Morgunblaðið - 13.05.1992, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 13.05.1992, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 13. MAI 1992 riCMASAi wl II Eignahöllin REYKJAVIK I SmTniHlliMTIlMnW Heimurinn allt um kring SAMTENGD SÖLUSKRÁ ASBYRGI EIG\ASALAM Símar 19540 -19191 Yfir 30 ára reynsla tryggir öryggi þjónustunnar HRAUNBÆR - 3JA HAGST. VERÐ 3ja berb. 85 fm snyrtil. íb. á 1. hæó i fjölb. Hagstætt verð 6,9 millj. STÓRHOLT 3JA - LAUS 3ja herb. snyrtil. ib. á 2. hæð í stelnh. Rúmg. geymsluloft yflr allri íb. fyfgir, auk herb. i kj. Laus fljótl. Verð 6,2 mUlj. SEUENDUR ATH. Okkur vantar allar gerðir fast- eigna á söluskrá. Skoðum og verðmetum samdægurs. HÖFUM KAUPENDUR að 2ja-5 herb. ris- og kjíbúðum. Mega þarfnast stands. Góðar útb. í boði. HÖFUM KAUPANDA að góðri sórh. Ýmsir staðir koma til greina. Góð útb. í boði. HÖFUM KAUPANDA að vandaðri húseign á góðum stað í borginni. Þarf að hafa 2 íbúðir. Má kosta allt aö 24 millj. Suöurlandsbraut 20,3. hæö. Sími 68 00 57 JAKASEL - EINB. 197,8 fm múrstklætt einbhús m/innb. bílsk. Stofur m/parketi. 2x verönd. Gengt úr þvhúsi í bílsk. 4 svefnherb. á rishæð og svalir. Góð lán geta fylgt. ÚTHLÍÐ - SÉRHÆÐ 125,1 fm glæsil. sérhæð á 1. hæð. 3 svefnh. Parket, flísar. 2 stofur. Tvennar svalir. 35,5 fm bílsk. Áhv. 2,5 millj. HRÍSMÓAR - GBÆ 109 fm góð fb. á 8. hæð í nýl. husi. 3 svefnh. Tvennar svalir. Nýtt gler. Búr 09 þvhús innan fb. Áhv. 4,5 millj. veðd. Verð 8,9 m. SKÚLAGATA - LÁN 51,1 fm góð íb. á 3. hæð. Suðursv. Áhv. 2,5 millj. veðd. Verð 4,2 millj. Sumarbústaðir í LANDI SVARFHÓLS, HVALFJSTRHR. 38 fm sumarbúst. í Bláskógum í fallegu umhverfi. 2 svefnherb., stofa og svefn- loft auk 10,1 fm útiskála. Verð 4,3 millj. Finnbogi Kristjánsson, sölustj., Hilmar Viktorsson, viöskfr., lögg. fasteignsali. Símon Ólason, hdl. og Kristín Höskuldsdóttir, ritarí. EIGN4SALAIV REYKJAVIK IngóKsstræti 8 Simi 19540 og 19191 || Magnús Einarsson, lögg. tastsali, Eggert Elíasson, hs. 77789, Svavar Jónsson, hs. 657596. Fróóleikur og skemmtun fyrirháasemlága! Verslunarhúsnæði - Árkvörn Til sölu 250 fm verslunarhúsnæði við Árkvörn, ætlað fyrir t.d. matvöruverlsun eða aðra þjónustustarfsemi fyrir íbúa Ártúnsholts. Upplýsingar gefur: Eignahöllin fasteignasala, Suðurlandsbraut 20, sími 680057 ________Myndlist_____________ Bragi Asgeirsson íslenzkir myndlistarmenn bú- settir erlendis, eru að sjálfsögðu kærkomnir gestir í sýningarsölum borgarinnar, því jafnan er fróðlegt að fylgja framvindu listar þeirra. En þeir eru því miður allir ekki eins framtakssamir og Tryggvi Olafsson, sem býr úti í kóngsins Kaupinhavn, og haldið hefur fjölda sýninga í höfuðborginni og þá yfir- leitt á tveggja ára fresti. Oftast sýndi hann í listhúsinu SÚM meðan það var og hét, en hin síðari ár hefur hann snúið sér að listhúsinu Borg og á þar tvær sýningar eftir til að jafna metin. í Listmunahús- inu' sýndi hann tvisvar og í sölum listasafns ASÍ einu sinni og sam- tals gerir þetta ellefu sýningar. Ekki gera aðrir íslendingar í út- landinu það betur og sumir sýna helst ekki nema að þeim sé boðið hingað, því að sýningahald hér á hjara veraldar er dýrt og kostar mikla útsjónarsemi. Sjálfsagt er að greiða fyrir slík- um sýningum, því að þær eiga að vera eðlilegur gangur hlutánna, þótt með sanni geti enginn talist meiri kúnstner af því einu að búa í útlandinu, svo það sé mikið rétt að fjarlægðin geri fjöllin blá. Við höfum þannig gagngert fengið að kynnast framvindu listar Tryggva Olafssonar í bráðum aldarfjórðung, og hvernig hann fikrar sig úr út þrætubók heims- pólitíkinnar í Víet Nam, og gerir sjálfan vettvang dags og fortíðar að pataldri listar sinnar. Því er nefnilega þannig háttað, að stríð vinnast að sjálfsögðu á vígvellinum, en einnig heyja menn þau á myndfletinum, og slík eru engu átakaminni ef vel á að fara og sigur að vinnast. Hins vegar eru þau einstaklingsbundin og ekki er um neinn lokasigur að ræða, sem betur fer, heldur eins konar vettvangsbundin umræða, þar sem menn leggja mismikið í róminn. Ekki man ég hve oft ég hef skrifað um sýningar Tryggva, enda held ég engar bækur um slíkar framkvæmdir af minni hálfu, en Skrifstofuhúsnæði 645 fm Skrifstofuhúsnæði 53 fm Skrifstofuhúsnæði 138 fm Upplýsingar í síma 81 23 00 Frjálstframtak Ármúla 18, 108 Reykjavík Sími 812300 - Telefax 812946 FASTEIGNASTARFSEMI - LANDVINNSLA Morgunblaðið/Sverrir Málarinn Tryggvi Olafsson við eina mynd sína í listhúsinu Borg. það er nógu oft til að ég verð að forðast endurtekningar, því að hin síðari ár hafa breytingarnar á myndfletinum verið hægar en markvissar. Þó má vel vera að ég eigi eftir að telja naglana í listun- um utan um þær og segja frá efnis- magni litanna og fjölda samhverfa og ósamhverfa lína er skera mynd- flötinn, en ég hef einfaldlega ekki áhuga á því, og fræðilega úttekt tel ég farsælast að sé geymd í tímaritum eða bókum um listir. Það má vera deginum ljósara, að það sem málarinn Tiyggvi Ól- afsson veltir fyrir sér um þessar mundir, er fyrst og fremst hrein- leiki litanna og áhrifamáttur línu og myndbyggingar, ásamt öllum samanlögðum áhrifamætti þessara þátta. Frásögnin og heimspekin að baki þessa ferils hefur ekki sama vægi, en er þó ómissandi hlekkur í sköpuninni til að undir- strika heildina og veita inn í hana táknum lífs og verundar. Þá er það áberandi á sýning- unni, að Tryggvi glímir mjög við samsetningu frumlitanna og að gæða hvítt tóm lífsmögnum, en það er í sjálfu sér drjúgur galdur. Þetta kemur einkum fram í mynd- unum „Til W.H.“ (4) og „Forði“ (7), sem strax vöktu sérstaka at- hygli mína fyrir kraft og formræn- an skýrleika. Og þetta vinnuferli ásamt einföldum og klárum mynd- um líkt ogt.d. „Seta“ (15), „Wasa“ (28) og „Sena“ (30), er að minni hyggju athyglisverðasta framlag listamannsins til íslenzkrar listar um þessar mundir. Vorum að fá í einkasölu þetta fallega einbýlishús á besta stað í Norðurbæ í Hafnarfirði. Húsið skiptist í rúmgóða forstofu, 48 fm sólskála með arni og heitum potti, hol, eldhús með nýjum innr., stofu og borðstofu, 4 svefnherb. Innb. bílskúr o.fl. Lóðin er fullfrágengin með verönd (eignarlóð). Nánari uppl. hjá fasteignasölunni Ás, Strandgötu 33, Hafnarfirði, sími 652790. Þrúðvangur- Hfj. < t í t i i i i i i < I I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.