Morgunblaðið - 13.05.1992, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 13.05.1992, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 13. MAI 1992 39 COSPER Nei, gerðu þetta ekki, sektin verður bara hærri. Krakkarnir sem heirnsóttu SS. Morgunblaðið/Stónunn Ósk Kolbeinsdóttir Sungið og trallað fyrir kennara og nemendur á sal Fjölbrautaskólans. Morgunblaðið/Sigurður Jónsson FJÖLBRAUT Kennslulokum fagnað að hætti Chaplins Stúdentsefni Fjölbrautaskóla Suðurlands fögnuðu kennslu- lokum með því að klæðast svörtum jakkafötum og kúiuhatti að hætti Charlie Chaplin. Kúluhatturinn var á sínum stað, montprikið og yfirvar- arskeggið. Hópurinn var að vanda áberandi í bæjarlífmu þennan dag þar sem hann heimsótti flestar stofnanir í bænum. í skólanum voru kennarar kvaddir á sal með tilheyrandi söng og kviðlingum um störf þeirra. Nú standa yfir próf en undir lok mánaðarins hyggur hópurinn á ut- anlandsferð. Sig. Jóns. ÞARFAÞING FRÁ MÚLALUNDI FYRIR RÁÐSTEFNUR, NÁMSKEIÐ OG FUNDI. Stendur fyrir dyrum ráöstefna,námskeiS eSa fundur? Fundarmöppurnar og barmmerkin (nafnmerkin) frá Múlalundi eru einstakt þarfaþing sem auðvelda skipulag og auka þægindi og árangur (oátttakenda. Allar gerSir, margar stærðir, úrval lita og áletranir að þinni ósk! Haf&u samband við sölumenn okkar í síma 68 84 76 eða 68 84 59. áfa Múlalundur \2fZf Vinnustofa SÍBS - Hátóni 10c - Símar: 68 84 76 og 68 84 59. HVOLSVÖLLUR Krakkarnir heimsóttu kjötvinnsluna Krakkamir í 3. og 4. bekk Hvols- skóla fóru nýverið í heimsókn í kjötvinnslu SS á Hvolsvelli. Þar fengu þau höfðinglegar móttökur. Var þeim sýnt hvernig áleggið og pylsurnar verða til, kæfa, blóðmörs- keppir, lifrarpylsa, bjúgu og margt fleira. Leifur Þórsson verksmiðju- stjóri útskýrði hvernig framleiðslan fer fram og fylgdust krakkamir með af áhuga. Mesta athygli vakti stóra hrærivélin sem býr til kjöt- farsið. Krökkunum var síðan boðið uppá heitar SS-pylsur beint úr reyk- ofninum og kók áður en þau fóm heim. Heimsóknin var liður í námi þeirra í samfélagsfræði þar sem fjallað var um dýrin og sveitina og þær afurðir sem framleiddar em úr landbúnaðarvörum. - SÓK HITASTÝRITÆKI á. wvefc. HITASTÝRITÆKI fyrir sturtu eða baðkar með fullkomnu brunaöryggi a P Æl arma mm. Verö frá aðeins kr. 9.980,- Okkur þykirvenað rainna iskyndibitasoðinn SMÁRÉTTI, Grensásvegi7,þarsemviðbjóðumuppágónisætahraðnáttieins og BaibeaB-hamboigua, pímr oiL ai Salur fyrir lida hópa. Tökum að okkur grillveislur hvar sem er: upp til jjalla, undir húsveggnum og allsstaðarþar á milli. Sumar og vetur. Fyrir 40 — 600 manns. Mœtum með allt á staðinn; diska, glös, hnífapör o.þ.h. Grillum lambalteri, heila lambaskrokka, grísakjöt, kjúklinga, heil nautaherí ogfleira. í lautarferðina: Hamborgarar, pylsur, pítur og barbecue—réttir að eigin vali með hvítlauksbrauði og gratineruðum kartöflum. Kynnið ykkur verðið ogþjónustuna. Hafsteinn Gilsson matreiðslumeistari, sími: 91-814405 og 91-666189. Bílasími: 985-28430 Skeifunni 8, Reykjavík TT682466 VERNDUM VINNU - VELJUM ÍSLENSKT

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.