Morgunblaðið - 06.05.1992, Síða 30
30
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 6. MAÍ 1992
\
Við förum í sumarfrí
Buxur 500 Peysur 500
Blússur 500 Pils 500
og margt fleira ennþá ódýrara.
MflRKflÐSHUSIÐ
Snorrabraut 56,
Opið 12-18, lou. 10-14, s. 16131.
__________ MAKRÓBÍÓTÍSK _____________
MATREIÐSLA
LÉTTIR SUMARRÉTTIR
Makróbíótísk matreiðslunámskeið verða haldin
fimmtudaginn 7. maí og mánudaginn 11. maí í
Matreiðsluskólanum okkar, Bæjarhrauni 16, Hafnarfirði.
Námskeiðin hefjast kl. 18.00.
Þátttakendur elda sjálfir ýmsa rétti
undir leiðsögn Sigrúnar Ólafsdóttur.
Þántaka tilkynnist í síma 678979 og 650918.
EININGABREF 1
Raunávöxtun
sl. 3 mánuði
.,o%
KAUPÞING HF
I Löggilt verðbréfafyrirtœki
Kringlunni 5, stmi 689080
_
E1NINGABREF2
Wiml
Raunávöxtun
sl. 3 mánuði
8,0%
KAUPÞING HF
Löggilt verðbréfafyrirtæki
Kringlunni 5, stmi 689080
í rígu Búnaðarbanka íslands ogsparísjóðanna
☆ SAMMENNT
^ Samstarfsnefnd atvinnulifs og skóla
☆ ☆ *
Ráðstefna
um tengsl menntunar og atvinnulífs
Fimmtudaginn 7. maí 1992 veröur haldin ráöstefna um
tengsl menntunar og atvinnulífs á Hótel íslandi, Noröursal.
Ráöstefnan er öllum opin.
Dagskrá:
Ólafur G. Einarsson, menntamálaráöherra setur
ráðstefnuna.
Sir Robert Telford: „Education, Training and
European Industrial Competitiveness
Stefán Ólafsson: „íslenskt atvinnulíf, menntun
og framfarir.
Stefán Baldursson: „Reynsla íslenskra fyrirtækja
af starfsþjálfun og endurmenntun“.
Kaffihlé.
Ari Arnalds: „Þjálfun starfsfólks hjá Verk- og
kerfisfræöistofunni h.f.“.
15:45 Jón Torfi Jónasson: „Menntun í plast- og
rafeindaiönaöi".
Hákon Ólafsson: „Menntunarþörf í byggingar-
iönaöinum".
Guðbrandur Sigurösson: „Menntunarþörf í
sjávarútvegi".
Almennar umræður og fyrirspurnir.
Ráöstefnulok.
13:00
13:15
14:00
14:30
15:00
15:30
16:00
16:15
16:30
17:00
Ráðstefnustjóri er Þorkell Sigurlaugsson, Eimskip.
Þátttaka tilkynnist í síma 91 - 694940.
SAMMENNT, Menntamálaráðuneytið, Upplýsingastofa um COMETT.
45 ÁRA AFMÆLIKSÍ
Oli B. Jónsson sæmdur^
æðsta heiðursmerki KSÍ
Oli B. Jónsson, fyrrum landsliðs-
þjálfari í knattspyrnu, var
sæmdur æðsta heiðursmerki Knatt-
spyrnusambands íslands í 45 ára
afmælishófi sambandsins á fimmut-
dag. Æðsta heiðursmerki KSÍ er
heiðurskross úr gulli í borða með
íslensku fánalitunum. Heiðurs-
merkið veitist aðeins undir sérstök-
um kringumstæðum þeim mönnum,
sem unnið hafa knattspymuíþrótt-
inni ómetanlegt gagn.
Oli B. Jónsson er búinn að vera
þátttakandi í knattspyrnu á sjöunda
tug ára. Ferill hans er einstakur.
Hann byijaði að leika með meistara-
flokki KR 1936 og lék þar til 1949,
lengst af sem fyrirliði. Hann út-
skrifaðist úr íþróttakennaraskólan-
um 1946 og gerðist sama ár aðstoð-
armaður ensks þjálfara hjá KR.
Næsta ár gerðist hann þjálfari
meistaraflokks félagsins og þjálfaði
flokkinn til 1963. Undir hans stjórn
varð KR íslandsmeistari 1948,
1949, 1950, 1952, 1955, 1959 og
1961. Sem leikmaður vann Óli þijá
íslandsmeistaratitla.
Að loknum þjálfarastörfum hjá
KR tók Óli við liði Vals og gerði
það tvívegs að íslandsmeisturum.
Loks þjálfaði hann lið ÍBK, sem
einnig varð íslandsmeistari undir
hans stjóm. Á þjálfaraferlinum
vann hann til tíu Islandsmeistara-
titla. Auk þjálfunar starfaði hann
nokkmm sinnum sem landsliðs-
þjálfari m.a. í hinum fræga 4:3-
sigri íslands á Svíum.
Knattspymusamband íslands var
stofnað 26. mars 1947. í fyrstu
stjóm sambandsins vom: Agnar
Kl. Jónsson, formaður, Björgvin
Schram og Pétur Sigurðsson frá
Reykjavík, Guðmundur Svein-
björnsson, Akranesi, og Pétur
Snorrason frá Vestmannaeyjum.
Eggert Magnússon, formaður
KSÍ, sagði í afmælisávarpi sínu að
sambandið hafi aldrei staðið jafn
sterkt og nú. Þjónusta við félögin
hefur aldrei verið meiri og fræðslu-
mál sambandsins í stöðugri sókn.
„Þó svo að 45 ár séu nú að baki
era verkefnin næg á komandi ámm.
Helsta markmið sambandsins er og
verður að stuðla að betri knatt-
spymu á. íslandi,“ sagði Eggert.
Hann gat þess í ræðu sinni að
stuðningur hins opinbera væri lítill
o g skilningur ráðamanna þjóðarinn-
ar ekki mikill fyrir mikilvægi íþrótt-
astarfsins í landinu.
Gullmerki KSÍ
Morgunblaðið/Valur B. Jónatansson
Eggert Magnússon, formaður KSÍ, sker hér tertusneið af afinæliskök-
unni fyrir Óla B. Jónsson og Ellert B. Schram, forseta ÍSÍ.
Óli B. Jónsson var sæmdur æðstu
viðurkenningu KSÍ, heiðurskross
úr gulli í borða með íslensku fán-
alitunum.
Jón Runólfsson, Guðjón Guðmunds-
son, Þorbergur Karlsson, Bjarni
Pálmason, Daníel Benjamínsson,
Aðalbjöm Bjömsson, Hólmbert
Friðjónsson, Magnús Theódórsson,
Ólafur Friðriksson og Guðbjörg
Petersen.
Svanfríður Guðjónsdóttir, sem
er fyrsta konan til að silja í sljórn
KSI, fékk gullmerki sambands-
ins.
Fimm fyrirtæki fengu viðurkenn-
ingu frá KSÍ íyrir stuðning sinn við
sambandið á liðinum árum. Þau
em: Eimskip, Flugleiðir, Mjólkur-
dagsnefnd, Landsbanki Islands og.
Visa-ísland.
COSPER
Tólf einstaklingar vom sæmdir
gullmerki KSÍ í afmælishófinu og
þar af ein kona, Svanfríður Guð-
jónsdóttir, sem er fyrsta konan sem
hlýtur þann heiður. Hún var fyrsta
konan til að sitja í stjóm KSÍ og
beitti sér mjög fyrir uppgangi
kvennaknattspyrnunnar í landinu.
Aðrir sem fengu gullmerki sam-
bandsins eru: Asgeir Ásgeirsson,
Ingvi Guðmundsson, Baldur Mar-
íusson, Þorvaldur Lúðvíksson, Lár-
us Loftsson, Jörundur Þorsteinsson,
Þorlákur Þórðarson, Jóhannes Atla-
son, Alfreð Þorsteinsson, Kristinn
Jónsson og Tryggvi Geirsson.
Silfurmerki KSÍ
Stjórn KSÍ heiðraði einnig eftir-
talda aðila með silfurmerki sam-
bandsins: Stefán Haraldsson, Guð-
mundur Ólafsson, Magnús Jóna-
tansson, Aðalsteinn Steinþórsson,