Morgunblaðið - 10.12.1991, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 10.12.1991, Blaðsíða 65
MÖRGÍWÖLAblÖ'ÞRtÐJUDAÖUfe ÍO! títótíMBERl^Í 65 VELVAKANDI SVARAR í SÍMA B91282KL. 10-12 FRÁ MÁNUDEGI TIL FÖSTUDAGS éiuntm Þessir hringdu . .. Athugasemd við grein Húsmóðir á Akureyri vildi koma með athugasemd við grein- ina „Barna- og örorkubætur” sem birtist i Velvakanda 29. nóv. Hún sagðist geta tekið und- ir með greinarhöfundi að tekju- tengja ætti barnabætur. En hún hafði margt að athuga við það sem hann sagði um örorkubæt- urnar. Hún sagðist sjálf vera bakveik og vera 65% öryrki og bæturnar væru 9.092 krónur á mánuði. Henni fyndist því grein- arhöfundur lítið vita um málið þegar hann talaði um bætur upp á 40-60 þúsund krónur. Hún sagðist reyndar einnig fá 17.000 krónur frá verkalýðsfélaginu en hún hefði verið á vinnumarkaðn- um frá 16 ára aldri og þetta væri ekki nein stórupphæð. Verslunarferðirnar Kona hringdi og sagðist tæp- ast eiga orð yfir þessu versluna- ræði fólks í útlöndum. Hún sagð- ist ekki skilja hvemig fólk hefði efni á þessu endalaust og til dæmis vissi hún að hátt_ í 200 manns frá Granda hefðu farið í svona ferð og hún vissi ekki bet- ur en þetta væri það fólk sem væri að boða verkfall. Annað sem hún vildi taka fram var að kunningjakona hennar sem var að koma frá Dublin sagði frá því að ekki hefði verið skoðað í eina einustu töáku hjá farþegunum og því þætti henni undarlegar þær fréttir þar sem sagt væri að tollgæslan væri að herða eftir- lit sitt. Filofax Filofax tapaðist fyrir um tveimur vikum. í því eru vega- bréf og fæðingarvottorð eigand- ans, Davids Wallachs. Það er því um mjög mikilvæga pappíra að ræða. Finnandi vinsamlegast hafi samband í síma 688484 eða 689686. Gott ferðablað Vesturbæingur hringdi og vildi færa ritstjóra ferðablaðs Morgunblaðsins þakkir fyrir frá- bært blað, hann sagðist vera mjög ánægður með þetta nýja blað sem kæmi nú út á föstudög- um. Hann vildi einnig þakka fyr- ir leikritið „Sjóarinn, spákonan, blómasalinn, skóarinn, málarinn og Sveinn” sem sýnt var 1. des. í sjónvarpinu. Hann sagði það véra meiriháttar og leikurinn stórkostlegur og það mætti gjarnan sýna það aftur. Gullhringur Gullhringur með litlum de- manti týndist í haust einhvers staðar á leiðinni Seltjarnarnes- Vesturbær. Finnandi vinsamleg- ast hiingi í síma 21152. Þjóðaratkvæðagreiðsla um EES Sesselja hringdi og sagðist vilja taka undir orð Jóhannesar Snorrasonar' í Velvakanda 6. des. um að efna ætti til þjóðarat- kvæðagreiðslu um EES. Akstur í nálægð líkfylgdar Hafsteinn hringdi og vildi koma með litla ábendingu til fólks varðandi akstur í nálægð líkfylgdar. Hann sagði það vera lágmark að stöðva bifreiðina og votta þannig hinum látna virð- ingu sína, það væri enginn það upptekinn að hann gæti ekki stoppað í eina mínútu. Hann sagðist sjálfur alltaf stoppa hvort sem hann væri akandi eða gang- andi þegar líkfylgd færi hjá. Barnaskyrta Barnaskyrta fannst fyrir utan Kringluna fimmtudaginn 5. des. Upplýsingar í síma 623845. Þakkir fyrir greinar Jón Magnússon hringdi og vildi þakka Þorsteini bónda í Vatnsnesi fyrir skrif hans í Vel- vakanda undanfarið um innflutn- ing á litu fólki. Jón hvetur hann til að skrifa meira um þetta mál. A Ibúar á Akranesi: Látið ljósin loga! Morgunblaðið er nú borið út fyrr á morgnanna á Akranesi en áður var og því oft á tíðum erfitt fyrir blaðberana að sjá handa sinna skil þegar fólk lætur ekki útiljósin loga. Því er þeim vinsam- legu tilmælum beint til allra kaup- enda Morgunblaðsins á Akranesi að þeir hafí útiljósin á yfir nóttina svo blaðburðurinn megi ganga áfallalaust. ij^stjörnuspekistöóin sendum í póstkröfu gunnlaugur guðmundsson kjörgarði laugavegi 59, sími 91-10377 NÝ PRJÓNA UPPSKRIFT r Islenskt handprjónaband - Fjölbreytt litaval Útsölustaðir um land allt Plötulopi Hosuband Flos Hespulopi Loðband Flóra 8B8ÍSTEX. ÍSLENSKUR TEXTÍLIÐNAÐUR H.F. • Pósthólf 140 • 270 Mosfellsbæ • Sími 91-6663 00 Nýtt fyrirtæki í ullariðnaði 9 ASKO Hæð x breidd x dýpt = 49.S x 55.5 x 57 cm. Finnst þér gaman að þvo upp? Sennilega ekki, nema þú eigir eina af nýju uppþvottavélunum frá ASKO, þá horfir málið öðruvísi við. % Nýia rirferðarlítil, rúmgóð, vandvirk, fljót og ögul, aðeins 41 dB(A). Rúmar 6-manna borðbúnað og 8 bolla eða glös. Þvær "hraðþvott" á 25 mín. og notartil þess aðeins 11 Itr. af vatni og 0,4 Kwst af orku. Frábær hönnun, að utan sem innan. Frístæð eða innbyggð. Veldu um 5 gerðir sænsku ASKO-ASEA uppþvottavélanna á verði frá kr. 51.960 (staðgreitt) Góðir greiðsluskilmálar, t.d. VISA og EURO raðgreiðslur til allt að 18. mánaða, án útborgunar. /rOniX Hátúni 6a • Simi 91-24420
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.