Morgunblaðið - 03.04.1992, Page 51

Morgunblaðið - 03.04.1992, Page 51
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 3. APRÍL 1992 51 REDDARININI uitijmiiiiimÆjnuiiu SUBURBAN COMMANDO No home should be without one. Eldf jörugur spennu/grínarj með Hulk Hogan (Rocky in), Christopher Lloyd (Back to The Future) og Shelly Duvall. Hulk kcmur frá öðum hnetti og lendir fyrir slysni á jöröinni. Mynd sem skemmtir öllum og kemur á óvart. Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11. Ekki fyrir yngri en 10 ára. Stórmyndin með Robert DeNero og Nick Nolte í aðalhlutverkum. Gerð eftir samnefndri úrvals bók. Sýnd í Sýnd í B-sal kl. 5, 8.55 og 11.10. Kl. 6.50 íC-sal. Bönnuðinnan16 ára. BARTONFINK ★ ★★'/* Gullpálmamyndin frá Cannes 1991. ★ ★ ★Mbl. Sýnd í C-sal kl. 9 og 11.10. PRAKKARINN2 Bráðfjörug gamanmynd. Sýnd í C-sal kl. 5. ^f'teytt mcóawid ■ 300 fyrir 60 ára og eldri á allar sýningar og fyrir alla á 5 og 7 sýningar. Kr. 300 alia þriðjudaga. REGNBOGINN SÍMI: 19000 Eitt atriði úr myndinni. Háskólabíó sýnir myndina „Harkan sex“ HÁSKÓLABÍÓ hefur tekið til sýninga myndina „Harkan sex“. Með aðal- hlutverk fara Scott Bakula og Robert Loggia. Leik- sljóri er Stan Dragoti. í Bandaríkjunum er mikil áhersla lögð á að háskólarnir hafi sem best lið í fótbolta. í þessari mynd hefur háskól- inn í Texas farið heldur geyst því ráðamenn hafa ausið fé í sína menn og leyft þeim að sleppa heldur létt með einkunnir. Þetta kemst upp og eru allir leikmenn og þjálfarar reknir. Þá eru góð ráð dýr því skólinn verður að hafa fótboltalið til að halda andlitinu. Því er gripið til þess ráðs að fá til liðs gamlan þjálfara sem er al- ræmdur fyrir heiðarleika sinn og ráðvendni. Starfið er ekki auðvelt því hann þarf að velja úr hópi nemenda við skólann sem hafa litla eða enga reynslu af fótbolta og láta þá etja kappi við lið annarra skóla sem í raun eru skipuð hálfgerðum atvinnu- mönnum. Kynning og nám- skeið um GPS-stað- setningarkerfið STÓRA SVIÐIÐ kl. 20: • ÞRÚGUR REIÐINNAR byggt á sögu JOHN STEINBECK. Lcikgcrð: FRANK GALATI. Fim. 7. maí, uppselt. Fös. 8. maí, uppsclt. Lau. 9. maí, uppselt. Fim. 14. maí. Fös. 15. maí, uppselt. Lau. 16. mai uppselt. Fim. 21. maí. Fös. 22. maí, fáein sæti. Lau. 23. maí, uppselt. Fim. 28. maí. Fös. 29. maí. Lau. 30. mai. Lau. 4. apríl, uppselt. Sun. 5. apríl, uppselt. Fim. 9. aprfl, uppselt. Fös. 10. apríl, uppselt. Lau. 11. april, uppselt. Mið. 22. apríl, uppselt. Fös. 24. apríl, uppselt. Lau. 25. apríl, uppselt. Þri. 28. apríl, uppselt. Fim. 30. apríl, uppselt. Fös. 1. maí, uppselt. Lau. 2. maí, uppselt. Þri. 5. maí, uppselt. ATH. Sýningum lýkur 20. júní. Miðar óskast sóttir fjórum dögum fyrir sýningu, annars seldir öðrum. ÓPERUSMIÐJAN sýnir í samvinnu við Leikfélag Reykjavfkur: • LA BOHÉME eftir Giacomo Puccini STÓRA SVIÐIÐ KL. 20.00 Hátiöarsýning vegna 60 ára afmælis Sparisjóðs Reykjavíkur og nágrennis í kvöld, uppsclt. Frumsýning mið. 8. april. Sýn. sunnud. 12. apríl. Sýn. þri. 14. apríl. Sýn. annan páskadag 20. apríl. LITLA SVIÐIÐ: GAMANLEIKHÚSIÐ sýnir á Litln sviði kl. 20.30 • GRÆNJAXLAR e. Pétur Gunnarsson og Spilverk þjóöanna. Sýn. lau. 4. apríl. Sýn. sun. 5. apríl. Miðasalan opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miöapantanir í síma alla virka daga frá kl. 10-12, sími 680680. Myndsendir 680383 NÝTT! Leikhóslínan, sími 99-1015. Munið gjáfakortin okkar. Tilvalin tækifærisgjöf! Greiðslukortaþjónusta. BORGARLEIKHÚSIÐ (djrrU'ðjariG) MIÐASALA SÍMI 680-680 La Bohéme eftir Giacomo Puccini Óperusmiðjan í samvinnu viö Lcikfélag Rcykjavikur setur upp vinsælustu óperu allra tíma á stóra sviöi Borgarleikhússins. Er þetta í fyrsta sinni sem nýtt er aðstaða Borgarleikhússins til óperuflutnings scm væntanlega er sú glæsilegaasta í landinu. La Boheme verður flutt með stórri hljómsveit og kór ásamt barnakór. f hlutverkum veróa í bland okkar reyndustu og efni- legustu óperusöngvarar. Hljómsvcitarstjóri: Guðmundur Óli Gunnarsson Leikstjóri: Briet Héöinsdóttir Leikmynd og búningar: Messíana Tómasdóttir Lýsing: Lárus Bjömsson Sýningarstjóri: Guömundur GuðmundsSon Hclstu hlutvcrk: Mimi: Inga Backmann, Ingibjörg Guðjónsdóttir Muscttra: Ásdís Kristmundsdóttir, Jóhanna Linnet Rodolfo: Þorgeir Andrésson, Ólafur Ámi Bjamason Marcello: Keith Reed, Sigurður Bragason Shaunard: Ragnar Davíðsson Colline: Jóhann Smári Sævarsson, Stefán Arngrímsson Benoit: Kristinn Hallsson Alcindoro: Eiður Agúst Gunnarsson Parpignol: Magnús Steinn Loftsson Kór og barnakór Óperusmiðjunnar Hljómsveit Óperosmiðjunnar. Konsertmeistari Zbignicw Dubik Sýningar: f kvöld, 3. apríl - hátíöarsýning vegna 60 ára afmælis Sparisjóðs Reykjavíkur og nágrennis. Uppselt. Miðvikud. 8. apríl fmmsýning. Sunnud. 12. apríl. Þriðjudag 14. apríl. Annan í páskum 20. apríl. m>fm> LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR QÍ77udj(U]6) Endurmenntunarstofn- un, í samstarfi við Kerfis- verkfræðistofu Háskól- ans, stendur að kynning-u og námskeiði um GPS- staðsetningarkerfið dag- ana 6.-8. apríl nk. Nám- skeiðið er ætlað öllum sem áliuga hafa á hagnýt- ingu GPS-kerfisins, bæði tæknimönnum og notend- úm. Fyrírlesarai' eru þeir Þor- geir Pálsson prófessor og Sæmundur Þorsteinsson, verkfræðingur og sérfræð- ingur HÍ. Námskeiðið skipt- ist í tvo hluta: Fyrri hluti: Kynning á GPS-kerfinu; fjórir kennslutímar, 6. apríl. Síðari hluti: Nánari umfjöll- un um tæknilega útfærslu; átta kennslustundur, 7. og 8. apríl. Laugarásbíó sýnir myndina „Reddarinn“ Atriði úr myiidinni „Reddarinn“. LAUGARÁSBÍÓ hefur tekið til sýninga inyndina „Reddarinn". Með aðal- hlut'verk fara Cliristopher Lloyd og Hulk Hogan. Myndin segir frá manni ffá öðrum hnétti sem fyrir slysni lendir á jörðinni, þar sem allt er mjög framandi fyrir hann. Til dæmis er hann hissa á því að meðalmaður k bágt með að innbyrða 200 lítra af rjómaís á dag.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.