Morgunblaðið - 06.05.1992, Page 33
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 6. MAI 1992
33
ÁLFABAKKA 8, SÍMI 78 900
BléHðll
ÁLFABAKKA 8, SÍMI 78 900
FRUMSYNIR STORGRINMYNDINA
SKELLUM SKULDINNI
Á VIKAPILTINN
oum BU FI15I IKHffl MM W PÐÍEUIfE NM
.. BROWN KENSTT CRIFFTTHS KATSULAS STEADMAN WILTON m PINCHOT
ll3 ....:
SNORRABRAUT 37, SÍMI 11 384
■ VORFUNDUR deildar
hjúkrunarforsijóra og
hjúkrunarframkvæmda-
stjora í Hjúkrunarfélagi
íslands haldinn dagana 29.
og 30. apríl 1992 á Akureyri
ályktar eftirfarandi: „Stuðla
ber að því að aldraðir geti
búið á heimilum sínum sem
lengst. Til þess að svo megi
verða þarf skilvirkari þjón-
ustu heimahjúkrunar og
heimilishjálpar sem einungis
næst með skjótri sameiningu
þessara þjónustuþátta. Efla
öldrunardeildir þar sem
endurhæfing á slíkum deild-
um eykur möguleika hins
aldraða á að dvelja sem
lengst heima. Flýta uppbygg-
ingu hjúkrunarheimila í
Reykjavík svo aldraðir eigi
greiða leið að þeirri þjónustu
þegar nauðsyn krefur."
FRUMSÝNIR SPENNUTRYLLIRINN
HÖNDIN SEM VÖGGUNNI RUGGAR
NÝJA JOHN CANDY MYNDIN
ÚTÍBLÁINN
“Blame it ©n tlhe IBelllboy ”
Það eru framleiðendur myndarinnar „Fish Called Wanda" sem eru
hér komnir með aðra stórgrínmynd eða „Blame It on the Bell Boy“.
Eins og í hinni er hér hinn frábæri „húrnor" hafður í fyrirrúmi enda
myndin stórkostleg.
„BLAMEIT ON THE BELL BÖY" - TOPPGRÍNMYND!
Aðalhlutverk: Dudley Moore, Bryan Brown, Richard Griffiths og Patsy
Kensit. Framleiðendur: Steve Abbott og Jennie Howarth.
Leikstjóri: Mark Herman.
Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.
Sýnd kl. 4.50,6.55,9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
1111ITMIII
Sýnd kl. 5.
Miðaverð kr. 450.
ITT
Sýnd kl. 11.
iiiimnii
BANVÆN BLEKKING
FAÐIR
BRÚÐARINNAR
LEITINMIKLA
SÍÐASTI
SKÁTINN
„THE HAND THAT ROCKS THE CRADLE“ 4 vikur í toppsætinu vestra.
„THE HAND THAT ROCKS THE CRADLE“ Öll Ameríka stóð á öndinni.
„THE HAND THAT ROCKS THE CRADLE" Sem þú sérð tvisvar.
„THE HAND THAT ROCKS THE CRADLE“ Núna frumsýnd á íslandi.
Mynd sem Bú talar m marga mánuði á eítir.
Aðalhlutverk: Annabella Sciorra, Rebecca De Mornay, Matt McCoy,
Ernie Hudson. Framleiðendur: David Madden og Ira Halberstadt.
Leikstjóri: Curtis Hanson.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05. Bönnuð innan 16 ára.
LÆKNIRINN
THE
DOCTOR
Sýnd kl.6.55, 9 og 11.15.
LEITINMIKLA
FAÐIRBRUÐARINNAR
Sýnd kl. 5.
Miðaverð kr. 450,-.
SESITSOON.
IT WOBPT BB ON OASSETTE YOB MONTHS
„DELIRIOUS11 er nýja grínmyndin með John Candy
„DELIRIOUS" erframleidd af Richard Donner
„DELIRIOUS“ er leikstýrð af Tom Mankiewich
„DELIRIOUS" er einfaldlega súpergóð grfnmynd
„SÚPERGRÍNMYND GERÐ AF SÚPERFÓLKIMED SÚPERLEIKURUM
Aðalhlutverk: John Candy, Emma Samms, Mariel Hemmingway,
Dylan Baker. Framleiðendur: Richard Donner (Lethal Weapon). *
Myndataka: Robert Stevens (The Naked Gun). Leikstjóri: Tom Manki-
ewicz (Dragnet).
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
VIGHOFÐI
From The Acclmmed
Director Of'/GoodFei i as"
ROBERT . NlCK . JESSIC4
DeNiro Nolte Lange
(AFIÍUR
* ★ ★1/zGE. DV. ★ ★ ★ ★SV. MBL. ------------
Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. IHX
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5.
ATHUGID: VÍGHÖFÐI (CAPE FEAR) ER NÚNA SÝND í
SAGA-BÍÓ, SAL B, í THX, KL. 4.40,6.50,90G.11.1S.
iiiiiiiiimmiwm
Ráðstefna Qldrunaráðs:
Hverjir eru menntamögu-
leikar aldraðra á Islandi?
ÖLDRUNARRÁÐ íslands lýkur vetrarstarfi sínu með
ráðstefnu um menntunarmöguleika aldraðra á Islandi
föstudaginn 8. maí nk. Ráðstefnan verður haldin í Borg-
artúni 6, 4. hæð, og hefst hún kl. 13.15.
u
Efindi flytja Guðný Helga-
dóttir, deildarstjóri í mennta-
málaráðuneytinu, Sigmundur
Guðbjarnarson, prófessor og
fyrrverandi rektor Háskóla
íslands, Margrét S. Björns-
dóttir, endurmenntunarstjóri
Háskóla íslands, Þorlákur
Helgason deildarsérfræðing-
ur, Guðrún Halldórsdóttir,
forstöðumaður Námsflokka
Reykjavíkur, Ingibjörg E.
Guðmundsdóttir, fræðslufull-
trúi Menningar- og fræðslu-
sambands alþýðu, og Þórir
S. Guðbergsson, forstöðu-
maður fræðslusviðs öldrun-
arþjónustudeildar Félags-
málastofnunar Reykjavíkur-
borgar.
Ráðstefnustjóri verður
Bragi Guðbrandsson, aðstoð-
armaður félagsmálaráð-
herra.
Ráðstefnan er öllum opin.