Morgunblaðið - 10.12.1991, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 10.12.1991, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP ÞRIÐJUDAGUR 10. DESEMBER 1991 16.45 ► Nágrannar. 17.30 ► Kær- leiksbirnirnir. 17.55 ► Gil- bert og Júlía. 18.05 ► Tán- ingarnir í Hæðargerði. 18.30 ► Eðaltónar — Genesis. 19.19 ► 19:19. SJONVARP / KVOLD 9.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.0 3 22.30 23.00 23.30 24.00 TF 19.50 ► Jóla- dagatal Sjón- varpsins. End- urtekið. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.40 ► Tón- stofan. Gestur Ingvi Þór Kor- máksson. 21.05 ► Sjónvarpsdagskráin. 21.15 ► Vágesturinn (Devicesand Desires). Breskur spennumyndaflokkur eftir P.D. James um Dalgliesh lögreglu- foringja. Aðalhlutverk: Roy Marsden, Susannah York o.fl. 22.10 ► Hefur steytt á skeri í atvinnumáium? Umræðuþáttur um nýsköp- un í atvinnumálum. Umsjón: Helgi E. Helgason. 23.00 ► Ellefufréttir og dagskrárlok. STÖÐ2 19.19 ► 19:19. Fréttir. . 20.15 ► ísiandsmeistara- keppni í samkvæmisdansi - keppendur kynntir. 20.30 ► Einn i hreiðrinu (Empty Nest). Gamanþáttur með Richard Mulligan. 21.05 ► Óskastundin. Skemmtiþáttur þar sem slegið er á létta strengi og dregið í Happó, happdrætti Háskóla Islands. 22.15 ► Málsvarar réttlætis- ins (The Advocates). Seinni hluti hörkuspennandi framhalds- myndar sem gerist í Edinborg. 23.10 ► Friðurinn úti (By the Rivers of Babyl- on). Gideon Oliver leggur leið sína til suðrænnar paradísar vegna ráðstefnu sem honum er boðið á. Bönnuð börnum. 00.40 ► Dagskrárlok Stöðvar 2. Við tekur næturdagskrá Bylgjunnar. UTVARP © RÁS1 FM 92,4/93,5 MORGUIMUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veðurfregnir. Pæn, séra Hjörtur M. Jóhanns- son flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. - Hanna G. Siguröar- dóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. Gluggað í blöðin. 7.45 Daglegt mál, Mörður Árnason flytur þátt- inn. (Einnig útvarpað kl. 19.55.) 8.00 Fréttir. 8.10 Að utan, (Einnig útvarpað kl. 12.01.) 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttayfirlit. 8.40 Nýir geisladiskar. ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 9.45 Segðu mér sögu. „Agúrka prinsessa" eltir Magneu Matthiasdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Neyttu meðan á nefinu stendur. Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir. (Frá Akureyri.) 11.00 Fréltir. 11.03 Tcnmái. Tónlist 19. og fyrri hluta 20. aldar. 11.53 Dagbókin. HADEGISUTVARP kl. 12.00 - 13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Áður útvarpað í Morgunþætti.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISUTVARPKL. 13.05-16.00 13.05 i dagsins önn - islendingar og. Evrópska efnahagssvæðið Fyrsti þáttur af fjórum. 13.30 Lögin við vinnuna. Spænska hljómsveitin og sönghópurinn Five Keys frá Bandaríkjunum. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Ástir og örfok". eftir Stefán Júliusson Höfundur les (5) 14.30 Miðdegistónlist. - Sónata i C-dúr eftir George Frederick Pinto. lan Hobson leikur á píanó. — „Melodia" eftir Atla Heimi Sveinsson. Ingvar Jónasson leikur á víólu. 15.00 Fréttir. 15.03 Langt i burtu og þá. Mannlífsmyndir og hug- sjónaátök fyrr á árum. Ljósvíkingurinn og Breið- fjörð. SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00 - 19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tónlist á siðdegi. - „So" eftir Þorkel Sigurbjörnsson. Halldór Har- aldsson leikur á pianó. — Þrjár sónötur eftir Domenico Scarlatti. Valda Aveling leikur á sembal. - Concerto Grosso i f-moll eftir Pietro Antonio Locatelli. Heidelberger kammersveitin leikur. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Illugi Jökulsson sér um þáttinn. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. (Samsending með Rás 2.) 17.45 Lög frá ýmsum löndum. Að þessu sinni frá Guatemala. 18.00 Fréttir. 18.03 í rökkrinu. Þáttur Guðbergs Bergssonar. (Einnig útvarpað föstudag kl. 22.30.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. KVOLDUTVARP KL. 19.00 - 01.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. 19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörður Árnasorr flytur. 20.00 Tónmenntir — islenskar tónminjar. 21.00 Tölvuvaeðing í grunnskólum. 21.30 Hljóðfærasafnið. Kochachiro Miyata leikur á japanska flautu, sjakhúhatsí og Lui Pui-yuen leik- ur á kinverska lútu. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dagskrá morgundagsins. 22.30 Útvarpsleiklist I 60 ár: „Sandur". eftir Agnar Þórðarson Leikstjóri: Gísli Alfreðsson. 23.20 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Einnig útvarpað á laugardagskvöldi kl. 19.30.) 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisút- varpi.) 1.00 Veðurfregnir 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. éb FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til Irfsins. Leifur Hauksson og Eirikur Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram. Margrét Rún Guðmundsdóttir hringir frá Þýska- landi. 9.03 9 - fjögur. Ekki bara undirspil i amstri dags- ins. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson, Magnús R. Einarsson og Margrét Blöndal. 9.30 Sagan á bak við lagið. 10.15 Furðufregnir utan úr hinum stóra heimi. 11.15 Afmæliskveðjur. Síminn er 91 687 123. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur heldur áfram. Umsjón: Margrét Blöndal, Magnús R. Einarsson og Þorgeir Ast- valdsson. 12.45 Fréttahaukur dagsins spurður út úr. 13.20 „Eiginkonur i Hollywood" Pere Vert les framhaldssöguna um fræga fólkið í Hollywood í starfi og leik. Afmæliskveðjur klukkan 14.15 og 15.15. Siminn er 91 687 123. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs- menn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþéttur Fréttastofu. (Samsending með Rás 1.) Dagskrá heldur áfram, meðal annars með vangaveltum Steinunnar Sig- urðardóttur. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur i beinni útsend- ingu. Sigurður G. Tómasson og Stefán Jón Haf- stein sitja við símann, sem er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttirnar sínar frá þvi fyrr um daginn. 19.32 Blús. Umsjón: Árni Matthiasson. 20.30 Mislétt milli liða Andrea Jónsdóttir við spilar- ann. 21.00 Gullskifan: „Caravanserai” með Santana. frá 1972. 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson sojallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr- vali utvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, - 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,. 11.00, 12.00, 12.20, 14 00 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 19.30, og 22.30. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Með grátt í vöngum. Endurtekinn þáttur Gests Einars Jónassonar frá laugardegi. 2.00 Fréttir. Með grátt i vöngum Þáttur Gests Einars heldur áfram. 3.00 í dagsins önn - íslendingar og. Evrópska efnahagssvæðið Fyrsti þáttur af fjórum. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson. (Endurtekinn þáttur frá deg- inum áður á Rás 1.) 3.30 Glefsur. Úrdægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hluétendur til sjávar og sveita. (Endur- tekiö úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morgunsárið. LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurland. FM?909 AÐALSTOÐIN FM 90,9/103,2 7.00 Útvarp Reykjavík Alþingismenn og borgarfull- trúar stýra dagskránní. Umsjón Ólafur Þórðarson. 9.00 Morgunhænur. Umsjón Hrafnhildur Halldórs- dóttir og Þuríður Sigurðardóttir. 11.00 Vinnustaðaútvarp. 12.00 Hádegisfundur. Umsjón Hrafnhildur Hall- dórsdóttir og Þuriður Sigurðardóttir. 13.00 Lögin við vinnuna. Umsjón Erla Friðgeirsdótt- ir og Bjarni Arason. 14.00 Hvað er að gerast. Svæðisútvarp frá Akra- nesi. Opin lína í síma 62G060. 15.00 Tónlist og ta!. 17.00 íslendingafélagið. Umsjón Jón Ásgeirsson. Stjórn þáttarins í dag er á vegum Háskóla ís- lands. 19.00 „Lunga unga fólksins”. í umsjón 10. bekk- inga grunnskólanna, 21.00 Úr bókahillunni. Umsjón Guðriður Haralds- ' dóttir. Fjallað er um nýútkomnar og eldri bækur. 22.00 Úr heimi kvikmyndanna. Umsjón Kolbrún Bergþórsdóttir. Regnbogafugl hversdagsleikans Ikynningu á leikriti mánaðarins sagði m.a.: Leikrit mánaðarins á Rás 1 er enn eitt leikritið í leik- ritaflokknurn Rússland í sviðsljós- inu þar sem Útvarpsleikhúsið kynn- ir rússneska leiklist. Verkið, sem heitir „Undirleikarinn”, er byggt á samnefndri skáldsögu eftir rússn- eska rithöfundinn Nínu Berberovu, útvarpsleikgerðina vann Gunnilla Hemming. Þýðandí er Árni Berg- mann og leikstjóri Hallmar Sigurðs- son. / Leikritið hefst í Pétursborg árið 1919. Aðalpersónan, Sonja, hefur nýlega lokið námí í píanóleik er henni býðst starf undirleikara hjá þekktri söngkonu. Áður en hún veit af hefur hún bæst við í hóp þeirra sem eru reiðubúnir til að fórna öllu fyrir hanav Sigrún Edda Undirritaður hlýddi á leikritið á sunnudagseftirmiðdegi sem er kannski ekki besti hlustunartíminn í jólaundirbúningnum en starfið kallar. Og sannarlega var stundin notaleg í hinu rússneska leikhúsi. Leikrit, leikgerð, þýðing og leik- stjórn bæði vönduð og áhugaverð smið. En í verkinu fylgdist áheyr- andi með lífi hinnar frægu söng- konu með augum undirleikarans Sonju sem Sigrún Edda Björnsdótt- ir.lék. Oft koma dauð augnabiik í útvarpsleikritum þegar athyglin hvarflar frá viðtækinu. En Sigrún Edda sem var í senn sögumaður og undirleikari náði slíku taki á hlutverkinu að eyru útvarpsrýnis stóðu á stilkum ef svo má að orði komast. Hvílíkur leikur: hófsam- ur, innblásinn, eldsár og ljúfur. Anna Kristín Arngrímsdóttir var líka skemmtilega tilgerðarleg í hlut- verki „primadonnunnar”. Og Har- ald G. Haraldsson komst líka vel frá hlutverki eiginmanns stjörnunn- ar. Það er svo mikill gauragangur í þessu samfélagi okkar og auglýs- ingaskrum. En stöku sinnum eiga menn kyrrðarstund í samfylgd góðra listamanna. Slíkar stundir er ekki hægt að panta eins og hvem annan varning á markaðstorginu mikla. Og kannski er sá tími liðinn í aldanna skaut að höfundar megni að skrifa þessi dularfullu stórbrotnu skáldverk er komu úr penna rússn- esku skáldanna fyrir hremmingar sósíalíska raunsæisins? Lífselfan virðist hafa streymt svo hægt í þessu víðlenda ríki. í heimi sundur- tættrar lífssýnar þar sem tíminn er mældur í auglýsingamínútum næst seint þessi töfrandi stemmn- ing sem fylgdi leikriti mánaðarins. í minningunni er þessi stund í út- varpsleikbúsinu líkust glitrandi fugli sem flaug gegnum rúðuna, settist í mitt herbergið og ijómaði þar í ölium regnbogans litum. Svo flaug hann á brott út í myrkrið og poppaður hversdagsgráminn fyllti herbergið. En það er-engum manni liollt að einblína á brottflogna regn- bogafugla. Já, ráöherra Önundur Björnsson stýrir ágæt- um spjallþáttum á föstudögum á Rás 1. Önundur er fundvís á for- vitnilega viðmælendur. í seinasta þátt mætti meðal annarra Bjarni Guðnason prófessor. Lýsing Bjarna á fréttamennsku dagsins var sann- arlega kostuleg, einkum lýsingin á ráðherraeltingarleik fréttamanna. Bjarni tók dæmi af nýlegri frétt af fyrirhugaðri vinnustöðvun í álver- inu. Fréttamaður spurði Jón Sig- urðsson iðnaðarráðherra: Er ekki alvarlegt mál ef það verður verk- fall? Jú, jú, það er alvarlegt mál, svaraði Jón. Svo leystist verkfallið og enn á ný talaði fréttamaður við Jón Sigurðsson. Er ekki gott að verkfallið Ieystist? Jú, jú, það er gott, svaraði Jón. Ólafur M. Jóhannesson ALFá FM-102,9 FM 102,9 7.00 Morgunþáttur. Umsjón Erlingur Níelsson. 9.00 Jódís Konráðsdóttir. 9.30 Bænastund. 13.00 Kristbjörg Jónsdóttir. 13.30 Bænastund. 17.30 Bænastund. 18.00 Eva Sigþórsdóttir. 20.00 Sverrir Júlíusson. 22.00 Þráinn E. Skúlason. 23.50 Bænastund. 24.00 Dagskrárlok. Bænalínan er oþin alla virka daga frá kl. 7.00- 24.00, s. 675320. FM 98,9 7.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Eirikur Jónsson og Guðrún Þóra. Fréttir kl. 7 og 8. Fréttayfirlit kl. 7.30. 9.00 Anna Björk Birgisdóttir. Hlustendalína er 671111. Fréttir kl. 9 og 12. Mannamál kl. 10 og 11, fréttapakki í umsjón Steingrims Ólafsson- ar og Eiriks Jónssonar. 13.00 Sigurður Ragnarsson. iþróttafréttir kl. 13. Jólaleikur Bylgjunnar verður einhvern tímann fyr- ir fjögur. Mannamál kl. 14 í umsjón Steingrims Ólafssonar. 16.00 Reykjavik síðdegis. Hallgrímur Thor- steinsson og Steingrímur Ólafsson. Topp tíu listinn frá Hvolsvelli. Fréttir kl. 17 og 18. 18.05 Símatími. Bjarni DagurJónssontekurpúlsinn á mannlífinu og ræðir við hlustendur. Síminn er 671111. 19.30 Fréttir. 20.00 Ólöf Marín. Úskalög, síminn er 671111. 22.00 Góðgangur. Þáttur um hestamennsku. Um- sjón: Júlíus Brjánsson. 23.00 Kvöldsögur. Hallgrimur Thorsteinsson. 24.00 Eftir miðnætti. Ingibjörg Gréta Gísladóttir. 4.00 Næturvaktin. FM#957 FM 95,7 7.00 Jóhann Jóhannsson í morgunsárið. 9.00 Ágúst Héðinsson á morgunvakt. 12.00 Hádegisfréttir. 15.00 Iþróttafréttir. 19.00 Darri Ólason. 21.00 Halldór Backman. Tónlist. 21.15 Pepsí-kippa kvöldsins. 24.00 Haraldur Jóhannesson á næturvakt. HUÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 16.00-19.00 Pálmi .Guðmundsson með vandaða tónlist úr öllum áttum. Þátturinn Reykjavík síð- degis frá Bylgjunni kl. 17.00-18.30. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 17.17. Þægileg tónlist milli kl. 18.30-19.00. Siminn 2771 1 er opinn fyrir óskalög og afmæliskveðjur. FM 102 m. 104 FM 102/104 7.00 Sigurður Ragnarsson. 10.30 Sigurður H. Hlöðversson. 14.00 Arnar Albertsson. 17.00 Felix Bergsson. 19.00 Grétar Miller. 22.00 Ásgeir Páll. 1.00 Halldór Ásgrimsson. Fm 104-8 16.00 IR. Arnar Helgason. 18.00 Framháldsskólafréitir. 20.00 FB. Hafliði Jónsson. 22.00 MS. 01.00 Ðagskrárlok.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.