Morgunblaðið - 13.05.1992, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP MIÐVIKUDAGUR 13. MAÍ 1992
SJONVARP / SIÐDEGI
14.30
15.00
15.30
16.00
16.30
17.00
17.30
Tf
8.00 18.30 19.00
18.00 ► Töfraglugginn. Pála 19.00 ► Grall-
pensill kynnir teiknimyndir úr ýms- araspóar (2).
um áttum. Umsjón: Sigrún Hall- Teiknimynda-
dórsdóttir. syrpa með
18.55 ► Táknmólsfréttir. Hökka hundi o.fl.
&
0
STOÐ-2
16.45 ► Nágrannar. 17.30 ►- 18.00 ►Uro- 18.30 ► Nýmeti. Blandaðurtón-
Það gengur á ýmsu hjá Trúðurinn hverfisjörðina. listarpáttur með nýjum myndbönd-
íbúunum við Ramsay- Bósó. Teiknimynda- um.
stræti. 17.35 ► flokkur byggður 19.19 ► 19:19. Fréttirog veður.
Féiagar. á sðgu Jules
Teiknimynd. Veme.
SJONVARP / KVOLD
19.30
20.00
20.30
21.00
21.30
22.00
22.30
23.00
23.30
<Oí>
19.30 ► 20.00 ► Fréttir 20.35 ► RúRek. Kynningarþátturum RúRek- 21.55 ► Sumarieyfið. Frönsk/ítölsk 23.00 ► Ellefufrétt-
Staupasteinn og veður. djasshátíðina. gamanmyndfrá 1967. i myndinni segir ir.
(23.26). 20.40 ► Matarlist. Umsj.: Sigmar B. Hauksson. frá skólastjóra í virtum menntaskóla sem 23.10 ► Sumarieyf-
Bandarískur 21.00 ► Laxeldi (The Price of Salmon - Fragile er frægur fyrir góðan árangur náms- ið, framhald.
gamanmynda- Earth). Bresk helmildarmynd um stöðu laxeldis- manna, enginn hefur fallið á stúdents-
flokkur. mála. Sjá kynningu i dagskr.blaði. prófi fyrr en syni skólastjórans tekst það.
24.00
23.40 ► Dagskrártok.
b
0
STOÐ2
19:19. Fréttirogveð-
ur, framhald.
20.10 ► Bíla- 20.40 ► Beverly Hilis 21.30 ► Með 22.00 ► Ógnir um óttubil 22.50 ►
sport. Þáttur 90210(14:16). Framhalds- kveðju f rá (Midnight Caller) (17:20). Tíska. Helstu
fyriralla sem myndaflokkur um tvíbura- Taiwan (1:2). Spennandi framhaldsþáttur hönnuðir heims
hafa gaman af systkinin Brendu og Brandon Sjá kynningu í um útvarpsmanninnJaok leggja línumar
bílum og bíla- og vini þeirra. dagskrár- Killian. fyrir haustið og
íþróttum. blaði. sumarið.
23.20 ► Nijinsky. Einstæð mynd um einn
besta ballettdansara allra tíma, Nijinsky,
sem var á hátindi ferils síns í byrjun tuttug-
ustu aldar. Aðall.: Alan Bates, Leslie
Brown og George De La Pena. Lokasýning
1.20 ► Dagskrárlok.
UTVARP
Rás 1:
Sérfræðingar sHja fyrir
svörum um Kknarmeðferð
■■■■ Fimmtudaginn 30. apríl síðastliðinn var útvarpað á Rás 1
O O 00 þætti og umræðum um líknarmeðferð — líknardráp. Þáttur-
"O inn vakti mikla athygli og spurningar hjá fjölmörgum hlust-
endum. Til þess að koma til móts við óskir þeirra sem vilja leita
álits eða upplýsinga um líknarmeðferð eða líknardráp sitja sérfræðing-
ar, lögfræðingur, læknir og guðfræðingur fyrir svörum í beinni út-
sendingu á Rás frá 23.00 til miðnættis í kvöld. Sími þáttarins er
91-38 500. Umsjónarmaður er Önundur Björnsson.
RAS1
FM 92,4/93,5
MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Ragnar Fjalar Lárus-
son flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Sigriður Stephensen
og Trausti Þór Sverrisson.
'7.30 Fréttayfirlit.
7.31 Heimsbyggð Jón Ormur Halldórsson. (Einnig
útvarpað að loknum fréttum kf. 22.10.)
7.45 Bókmenntapistill Páls Valssonar.
8.00 Fréttír.
8.10 Að utan. (Einnig útvarpað kl. 12.01.)
8.15 Veðurfregnir.
8.30 Fréttayfirlit.
8.40 Heimshorn Menningarlífið um viða veröld.
ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskálinn. Afþreying i tali og tónum. Um-
sjón: Bergljót Baldursdóttir.
9.45 Segðu mér sögu. „Herra Hú“ eftir Hannu
Mákelá. Njörður P. Njarðvík les eigin þýðingu
(15)
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur.
10.10 Veðurfregnir.
10.20 Samfélagið. Félagsmál, baksvið frétta og
atburða liðinnarviku. Umsjón: Ásgeir Eggertsson
og Bjarni Sigtryggsson.
11.00 Fréttir.
11.03 Tónmál. Tónlist miðalda, endurreisnar- og
barrokktimans. Umsjón: Þorkell Sigurbjörnsson.
11.53 Dagbókin.
HADEGISUTVARPkl. 12.00- 13.05
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Að utan. (Áður útvarpað í Morgunþætti.)
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál.
12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar.
VIIÐDEGISUTVARPKL. 13.05- 16.00
13.05 í dagsins önn. Umsjón: Gestur Einar Jónas-
son. (Frá Akureyri.) (Einnig útvarpað í næturút-
varpi kl. 3.00.)
13.30 Lögin við vinnuna.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, „Kristnihald undir Jökli" eftir
Halldór Laxness. Höfundur les (16).
14.30 Miðdegistónlist.
— Pianósónata i e-moll ópus 57 eftir Nikolaj
Mjaskovskij. Murray McLachlan leikur.
— Sónata númer 3 fyrir sveiflýru (hurdy-gurdy) eftir
Helgi H. Jónsson • fréttamaður
ríkissjónvarps hefur að und-
anfömu fjallað um flóttavandamál-
ið í sérstökum sunnudagsþáttum.
Fyrsti þátturinn nefndist Fólk á
flótta, en þar var þess freistað að
fjalla um flóttamannavandamálið í
víðu samhengi. í öðrum þætti, sem
nefndist Út í óvissuna, var athygl-
inni beint að flóttamannabúðum í
Hong Kong og m.a. rætt við ung-
verskan flóttamann sem hefur dval-
ist hér síðan 1956. Saga þessa
manns var athyglisverð. I þriðja
þættinum, Nýbúar í norðri, er ætl-
unin að fjalla um móttöku víet-
namskra flóttamanna hér á landi
og kanna hvernig þeim hefur geng-
ið að aðlagast íslensku samfélagi.
Þættir Helga H. eru svolítið átak-
anlegir enda flóttamannavandamál-
ið geigvænlegt. Helgi hefur kosið
að beina athyglinni að verkefnum
sem Rauði kross íslands hefur tek-
ist á hendur. Að mati fjölmiðlarýnis
var rétt athugað hjá Helga að velja
Henri Baton. Nígel Eaton leikur á sveiflýru og
Lisa Povey á sembal.
15.00 Fréttir.
15.03 í fáum dráttum. Brot úr lifi og starfi Ólafs
Gunnarssonar rithöfundar. Umsjón: Fnðrik
Rafnsson. (Áður útvarpað í júlí 1989. Einnig út-
varpað næsta sunnudag kl. 21.10.)
SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00 - 19.00
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les aevintýri og
barnasögur.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Tónlist á síðdegi.
— Konzertstúck ópus 39 fyrir hörpu og hljómsveit
eftir Gabriel Pierné.
- Konsert fyrir tvö píanó og hljómsveit eftir Franc-
is Poulenc. (Hljómleikaupptaka frá bæverska
útvarpinu, frá 1991.)
17.00 Fréttir.
17.03 Vita skaltu. Ragnheiður Gyða Jónsdóttir.
17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu.
17.45 lög frá ýmsum löndum. í dag frá Kína.
18.00 Fréttir.
18.03 Af öðru fólki. Þáttur Önnu Margrétar Sigurð-
ardóttur. (Einnig útvarpað-löstudag kl. 21.00.)
18.30 Auglýsingar. Dánariregnir.
18.45 Veðuriregnír. Auglýsingar.
KVOLDUTVARP KL. 19.00 - 1.00
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Kviksjá.
20.00 Framvarðasveitin. Flutt verða verk frá Forum
'91 hátíðinni i Montrea! í Kanada. Umsjón. Sigrið-
ur Stephensen.
21.00 Leikir í sveitinni í gamla daga. Umsjón: Gest-
ur Einar Jónasson. (Endurtekinn þáttur frá 6.
maí.)
21.25 Sígild stofutónlist. Guðbjörn Guðbjörnsson,
Sigríður Ella Magnúsdóttir, John Speight og Sól-
rún Bragadóttir syngja lög eftir Franz Schubert,
Richard Strauss, Johannes Brahms og fleiri.
22.00 Fréttir. Heimsbyggð, endurtekin úr Morgun-
þætti.
22.16 Veðurfregnir. Orð Kvöldsins. Dagskrá morg-
undagsins.
22.30 Uglan hennar Minervu. Umsjón: Arlhúr Björg-
vin Boliason. (Áður útvarpað sl. sunnudag.j
23.00 Liknarmeðferð — líknardráp. Læknir, lög-
fræðingur og guðfræðingur sitja fyrir svörum um
líknarmeðferð. Simi: 91-38 500. Umsjón: Önund-
ur Björnsson.
24.00 Fréttir.
0.10 RúRek 1992. Flosason-Houmark kvintettinn
á Hótel Sögu. Umsjón: Vernharður Linnet.
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
þetta sjónarhorn því við erum svo
fáir og smáir Íslendingar að við
náum seint að spanna allan heim-
inn. Það er nær að beina kröftum
að því að leysa afmörkuð verkefni.
Reyndar virtist undirrituðum að
RKÍ hefði helst liðsinnt flóttamönn-
um frá kommúnistaríkjum, það er
að segja flóttamönnum frá Pól-
Iandi, Víetnam, Ungverjalandi og
Tékkóslóvakíu. Vafalítið hefur RKI
komið nálægt fórnarlömbum fleiri
alræðisstjóma en flóttamennimir
frá þessum ríkjum voru býsna áber-
andi í miðþættinum, Út í óvissuna.
Ríkissjónvarpið á þakkir skilið fyrir
að beina athyglinni að þessu mikla
vandamáli. Næsta verkefni er
kannski að beina sjónum að starfi
Amnesty Intemational?
Söngvakeppnin
Blaðamaður Morgunblaðsins
spjallaði í gær (á sfðu 20) við Frið-
rik Karlsson, annan höfund íslenska
RAS2
FM 90,1
7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Leifur
Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson hefja daginn
með hlustendum.
8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram.
9.03 9 - fjögur. Ekki bara undirspil í amstri dags-
ins. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson, Magnús R.
Einarsson og Margrét Blöndal. Sagan á bak við
lagið. Furðufregnir utan úr hinum stóra heimi.
Limra dagsins. Afmæliskveðjur. Siminn er 91
687 123.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 9 - fjögur heldur áfram. Umsjón: Margrét
Blöndal, Magnús R. Einarsson og Þorgeir Ast-
valdsson.
12.45 Fréttahaukur dagsins spurður út úr.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fótbolti.
Starfsmenn dægurmálaútvarpsins rekja stór og
smá mál dagsins fram að landsleik.
16.30 Undankeppni heimsmeistaramótsins í knatt-
spyrnu: Grikkland - ísland. Arnar Björnsson lýs-
ir fyrsta leik Islands í keppninni sem fram fer í
Aþehu.
18.15 Að landsleik loknum.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur
fréttirnar sínar frá þvi fyrr um daginn.
19.32 Hljómfall guðanna. Dægurtónlist þriðja
heimsins og Vesturlönd. Umsjón: Ásmundur
Jónsson.
20.30 Mislétt milli liða. Andrea Jónsdóttir við spilar-
ann.
21.00 Gullskífan.
22.10 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson
stýrir þættinum og stjórnar jafnframt Lands-
keppni saumaklúbbanna, þar sem 130 klúbbar
keppa um vegleg verðlaun. (Úrvali útvarpað kl.
5.01 næstu nótt.)
0.10 i háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadóttir leikur Ijúfa
kvöldtónlist.
1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00,8.30,9.00,10.00,11.00,
12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00,
18.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson leikur heims-
tónlist. (Frá Akureyri) (Aður útvarpað sl. sunnu-
dag.)
2.00 Fréttir.
2.05 Tengja. Kristján Sigurjónsson.\
lagsins sem keppti í Evrópusöngva-
keppninni. Friðrik greindi frá því
að ekki væri nóg með að ferðin
hefði verið skemmtileg heldur væri
nú unnið að því að gefa keppnislag-
ið út á Bretlandseyjum og f Hol-
landi, Belgíu, Lúxemborg og
Skandinavíu. Þá upplýsti Friðrik að
áhugi væri fyrir því að hljómsveitin
léki í Skandinavíu og henni væri
boðið til Kína sem af einhverjum
ástæðum hefur ekki komist á gamla
Suður-Afríkulistann sem er nú önn-
ur saga.
Sjónvarpsrýnir vitnar hér í þetta
samtal við Friðrik Karlsson til að
minna á hversu mikilvæg þessi
keppni er þrátt fyrir allt. Við send-
um frambærilegt fólk úr hópi popp-
tónlistarmanna á hið víða Eurovis-
ionsvið ekki bara til að vinna keppn-
ina heldur til að kynna íslenska
tónlist og ísienskt tónlistarfólk. En
hvað um sjálfa keppnina? Sjón-
varpsrýni finnst hún minna orðið
um of á kapphlaup um að koma sem
3.00 í dagsins önn. Umsjón: Gestur Einar Jónas-
son. (Frá Akureyri.) (Endurtekinn þáttur).
3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi miðvikudags.
4.00 Næturlög.
4.30 Veðúrtregnir. Næturlögin halda áfram.
5.00 Fréttir at veðri, færð og tlugsamgöngum.
5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson.
(Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.)
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
6.01 Morguntónar. Ljúf lög í mdrgunsárið.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.03-19.00. Útvarp Norðuriand.
18.35-19.00 Útvarp Austurland.
18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða.
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9/ 103,2
7.00 Með morgunkaffinu. Ólafur Þórðarson.
9.00 Fram að hádegi. Þuríður Sigurðardóttir.
12.00 Hitt og þetta í hádepinu. Umsjón Guðmund-
ur Benediktsson og Þuriður Sigurðardóttir.
Fréttapistill kl. 12.45 í urrisjón Jóns Ásgeirssonar.
14.00 „Vinnan göfgar'' vinnustaðarmúsík.
16.00 Hjólin snúast.
18.00 „Islandsdeildin". Leikin íslensk óskalög hlust-
enda.
19.00 Kvöldverðartónlist.
20.00 „Lunga unga fótksins". Böðvar Bergsson.
21.00 Á slaginu. Umsjón Jóhannes Kristjánsson.
22.00 i lífsins ólgusjó. Umsjón IngerAnna Aikman.
24.00 Ljúf tónlist.
flestum lögum á skjáinn á sem
skemmstum tíma. Það er einhver
færibandastíll á þessu og lítið svig-
rúm fyrir lífleg dagskrárinnskot.
Það hefur komið til tals að breyta
keppninni og hafa ekki nema svo
sem tíu þjóðir á sviðinu en þá er
gert ráð fyrir undanúrslitakeppni.
Undirritaður telur að við slíka
breytingu myndu margir missa
áhugann á að horfa á aðalkeppnina
því menn eru jú alltaf að bíða eftir
sínum mönnum og fá þá skjálfta í
hnén líkt og Ámi Snævarr er lýsti
svo ágætlega keppninni. Hér heima
væri líka ráð að breyta svolítið fyrir-
komulaginu og hafa svipaðan hátt
á og hjá Bretum sem völdu söngv-
ara er söng öll lögin er náðu í
bresku úrslitakeppnina. Þá eru
menn ekki að greiða atkvæði um
flytjendur heldur lög sem er e.t.v.
vænlegra til árangurs?
Ólafur M.
Jóhannesson
STJARNAN
FM 102,2
7.00 Morgunþáttur. Ásgeir Páll.
9.00 Kristbjörg Jónsdóttir.
13.00 Ásgeir Páll.
17.00 Ólafur Haukur.
19.00 Kristinn Alfreðsson.
22.00 Guðmundur Jónsson.
24.00 Dagskrárlok.
Bænastund kl. 9.30, 13.30,17.30 og 23.50. Bæna-
línan s. 675320.
BYLGJAN
FM 98,9
7.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Eiríkur Jónsson,
Guðrún Þóra. Fréttir kl. 7 og 8. Fréttaylirlit kl.
7.30 og 8.30.
9.00 Rokk og rólegheit. Anna Björk Birgisdóttir.
Hlustendalína er 671111. Mannamál kl, 10 og
11, fréttapakki i umsjón Steingrims Ólafssonar
og Eiríks Jónssonar. Fréttir kl. 9 og 12.
13.00 Sigurður Ragnarsson. (þróttafréttir kl. 13.00.
Mannamál kl. 14. Fréttir kl. 16.
16.00 Reykjavík siðdegis. HallgrimurThorsteinsson
og SteingrimurÓlafsson. Mannamál kl. 16. Frétt-
ir kl. 17 og 18.
18.05 Landssiminn. Bjarni Dagur Jónsson.
19.00 Flóamarkaður Bylgjunnar. Simi 671111,
myndriti 680064.
19.19 Fréttir.
20.00 Kristófer Helgason. Óskalög í s. 671111.
23.00 Kvöldsögur. Þórhallur Guðmundsson.
24.00 Næturvaktin.
EFFEMM
FM 95,7
7.00 í morgunsárið. Sverrir Hreiðarsson.
9.00 Morgunþáttur. Ágúst Héðinsson.
12.00 Hádegisfréttir.
12.10 Valdis Gunnarsdóttir. Tónlist og getraunir.
15.00 ivar Guðmundsson. Stafaruglið.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Gullsafnið. Ragnar Bjarnason.
19.00 Halldór Backman. Kvöldmátartónlistin.
22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson.
1.05 Haraldur Jóhannsson.
5.00 Náttfari.
HLJÓÐBYLGJAN
Akureyri
FM 101,8
17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá frétta-
stofu Bylgjunnar/Stöö 2 kl. 18.00. Timi tækilær-
anna kl. 18.30. Þú hringir í síma 2771 1 og nefn-
ir það sem þú vilt selja eða kaupa.
SÓLIN
FM 100,6
7.00 Morgunþáttur. Umsjón Haraldur Kristjáns-
son.
9.00 Jóna de Groot, Fyrirtækjaleikur o.fl.
12.00 Karl Lúðvíksson.
16.00 Síðdegislestin.
19.00 Hvað er að gerast?
21.00 Hallgrimur Kristinsson.
23.00 Kristinn úr Hljómalindinni.
ÚTRÁS
FM 97,7
16.00 FÁ.
18.00 Framhaldsskólafréttir.
18.15 Gunnar Ólafsson.
20.00 B-hliðin. Hardcore danstónlist.
22.00 Neðanjarðargöngin.
1.00 Dagskrárlok.
Hið stóra svið