Morgunblaðið - 10.12.1991, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 10.12.1991, Blaðsíða 45
MORGUKBI.AÐÍD ÞRIÐJUDAGlílÚlö: bfcSÍDMfeER 1Ó9Í U Jólatónleikar Tónlistarskóla Kópavogs Tvennir jólatónleikar verða á vegnm Tónlistarskóla arnir verða haldnir í Kópavogskirkju miðvikudaginn Kópavogs. Þeir fyrri miðvikudaginn 11. desember 18. desember og hefjast þeir kl. 20.30. kl. 20.30 í sal skólans, Hamraborg 11. Seinni tónleik- Aðgangur er ókeypis og öllum heimill. Ólafsvík: Karlakór kem- ur til söngs Ólafsvík. AUK kirkjukórsins eru hér starf- andi tveir kórar, Barnakór Olaf- svíkur sem í eru um eða yfir 40 börn og svo Sönghópurinn Rjúk- andi sem er karlakór og nýlega var stofnaður. Uppistaða hans er kór sjómanna sem byrjaði æfingar fyrir síðasta sjómanna- dag. Morgunblaoid/Alfons Á æfingu hjá nýjasta kórnum, Sönghópnum Rjúkandi. Helgi E. Kristjánsson er við píanóið. Stjórnandi allra kóranna er Helgi E. Kristjánsson skólastjóri Tónlist- arskólans. Hefur Helgi haldið vel á lofti merki fyrirrennara sinna á starfinu og er það ómetanlegt fyrir byggðarlagið. Allir þessir kórar sungu á að- ventukvöldi sem kvenfélag Ólafs- vikur gekkst fyrir í Ólafsvíkurkirkju 1. des. sl. Þar var húsfyllir og naut fólk margþættrar dagskrár. - Helgi. Jólafund- urKRFÍ JÓLAFUNDUR Kvenréttind- afélag Islands verður haldinn í dag, þriðjudaginn 10. des- ember að Hallveigarstöðum, Túngötu 14 og hefst hann klukkan 20. Lesið verður upp úr nýjum bókum, m.a. bókinni „Þegar sálin fer á kreik”, minningar Sigurveigar Guðmundsdóttur fyrrverandi formanns og heið- ursfélaga KRFÍ, sem Ingibjörg Sólrún Gísladóttir hefur skráð, Margrét Sæmundsdóttir fóstra les og „Saga sonar míns” eftir Nadine Gordimer, sem hlaut Nobelsverðlaunin í bókmennt- um 1991. Þýðandi bókarinnar er Ólöf Eldjám. Síðan verður hugvekja, sem Guðrún Edda Gunnarsdóttir guðfræðingur annast og söngur og hljóðfæra- sláttur í umsjá Sofflu Guð- mundsdóttur tónlistarkennara. Nemendur úr söngskóla Reykjavíkur syngja, Guðrún Jóhanna Jóndóttir og Guðbjörg Kvíen við undirleik Soffíu Guð- mundsdóttur. Unglingabók eftir Gunnhildi Hrólfsdóttur ÍSAFOLD hefur gefið út ungl- ingabókina Söru eftir Gunnhildi Hrólfsdóttur. í kynningu útgefanda segir: „Sara er 13 ára barn nýskilinna foreldra. Hún á erfitt með að fóta sig í nýju umhverfi og fínnst hún vera afskipt í heimi fullorðinna sem ekkert tillit taki til tilfinninga og þarfa unglinga. Hún kemst í kynni við krakka sem hafa svipaðar skoðanir og hún og hrífst af þeim spenningi sem fylgir skuggaveröld þeirra. Svart- nættið virðist blasa við en öll él birtir upp um síðir, lífíð verður aft- ur í lit. Sara er sérstök saga um sérstaka stúlku.” Gunnhildur Hrólfsdóttir Ný bamabók komin út eftir Eggert E. Laxdal LAXDALSÚTGÁFAN hefur gefið út bók eftir Eggert E. Laxdal, Tíu litlir fingur, sem skrifuð er fyrir börn allt að 13 ára aldri. Þetta er 7. bók Eggert og hans 3. barnabók. í henni eru sögur og ljóð fyrir börn. Eggert hefur myndskreytt bókina sjálfur og auk þess eru í henni nokkur auð blöð, þar sem ætlast er til að börnin myndskreyti sjálf. Eggert E. Laxdal Unglingabók eftir Kol- brúnu Aðalsteinsdóttur ORN og örlygur hafa gefið út þriðja og síðasta bindið af ungl- ingabókum Kolbrúnar Aðal- steinsdóttur sem borið hafa heit- ið Dagbók. í kynningu útgefanda segirm.a.: „Sögurþráður þriðja og lokabindis- ins er sá að Kata, aðalsöguhetjan, hefur átt velgengni að fagna í starfi sínu á Ítalíu sem sýningastúlka. Hún er orðin velmetin og efnuð og skreppur heim til íslands í stutta heimsókn, þá fyrstu síðan hún var 17 ára. Leið Kötu liggur út í lönd á ný og margt drífur á dagana, bæði gott og illt. Hún lendir í miki- um þrekraunum og oft er tvísýnt um hvemig fer, en ástin sigrar þó allt að lokum.” Ævintýrasaga eftir Heiði Baldursdóttur VAKA-HELGAFELL gefur út Leyndarmál gamla hússins sem er titill nýrrar skáldsögu fyrir börn og unglinga eftir Heiði Baldursdóttir. Á bókarkápu Leyndarmáls gamla hússins segir svo: Guðrún er ný- flutt í borgina úr litlu þorpi utan af landi. Þar kynnist hún fljótt krökkunum Björk, Gunnari, Jó- hönnu og Arnari og fyrr en varir lenda þau í dularfullum atburðum. Leyndarmál gamla hússins er spennu- og ævintýrasaga fyrir börn og unglinga eins og þær gerast bestar. Heiður Baldursdóttir kemur enn á óvart og skipar sér á bekk með fremstu höfundum barna- og unglingabóka á ísiandi. Barna- og unglingabókin Leynd- armál gamla hússins er prentuð og bundin hjá G. Ben prenstofu hf. Kápumynd gerði Gréta Guðmunds- dóttir. Heiður Baidursdóttir SJÁLFSTIEDISFLOKKURINN F É L A G S S T A R F Hafnarfjörður - Álftanes Landsmálafélagið Fram og Sjálfstæftisfélag Bessastaðahrepps halda sameiginlegan fund í samkomusal íþróttahússins á Álftanesi í kvöld, þriðjudagskvöldið 10. desember, kl. 20.30. Frummælendur verða Ólafur G. Einarsson, menntamálaráðherra og Árni M. Mathiesen, alþingismaður. Sjálfstæðisfólk fjölmennið! Stjórnirnar. T FÉLAGSLÍF □ EDDA 599110127 = 2 Frl. HELGAFELL 599112107 IVA/2 □ FJÖLNIR 599112107-Jf. Atk. I.O.O.F. Rb.1 = 14112108 - E.K. - Jv. AD-KFUK Fundur í kvöld kl. 20.30 á Holta- vegi. Biblíulestur 2: Ingólfur Guðmundsson. Kaffi eftir fund. Allar konur velkomnar. st-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.