Morgunblaðið - 13.05.1992, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 13. MAÍ 1992
9
AlúÖar þakkir fœri ég öllum vandamönnum
og vinum, er heiöruöu mig ogglöddu á áttrœðis-
afmœli mínu meÖ vinsamlegum skrifum, gjöf-
um og heillaóskum. SöngbrœÖrum mínum í
Karlakórnum Vísi þakka ég söng og árnaðar-
óskir á afmœlisdaginn. Bœjarstjórn SiglufjarÖar
þakka ég þann sérstaka heiÖur og viröingu er
þeir sýndu mér meö því að tilnefna mig heiöurs-
borgara Siglufjarðar.
Siglfirðingum öllum, heima og heiman, sendi
ég hjartans kveÖjur. Lifiö heil.
Sigurjón Sæmundsson,
Siglufirði.
Góbávöxtun
meb traustum
ríkisverbbréfum
í þrjá áratugi hafa ríkisverðbréf verið besti
kosturinn fyrir þá sem vilja ávaxta sparifé
sitt á fullkomlega öruggan hátt.
Spariskírteini ríkissjóbs
Verðtryggð spariskírteini ríkissjóðs eru með
5 og 10 ára lánstíma og henta þeim sem vilja
tryggja sér góða vexti í langan tíma.
Spariskírteinin eru skráð á Verðbréfaþingi
íslands og auðvelt er að selja þau
á lánstímanum.
Ríkisvíxlar
Góð leið fyrir þá sem eru á milli fjárfestinga
og þurfa að ávaxta fé í skamman tíma á
öruggan og arðbæran hátt. Lánstími ríkisvíxla
er 45-120 dagar og lágmarksfjárhæð
þeirra er 500.000 kr.
16 þúsund
milljónir
I upphafi ræðu sinnar
sagði forsætisráðherra,
að landsmenn geri þá
kröfu til ríkisstjómar, að
hún hafi burði og kjark
til að horfast í augu við
erfiðleika og taka á þeim.
I þeim efnum hafi ríkis-
sljóm Steingríms Her-
manssonar bmgðist.
Þegar hún hrökklaðist
frá hafi vantað 16 þús-
und milljónir upp á að
endar næðu sáman í rík-
isfjármálunum. Sú ríkis-
stjóm hefði bmgðist við
erfiðleikum með þvi að
stofna sjóði með erlend-
um lántökum, sem núver-
andi ríkisstjóm og al-
meimingur þurfi að
borga. Sjóðimir hafi ver-
ið skammgóður vermir,
aðeins falið vandann,
keypt hann frá þjóðinni
um stund.
Gengið marg-
fellt
Davið Oddson sagði
síðan í ræðu sinni:
„En ríkisstjómin fyir-
verandi lét ekki nægja
að beita þessari aðferð.
Hún margfelldi gengið
og hún rýrði kaupmátl
vel á annan tug prósenta.
Hafa menn gleymt því
sem það gerðu? Og ég
spyr: Er einhver sem vill
þess konar aðför aftur?
Er einhver sem vill að
þess konar aðferðir við
stjórn efnahagsmála
verði teknar upp á nýjan
leik? Ég hygg að flestir
muni svara slíkri spum-
ingu í hjarta sínu neit-
andi.
Lækkandi
vextir
Með stefnu sinni í rík-
isfjármáluin lagði núver-
Kaupmmáttur allra
tryggður
DAVÍÐ Oddsson, forsætisráðherra,
sagði m.a. í eldhúsdagsumræðunum á
Alþingi í fyrrakvöld, að nýgerðir kjara-
samningar væru sennilega með þeim
athyglisverðustu sem gerðir hafa verið í
þessu landi. Stöðugt gengi, lág verð-
bólga og lækkandi vextir væri sá grund-
völlur sem fyrirtækjunum hafi verið skap-
aður af forsvarsmönnum launþega,
vinnuveitenda og ríkisstjórn.
andi ríkisstjóm gmnd-
völlinn að þvi að vextir
mættu fara lækkandi. En
það kom glöggt fram að
vaxtalækkun væri fmm-
forsenda þess að skap-
legir kjarasamnmgar
mættu nást og slíkir
samningar hafa tekist.
Og hvernig em þeir kja-
rasamningar?
Það er full ástæða til
þess að gefa þessum
kjarasamningum gaum
því að þeir em fyrir
margra hluta sakir nyög
athyglisverðir. Hinir ný-
gerðu kjarasamningar
gera það að verkum að
kaupmáttur allra er
tryggður á samningstím-
anum og kaupmáttur
hinna lægst launuðu
styrkist. Hve lengi hafa
menn ekki talað um það
að það þurfi að styðja við
bakið á hinum lægst
launuðu og hækka þeirra
laun umfram annarra.
Það hafa menn rætt æði
lengi og sjálfsagt rætt í
góðri meiningu og góðri
trú. En það er í fyrsta
simi sem þessum orðum
er breytt í gerðir.
Mikiltíðindi
LykiIIinn að samnings-
gerðinni er sá að tryggja
með samningnum að við
Islendingar eram með
lægri verðbólgu í okkar
landi en gerist nokkurs
staðar annars staðar í
liinum vestræna heimi.
Þetta verkefni sem menn
gáfu sér er að takast. Það
hefði einhvern tima þótt
mikil tíðindi. í þessu felst
að okkar útgjöld munu
hækka mun mimia en
útgjöld nágranna okkar
og þess vegna mun þrýst-
ingur á gengi hinnar ís-
lensku krónu mimika án
þess að gengið sé fellt.
Kaupmáttur
tryggður
Sennilega eru þessir
samningar sem nú hafa
náðst með athyglisverð-
ustu kjarasamningum
sem gerðir hafa verið í
þessu landi. Það datt
fæstum í hug að við svo
erfiðar aðstæður eins og
hér hafa verið að undan-
fömu fyndist leið til þess
að gera allt í senn,
ti-yggja kaupmáttarstig-
ið á samningstímanum,
bæta hag hiima lægst
launuðu og um leið að
draga uokkuð úr speiui-
uimi í sjávarútvegi. Ég
dreg þó ekki úr því að í
þeim efnum er spennan
enn mjög mikil og gerir
miklar ki-öfur til hæfni
forráðamanna fyrir-
tælga um að reka þau
af skynsemi og framsýni.
Uppskera vel
Stóðugt gengi, lág
verðbólga og lækkandi
vextir er sá grandvöllur
sem fyrirtækjunum hef-
ur verið skapaður af for-
svarsmönnum launþega
og vinnuveitenda og rík-
isstjóminni og hann
verður að duga þeim til
þess að vinna sig út úr
þröngri stóðu í erfiðu
árferði. Ef tíminn verður
notaður rétt mmiu ís-
lensk fyrirtæki og ís-
lenskir launþegar upp-
skera vel í framtíðinni."
Ríkisbréf
Eins og ríkisvíxlar eru ríkisbréf hentug leiö til
skammtímafjárfestinga. Vextir á ríkisbréfum
eru breytilegir og taka mið af lánstíma, en
hann er frá 3 mánuðum til 3ja ára.
Lágmarksfjárhæð ríkisbréfa er 100.000 kr.
Viðskipti með traust ríkisverðbréf
eru auðveldari en þig grunar. Hringdu
í síma 626040 (grcent númer 996699)
eða 689797 (Kringlan), því hjá
okkurgetur þú átt flest öll viðskipti með •
ríkisverðbréf í gegnum síma.
§
!
I
I
ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐ
RÍKISVERÐBRÉFA
- fyrír fólkið í landinu
Hverfisgötu 6, sími 91- 626040 • Kringlunni, sími 91- 689797
HLUTABRÉFASJÓÐUR VÍB HF.
AÐALFUNDUR
Mánudaginn 25. maí 1992, kl. 17:15
Holiday Inn, Gallerí
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf
2. Erindi
Arðsemi fyrirtækja á íslenskum hlutabréfa-
markaði
Svanbjöm Thoroddsen
Hluthafar eru hvattir til ad mœtal
VlB
VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF.
Ármúla 13a, 155 Reykjavík. Sími 68 15 30. Telefax 68 15 26. Símsvari 68 16 25.