Morgunblaðið - 03.04.1992, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 03.04.1992, Blaðsíða 48
48 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 3. APRÍL 1992 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Það er ferðahugur í þér í dag og þú sinnir áhugamálum þín- um, en þú ættir ekki að blanda saman leik og starfi. Eitthvað kann að fara í taugarnar á þér í vinnunni síðdegis. Naut ■- 120. apríl - 20. maí) (ffö Þú býður til þín gestum í kvöld, enda þótt ekki leiki allt í lyndi hjá þér um þessar mundir. Þér hættir til að þjarka um peninga eða eyða of miklu. Tvíburar (21. maí - 20. júní) 4» Samningaviðræður sem þú tek- ur þátt í kunna að fara út um þúfur núna. Samband þitt við fjölskylduna blómstrar um þessar mundir, en í kvöld kanntu að setja hornin í ein- hvern. Krabbi (21. júni - 22. júlí) H|0 ' Maki þinn erekki hlynntur fjár- festingaráætlunum þínum. Persónuleiki þinn er þér til framdráttar í viðskiptum. í kvöld verður uppistand út af einhverju smávægilegu. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þreyta sækir á þig eftir miklar annir í starfi og þú þyrftir að verða þér úti um aukafrídag. Kunningi þinn er í meira lagi uppstökkur. Meyja (23. ágúst - 22. september)<3^ Haltu þig heima við í kvöld fremur en að fara út á lífið. Þú kannt að lenda í deilum út af peningum eða málum þar sem peningar koma við sögu. V°8 ^ (23. sept. - 22. október) Þú verður að sinna ákveðnum verkefnum heima fyrir núna og þú átt góðar stundir með vinum þínum. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) -»Þú heillar fólk í starfi þínu f dag með vinsamlegri fram- komu. í kvöld gengur þér ýmis- legt í móti og þú lendir í deilu við einn vina þinna. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) & Þú ferð í ferðalag í dag, en getur orðið að snara út fyrir umtalsverðum og óvæntum aukakostnaði. Það mun þó á engan hátt draga úr gleði þinni og bjartsýni. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú ert hikandi við að Ieggja í ákveðna fjárfestingu í dag. Eitthvað kemur þér í uppnám í vinnunni, en í kvöld nýtur þú kyrrðarstunda með fjölskyld- unni. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Þú ættir að sameinast ástvin- um þínum í því sem þeir eru að gera í stað þess að draga þig inn í skeiina. Forðastu að eyða peningum í hugsunar- leysi. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) 'S* Láttu vini þína ekki tefja þig óhóflega frá vinnu í dag. Þú blandar þó farsællega saman leik og starfi núna. í kvöld kann að verða hvellur á heimil- inu ef aðilar gæta sín ekki. Stj'örnuspána á aó lesa sem dœgradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staöreynda. DÝRAGLENS St/ONA,JOMBO , 1 GRETTIR Á /MIPNÆTTI HLOÖPHÚm UT , DR VeiT/NSASTAí>NUA\ HÚN ókilpi err/R. VfÖpu/M i ANMAN KLOSSANN /Vl>\LAt5TEVP- aief> stáltanni Juna 06 AT- TOMMI OG JENNI TÖMnni ? jrö pA£> ER torrvÆ- inmsem Arr/ HÉEhlA LJOSKA r-mrMiii a iur\ rcRDIIMAIMD C S\/l Á CÁI \f OIVIMrULK LOOK; I GOT A QUAKTER FROM THE TOOTH FAlRV.. f BUT 5HE DIDN'T TAKE ) 'l THE TOOTH... J ( MAVBE l'M SUPP05ED^ J í TOMAlL IT IN.. V] J ÁrrQjJ A [ cw c (3 y I tn o> 3 Á 7/ ' \ f ilT*^ vJC U- S c i , ^ 3-zh $ 1 © Sjáðu, ég fékk pening frá (ann- En hann tók ekki tönnina. Kannski er þess vænst að ég sendi álfinum. hana í pósti. BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Tígulgosinn skapar mögu- leika á svíningu fyrir drottning- una, en í reynd er hann óþarft spil. Norður gefur; NS á hættu. Vestur Norður ♦ K32 ¥ Á65 ♦ K53 + K875 Austur ♦ G109 ♦ ÁD8765 ¥432 llllll ¥7 ♦ D8 ♦ 109764 ♦ G10943 ♦ 2 Suður ♦ 4 ¥ KDG1098 ♦ ÁG2 + ÁD6 Vestur Norður Austur Suður - 1 lauf 1 spaði. 2 hjörtu Pass 2 grönd Pass 3 spaðar Pass 4 hjörtu Pass 4 grönd Pass 5 tíglar Pass 6 hjörtu Pass Pass Pass Vestur spilar út spaðagosa og fylgir fast á eftir með tíunni þegar gosinn á slaginn. Hvernig er besta að spila? Sagnhafi tekur þrisv^r tromp og prófar svo laufið. Mikilvægt er að enda heima á þriðja lauf- inu til að geta spiiað hjöiiunum óhindrað. Þá kemur óhjákvæmi- lega upp tvöföld kastþröng: Norður Vestur ♦ K ¥- ♦ K5 ♦ 8 Austur ♦ 9 ♦ Á ¥ - llllll ¥ - ♦ D8 ♦ 1097 *G + - Suður ♦ - ¥9 ♦ ÁG2 *- Vestur verður að halda í lauf- gosann og hendir því spaða í trompníuna. Þá fer laufáttan úr blindum og nú er það austur sem liggur undir þrýstingi. Hann kastar tígli og þá er sannað að tíglarnir eru 2-2 úti, svo svín- ingin er óþörf. Umsjón Margeir Pétursson Á stuttu aiþjóðlegu móti í Ter Apel í Ilollandi um daginn kom þessi staða upp í viðureign stór- meistaranna Paul Van der Sterr- en (2.530), Hollandi, og Rafael Vaganjan (2.590), Armeníu, sem hafði svart og átti leik. 38. — He2+! og hvítur gafst upp. Hann á ekki betra framhald en 39. Hxe2 — Dxg2+, 40. Kdl - gxf3. Vaganjan sigraði á mótinu með 3'h v. af 5 mögulegum. Adams, Englandi, Christiansen, Banda- ríkjunum, og Epishin, Rússlandi, hlutu 3 v. Heimamennirnir ráku lestina, Sosonko hlaut 2 v. og Van der Sterren aðeins hálfan.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.