Morgunblaðið - 13.05.1992, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 13. MAÍ 1992
FRÉTTIR_______________
VEÐURSTOFAN gerði ráð
fyrir áframhaldandi nætur-
frosti. í fyrrinótt mældist
það mest þrjú stig á lág-
lendi t.d. fyrir austan Fjall,
í Grímsey og Mánárbakka.
í Reykjavík eitt stig. Á há-
lendinu 7 stig. Sólskin í
höfuðstaðnum var í um 13
og hálfa klst. I fyrradag.
Hvergi varð teljandi úr-
koma í fyrrinótt.
ÞENNAN dag árið 1894
fæddist Ásgeir Ásgeirsson
annar forseti lýðveldisins.
I DAG er miðvikudagur 13.
maí, 134. dagur ársins
1992. Árdegisflóð í Reykja-
vík kl. 3.37 og síðdegisflóð
kl. 16.11. Fjara kl. 9.52 og
kl. 22.23. Sólarupprás í Rvík
kl. 4.18 og sólarlag kl.
22.32. Myrkur kl. 24.10.
Sólin er í hádegisstað í Rvík
kl. 13.24 og tunglið er í suðri
kl. 23.05 (Almanak Háskóla
íslands).
Gjörið þetta því heldur
sem þér þekkið tímann
að yður er mál að rfsa af
svefni því að nú er oss
hjálpræðið nær en þá vér
tókum trú. (Róm. 13,11.)
KROSSGÁTA
1 2 3 4
1 6 7 1 1
9 U”
11 y-
13 14
B'5 16 B
17
LÁRÉTT: - 1 skrám, 5 drykkur,
6 grennast, 9 aum, 10 belti, 11
tveir eins, 12 fiskur, 13 þvaður,
15 kveikur, 17 bókaflokkur.
LÓÐRÉTT: - 1 limlestir, 2 mikill,
3 handsama, 4 vit, 7 viðurkenna,
8 fraus, 12 spil, 14 blóm, 16 ósam-
stæðir.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: - 1 glás, 5 kála, 6 róar,
7 án, 8 illan, 11 lá, 12 dag, 14
Etna, 16 gammar.
LÓÐRÉTT: - 1 girnileg, 2 ákall,
3 sár, 4 magn, 7 ána, 9 láta, 10
Adam, 13 ger, 15 nm.
LÍFEYRISÞEGADEILD
SFR, heldur aðalfund sinn á
morgun, fímmtudag, kl. 16 í
bækistöð félagsins á Grettis-
götu 89. Leikarar koma í
heimsókn.
HÚNVETNINGAFÉL. Fé-
lagsvist verður spiluð í kvöld
í Húnvetningabúð í Skeifunni
kl. 20.30.
BÚSTAÐAKIRKJA. Félags-
starf aldraðra kl. 13-17. Fót-
snyrting fimmtudag kl.
10-12. Tímapantanir í s.
38189.
NESKIRKJA. Félagsstarf
aldraðra í dag kl. 13-17.
Hár- og fótsnyrting kl.
13-17.
FELLA- og Hólabrekku-
sóknir: Starf aldraðra. Sögu-
stund í dag kl. 15.30 í Gerðu-
bergi.
ITC-deildin Melkorka held-
ur fund í kvöld kl. 20 í Gerðu-
bergi, Breiðholti. Fundurinn
er öllum opinn. Uppl. veita
Guðrún s. 672806 og Herdís
s. 72414.
SILFURLÍNAN s. 616262,
síma- og viðvikaþjónusta fyrir
aldraða virka daga kl. 16-18.
HALLGRÍMSSÓKN. Starf
aldraðra í dag. Opið hús kl.
14.30 í safnaðarsal kirkjunn-
ar. Sr. Ragnar Fjalar Lárus-
son annast dagskrá. Nemend-
ur úr harmonikuskóla Karls
Jónatanssonar kom í heim-
sókn. Kaffiveitingar.
FÉL. eldri borgara. Ráðgeð
er ferð suður á Reykjanes 28.
þ.m. Nánari uppl. á skrifstofu
félagsins.
SKIPIN
RE YK J A VÍKURHÖFN: í
gær kom Dísarfell að utan
og þá kom leiguskip að utan
til Samskipa. Af ströndinni
komu Reykjafoss, Búrfell
og Stapafell. Þá lagði Jökul-
fell af stað til útlanda í gær-
kvöldi. Væntanlegir voru inn
af veiðum togaramir Freri
og Ásbjörn. I gær fóru út
aftur olíuskipið sem kom um
helgina og skip sem kom með
ammoníaksfarm í Áburðar-
verksmiðjuna.
STÖLLURNAR Elísabet, Aldís og Margrét Una færðu
Hjálparsjóði Rauða krossins kr. 2.960, sem var ágóði af
hlutaveltu sem þær héldu til ágóða fyrir sjóðinn.
KVENFÉL. Keðjan heldur
fund í kvöld kl. 20.30 í Borg-
artúni 18. Ostakynning og
léttar veigar. Sumardvöl í
sumarbústaðnum ráðstafað.
BRJÓSTAGJÖF, ráðgjöf
fyrir mjólkandi mæður.
Hjálparmæður „Barnamáls"
eru: Aðalheiður s. 43442,
Dagný s. 680718, Fanney s.
43188, Guðlaug s. 43939,
Guðrún s. 641451, Hulda
Lína s. 45740, Margrét s.
18797 og Sesselja s. 680458.
KIRKJUSTARF__________
BÚSTAÐAKIRKJA:
Fræðslustund í kvöld kl.
20.30-21.30. „Samtal Jó-
hannesar guðspjallamanns
við samtímafólk sitt“. Hvem-
ig brást Jóhannes guðspjalla-
maður við helstu stefnum og
straumum í samtíð sinni. Dr.
Siguijón Árni Eyjólfsson flyt-
ur fyrirlestur og leiðir umræð-
ur að honum loknum.
DÓMKIRKJAN: Hádegis-
bænir kl. 12.10 í kirkjunni.
Léttur hádegisverður á
kirkjuloftinu á eftir. Samvera
aldraðra í safnaðarheimilinu
í dag, kl. 13.30-16.30. Tekið
í spil. Kaffiborð, söngur, spjall
og helgistund.
HÁTEIGSKIRKJA: Kvöld-
bænir og fyrirbænir í dag kl.
18.
NESKIRKJA: Bænamessa
kl. 18.20. Sr. Frank M. Hall-
dórsson.
SELTJARNARNES-
KIRKJA: Kyrrðarstund kl.
12. Söngur, altarisganga, fyr-
irbænir. Léttur hádegisverður
í safnaðarheimilinu.
FELLA- og Hólakirkja:
Guðsþjónusta í kvöld kl.
20.30. Prestur sr. Guðmundur
Karl Agústsson. Sönghópur-
inn „Án skilyrða“ annast tón-
list.
MIIMIMIIMGARSPJÖLD
MINNINGARSPJÖLD
Menningar- og minningar-
sjóðs kvenna em seld á eftir--
töldum stöðum: Á skrifstofu
Kvenréttindafélags íslands á
Hallveigarstöðum, Túngötu
14, skrifstofan er opin
mánud.—föstud. frá 9—12; í
Breiðholtsapóteki, Álfabakka
12; í Kirkjuhúsinu, Klapp-
arstíg 27; í versluninni Blóm-
álfinum, Vesturgötu 4. Auk
þess er hægt að fá upplýs-
ingar hjá Bergljótu í síma
35433.
Tlllaga I borgarstjóm um neyöaraðstoð viö þð
sem minnst mega sin I Reykjavlk:
Við framsóknarmenn höfum uppá að bjóða frægasta grautarkokk allra tíma.
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykjavík, dagana 8. maí til 14.
maí, að báðum dögum meðtöldum er í Ingólfs Apóteki, Kringlunni. Auk þess er
Hraunbergs Apótek, Hraunbergi 4, opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar, nema
sunnudag.
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjamarnes og Kópavog i Heilsuverndarstöð Reykjavík-
ur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og
helgidaga. Nánari uppl. i s. 21230.
Lögreglan í Reykjavík: Neyðarsímar 11166 og 000.
Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndímóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064.
Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhétíðir. Simsvari 681041.
Borgarsprtalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær
ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl.
um lyfjabúðir og læknaþjón. i simsvara 18888.
Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð
Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini.
Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitír upplýsingar á miðvikud. kl. 18-19 1
s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Sar .ök éhugafólks um alnæmisvandann
styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeir a i s. 28586. Mótefnamælingar vegna
HIV smits fást að kostnaðarlausu í Húö- g kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl.
9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspitalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Lands-
prtalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilisJæknum. Þag-
mælsku gætt
Samtökin '78: Upplýsingar og ráðgjöf í s. 91-28539 mánudags- og fímmtudagskvöld
kl. 20-23.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á
þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12.
Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12.
Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12.
Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30.
Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjarðarapótek: Opið vírka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður-
bæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10
til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100.
Keflavík: Apótekið er opiö kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og
almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum
kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið optð virka daga til kl. 18.30. Laugardaga
kl. 10-13. Sunnudagakl. 13-14. Hemsóknartími Sjúkrahússins kl. 15.30-16ogkl. 19-19.30.
Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlað böm-
um og unglingum að 18 ára aldrí sem ekki eiga i önnur hús að venda. Opið allan
sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622.
Símaþjónusta Rauðakrosshússins. Ráögjafar- og upplýsingarsimi ætlaður börnum
og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn.
S: 91-622266, Grænt númen 99-6622.
LAUF Landssamtök ahugafólks um flogaveiki, Ármúla 5, opið kl. 12-15 þriðjudaga
og laugardaga kl. 11-16. S. 812833.
G-samtökin, landssamb. fólks um greiðsluerfiðleika og gjaldþrot, Vesturvör27, Kópa-
vogi, opið 10-14 virka daga, s. 642984, (simsvari).
Foreldrasamtökin Vimulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og
foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriöjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfengis-
og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúkrun-
arfræðingi fyrir aðstandendur þriöjudaga 9—10.
Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem
beittar hafa verið ofbetdi i heimahúsum eöa orðið fyrir nauðgun.
Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og böm, sem orðið
hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19.
MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620.
Styrktarfélag krabbameinssjúkra bama. Pósth. 8687 128 Rvik. Símsvari allan sólar-
hringinn. S. 676020.
Ufsvon - landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111.
Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22.
Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tóif spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku-
dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Simi 626868 eða 626878.
SAA Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Siðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17.
AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin). Mánud.-
föstud. kl. 9-12. Laugardaga kl. 10—12, s. 19282.
AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega.
FBA-samtökin. Fulloröin börn alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 2Ö.
í Bústaðakirkju sunnud. kl. 11.
Unglingaheimili rikisins, aðstoð víð unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 /31700.
Vinalína Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluö fullorðnum,
sem telja sig þurfa að tjá sig. Svarað kl. 20-23 öll kvökJ.
Skautar/skíði. Uppf. um opnunartíma skautasvellsins Laugardag, um skiðabrekku I
Breiðholti og traþnar göngubrautir i Rvík s. 685533. Uppl. um skiðalyftur Bláfjöll-
um/Skálafelli s. 801111.
Upplýsingamiðstöö ferðamála Bankastr. 2: Opin vetrarmán. mán./föst. kl. 10.00-
16.00, laugard. kl. 10.00-14.00.
Fréttasendingar Ríklsútvarpsins til úílanda ó stuttbylgju: Daglega til Evrópu: Hádeg-
isfréttir kl. 12.15 á 15770 og 13830 kHz. Kvöldfréttir kl. 18.55 á 11402 og 13855
kHz. Daglega til Noröur-Ameríku: Hádegisfréttir kl. 14.10 á 15770 og 13855 kHz.
Kvöldfréttir kl. 19.35 á 15770 og 13855 kHz. Kvöldfréttir kl. 23.00 á 15790 og 13855
kHz. í framhaldi af hadegisfréttum kl. 12.15 ó virkum dögum er þættinum „Auölind-
in* útvarpað á 15/70 kHz. Að loknum hádegisfréttum kl. 12.15 og 14.10 á laugardög-
um og sunnudögum er sent yfirtit yfir fréttir liðinnar viku.
SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar
Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20..
Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl.
19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiríksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16.
Feðra- og systkinatími kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi. Barnaspitali Hringsins:
Kl. 13-19 alla daga. Öldrunariækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20
og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vifilstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa-
kotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartimi annarra en
foreidra er kl. 16-17. - Borgarspítalinn I Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30
til kl-19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnar-
búðir: Aila daga kl. 14-17. — Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili.
Heimsóknartími frjáls ella daga. Grensósdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30
- Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Heimsóknartimi
frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30-16.00. - Kiepps-
sprtali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadefld: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum.
- Vrfilsstaöaspítali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefs-
spitali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili i Kópa-
vogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavikurlæknishér-
aös og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heiisugæslustöð
Suðurnesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga ki. 18.30—
19.30. Um helgar og á hátiöum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkra-
húslð: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og
hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavaröstofusimi frá kl. 22.00-8.00,
s. 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveltu, s. 27311, kl. 17 til kl.
8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur opinn mánud. - föstud. kl. 9-19 og laugar-
daga kl. 9-12. Handritasalur mánud.-fimmtud. kl. 9-19 og föstud. kl. 9-17. Útlánssal-
ur (vegna heimlána) mánud.-föstud. kl. 9-16.
Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl.
9-19. Upplýsingar um útibú veittar i aðalsafni, s. 694326.
Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka-
safnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima-
8afn, Sóiheimum 27, s. 36814, Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. -
fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s.
27029. Opinn mónud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640.
Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabilar, s. 36270. Viðkomu-
staðir viðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið í Geröubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12.
Þjóðminjasafnlð: Opið þriðjud., fimmtud,, laugard. og sunnudag kl. 12-16. Leiðsögn
um safnið laugardaga kl. 14.
Árbœjarsafn: Opið um helgar kl. 10-18.
Árnagarður: Handritasýning til 1. sept., alla virka daga kl. 14-16.
Ásmundarsafn í Sigtúni: Opið alfa daga 10-16.
Akureyrl: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahúsalladaga 14-16.30.
Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15.
Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýniogarsalir: 14-19 alla daga.
Ustasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Opið alla daga 12-18 nema mánudaga. Sumarsýning
á íslenskum verkum i eigu safnsins.
Minjasaf n Raf magnsveitu Reykjavikur við rafstöðína við Elliðaór. Opið sunnud. 14-16.
Safn Ásgrims Jónssonar, Bergstaðastræti: Opiö alla daga nema mánudaga kl.
13.30-16.
Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um
helgar kl. 10-18.
Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Högg-
myndagarðurinn opinn daglega kl. 11-16.
Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18.
Listasafn Sigurjóns ólafssonar, Laugamesi: Lokað til 31. þ.m.
Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og
16. S. 699964.
Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud.
og laugard. 13.30-16.
Náttúrufræðistofa Kópavogs: Lokað vegna breytinga.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-fimmtud. kl. 10-21. Föstud. 10-19.
Lesstofan opin fró mánud.-föstud. kl. 13-19.
Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugard. og sunnud. kl. 14-18 og eftir samkomu-
lagi. S. 54700.
Sjóminjasafn íslands, Hafnarfirðl: Opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 14-18.
Bókasafn Keflavikur: Opið ménud.-miðvikud. kl. 15-22, þriðjud. og fimmtud. kl. 15-19
og föstud. kl. 15-20.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri s. 96-21840.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir / Reykjavik: Þessir sundstaðir: Laugardalslaug, Vesturbæjarlaug og Breið-
holtslaug eru opnir sem hér segir: Mánud. - föstud. 7.00-20.30, laugard. 7.30-
17.30, sunnud. 8.00-17.30. Sundhöll Reykjavíkur Mánud. - föstud. kl. 7.00-19.00.
Lokaö i laug kl. 13.30-16.10. Opið i böð og potta tyrir fullorðna. Opið fyrir böm frá
kl. 16.50-19.00. Stóra brettið opið frá kl. 17.00-17.30. Laugard. kl. 7.30-17.30,
sunnud. kl. 8.00-17.30.
Garðabæn Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud
8-17.
Hafnarfjörður. Suöurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga:
8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjarðan Mánudaga - föstudaga:
7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30.
Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg-
ar: 9-15.30.
Varmárlaug í Mosfellssveft: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45,
(mánud. og miðvikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar-
daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30.
Sundmiðstöð Keflavíkur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnu-
daga 9-16.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu-
daga kl. 8-16.30. Siminn er 41299.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga ki. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu-
daga 8-16. Sími 23260.
Sundlaug Seltjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-
17.30. Sunnud. kL 8-17.30.