Morgunblaðið - 13.05.1992, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 13. MAÍ 1992
17
Formaður LHS, Sigurður Helgason, afliendir Ólafi Ólafssyni land-
lækni, fyrsta merkið við hátíðlega athöfn í Perlunni.
Merkjasala Landssamtaka hjarta-
sjúklinga dagana 15. og 16. maí nk.:
Yinnum saman -
Verndum hjartað
STJÓRN Landssamtaka Iijarta-
sjúklinga hefur ákveðið að efna
til merkjasölu dagana 15. og 16.
maí nk. og valdi kjörorðið: Vinn-
um saman - Verndum hjartað.
Merkið sem selt verður er rautt
hjarta á prjóni til að stinga í barm-
inn, eins og verið hefur áður, og
kostar merkið 300 kr. sem er sama
verð og í síðustu merkjasölu fyrir
tveim árum, um mánaðamótin
maí/júní 1990.
Félagsmenn Landssamtaka
hjartasjúklinga selja sjálfir merkin.
Hagnaði verður varið í þágu hjarta-
sjúklinga.
(Fréttatilkynning)
M-hátíð verður sett í
Garðinum á morgun
Garði.
M-hátíð hefir staðið yfir á Suð-
urnesjum í vor. Hátíðin verður
formlega sett í Garðinum á
morgun, 14. maí, en þá hefir
hátíðin verðið formlega sett í
öllum byggðarkjörnum á Suður-
nesjum að Grindavík undanskil-
inni en þar verður setningin 21.
maí nk.
Setningin verður í Samkomuhús-
inu og hefst kl. 20.30. Meðal gesta
verður Ólafur G. Einarsson,
menntamálaráðherra, en hann hefir
sótt allar setningarhátíðirnar til
þessa. Finnbogi Björnsson, oddviti
Gerðahrepps, setur hátíðina en síð-
an munu ungir sem eldri heima-
menn skemmta gestum með hljóð-
færaslætti og söng. Þá mun Litla
leikfélagið sýna þátt úr leikritinu
„Helgin framundan“ eftir Ómar
Jóhannsson en Ómar, sem er Garð-
maður, er að verða einn af afkasta-
mestu rithöfundum landsins.
Punkturinn yfír iið verður svo hin
þekkta söngkona Sigrún Hjálmtýs-
dóttir (Diddú) sem syngur nokkur
lög.
Að lokinn dagskrá verður gestum
boðið upp á kaffi og meðlæti.
Arnór
★ GBC-lnnbinding
Fjórar mismunandi
geröir af efni og tækjum
til innbindingar
OTTO B. ARNAR HF.
Skipholti 33 • 105 Reykjavík
Símar 624631 / 624699
A F SLATTARKORT
SKÓLADAGBÓK
FJÁRMÁLANÁMSKEIÐ
VAX^UNO>/ÖRUR
BÍLPRÓFSSTYRKUR
VáNAA|Ögule^T8 4^
Félagar fó Vaxtalinubol um leið og þeir
skró sig - þeim að kostnaðarlausu.
BÚNAÐARBANKI
ISLANDS .
SKOR - GÆÐASKOR A GÆÐAVERÐI
Teg. 1910 Mirage. Stærðin 36-47.
Verð kr. 2.480,-
Teg. 2019 Mercury. Stærðir: 40-47.
Ver&kr. 3.190,-
Teg. Skipper Stærðir: 28-41.
Verð kr. 2.195,-
Teg. 2037 Mllage Top. Stærðir: 36-46.
Verð kr. 3.695,- m/styrkingu í hæl.
Teg. 2036 Milage Lady Top. Stærðir: 36-42.
Verð kr. 2.580,-
Teg. 2060 THnomic XC plus. Stærðir: 40-46.
Verð kr. 7.740,- m/dempara í hæl.
Teg. 2053 Trinimlc XM1. Stærðir: 37-42.
Verð kr. 5.790,-
Sendum í póstkröfu,
símar 813555 og 813655.
Opið laugardag frá kl.10-14
»hummel^f
SPORTBÚÐIN
ÁRMÚLA 40 • símar 813555 og 813655.
Á