Morgunblaðið - 03.04.1992, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 03.04.1992, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDÁGUR 3. APRÍL 1992 49 bmmu ÁLFABAKKA 8, SÍMI 78 900 EIN BESTA GRÍNMYND ALLRA TÍMA FAÐIR BRÚÐARINNAR A comcdy aboui leiiinjí „Father of the Bride" er stórkostlegasta grínmynd ársins 1992 i Bandaríkjunum, enda er hér valinn maður í hverju rúmi. Steve Martin er í sínu albesta stuði og Martin Short hefur aldrei verið betri. Aðalhlutverk: Steve Martin, Martin Short, Diane Keaton, Kimberly Williams. Framleiðendur: Nancy Meyers og Howard Rosenman. Leikstjóri: Charles Shyer. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Óskarsverðlauna- myndin: THELMA & LOUISE THEIMASLOUtSE IHffSTi HOIWWHB P.tCf. Sýnd kl. 9. SÍÐASTISKÁTINN Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. ★ ★★SV.MBL. ÓÞOKKINN KROPPASKIPTI Sýnd kl. 7 og 11.15. < PETUR PAN Sýnd kl. 5. immmiiiimmniiii ioi * o eftir Giuseppe Verdi íslenskur texti Sýning laugard. 4. apríl kl. 20, SÍÐASTA SINN. Miðasalan er opin frá kl. 15.00-19.00 daglega og til kl. 20.00 sýningardaga. Greiðslukortaþjónusta. Sími 11475. EXXíEDDDDDDDDDDDDDBDDQDDEIEDDDQDDDDDQD I9Í€C€I5 SNORRABRAUT 37, SÍMI 11 384 STÓRSPENNUMYND MARTINS SCORSESE From The Acclaimep Director Of"GoodFellas" ROBERT DtNlEO • NICK NOLTE • JESSICA lANGE VIGH0FÐI AMISCOSænra ★ ★ ★Va GE DV. - ★ ★ ★ V2 GE DV. ★ ★ ★ ★SV.MBL- ★ ★ ★ ★SV.MBL MYND SEM ÞÚ VERÐUR AÐ SJÁÍ HX Oft hefur Robert De Niro verið góður, en aldrei eins og í „Cape Fear“. Hér er hann í sannkölluðu Óskarsverðlaunahlutverki, enda fer hann hér hamförum og skapar ógnvekjandi persónu sem seint mun gleymast. „CflPE FEflR" ER MEIRIHÁTTAR MYND MEÐ TOPPLEIKURUM! Aðalhlutverk: Robert De Niro, Nick Nolte, Jessica Lange og Juliette Lewis ásamt þeim Gregory Peck og Robert Mitchum i gestahlutverk- um. Framleiðendur: Kathieen Kennedy og Frank Marshall. Handrit: Wesley Strick. Tónlist: Elmer Bernstein. Leikstjóri: Martin Scorsese (Goodfellas). Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15. Sýnd í sal 2 kl. 7. B. i. 16 ára. HERRAJOHNSON mú\ JölMaONá Sýnd kl. 5,9.15 og 11.15. SIÐASTISKATINN Sýnd kl. 5 og 7. ★ ★ ★ ★SV.MBL. KEVIN COSTNER JFK Hlaut tvenn Óskarsverðlaun ÁLFABAKKA 8, SÍMI 78 900 TOPP GRÍN-SPENNUMYNDIN Christian Slater er örugglega stærsta og skærasta stjarnan í Holly- wood í dag og hér er hann í hinni splunkunýju og frábæru mynd „Kuffs“. Hann er ungur töffari, sem tekur vel til í löggunni í Frisko. „KUFFS" - TOrr SRÍH-SPEHNUMYND í SÉRFLOKKI! Aðalhlutverk: Christian Slater, Tony Goldwyn, Bruce Boxleitner, Milla Jovovich. Framleiðandi: Raynold Gideon. Leikstjóri: Bruce Evans. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuðinnan 16ára. STORMYND OLIVERS STONE GOLDEN GLOBE-VERÐLAUN g BESTI LEIKSTJÓRINN - OLIVER STONE M Hlaut tvenn Óskars- verðlaun ★ ★★★AIMBL Sýnd kl. 5 og 9. IMIMUHimiUlllllllUIM Astra-dagurinn 1992: Heilbrig-ði sem markaðsvara [ HU GLEIKUR sýnir söngleikinn FERMINGARBARNAMÓTIÐ Höfundar tónlistar og texta eru 7 félagar í leikfélaginu. Leikstjóri: Viðar Eggertsson. Sýn. í kvöld kl. 20.30, uppsclt. Sýn. lau. 4. apríl kl. 20.30, uppsclt, sun. 5. apríl, mið. 8. apríl, fim. 9. apríl, lau. 11. apríl, uppselt, sun. 12. apríl, mið. 15. apríl. Sýnt cr í Brautarholti 8. Miðapantanir í síma 36858 (símsvari) og 622070 eftir kl. 19.15 sýningardaga. ★ ★ ★ ★ Ai Mbi. Sýndkl.9. ..................... iA ISLANDSKLUKKAN eftir Halldór Laxness Sýn. í kvöld kl. 20.30 uppselt, lau. 4. apríl kl. 15, lau. 4. aprfl kl. 20.30. Miðasalan er í Samkomuhúsinu, Hafnarstræti 57. Miðasalan er opin alla virka daga nema minudaga kl. 14-18 og sýning- ardaga fram að sýningu. Símsvari allan sólarhringinn. Greiðslukortaþjónusta. Sími í mióasölu (96) 24073. „HEILBRIGÐI sem mark- aðsvara" verður eitt af meginefnum Astra-dagsins 1992, ráðstefnu sem Félag íslenskra heimilislækna heldur í samviimu við Astra Island á Hótel Sögu laugar- daginn 4. apríl. Ráðstefnan er hugsuð sem almenn og víðtæk endur- menntun heimilislækna og verða flutt þar urn tuttugu erindi og fyririestrar af jafn mörgum íslenskum heimilis- læknum í tveimur sölum sam- tímis. Sighvatur Björgvinsson heilbrigðisráðherra flytur ávarp í upphafí ráðstefnunnar ásamt heilsugæslulæknunum Lúðvík Ólafssyni og Halldóri Jónssyni, þegar rætt verður efnið „heiibrigði sem mark- aðsvara". Önnur meginefni Astra- dagsins eru: Verndun krans- æðasjúklinga eftir greiningu, börn með astroji, kvíði — svefnleysi; hvenær er með- ferðar þörf?, bráðaofnæmi — hagnýt atriði um orsök og greiningu, „ortopedisk medis- ín“ — stoðkerfafræði. Gert er ráð fyrir að um 140 heimilis- læknar víðs vegar af landinu taki þátt í ráðstefnunni Astra- dagsins 1992. Tískusýning fyr- ir stórar stelpur STÓRAR stelpur, verslun á Hverfisgötu 105 gengst fyrir tískusýningu á jai'ðhæð Perl- unnar, þar sem sýndur verður vor- og sumarfatnaður. Sýn.- ingin hefst klukkan 15 laug- ardaginn 4. apríi. Kynnir verður Heiðar Jónsson snyrtir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.