Morgunblaðið - 03.04.1992, Page 25

Morgunblaðið - 03.04.1992, Page 25
ÍSIENSKA AUCIÝSINCASTOFAN HF. 25 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 3. APRÍL 1992 MYLLU SAMLOKUBRAUÐ VERÐUR ALLTAF OFANÁ Þú getur velt því fyrir þér fram og til baka - og niðurstaðan verður jafnan hin sama: þegar menn smyrja sér góða samloku verður Myllusamlokubrauðið alltaf ofaná. Niðursneitt Myllusamlokubrauð er bakað úr úrvals hráefnum sem eru sett saman og meðhöndluð af kostgæfni og með tilliti til gæða, næringargildis og bragðs. Bakarameistarar Myllunnar bjóða þér fjórar tegundir af samlokubrauði: heilhveiti-, hveiti-, Jjölkoma- og myslubrauð, úrvalsbrauð, hollt, bragðgott og næringarríkt. Fáðu þér samloku úr Myllubrauði. MYLLAN Við gefum þér kraft úr komi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.