Morgunblaðið - 03.04.1992, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 03.04.1992, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP FÖSTUDAGUR 3. APRÍL 1992 SJONVARP / SIÐDEGI TT 4.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 1 8.00 8.30 19.00 18.00 ► Flug- 18.30 ► 19.00 ► Tíðar- bangsar. Hvutti. (8:8). andinn. Dæg- (12:26). Lokaþáttur. urlagaþáttur. Kanadískur 18.55 ► 19.25. ►Guð teiknimynda- Táknmáls- sé oss næstur. flokkur. fréttir. • Gamanþáttur. a o STOD2 16.45 ► Nágrannar. 17.30 ► Gosi. Teikni- Ástralskurframhalds- mynd. myndaflokkur þar sem við 17.50 ► Ævintýri Villa og hittum fyrir Robinson- og Tedda. Hressileg teikni- Ramsay-fjölskyldurnar og mynd um fjöruga tánings- nágranna. stráka. 18.15 ► Ævintýri í Eikarstræti. Niundi og næstsíðasti þáttur. 18.30 ► Bylmingur. Rokkaður tónlistarþáttur. 19.19 ► 19:19. Fréttir og veður. SJONVARP / KVOLD TF 9.30 20.00 20.30 21.00 19.25 ► Guð sé oss næstur (7:7). Breskur gamanmynda- flokkur. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.35 ► Kastljós. 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 21.10 ► Gettu betur. (7:7). Úrslitaþáttur. Bein útsending frá úrslitaviðureigninni í spurningakeppni framhaldsskólanna. Spyrjandi: Stefán J. Hafstein. Dómari: Ragnheiður E. Bjarnadóttir. Dagskrárgerð: Andrés Indriðason. 22.30 ► Samherjar. (17:26). (Jake and the Fat Man.) Bandarískur sakamálamynda- flokkur. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. 23.20 ► Neónveldið. Fyrri hluti. (Neon Empire.) Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1991 um ástríður, afbrýði og óseðjandi græðgi. Myndin gerist á fimmta áratug aldarínnar. 00.55 ► Útvarpsfréttir f dagskrárlok. (t 4 STOD2 19.19. ► 19:19. Fréttir og veður. 20.10 ► 20.40 ► Ferðast um tím- 21.30 ► Rekin að heiman. (Where the Heart ís.) Myndin segir á 23.15 ► Dauðureða lifandi. (DeadorAlive.) Kænar konur. ann. (9:10). (Quantum Leap.) gamansaman hátt frá fjölskylduföðurnum Stewart McBain. Dag nokk- Kris Kristofferson fer með hlutverk mannaveiðar- Bandarískur Þeir félagar Sam og Al leysa um kemst hann að þeirri niðurstöðu að taki hann sig ekki saman í ans og sporrekjandans Nobels Adams. Strang- gamanmynda- hin ýmsu vandamál sem upp andlitinu sitjl hann uppi með börnin sín sem reyndareru komin á lega bönnuð börnum. flokkur. koma. fullorðinsár og hafa haft lítið fyrir Iffinu. Maltin's gefur ★ *, 00.55 ► Njósnarinn. (Spy.) Bönnuð börnum. Myndb.handb. gefur ★'/,. Sjá kynnlngu ídagskrárblaði. 2.20 ► Dagskrárlok. UTVARP RAS 1 FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45-9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Solveig Lára Guð- mundsdóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. - Guðrún Gunnars- dóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfir- lit. 7.45 Kritík. 8.00 Fréttir. 8.10 Að utan. (Einnig útvarpað kl. 12.01.) 8.15 Véðurfregnir. 8.30 Fréttayfirlit. 8.40 Helgin fram- undan. ARDEGISUTVARP KL. 9.00-12.00 9.00 Fréttir. 9.03 „Ég man þá tið". Þáttur Hermanns Ragnars Stefánssonar. 9.45 Segðu mér sögu. „Heiðbjört" eftir Frances Druncome Aðalsteinn Bergdalles þýðingu Þór- unnar Rafnsdóttur, lokalestur (12) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. með Halldóru Bjömsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Mannlífið á Fáskrúðsfirði og í Búðahreppi. Umsjón: Haraldur Bjarnason. (Frá Egilsstöðum.) (Einnig útvarpað mánudag kl. 22.30.) 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. Djass um miðja öldina. Umsjón: Lana Kolbrún Eddudóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Dagbókin. HADEGISUTVARPkl. 12.00-13.05 12.00 Fréltayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Áður útvarpað í Morgunþætti.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiþtamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISUTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 Ut i loftið. Rabb, gestir og tónlist. Umsjón: Önundur Björnsson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Demantstorgið". eftir Merce Rodorede Steinunn Sigurðardóttir les þýðingu Guðbergs Bergssonar (7) 14.30 Út i loftið. - heldur áfram. 15.00 Fréttir. 15.03 Útilegumannasögur. Umsjón: Þórunn Valdi- marsdóttir. Lesari ásamt umsjónarmanni: Magn- ús Þór Jónsson. (Áður útvarpað).____________________ SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les barnasögur. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Tónlist á siðdegi. - Eldur, balletttónlist eftir Jórunni Viðar. Sm- fóniuhljómsveit islands leikur; Karsten Andersen stjórnar. - Tamara, sinfónískt Ijóð eftir Mily Balakirev. Konunglega fílharmóniusveitin leikur; SirThomas Beecham stjórnar. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Umsjón: Ragnheiður Gyða Jóns- dóttir. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. (Samsending með Rás 2.) 17.45 Eldhúskrókurinn. Umsjón: Sigríður Péturs- dóttir. (Áður útvarpað á fimmtudag.) 18.00 Fréttir. 18.03 Átyllan. Louis Armstrong syngur og leikur á trompet þekkt lög frá ýmsum timum. 18.30 Áuglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. KVOLDUTVARP KL. 19.00-01.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. 20.00 Kvikmyndatónlist. Tónlist úr kvikmyndum Alf- reds Hitchcocks. Umsjón: Lana Kolbrún Eddu- dþttir. 21.00 Af öðru fólki. í þættinum ræðir Anna Mar- grét Sigurðardóttir við hjónin Heimi Þór Gislason og Sigríði Helgadóttur en þau eru einu islending- arnir sem hafa atvínnu af þvi að tina fjallagrös. (Áður útvarpað sl. miðvikudag.) 21.30 Harmoníkuþáttur. — Jón Árnason á Syðri-Á leikur gömlu dansana i sveitinni. - Örvar Kristjánsson leikur gömlu dansana i bænum. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passiusálma. Sr. Bolli Gústavsson les 40. sálm. 22.30 í rökkrinu. Umsjón; Guðbergur Bergsson. (Áður útvarpað sl. þriöjudag.) 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál, (Endurtekinn þáttur úr Árdegisút- varpi.) 1.10 Næturútvarp a'báðum rásum til morguns. 1.00 Veðurfregnir. RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Leifur Hauksson og Eirikur Hjálmarsson. 8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. - Fjölmiðlagagnrýni. 9.03 9 — fjögur.'íkki bara undirspil í amstri dags- ins. Umsjón: Þorgeir Ástvaidsson, Magnús R. Einarsson og Margrét Blöndal. Sagan á bak við lagið. Furðufregnir utan úr hinum stóra heimi. Limra dagsins. Afmæliskveðjur. Síminn er 91 687 123. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur. - heldur áfram. Umsjón: Margrét Blöndal, Magnús R. Einarsson og Þorgeir Ast- valdsson. 12.46 Fréttahaukur dagsins spurður út úr. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs- menn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og eriendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur álram, meðal ann- ars með pistli Gunnlaugs Johnsons. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. (Samsending með Rás l.) - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin — Þjóðfundur í beinni útsend- ingu. Sigurður G. Tómasson og Stefán Jón Haf- stein sitja við simann, sem er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurlekur fréttirnar sínar frá því fyrr um daginn. 19.32 Vinsældalisti Rásar 2 - Nýjasta nýtt. Um- sjón: Andrea Jónsdóttir. (Einnig útvarpað aðfara- nótt sunnudags kl. 00.10.) 21.00 Gullskífan: „For the sake of mankind". Eirik- ur Hauksson syngur og leikur með norskum fé- lögum sínum i rokksveitinni Artch frá 1991. 22.10 Landið og miðin. Popp og kveðjur. Sigurður Pétur Harðárson á sparifötunum fram til mið- nættis. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 Fimm freknur, Lög og kveðjur beint frá Akur- eyri, Umsjón: Þröstur Emilsson. 2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURUTVARPIÐ 2.00 Fréttir. - Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. (End- urtekinn frá mánudagskvöldi.) 3.30 Næturtónar. Veðurfregnir kl, 4.30. 5.00 Fréttir af veöri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin. Popp og kveðjur. Sigurður Pétur Harðarson á sparifötunum. (Endurtekið, úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöpgum. 6.01 Næturtónar. 7.00 Morguntónar. Ljúf lög i morgunsárið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðúrland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæöisútvarp Vesttjarða. Sjónvarpið: Úrslrtakeppni fram- haklsskóíanna ■■■■■ í kvöld er komið að úrslitalotu í spumingakeppni framhalds- C\ -| 10 skólanna, Gettu betur. Keppnin hefur staðið yfir frá áramót- um og tóku upphaflega 26 framhaldsskólar þátt. Keppnin, sem fer fram beinni útsendingu, verður haldin í íþróttahöllinni á Akureyri. Það eru nemendur Verkmenntaskólans (VMA) og Mennta- skólans á Akureyri (MA) sem eigast við. í liði MA eru Finnur Frið- riksson, Jón Pálmi Óskarsson og Magnús Teitsson, en lið VMA skipa Pétur Maack Þorsteinsson, Rúnar Sigurpálsson og Skafti Ingimars- son. Keppt er um Hljóðnemann, farandgrip sem Ríkisútvarpið veitir, en það voru einmitt liðsmenn MA sem hrepptu hann í fyrra. Að auki fá sigurvegarnir veglegar gjafir, m.a. ferð til Lúxemborgar, Interra- il lestarkort um Evrópu, tölvuvasabók og Sögu Reykjavíkur. AÐALSTOÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Morgunulvarp með Erlu Friðgeirsdótfur. 9.00 Fram að hádegi. Umsjón Þuriður Sigurðar- dóttir. 12.00 Hitt og þetta i hádeginu. Umsjóri Guðmund- ur Benediktsson og Þuríður Sigurðardótlir. 13.00 Músík um miðjan dag með Guðmundí Bene- diktssyni. 15.00 í kaffi með Ólafi Þórðarsyni. 16.00 íslendingafélagið. Umsjón Jón Ásgeirsson og Ólafur.Þórðarson. 19.00 Kvöldverðartónlist. 20.00 „Lunga unga fólksins". Jón Atli Jónasson. 21.00 Vinsældarlisti. Umsjón Böðvar Bergsson og Gylfi Þór Þorsteinsson. 22.00 Sjöundi áratugurinn. Umsjón Þorsteinn Egg- ertsson. 24.00 Lyftutónlist. STJARNAN FM 102,2 7.00 Morgunþáttur. Erlingur og Óskar. 9.00 Jódis Konráðsdóttir. 13.00 Ásgeir Páll. 17.00 Ólafur Haukur. 18.00 Kristín Jónsdóttir (Stína). Samkeppni eða hvað? Fyrsta aprílgabbið tók á sig ýmsar myndir í ljósvakamiðl- unum í gær. Gabbið var svo fjöl- breytt og margslungið að undirrit- aður vissi varla hvað sneri upp og hvað niður að afloknum vinnudegi eða þar til hinar grafalvarlegu frétt- ir ríkissjónvarpsins tóku við. Á Stöð 2 var hins vegar ekki alveg ljóst hvort hreindýrin væru komin niður á Miklatún. Og reyndar voru frétt- irnar á RÚV líka fullar af gabbi sem gekk svo langt að fréttamenn- irnir trúðu gabbi starfsfélaganna í Berlín. „Þetta var eins og að stíga í kúadellu,“ lýsti einn fréttamaður- inn sálarástandinu er hann áttaði sig á gabbinu. Nú, og ófáir góðborg- arar óku sem hraðast niður að Eim- skipaféiagshúsi að skoða kolkrabba þeirra Vestmanneyinga. Og undir- ritaður frétti af manni sem flýtti sér út í næstu búð að kaupa vörur á hinu ... nýja Evrópubandalags- verði. Hér áður fyrr voru venjulega ein tii tvær aprílgabbbombur sprengdar á fjölmiðlunum. Nú rignir þeim yfir fólk eins og á karnival-hátíð. Gam- an, gaman, en samt fannst nú þeim er hér ritar að e.t.v. væri ekki allt- af svo ýkja mikill munur á fyrsta aprílfréttunum og fréttum hvunn- dagsins. Þessi fjölmiðlaveröld er stundum svolítið undarleg og kannski er sá veruleiki sem fjölmiðl- arnir birta einhvers konaf gervi- veruleiki? Svona eins og fortjald með myndum. Þegar tjaldið er dreg- ið til hliðar kemur svo veruleikinn í ljós. En við trúum því að veruleik- inn sé málaður á tjaldið. En sennilega verða menn örlítið varkárari gagnvart fréttaflæðinu eftir því sem samkeppnin eykst. Þannig var undirritaður mjög á varðbergi vegna fyrstaaprílgabbs- ins. Samkeppnin á fréttamarkaðn- um veldur því að frétt sem áður var ekki frétt verður jafnvel stór- frétt og það á augabragði vegna þess að allir vilja verða fyrstir til með bombuna. En er þá ekki hætta á því að fréttamenn hlaupi stundum fyrsta apríl jafnvel án þess að ai- menningur taki eftir því? Vissulega skerpist fréttamatið er mönnum gefst kostur á að bera saman fréttir fréttastofanna. Á tíma einokunar ríkisútvarpsins voru fréttirnar stórisannleikur því þá trúðu menn á „hlutleysisstefnu“ ríkisútvarpsins sem var vendilega ga?tt af varðmönnum fjórflokksins. I dag brosa ýmsir í kampinn þegar fáninn blaktir við hún í tilefni af fundum útvarpsráðs. Menn spyrja hvort þarna sé flaggað fyrir lýðveld- inu eða fjórflokknum? Hvað um alla þá er eiga ekki skjól í fjórflokknum og því engan fulltrúa í útvarpsráði? Undirritaður er annars sammála útvarpsstjóra um að við mættum sýna lýðveldinu meiri virðingu. Ung stúlka sem er nýflutt heim frá Bandaríkjunum sagði þeim er hér ritar frá ágætum sið er tíðkast í bandarískum barnaskólum, að hefja daginn á fánahyllingu. En það er óþarfi að taka upp þann sið að flagga fyrir fjórflokknum. íhálfa stöng Miðvikudagar eru bíódagar á ríkissjónvarpinu. Bíókveldið hefst með oft ágætum kynningarþætti Ágústs Guðmundssonar er kembir bíó bæjarins. En það er ekki hægt að segja að aðalmyndir kveldsins séu ætíð í anda fjölmiðlabyltingar- innar. Þannig kom nýjasta miðviku- dagsmyndin, Love Happy, úr smiðju Marx-bræðra. Myndin, sem var gerð árið 1949, hefur af banda- rískum gagnrýnendum verið kölluð ... undarlegt verk og sorglega mis- heppnað. Undirritaður sér ekki ástæðu til að flagga fyrir þessari bíósýningu nemá þá í hálfa stöng. Ólafur M. Jóhannesson 21.00 Loftur Guðnason. 1.00 Dagskrárlok. Bænastunö kl. 9.30, 13.30, 17.30 og 23.50. Bænalínan s. 675320. HUÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Axel Axelsson. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 18.00. Siminn 2771 1 er opinn fyrir afrnæliskveðjur og óskalög. SOLIN FM 100,6 7.00 Venjulegur morgunþáttur. Jóna De Grool. 10.00 Bjartur dagur. 12.00 Karl Lúðvíksson. 16.00 Siðdegislestin. 19.00 Hvað er að gerast? 21.00 Ólafur Birgisson. UTRÁS FM 97,7 14.00 FÁ. 16.00 Sund síðdegis. 18.00 Framhaldsskólafréttir. 18.15 i mal með Sigurði Rúnarssyni 20.00 MR. 22.00 Iðnskólinn í Reykjavlk. 1.00 Næturvakt. 4.00 Dagskrárlok. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Eirikur Jónsson og Guðrún Þóra. Fréttir kl. 7 og 8. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30. 9.00 Anna Björk Birgisdóttir. Mannamál kl. 10 og 11, fréttapakki i umsjón Steingrims Ólafssonar og Eiríks Jónssonar. Fréttir kl. 9 og 12. 13.00 Sigurður Ragnarsson. íþróttafréttir kl. 13. Mannamál kl. 14. 16.00 Reykjavík siðdegis. HallgrímurThorsteinsson og Steingrimur Ólafsson. Mannamál kl. 16. Frétt- ir kl. 17 og 18. 18.05 Landsíminn. Bjarni Dagur Jónsson. 19.19 Fréttir. 20.00 Kristófer Helgason. 24.00 Eftir miðnætti. Ingibjörg Gréta Gísladóttir. 4.00 Næturvaktin. EFFEMM FM 95,7 7.00 i morgunsáriö. Sverrir Hreiðarsson. 9.00 Morgunþáttur. Ágúst Héðinsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Valdis Gunnarsdóltir. Tónlist og getraunir. 15.00 ívar Guðmundsson. Stafarugllð. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Gullsafnið. Ragnar Bjarnason. 19.00 Pepsí listinn. Ivar Guðmundsson kynnir 40 vinsælustu lögin á islandi. 22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson og Jóhann Jó- hannsson. Óskalagasiminn er 670957. 2.00 Sigvaldi Kaldalóns. 6.00 Náttfari.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.