftur að heyra til þeirra.
Fréttaritari.-
Morgunblaðið/Silli
Sigríður Schiöth stjórnar kór aldraðra á Akureyri.
!IE0Ni©Glimi.o.
HOMOFABER
(Homo Faber)
Áhrifamikil mynd eftir einn fremsta leikstjóra Þjóðverja Volker
Schlöndorff sem keppir um Feiix-verðiaunin sem besta mynd
Evrópu í ár. Aðalhlutverk: Sam Shepard.
ÍSLENSKUR TEXTI
Sýnd kl. 9.
MJOLL (Qu, Xiang Xue) Hugljúf uppvaxtarsaga kín- verskrar stúlku. Mynd sem hlot- ið hefur gífurlega og verðskuld- aða athygli á Vesturlöndum. ENSKUR TEXTI. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. HEIMKOMAN (Die Rúckkehr) Nýjasta mynd Margarethe von Trotta sem er gestur hátíðar- innar. Franskt tal/þýskur texti Sýnd kl. 7 vegna fjölda áskorana.
SVARTUR SNJÓR (Ben Ming Nian) Ný kínversk mynd sem lyftir hulunni af undirheimuin Peking-borgar. ENSKUR TEXTI. Sýnd kl. 9 og 11. LÖGMÁL LOSTANS (La tey del deseo) Ein umdeiidasta mynd hins umdeilda spænska leikstjóra Pedro Almodóvars um skraut- legt ástalíf kynhverfra. ENSKUR TEXTI Sýnd kl. 11.10. Bönnuð innan 16 ára.
FRÍÐHELGI (Diplomatic Immunity) Evrópufrumsýning á nýjustu mynd Vestur-íslendingsins Sturlu Gunnarssonar sem er gestur hátíðarinnar. Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára.
GLUGGAGÆGIRINN (Monsieur Hire) Áhrifamikil mynd Patrice Lec- onte um einmana gluggagægi. ENSKUR TEXTI Sýnd kl. 5 og 9.
1-2-3-4-5 DIMMALIMM (Zamri oumi voskresni) Undurfögur mynd eftir sov- éska leik§tjórann Vitali Kanev- ski um börn í fangabúðum eft- ir seinni heimsstyrjöldina. ENSKUR TEXTI. Sýnd kl. 5,7 og 9. TAXABLÚS (Taxi Blues) Vægðarlaus lýsing á undir- heimum Moskvuborgar. Leik- stjórinn Pavel Longuine fékk verðlaun fyrir besta leikstjórn á Kvikmyndahátíðinni í Can- nes 1990, fyrir þessa mynd. ENSKUR TEXTI. Sýnd kl. 5 og 7 Bönnuð innan 16 ÁRA.
LITLIGLÆPAMAÐURINN (Le petit criminel) Nærgöngul frönsk verðlauna- mynd Jacques Doillon, um af- brotaungling í heljargreipum. Síðasta tækifæri til að sjá myndina sem er af mörg- um talin líklegust til að hljóta Felix-verðlaunin sem besta mynd Evrópu í ár. - ENSKUR TEXTI Sýnd kl. 5 vegna fjölda áskorana.
ÁÚTOPNU (How to Survive a Broken Heart) Svört kómedía um ungt fólk sem lifir fyrir líðandi stund, eftir hollenska leikstjórann Paul Ruven. (frá 1990). ENSKUR TEXTI Sýnd kl. 11 vegna fjölda áskorana.
Miðaverð kr. 450.