Morgunblaðið - 13.05.1992, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 13. MAÍ 1992
35
Kringlan
Opnun Kjarvalsstaöa á sýningunni
Islenskri nútímahöggmyndalist.
ÞRIÐJUDAGUR 2. JÚNÍ
Háskólabíó kl. 20.30
Tónleikar James Galway og Phillip
Moll.
MIÐVIKUDAGUR 3. jÚNÍ
Bústaðakirkja kl. 20.30
Tónleikar Reykjavíkurkvartettsins.
Ásmundarsalur kl. 20
Fyrirlestur um byggingarlist.
Prófessor Val K. Warke.
FIMMTUDAGUR 4. JUNI
Háskólabíó kl. 20.30
Tónleikar Nínu Simone. Tónleikarnir
hefjast með leik Jasskvartetts
Reykjavíkur.
Borgarleikhús kl. 20
Grenland Friteater sýnir Fritjof
Fomlesen.
Dagskrá
Listahátíðar í Reykjavík
30. maí - 19. júní 1992.
Forsala aðgöngumiða á öll atriði hefst föstudaginn 15. maí.
FÖSTUDAGUR 5. jUNÍ
Borgarleikhús kl. 18
Grenland Friteater sýnir Fritjof
Fomlesen.
Þjóðleikhús kl. 20
Orionteatern frá Svíþjóð sýnir
Draumleik éftir August Strindberg.
Háskólabíó kl. 20
Messías eftir Hándel í flutningi
blandaðra kóra ásamt
Sinfóníuhljómsveit íslands.
Stjórnandi Jón Stefánsson.
LAUGARDAGUR 6. JÚKÍ
Norræna húsið
Skartgripir og keramík. Sýning á
verkum danskra listamanna.
Ásmundarsalur
Arkitektinn sem hönnuður. Sýning á
hönnun íslenskra arkitekta.
Norræna húsið - FÍM salur
Opnun yfirlitssýningar á verkum
Hjörleifs Sigurðssonar.
Nýhöfn listasalur
Opnun sýningar á verkum Kristjáns
Davíðssonar.
Listasafn ASÍ
Opnun grafíksýningar á verkum
Björn Brusewitz frá Svíþjóð.
Hótel Borg kl. 18
Grenland Friteater sýnir Fritjof
Fomlesen.
íþróttahús KHÍ við Stakkahlíð kl. 15
Artibus leikhúsið frá Danmörku sýnir
barnaleikritið Aben.
Þjóðleikhús kl. 20
Orionteatern sýnir Draumleik eftir
August Strindberg.
Borgarleikhús kl. 20
Teater Pero frá Svíþjóð sýnir Hamlet
- en stand-up.
Norræna húsið kl. 17
Frumsýning á Bandamannasögu í
leikgerð Sveins Einarssonar.
SUNNUDAGUR 7. jUNl
Háskólabíó kl. 17
Sinfóníuhljómsveit æskunnar.
Stjórn. Paul Zukofsky.
MÁNUDAGUR 8. JÚNÍ
íþróttahús KHÍ v/Stakkahlíð kl. 15. '
Artibus frá Danmörku sýnir
barnaleikritið Aben.
Borgarleikhús kl. 20
Teater Pero frá Svíþjóð sýnir Hamlet
- en stand-up.
Norræna húsið kl. 17
Bandamannasaga í leikgerð Sveins
Einarssonar.
Borgarleikhús kl. 20
Ballet Pathetique. Dansflokkur Jorma
Uotinen frá Finnlandi sýnir.
ÞRIÐJUDAGUR 9. jÚNÍ
Borgarleikhús kl. 20
Ballet Pathetique. Dansflokkur Jorma
Uotinen frá Finnlandi sýnir.
íslenska óperan kl. 19
Kynning Ensemble InterContempo-
rain á starfi sínu og þeirri tónlist sem
þeir flytja.
íslenska óperan kl. 20.30
Ensemble InterContemporain frá
Frakklandi flytur samtímatónlist.
Norræna húsið kl. 17
Bandamannasaga í leikgerð Sveins
Einarssonar.
Háskólabíó
Framhald Halldórsstefnu.
SUNNUDAGUR I4. jÚNl'
Borgarleikhús kl. 20
MAY B. Dansflokkur Maguy Marin
frá Frakklandi sýnir.
Askirkja kl. 17
Einleikstónleikar á gítar. Arnaldur
Arnarson leikur.
Þjóðleikhús kl. 17
Ertu svona kona. Frumsýning Auðar
Bjarnadöttur á eigin dansverki.
Norræna húsið kl. 17
Bandamannasaga í leikgerð Sveins
Einarssonar.
Háskólabíó salur 2
Síðasti dagur Halldórsstefnu.
HIÐVIKUDAGUR I0. JÚNÍ HÁNUDAGUR I5. jÚNÍ
Islenska óperan kl. 21
Gerhard Polt og Biermosl Blosn.
Kabarett og þjóðlagatónlist frá
Þýskalandi.
Norræna húsið kl. 18
Bandamannasaga í leikgerð Sveins
Einarssonar.
FIMMTUDAGUR II. jÚNÍ
íslenska óperan kl. 20.30
Gunnar Kvaran og Gísli Magnússon
leika saman á selló og píanó.
Borgarleikhús kl. 20
Théatre de l'Unité frá Frakklandi
sýnir Mozart au Chocolat.
FÖSTUDAGUR I2. JÚNÍ
Borgarleikhús kl. 20
Théatre de l'Unité sýnir Mozart au
Chocolat.
Háskólabíó salur 2 ki. 21
Setning Halldórsstefnu á vegum
Stofnunar Sigurðar Nordals.
Ráðstefna um ritverk Halldórs
Laxness.
LAUGARDAGUR I3. JÚNÍ
Bankastræti og miðbærinn kl. 13 |
Théatre de l'Unité sýnir á götum
miðbæjarins Le Mariage
Háteigskirkja kl. 16
Tónleikar íslensku hljómsveitarinnar
tileinkaðir Þorkatli Sigurbjörnssyni
og Misti Þorkelsdóttur.
Þjóðleikhús kl. 20.30
Undrabörnin frá Rússlandi. Tónleikar
fimm framúrskarandi unglinga frá
Rússlandi.
Hótel ísland kl. 21.30
Abdel Gadir Salim frá Súdan.
Tónleikar eins þekktasta
tónlistarmanns þessa heimshluta.
ÞRIÐJUDAGUR I6. JÚNl'
Borgarleikhús kl. 20
CORTEX. Danshópur Maguy Marin
sýnir.
íslenska óperan kl. 20
Hátíðarsýning íslensku óperunnar á
Rigoletto.
Laugardalshöll kl. 20
íslenskt listapopp. Bubbi Morthens,
Síðan skein sól, Sálin hans Jóns
míns, Todmobile og Nýdönsk á
stórtónleikum Artfilm.
FIMMTUDAGUR 18. JÚNÍ
Háskólabíó kl. 20
Óperusöngkonan Grace Bumbry
syngur ásamt Sinfóníuhljómsveit
íslands undir stjórn John Barker.
Þjóðleikhús kl. 20.30
Ertu svona kona. Danssýning Auðar
Bjarnadóttur.
FÖSTUDAGUR 19. jÚNÍ
íslenska óperan kl. 20
Hátíðarsýning íslensku óperunnar á
Rigoletto.
FLUGLEIDIR
ISLENSKA AilGLÝSINCASTOFAN HF
styrkir Listahátíð inn í framtíðina
MIÐASALA LISTAHÁTÍÐAR ER l' IÐNÓ VIÐ TJÖRNINA.
OPIÐ ALLADAGA FRÁ KL.12-19.
UPPLÝSINGAR 0G MIÐAPANTANIR í Sl'MA 28588
FRÁ KL. 10-19 ALLA DAGA.
GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA.