Morgunblaðið - 03.04.1992, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 03.04.1992, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 3. APRÍL 1992 ATVIN N U A UGL YSINGA R Hjúkrunarfræðingur 50% staða hjúkrunarfræðings við Heilsu- gæslustöðina í Grindavík er laus til umsókn- ar. Staðan veitist frá 1. júní nk. Allar upplýsingar veita hjúkrunarforstjóri í síma 92-68021 eða undirritaður í síma 92-14000. Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 15. apríl nk. Framkvæmdastjóri, Mánagötu 2, 230 Keflavík. Beitingamaður óskast á 200 tonna línubát frá Vestfjörðum strax. Upplýsingar í síma 94-1200. Heilsugæslulæknir Heilsugæslulækni vantar til afleysinga við Heilsugæslustöðina í Keflavík í sumar þ.e. júní, júlí og ágúst. Vinsamlegast hafið samband við undirritaðan eða yfirlækni Heilsugæslustöðvarinnar í síma 92-14000. Framkvæmdastjóri. Hjúkrunarfræðingar Á Sjúkrahús Akraness bráðvantar hjúkrunar- fræðinga í sumarafleysingar í júlí-ágúst. Vinsamlega hafið samband við hjúkrunarfor- stjóra sem allra fyrst í síma 93-12311. Lögfræðingur Viðskiptaráðuneytið óskar að ráða lögfræð- ing til starfa. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist ráðuneytinu í síðasta lagi 29. apríl nk. Viðskiptaráðuneytinu, 1. apríl 1992. jmk FUNDIR - MANNFAGNAÐUR Opið hús verður í Félagsheimili SVFR í dag, föstudag- inn 3. apríl. Húsið opnað kl. 20.30. Dagskrá: Norðurá ★ Rannsóknir og veiðihorfur í Norðurá: Sigurður Már Einarsson, fiskifræðingur Veiðimálastofnunar í Borgarfirði flytur. ★ Norðurá fegurst áa. Fallegar litskyggnur af helstu veiðistöðum eftir Rafn Hafn- fjörð. Leiðsögumenn: Jón G. Baldvinsson og Guðlaugur Bergmann. ★ Glæsilegt happdrætti. Fræðslu- og skemmtinefnd SVFR. SVFR SVFR SVTR SVXR SVIR SVXR TIL SÖLU Til sölu Atlas krani (af bíl), vestur-þýskur, gerð AK 4006 B/2 sn. 5251, framleiðsluár 1985. Eigin þyngd 1.885 kg. Lyftigeta með 3,6 m armi 2.400 kg. Lyftigeta með 8,0 m armi 1.300 kg. Kraninn er til sýnis á Vagnhöfða 5, 112 Reykjavík. Verð og greiðslukjör eftir samkomulagi. Völur hf., sími 31166. HÚSNÆÐIÍBOÐI Til leigu Til leigu 120 fm nýstandsett iðnaðarhúsnæði í Kaplahrauni, Hafnarfirði. Húsnæðið er með góðri lofthæð og góðum innkeyrsludyrum. Upplýsingar í símum 641012 og 73687. ATVINNUHÚSNÆÐI Vandað skrifstofuhúsnæði 154 fm, til leigu í Skipholti 50B. Upplýsingar veitir Ottó A. Michelsen, Klapp- arstíg 10, vinnusími 21123 og heimasími 32776. Skrifstofuhúsnæði óskast Ca 150-200 fm gott skrifstofuhúsnæði ósk- ast í miðbæ Reykjavíkur. Upplýsingar sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 10. apríl merktar: „H - 14347“. I bYAl Rafiðnaðarsamband íslands Rafiðnaðarmenn athugið! Umsóknir, vegna sumarúthlutunar orlofs- húsa, þurfa að berast skrifstofu RSÍ fyrir 6. apríl nk. Orlofsnefndin. Greiðslumark ísauðfjár- rækt og beinar greiðslur til sauðfjárbænda Framleiðsluráð landbúnaðarins ritaði hand- höfum greiðslumarks í sauðfjárrækt bréf, dags. 23. mars sl. í bréfinu er gerð grein fyrir útreikningi greiðslumarks verðlagsárið 1992/1993 sem gildir aðeins fyrir það ár. Skrár um greiðslumark liggja frammi hjá búnaðarsamböndum og Framleiðsluráði landbúnaðarins. Athugasemdir við útreikn- inga þurfa að berast Framleiðsluráði skrif- lega fyrir 7. apríl nk., ella verður litið svo á að útreiknað greiðslumark sé rétt. Athygli er vakin á því, að hafin er greiðsla svonefndra beinna greiðslna skv. greiðslu- marki. Fyrir mánuðina mars til og með októ- ber 1992 verður greitt mánaðarlega kr. 20,75 á kg. greiðslumarks hvers lögbýlis. Greiðsla vegna mars 1992 var greidd í reikn- inga greiðslumarkshafa þann 30. mars sl. Greiðslur verða síðan inntar af hendi 15. hvers mánaðar. Ekki verða sendar tilkynningar um innborg- anir mánaðarlega, en yfirlit send einu sinni til tvisvar á ári. Aukayfirlit er hægt að fá með því að hafa samband við Framleiðsluráð land- búnaðarins. Sími 91-19200/91-28288. Fax: 91-628290. Framleiðsluráð landbúnaðarins, Bændahöllinni, Hagatorgi 1, pósthólf 7040, 127 Reykjavík. Frá Kópavogshöfn Auglýst er til umsóknar pláss við flot- bryggju. Eyðublöð fást á bæjarskrifstofu Kópavogs, félagsheimilinu, 4. hæð, sími 41570. Bæjarritari. Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á eigninni Egilsbraut 10, Þorlákshöfn, þingl. eig- andi Árni Pálmason, fer fram á eigninni sjálfri, föstudaginn 10. aprfl '92 kl. 11.00: Uppþoðsþeiöendur eru Byggingasjóður rikisins, Kristin Briem hdl., ÁsgeirThoroddsen hrl., Ævar Guðmundsson hdl. og Grétar Haralds- son hrl. Sýslumaðurinn í Árnessýslu. Bæjarfógetinn á Selfossi. Nauðungaruppboð á eftirtöldum eignum fer fram f skrif- stofu embættisins, Hörðuvöllum 1, þriðjudaginn 7. aprfl ’92 kl. 10.00: Egilsbraut 16, e.h., Þorlákshöfn, þingl. eigandi Kristinn G. Vilmundarson. Uppboðsbeiðendur eru Byggingasjóður ríkisins, Sigriður Thorlacius hdl., Skúli J. Pálmason hrl. og Tryggingastofnun rfkisins. Eyrargötu 13, Eyrarbakka, talinn eigandi Sigfríður Sigurðardóttir. Uppboðsbeiðandi er Byggingasjóður ríkisins. Hafnarskeiði 28, Þorlákshöfn, þingl. eigandi Fiskafurðir hf. Uppboðsbeiðandi er Fiskveiðasjóður. Högnastíg 54, Hrun., þingl. eigandi Stjórn verkamannabústaða, Hrunamannahreppi. Uppboðsbeiðandi er Byggingasjóður ríkisins. Sambyggö 8, 1c, Þorlákshöfn, þingl. eigandi Þorsteinn Gíslason. Uppboðsbeiðandi er Byggingasjóður ríkisins. Snorrastöðum, Laugardalshr., þingl. eigandi Sveinbjörn Jóhannsson. Uppboðsbeiðendur eru Byggingasjóður ríkisins og innheimtumaður rikissjóðs. Sumarbústað m/lóð, Syðri-Reykjum, Bisk., talinn eigandi Unnur Þor- steinsdóttir. Uppboösbeiðandi er Ásdís J. Rafnar hdl. Þórisstöðum, Grímsneshr., þingl. eigandi Jón H. Bjarnason. Uppboðsbeiðendur eru Jakob J. Havsteen hdl. og Tryggingastofnun ríkisins. Miðvikudaginn 8. aprfl ’92 kl. 10.00. Önnur og síðari sala: Kvistum, ölfushr., þingl. eigandi Rafnar Böðvarsson. Uppboösbeiöendur eru Jakob J. Havsteen hdl., Jón Magnússon hrl., Hróbjartur Jónatansson hrl. og Sigríður Thorlacius hdl. Lóð í landi Syðri-Brúar, Grímsneshr., þingl. eigandi Davíð Axelsson. Uppboðsbeiðandi er Eggert B. Ólafsson hdl. Öxnalæk, ölfushr., þingl. eigandi Fiskirækt hf. Uppboðsbeiðendur eru íslandsbanki hf., lögfræðid. og Stofnlána- deild landbúnaðarins. Sýslumaðurinn í Árnessýslu. Bæjarfógetinn á Selfossi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.