Morgunblaðið - 13.05.1992, Blaðsíða 40
40
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 13. MAI 1992
STJÖRNUSPÁ
eftir Frances Drake
Hrútur
(21. mars - 19. aprfl)
í morgunsárið ferðu að hugsa
um framtíðina. Farðu vel með
metnað þinn. Farðu út með
vinum þínum í kvöld.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Þú ert með áhyggjur af ein-
hveiju varðandi starfíð. Taktu
því rólega og eitt í einu. Ekki
er þér ráðlegt að eiga sam-
skipti við lögfræðinga í dag.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní) 4»
Þú ert eitthvað þungur í dag
og nennir ekki að hitta fólk,
en þú ættir þó að þiggja eitt
sérstakt boð í dag.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí) HBB
Þú gætir ekki fengið þau við-
brögð sem þú óskaðir eftir í
nánum samskiptum í dag.
Haltu sjálfsstjóm. Þú hugar
að heimilismálum í kvöld.
Ljón
(23. júlf - 22. ágúst)
Samstarfsmaður þinn er sér-
lega viðkvæmur í dag. Þú ferð
þér hægt núna en fljótlega fer
allt í eðlilegan farveg. Ástvin-
ir ættu að ræða málin í kvöld.
Meyj°
(23. ágúst - 22. september) <jT.A
Reyndu ekki að vera of skyn-
samur eða smámunasamur í
dag. Þú þarft að takast á við
skapbræði bams þér ná-
komnu. Vertu sanngjam.
Vog
(23. sept. - 22. október)
Fjölskyldumálin eiga hug þinn
allan í dag. Það verður ekki
fyrr en með kvöldinu að þau
verða komin á hreint. Róman-
tíkin blómstrar í kvöld.
Sþoródreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Smámisskilningur gæti komið
upp í minniháttar máli. Sam-
skipti við fólk em ekki upp á
sitt besta í dag. Slakaðu á í
kvöld og hugsaðu málin.
Bogmaöur
(22. nóv. - 21. desember) m
Áhyggjur af fjármálum þurfa
ekki að koma í veg fyrir að
þú eigir góðan dag. Þú gætir
notið þess að skiptast á skoð-
unum við félaga þinn.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar) m
Þú gætir átt til að ofleika í
dag. Vertu jákvæðari gagn-
vart sjálfum þér og möguleik-
um þínum. Möguleikar á
smáfríi framundan.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar)
Þetta er ekki dagurinn til að
sitja með hendur í skauti.
Þjálfaðu innsæi þitt, hættu
að vanmeta þig og haltu
áfram, þá mun sjálfsöryggið
aukast þegar líður á daginn.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars) SL
Þú hefur áhyggjur í dag af
framkomu vinar þfns. Það
gæti gefíst betur að vera einn
með sjálfum sér um þessar
mundir en í vinahópi.
Stjörnusþána á að lesa sem
dœgradvól. Sþár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum grunni
vtsindalegra staðreynda.
DÝRAGLENS
FERDINAND
SMAFOLK
600D M0RNIN6, GANG...
UJELC0ME T0 BIBLE CLA55.
MY NAME 15 5ALLY, ANP I U)A5 H0PIN6 WE'p GET A
BECAUSE l‘M BI66ER THAN CUTE CHICK..50 WHAT DO U)E
YOU, l'M G0IN6 TO BE GET ? AN OLP LAPY!
YOUR TEACHER...
7
( ^ r
V. jr
Góðan daginn, krakkar ... velkom-
in í sunnudagaskólann.
Ég heiti Sallý, og af því að ég er
stærri en þið, ætla ég að vera kenn-
arinn ykkar.
Ég var að vona að við fengjum sæta
skvísu ... en hvað fáum við svo?
Gamla kellingu!
BRIDS
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Með þéttan 7-spila láglit opn-
ar norður á 3 gröndum, „gambl-
ing“, og suður velur að reyna 5
lauf.
Norður
♦ K
¥ 109
♦ G102
♦ ÁKDG762
Austur
♦ 102
¥ ÁG7653
♦ 96
♦ 985
Suður
♦ ÁD8763
¥84
♦ Á873
♦ 3
Útspil: hjartakóngur.
Ef vömin tekur tvo slagi á
hjarta og skiptir yfir í tígul,
vinnst spilið sjálfkrafa með ein-
faldri þvingun á vestur í spaða
og tígli. Sagnhafi drepur á tígul-
ás og tekur öll laufin. í þriggja
spila endastöðu á hann eftir í
blindum spaðakóng og G10 í
tígli, en heima ÁD8 í spaða. Og
vestur getur ekki bæði haldið
eftir hæsta tígli og þremur spöð-
um.
En hvað gerist ef austur yfir-
tekur hjartakóng með ás og spil-
ar strax tígli?
Þetta: Sagnhafí drepur á tíg-
ulás og spilar öllum laufum:
Vestur
♦ G954
¥ KD2
♦ KD54
♦ 104
NorðUr ♦ K ¥10 ♦ G10 ♦ -
Vestur Austur
♦ G95 ♦ 102
¥ — II ¥ J7
♦ K ♦ -
♦ - Suður ♦ ÁD8 ♦ -
¥8
♦ -
♦ -
í þessari stöðu er spaðakóng-
ur tekinn og vestri síðan spilað
inn á tígulkóng. Hann verður
þá að gefa tvo síðustu slagina á
ÁD í spaða. Stiklusteinsþvingun.
SKÁK
Umsjón Margeir
Pétursson
Á unglingamóti í Þýskalandi í
vetur kom þetta endatafl upp í
viðureign þeirra Gersmann, sem
hafði hvítt og átti leik, og
Schiitte.
49. Hxd5! - exd5, 50. e6 -
Ha2+ (Eftir 50. - Kf6, 51. Be5+!
- Kxe6, 52. h6 kemur hvítur peði
upp í borð. Það hefði þó verið
besti vamarmöguleiki svarts að
verjast með hrók og 2-3 peð gegn
drottningu) 51. Kf3 - Hc2, 52.
Kg4?! (52. e7 - Hc8, 53. Kg4 var
einfaldari vinningsleið. Eftir þetta
verður hvítur að þræða einstigi.)
52. - Kf6, 53. Bh4+! - Kxe6,
54. h6 - Hc4+, 55. Kh5 -
Hxh4+, 56. Kxh4 - Kf6, 57.
g7?? - Kf7 og hvítur gafst fljót-
lega upp. I 57. leik átti hvítur
hins vegar laglega og lærdómsríka
vinningsleið: 57. h7! - Kg7, 58.
Kg5 - d4, 59. Kf5 - d3, 60. Ke6
- d2, 61. h8=D+! - Kxh8, 62.
Kf7 - dl=D, 63. g7+ og hvítur
mátar í öðrum leik.
Það er greinilegt að þýskir
unglingar eiga sitthvað ólært í
endatöflum, þótt tilþrifin hafí
óneitanlega verið skemmtileg.