Morgunblaðið - 10.12.1991, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 10.12.1991, Blaðsíða 44
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. DESEMBER 1991 M ATVIN N MMAUGL YSINGAR Gagnfræðaskólinn f Mosfellsbæ Vilt þú vinna í fjörugu umhverfi með ungling- um í 8., 9. og 10 bekk? Hafðu þá samband, því okkur vantar gangavörð. Allar upplýsingar veitir Ragnheiður Ríkharðs- dóttir, skólastjóri, í síma 666186. Tónlistarskóli Eski- fjarðar og Reyðar- fjarðar auglýsir Vegna sérstakra aðstæðna vantar 1-2 tón- listarkennara til starfa frá áramótum. Næg verkefni fyrir áhugasama tónlistarkenn- ara. Húsnæði á Eskifirði eða Reyðarfirði, húsaleigufríðindi og flutningsstyrkur. Kynnið ykkur hvað í boði er og hafið sam- band við ísak Ólafsson, sveitarstjóra, í síma 97-41245 eða Arngrím Blöndal, bæjarstjóra, í síma 97-61175 fyrir 20. desember 1991. Stjórn Tónlistarskólans. æ Pharmaco Lyfjakynnir Astra ísland óskar eftir lyfjakynni. Starfið er fólgið í lyfjakynningum, skipulagi fræðslu- funda og framkvæmd lyfjarannsókna. Um er að ræða lifandi og fjölbreytilegt starf, sem krefst sjálfstæðra vinnubragða, áræðni og frumkvæðis. Sóst er eftir starfskrafti, sem er opinn í fram- komu og er æskilegt að viðkomandi hafi menntun á heilbrigðissviði. Nánari upplýsingar veitir Róbert Melax í síma 686549. Umsóknir óskast sendar til: Astra Island, Pharmaco, Síðumúla 32, 108 Reykjavík. Astra ísland er upplýsingaskrifstofa innan veggja Pharmaco fyrir sænska lyfjafyrirtækið Astra. Astra er langstærsta frumlyfjafyrirtækið og annar stærsti byrgi af lyfjum á íslandi, með 9,3% markaöshlutdeild. Astra hefur komið með fjölda nýjunga í lyfjafræði á undanförnum árum og er eitt af hraðast vaxandi lyfjafyrirtækjum í heiminum. ASTItA mmm astra ísland ■■■*. Fóstrur Fóstra óskast til starfa á leikskólann Hæðarból. Upplýsingar gefur leikskólastjóri í símum 657670 og 656651 eftir kl. 17.00. Næturvörður Aðstoðarnæturvörður óskast í hlutastarf (helgarvinna og sumarafleysingar). Um framtíðarstarf er að ræða. Nánari upplýsingar og umsóknareyðublöð fást á Ráðningarstofunni frá kl. 9-15. ‘Hákinmrstcfm STARFS- OG ^NÁMSRÁÐGJÖF KRINGLUNNI 4, (BORGARKRINGLUNNI), * 677448 Blaðamenn Vegna stækkunar og eflingar á útgáfunni leitum við að vönum blaðamönnum. Umsóknum ber að skila til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 15. desember merktum: „Pressan”. PRÉáSÖM FRAMHALDSSKÓLINN Á HÚSAVÍK Kennarar Á vorönn '92 er laus staða kennara í hálft starf við námsbraut fyrir þroskahefta. Einnig eru lausar stöður bókasafnsfræðings á skólabókasafni (hálft starf) og námsráð- gjafa (hálft starf) frá 1. janúar 1992. Upplýsingar í síma 96-42095 eða 96-41344. Skólameistari. * ' ~ " ■•• „ »AUGL YSINGAR ÝMISLEGT Landbúnaðarráðuneytið Sérstök rekstrarlán ífiskeldi Þar sem enn er óráðstafað 20 mkr. af kr. 150 millj., sem ríkistjórnin ákvað að lánað skyldi til fiskeldis á þessu ári, er hér með auglýst eftir umsóknum um þessi lán. Það skal tekið fram, að þeir, sem áður hafa sótt um lán af þessu fé á árinu, koma ekki til greina við úthlutunina nú. Umsóknum skal fylgja: 1. Endurskoðaðir ársreikningar ársins 1990. 2. Yfirlit yfir sölu og framleiðslu 1990 og 1991. Ennfremur áætlun fyrir árið 1992. 3. Birgðaskýrslur áranna 1990 og 1991. 4. Viðskiptamannalisti 31.10. 1991. 5. Eldis- og greiðsluáætlun fyrir árið 1991. 6. Önnur atriði, sem umsækjandi telur að skipti máli við afgreiðslu lánsbeiðninnar. Umsóknum skal skilað í síðasta lagi fimmtu- daginn 19. desember til Landbúnaðarráðu- neytisins, Rauðarárstíg 25, 150 Reykjavík. TIL SÖLU Einstakttækifæri! Vegna sérstakra kringumstæðna er til sölu einstök gjafavöruverslun í góðum rekstri. Tilboð merkt: „Einstakt tækifæri - 14858” sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 19. þ.m. Husqvarna kæli-/frystiklefi Til sölu er Husqvarna frysti- og kæliklefi. Stærð 5x3x2.75, ásamt frystipressu og til- heyrandi stjórntækjum. Klefinn er í einingum, auðveldur til uppsetn- ingar og flutnings. Upplýsingar eru veittar í Vatnagörðum 28 eða ' síma 686600. Dan/e/ ólafsson hf. FUNDIR - MANNFAGNAÐUR y- Matreiðslumenn Munið fundinn í Þarabakka 3 í kvöld kl. 20.00. ÓSKAST KEYPT IBM36 Óskum eftir að kaupa IBM 36 tölvu, lág- marksstærð 200 Mb. Upplýsingar veitir Óskar G. Jónsson, sími 98-22277. S.G. Einingahús hf., Selfossi. HÚSNÆÐIÓSKAST Skrifstofuhúsnæði óskast Traust hlutafélag óskar eftir að kaupa u.þ.b. 530 fm skrifstofuhúsnæði. Æskilegt er að húsnæðið sé á einni hæð og hús og nán- asta umhverfi þarf að vera snyrtilegt. Húsnæði í smíðum kemur til greina. Upplýsingar í síma 689580. NAUÐUNGARUPPBOÐ Lausafjáruppboð Vestur-Skaftafellssýslu Að kröfu lögmanna Hamraborg 12, verður eftirtalið lausafé boðiö upp þriðjudaginn 17.12 nk. Kl. 14.00 að Víkurbraut 28, Vík í Mýrdal, ANW-P STOLL prjónavél nr. 3203076/200/4 og STOLL-JB 80 nr 3305051, 2 JUKI saumavélar overlokk gerðar, 1 KETTMACH saumavéi, 1 COMMODORE PC 10-11 tölva ásamt lyklaborði og prentara af STAR-NL-10 gerð, NASHUA Ijósritunarvél, SILVERREED rafmagnsritvél, TOSHIBA tele- fax, 2 gufupressur NOVAKUST og SUSSMAN gufuketil. Uppboðsskilmálar verða kynntir á uppboðsstaö. Greiðsla við hamarshögg. Sýslumaður Vestur-Skaftafellssýslu. Nauðungaruppboð á eftirtöldum eignum fer fram í skrifstofu embættisins, Suðurgötu 1, Sauðárkróki, fimmtudaginn 12. desember kl. 10.00: Birkihlíð, Hofsósi, þingl. eigandi Ólina Gunnarsdóttir. Uppboðsbeiðendur eru: Árni Pálsson, hdl. og veðdeild Landsbanka íslands. Birkimel 16, Varmahlíö, þingl. eigandi Guðmundur Ingimarsson. Uppboösbeiðendur eru: Veðdeild Landsbanka íslands, Lögmenn Suðurlandsbraut 4 og innheimtumaður ríkissjóðs. Gröf, Hofshreppi, þingl. eigandi Svanhildur Sigfúsdóttir o.fl. Uppboðsbeiðendur eru: Stofnlánadeild landbúnaðarins og Lífeyris- sjóður stéttarf. í Skagaf. Háleggsstöðum, Hofshreppi, þingl. eigandi Lárus Hafsteinn Lárus- son. Uppboðsbeiðendur eru: Veðdeild Landsbanka islands, Sigríður Thorlacius, hdl. og Lifeyrissjóður stéttarf. í Skagaf. Holtsmúla, Staðarhreppi, þingl. eigandi Ragnar Árnason og Ingi- björg Sigurðardóttir. Uppboðsbeiðandi er Lagastoð hf. Hvammi, Hólahreppi, þingl. eigandi Jarðakaupasjóður ríkisins. Uppboðsbeiðandi er veðdeild Landsbanka íslands. Lindargötu 5 n.h., Sauðarkróki, þingl. Steindór Árnason. Uppboðsbeiðendur eru: Ingi H. Sigurðsson, hdl. og Lögmenn Selt- jarnarnesi. Raftahlíð 37, Sauðárkróki, þingl. eigandi Kristján Runólfsson og Hallfríður Sigurðardóttir. Reykjum, Hólahreppi, þingl. eigandi Jaðakaupasjóður ríkisins. Uppboðsbeiðandi er veðdeild Landsbanka íslands. Reykjum, Hólahreppi, ibúðarhús, þingl. eigandi Ástvaldur Jóhannes- son. Uppboðsbeiðendur eru: Lögmenn Hamraborg 12, veðdeild Lands- banka Islands, Lagastoð hf. og Stofnlánadeild landbúnaðarins. Silfrastöðum, Akrahreppi, þingl. eigandi Jóhannes Jóhannesson. Uppboðsbeiðoandi er Innheimtustofnun sveitarfélaga. Stokkhólmi, Akrahreppi, þingl. eigandi Halldór Sigurðsson. Uppboðsbeiðendur eru: Stofnlánadeild landbúnaðarins og veðdeild Landsbanka íslands. Sæmundargötu 15, Sauðárkróki, þingl. eigandiÁrmann Kristjánsson. Uppboðsbeiðendur eru: Veðdeild Landsbanka íslands og Lifeyris- sjóður stéttarf. i Skagaf. Víðigrund 16, 2v, Sauðárkróki, þingl. eigandi Albert Þórðarson. Uppboðsbeiðendur eru Róbert Árni Hreiðarsson, hdl., veðdeild Landsbanka Islands og Lífeyrissjóður stéttarf. í Skagaf. Víðigrund 4,03, Sauðárkrókí, þingl. eigandi Friðvin Jónsson. Uppboðsbeiðandi er veðdeild Landsbanka íslands. Vs. Jón Pétur, SK 20, þingl. eigandi Gunnlaugur Guðmundsson. Uppboðsbeiðandi er Byggðastofnun. Sýstumaðurinn i Skagafjarðarsýslu. Bæjarfógetinn á Sauðárkróki.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.