Morgunblaðið - 03.04.1992, Side 48

Morgunblaðið - 03.04.1992, Side 48
48 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 3. APRÍL 1992 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Það er ferðahugur í þér í dag og þú sinnir áhugamálum þín- um, en þú ættir ekki að blanda saman leik og starfi. Eitthvað kann að fara í taugarnar á þér í vinnunni síðdegis. Naut ■- 120. apríl - 20. maí) (ffö Þú býður til þín gestum í kvöld, enda þótt ekki leiki allt í lyndi hjá þér um þessar mundir. Þér hættir til að þjarka um peninga eða eyða of miklu. Tvíburar (21. maí - 20. júní) 4» Samningaviðræður sem þú tek- ur þátt í kunna að fara út um þúfur núna. Samband þitt við fjölskylduna blómstrar um þessar mundir, en í kvöld kanntu að setja hornin í ein- hvern. Krabbi (21. júni - 22. júlí) H|0 ' Maki þinn erekki hlynntur fjár- festingaráætlunum þínum. Persónuleiki þinn er þér til framdráttar í viðskiptum. í kvöld verður uppistand út af einhverju smávægilegu. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þreyta sækir á þig eftir miklar annir í starfi og þú þyrftir að verða þér úti um aukafrídag. Kunningi þinn er í meira lagi uppstökkur. Meyja (23. ágúst - 22. september)<3^ Haltu þig heima við í kvöld fremur en að fara út á lífið. Þú kannt að lenda í deilum út af peningum eða málum þar sem peningar koma við sögu. V°8 ^ (23. sept. - 22. október) Þú verður að sinna ákveðnum verkefnum heima fyrir núna og þú átt góðar stundir með vinum þínum. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) -»Þú heillar fólk í starfi þínu f dag með vinsamlegri fram- komu. í kvöld gengur þér ýmis- legt í móti og þú lendir í deilu við einn vina þinna. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) & Þú ferð í ferðalag í dag, en getur orðið að snara út fyrir umtalsverðum og óvæntum aukakostnaði. Það mun þó á engan hátt draga úr gleði þinni og bjartsýni. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú ert hikandi við að Ieggja í ákveðna fjárfestingu í dag. Eitthvað kemur þér í uppnám í vinnunni, en í kvöld nýtur þú kyrrðarstunda með fjölskyld- unni. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Þú ættir að sameinast ástvin- um þínum í því sem þeir eru að gera í stað þess að draga þig inn í skeiina. Forðastu að eyða peningum í hugsunar- leysi. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) 'S* Láttu vini þína ekki tefja þig óhóflega frá vinnu í dag. Þú blandar þó farsællega saman leik og starfi núna. í kvöld kann að verða hvellur á heimil- inu ef aðilar gæta sín ekki. Stj'örnuspána á aó lesa sem dœgradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staöreynda. DÝRAGLENS St/ONA,JOMBO , 1 GRETTIR Á /MIPNÆTTI HLOÖPHÚm UT , DR VeiT/NSASTAí>NUA\ HÚN ókilpi err/R. VfÖpu/M i ANMAN KLOSSANN /Vl>\LAt5TEVP- aief> stáltanni Juna 06 AT- TOMMI OG JENNI TÖMnni ? jrö pA£> ER torrvÆ- inmsem Arr/ HÉEhlA LJOSKA r-mrMiii a iur\ rcRDIIMAIMD C S\/l Á CÁI \f OIVIMrULK LOOK; I GOT A QUAKTER FROM THE TOOTH FAlRV.. f BUT 5HE DIDN'T TAKE ) 'l THE TOOTH... J ( MAVBE l'M SUPP05ED^ J í TOMAlL IT IN.. V] J ÁrrQjJ A [ cw c (3 y I tn o> 3 Á 7/ ' \ f ilT*^ vJC U- S c i , ^ 3-zh $ 1 © Sjáðu, ég fékk pening frá (ann- En hann tók ekki tönnina. Kannski er þess vænst að ég sendi álfinum. hana í pósti. BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Tígulgosinn skapar mögu- leika á svíningu fyrir drottning- una, en í reynd er hann óþarft spil. Norður gefur; NS á hættu. Vestur Norður ♦ K32 ¥ Á65 ♦ K53 + K875 Austur ♦ G109 ♦ ÁD8765 ¥432 llllll ¥7 ♦ D8 ♦ 109764 ♦ G10943 ♦ 2 Suður ♦ 4 ¥ KDG1098 ♦ ÁG2 + ÁD6 Vestur Norður Austur Suður - 1 lauf 1 spaði. 2 hjörtu Pass 2 grönd Pass 3 spaðar Pass 4 hjörtu Pass 4 grönd Pass 5 tíglar Pass 6 hjörtu Pass Pass Pass Vestur spilar út spaðagosa og fylgir fast á eftir með tíunni þegar gosinn á slaginn. Hvernig er besta að spila? Sagnhafi tekur þrisv^r tromp og prófar svo laufið. Mikilvægt er að enda heima á þriðja lauf- inu til að geta spiiað hjöiiunum óhindrað. Þá kemur óhjákvæmi- lega upp tvöföld kastþröng: Norður Vestur ♦ K ¥- ♦ K5 ♦ 8 Austur ♦ 9 ♦ Á ¥ - llllll ¥ - ♦ D8 ♦ 1097 *G + - Suður ♦ - ¥9 ♦ ÁG2 *- Vestur verður að halda í lauf- gosann og hendir því spaða í trompníuna. Þá fer laufáttan úr blindum og nú er það austur sem liggur undir þrýstingi. Hann kastar tígli og þá er sannað að tíglarnir eru 2-2 úti, svo svín- ingin er óþörf. Umsjón Margeir Pétursson Á stuttu aiþjóðlegu móti í Ter Apel í Ilollandi um daginn kom þessi staða upp í viðureign stór- meistaranna Paul Van der Sterr- en (2.530), Hollandi, og Rafael Vaganjan (2.590), Armeníu, sem hafði svart og átti leik. 38. — He2+! og hvítur gafst upp. Hann á ekki betra framhald en 39. Hxe2 — Dxg2+, 40. Kdl - gxf3. Vaganjan sigraði á mótinu með 3'h v. af 5 mögulegum. Adams, Englandi, Christiansen, Banda- ríkjunum, og Epishin, Rússlandi, hlutu 3 v. Heimamennirnir ráku lestina, Sosonko hlaut 2 v. og Van der Sterren aðeins hálfan.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.