Morgunblaðið - 10.12.1991, Side 44
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. DESEMBER 1991
M
ATVIN N MMAUGL YSINGAR
Gagnfræðaskólinn
f Mosfellsbæ
Vilt þú vinna í fjörugu umhverfi með ungling-
um í 8., 9. og 10 bekk?
Hafðu þá samband, því okkur vantar
gangavörð.
Allar upplýsingar veitir Ragnheiður Ríkharðs-
dóttir, skólastjóri, í síma 666186.
Tónlistarskóli Eski-
fjarðar og Reyðar-
fjarðar auglýsir
Vegna sérstakra aðstæðna vantar 1-2 tón-
listarkennara til starfa frá áramótum.
Næg verkefni fyrir áhugasama tónlistarkenn-
ara. Húsnæði á Eskifirði eða Reyðarfirði,
húsaleigufríðindi og flutningsstyrkur.
Kynnið ykkur hvað í boði er og hafið sam-
band við ísak Ólafsson, sveitarstjóra, í síma
97-41245 eða Arngrím Blöndal, bæjarstjóra,
í síma 97-61175 fyrir 20. desember 1991.
Stjórn Tónlistarskólans.
æ Pharmaco
Lyfjakynnir
Astra ísland óskar eftir lyfjakynni. Starfið er
fólgið í lyfjakynningum, skipulagi fræðslu-
funda og framkvæmd lyfjarannsókna. Um
er að ræða lifandi og fjölbreytilegt starf, sem
krefst sjálfstæðra vinnubragða, áræðni og
frumkvæðis.
Sóst er eftir starfskrafti, sem er opinn í fram-
komu og er æskilegt að viðkomandi hafi
menntun á heilbrigðissviði.
Nánari upplýsingar veitir Róbert Melax í síma
686549.
Umsóknir óskast sendar til:
Astra Island,
Pharmaco,
Síðumúla 32,
108 Reykjavík.
Astra ísland er upplýsingaskrifstofa innan veggja Pharmaco fyrir sænska
lyfjafyrirtækið Astra. Astra er langstærsta frumlyfjafyrirtækið og annar
stærsti byrgi af lyfjum á íslandi, með 9,3% markaöshlutdeild. Astra hefur
komið með fjölda nýjunga í lyfjafræði á undanförnum árum og er eitt af
hraðast vaxandi lyfjafyrirtækjum í heiminum.
ASTItA
mmm astra ísland ■■■*.
Fóstrur
Fóstra óskast til starfa á leikskólann Hæðarból.
Upplýsingar gefur leikskólastjóri í símum
657670 og 656651 eftir kl. 17.00.
Næturvörður
Aðstoðarnæturvörður óskast í hlutastarf
(helgarvinna og sumarafleysingar).
Um framtíðarstarf er að ræða.
Nánari upplýsingar og umsóknareyðublöð
fást á Ráðningarstofunni frá kl. 9-15.
‘Hákinmrstcfm
STARFS- OG ^NÁMSRÁÐGJÖF
KRINGLUNNI 4, (BORGARKRINGLUNNI), * 677448
Blaðamenn
Vegna stækkunar og eflingar á útgáfunni
leitum við að vönum blaðamönnum.
Umsóknum ber að skila til auglýsingadeildar
Mbl. fyrir 15. desember merktum: „Pressan”.
PRÉáSÖM
FRAMHALDSSKÓLINN Á HÚSAVÍK
Kennarar
Á vorönn '92 er laus staða kennara í hálft
starf við námsbraut fyrir þroskahefta.
Einnig eru lausar stöður bókasafnsfræðings
á skólabókasafni (hálft starf) og námsráð-
gjafa (hálft starf) frá 1. janúar 1992.
Upplýsingar í síma 96-42095 eða 96-41344.
Skólameistari.
* ' ~ " ■•• „
»AUGL YSINGAR
ÝMISLEGT
Landbúnaðarráðuneytið
Sérstök rekstrarlán ífiskeldi
Þar sem enn er óráðstafað 20 mkr. af kr.
150 millj., sem ríkistjórnin ákvað að lánað
skyldi til fiskeldis á þessu ári, er hér með
auglýst eftir umsóknum um þessi lán.
Það skal tekið fram, að þeir, sem áður hafa
sótt um lán af þessu fé á árinu, koma ekki
til greina við úthlutunina nú.
Umsóknum skal fylgja:
1. Endurskoðaðir ársreikningar ársins 1990.
2. Yfirlit yfir sölu og framleiðslu 1990 og
1991. Ennfremur áætlun fyrir árið 1992.
3. Birgðaskýrslur áranna 1990 og 1991.
4. Viðskiptamannalisti 31.10. 1991.
5. Eldis- og greiðsluáætlun fyrir árið 1991.
6. Önnur atriði, sem umsækjandi telur að
skipti máli við afgreiðslu lánsbeiðninnar.
Umsóknum skal skilað í síðasta lagi fimmtu-
daginn 19. desember til Landbúnaðarráðu-
neytisins, Rauðarárstíg 25, 150 Reykjavík.
TIL SÖLU
Einstakttækifæri!
Vegna sérstakra kringumstæðna er til sölu
einstök gjafavöruverslun í góðum rekstri.
Tilboð merkt: „Einstakt tækifæri - 14858”
sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 19. þ.m.
Husqvarna kæli-/frystiklefi
Til sölu er Husqvarna frysti- og kæliklefi.
Stærð 5x3x2.75, ásamt frystipressu og til-
heyrandi stjórntækjum.
Klefinn er í einingum, auðveldur til uppsetn-
ingar og flutnings.
Upplýsingar eru veittar í Vatnagörðum 28
eða ' síma 686600. Dan/e/ ólafsson hf.
FUNDIR - MANNFAGNAÐUR
y-
Matreiðslumenn
Munið fundinn í Þarabakka 3 í kvöld
kl. 20.00.
ÓSKAST KEYPT
IBM36
Óskum eftir að kaupa IBM 36 tölvu, lág-
marksstærð 200 Mb.
Upplýsingar veitir Óskar G. Jónsson, sími
98-22277.
S.G. Einingahús hf.,
Selfossi.
HÚSNÆÐIÓSKAST
Skrifstofuhúsnæði óskast
Traust hlutafélag óskar eftir að kaupa u.þ.b.
530 fm skrifstofuhúsnæði. Æskilegt er að
húsnæðið sé á einni hæð og hús og nán-
asta umhverfi þarf að vera snyrtilegt.
Húsnæði í smíðum kemur til greina.
Upplýsingar í síma 689580.
NAUÐUNGARUPPBOÐ
Lausafjáruppboð
Vestur-Skaftafellssýslu
Að kröfu lögmanna Hamraborg 12, verður eftirtalið lausafé boðiö
upp þriðjudaginn 17.12 nk.
Kl. 14.00 að Víkurbraut 28, Vík í Mýrdal, ANW-P STOLL prjónavél
nr. 3203076/200/4 og STOLL-JB 80 nr 3305051, 2 JUKI saumavélar
overlokk gerðar, 1 KETTMACH saumavéi, 1 COMMODORE PC
10-11 tölva ásamt lyklaborði og prentara af STAR-NL-10 gerð,
NASHUA Ijósritunarvél, SILVERREED rafmagnsritvél, TOSHIBA tele-
fax, 2 gufupressur NOVAKUST og SUSSMAN gufuketil.
Uppboðsskilmálar verða kynntir á uppboðsstaö.
Greiðsla við hamarshögg.
Sýslumaður Vestur-Skaftafellssýslu.
Nauðungaruppboð
á eftirtöldum eignum fer fram í skrifstofu embættisins, Suðurgötu
1, Sauðárkróki, fimmtudaginn 12. desember kl. 10.00:
Birkihlíð, Hofsósi, þingl. eigandi Ólina Gunnarsdóttir.
Uppboðsbeiðendur eru: Árni Pálsson, hdl. og veðdeild Landsbanka
íslands.
Birkimel 16, Varmahlíö, þingl. eigandi Guðmundur Ingimarsson.
Uppboösbeiðendur eru: Veðdeild Landsbanka íslands, Lögmenn
Suðurlandsbraut 4 og innheimtumaður ríkissjóðs.
Gröf, Hofshreppi, þingl. eigandi Svanhildur Sigfúsdóttir o.fl.
Uppboðsbeiðendur eru: Stofnlánadeild landbúnaðarins og Lífeyris-
sjóður stéttarf. í Skagaf.
Háleggsstöðum, Hofshreppi, þingl. eigandi Lárus Hafsteinn Lárus-
son.
Uppboðsbeiðendur eru: Veðdeild Landsbanka islands, Sigríður
Thorlacius, hdl. og Lifeyrissjóður stéttarf. í Skagaf.
Holtsmúla, Staðarhreppi, þingl. eigandi Ragnar Árnason og Ingi-
björg Sigurðardóttir.
Uppboðsbeiðandi er Lagastoð hf.
Hvammi, Hólahreppi, þingl. eigandi Jarðakaupasjóður ríkisins.
Uppboðsbeiðandi er veðdeild Landsbanka íslands.
Lindargötu 5 n.h., Sauðarkróki, þingl. Steindór Árnason.
Uppboðsbeiðendur eru: Ingi H. Sigurðsson, hdl. og Lögmenn Selt-
jarnarnesi.
Raftahlíð 37, Sauðárkróki, þingl. eigandi Kristján Runólfsson og
Hallfríður Sigurðardóttir.
Reykjum, Hólahreppi, þingl. eigandi Jaðakaupasjóður ríkisins.
Uppboðsbeiðandi er veðdeild Landsbanka íslands.
Reykjum, Hólahreppi, ibúðarhús, þingl. eigandi Ástvaldur Jóhannes-
son.
Uppboðsbeiðendur eru: Lögmenn Hamraborg 12, veðdeild Lands-
banka Islands, Lagastoð hf. og Stofnlánadeild landbúnaðarins.
Silfrastöðum, Akrahreppi, þingl. eigandi Jóhannes Jóhannesson.
Uppboðsbeiðoandi er Innheimtustofnun sveitarfélaga.
Stokkhólmi, Akrahreppi, þingl. eigandi Halldór Sigurðsson.
Uppboðsbeiðendur eru: Stofnlánadeild landbúnaðarins og veðdeild
Landsbanka íslands.
Sæmundargötu 15, Sauðárkróki, þingl. eigandiÁrmann Kristjánsson.
Uppboðsbeiðendur eru: Veðdeild Landsbanka íslands og Lifeyris-
sjóður stéttarf. i Skagaf.
Víðigrund 16, 2v, Sauðárkróki, þingl. eigandi Albert Þórðarson.
Uppboðsbeiðendur eru Róbert Árni Hreiðarsson, hdl., veðdeild
Landsbanka Islands og Lífeyrissjóður stéttarf. í Skagaf.
Víðigrund 4,03, Sauðárkrókí, þingl. eigandi Friðvin Jónsson.
Uppboðsbeiðandi er veðdeild Landsbanka íslands.
Vs. Jón Pétur, SK 20, þingl. eigandi Gunnlaugur Guðmundsson.
Uppboðsbeiðandi er Byggðastofnun.
Sýstumaðurinn i Skagafjarðarsýslu.
Bæjarfógetinn á Sauðárkróki.