Morgunblaðið - 19.10.1991, Qupperneq 30
30
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 19. OKTÓBER 1991
STJÖRNUSPÁ
eftir Frances Drake
Hrútur
(21. mars - 19. apríl) IP*
Þú lýkur ákveðnu verki og
verður það hvati til nýrra
átaka. Hættu að dagdreyma
en reyndu í staðinn að fram-
kvæma hlutina. Sýndu frum-
kvæði og fyrirhyggju.
Naut
(20. aprfl - 20. maí)
Flíkaðu ekki eigin atvinnuá-
formum í margra manna hópi.
Þú lendir í ástarævintýri og
skemmtilegum uppákomum.
Tvíburar
(21. maí - 20. júni) 4»
Þú hefur lengi velt því fyrir
þér að breyta heima fyrir og
nú mátt þú ekki vera að því
ar bíða með að hefja verkið.
Dagurinn verður annasamur.
Krabbi
(21. júní - 22. júlf) HS^
Daginn skaltu nota til útivista
o; heimsókna til vina. Létt-
lyndi þín verður til þess að þú
verður hrókur alls fagnaðar í
semkvæmi.
Ljón
(23. júl! - 22. ágúst)
Þu gætir selt gömlu mublum-
ai og heimilistækin fyrir gott
verð. Það verður mikið að gera
hiá þér í vinnu og hugur þinn
verður mjög á næstunni við
tekjuöflun.
^Meyja
(23. ágúst - 22. september)
Þér gengur allt í haginn. Pass-
aAu þig á að falla ekki fyrir
freistingum. Skelltu þér í
heilsurækt og taktu tilboði um
fei'ðalag.
(23. sept. - 22. október) 2^2
E þú einbeitir þér að verkefn-
um sem reynst hafa erfíð úr-
Ifisnar munu þau reynast
a’’ðveld viðfangs. Varastu að-
dróttanir f garð annarra.
Sporddreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Þt munt njóta félagsskapar í
dag og skemmtana. Daðraðu
viö konuna eða kærustuna.
Giæstur frami bíður þín ef þú
heldur rétt á spilunum. Sýndu
frumkvæði.
Eogmadur
(2— nóv. - 21. desember) m
Þi fullgerir áætlun sem þú
h’ "ur unnið að í kyrrþey.
II mtu henni í framkvæmd og
lí tu kné fylgja kviði. Veröldin
b! .sir við.
S.eingeit
(2::. des. - 19. janúar) &
T: þín verður leitað með ráðg-
jö " í málum sem þú ert vel að
þér um og verða ráð þín vel
þegin. Þú lendir í ævintýrum
Oj heilsurækt og ferðalög
æ'tir þú að huga að.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar) ðh
Fjármálin eru ofarlega á baugi
0} þú skalt gera þér góða
giein fyrir stöðu þeirra. Þú
áL starfsframa í vændum.
Liúktu hálfkláruðum verkefn-
um heima fyrir.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars) !£
Samskipti þín við aðra verða
í góðu lagi í dag og samband
þitt og þíns betri helmings
verður ástsælt og hamingja
mikil.
Stjömusþána á að lesa sem
rtœgradvöl. Spár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum grunni
visindalegra staáreynda.
DÝRAGLENS
GRETTIR
TOMMI OG JENNI
FERDINAND
SMÁFÓLK
BRIDS
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Andy Robson og Tony Forr-
ester tefldu á tæpasta vað í
þessu spili úr fyrri leiknum við
Island í undankeppninni í Yoko-
hama:
Norður gefur; AV á hættu.
Vestur
♦ Á96
¥ 10743
♦ ÁG
+ 7653
Norður
+ D54
VG52
♦ KDIO
+ Á982
II
Austur
+ 2
¥ ÁKD6
♦ 98742
+ D104
Suður
+ KG10873
¥98
♦ 653
* KG
I lokaða salnum spiluðu Örn
Arnþórsson og Guðlaugur R.
Jóhannsson gegn Armstrong og
Kirby:
Vestur Norður Austur Suður
Öm Armstr. Guðl. Kirby
— 1 grand Pass 3 spaðar
Pass Pass Pass
Bretamir spila veikt grand og
Kirby ákvað að tryggja sér
samninginn strax með því að
stökkva í 3 spaða sem er hindr-
unarsögn í þeirra kerfi. Það
tókst, en Guðlaugur og Örn
fundu réttu vömina; spiluðu tígli
tvisvar og sóttu sér stungu.
Jón Baldursson og Aðalsteinn
Jörgensen spiluðu við Forester
og Robson í opna salnum:
Vestur Norður Austur Suður
Robson Jón Forrester Aðalst
— Pass Pass 2 tfglar
Pass 3 hjörtu Pass 3 spaðar
Pass Pass Dobl Pass
Pass Pass
Eftir multi-opnun Aðalsteins
er stökk Jóns í 3 hjörtu hindrun
í hálit makkers. Það er því skilj-
anlegt að Forrester vemdardobli
3 spaða, enda benda sagnir til
að vestur eigi töluverð spil —
jafnvel nóg í 4 hjörtu. En Rob-
son tók góða ákvörðun þegar
hann passaði og lagði af stað
með tígulás og gosa. Einn niður
og 2 IMP til Breta.
SKÁK
Umsjón Margeir
Pétursson
Á opnu móti í Verano á Spáni
f sumar kom þetta endatafl upp
í viðureign Spánverjans Estre-
mera (2.305) og kúbanska stór-
meistarans Nogueiras (2.535),
sem hafði svart og átti leik. Þótt
Kúbumaðurinn sé manni undir gat
hann nú haldið jafntefli:
47. - Kd6??, 48. Ke4! - g2, 49.
Rgl og svartur gafst upp, því
hvíti riddarinn hefur endanlega
stöðvað frípeð hans á kóngsvæng.
Svartur gat hins vegar haldið jafn-
tefli með einfaldri peðsfóm: 49. —
g2l, 50. Kxg2 — Kd6 og hvíta
c-peðið fellur. Sovéski alþjóða-
meistarinn Moskalenko sigraði
örugglega á mótinu með 8 v, af
9 mögulegum, en þeir Estremera
og Nogueiras komu næstir með 7
v. Hinum stórmeistaranum á mót-
inu, Júgóslavanum Borislav Ivkov
vegnaði ekki vel, hann varð í 6.-7.
.sæti með 6 v.