Morgunblaðið - 13.05.1992, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 13. MAÍ 1992
43
IUIITT EIGIÐ IDAHO
VIGHOFÐI
Stórmyndin mcð Robcrt De Niro
og Nick Nolte.
Sýnd í B-sal
kl. 5, 8.50 og 11.10.
Bönnuö innan 16 ára.
HETJUR
HÁLOFTANNA
Fjörug og skemmtileg mynd
um leikara sem þarf að læra
þotuflug.
Sýnd í C-sal
kl. 5, 7, 9 og 11.
•k'k'k'k „Mynd sem _
mynd og líka frumleg, vel gerð og hefur það umfram
flestar myndir í bíó, að geta komið fólki á óvart." -
PRESSAN
★ + ★ - MBL.
EFTIR LEIKSTJÓRA „DRUGSTORE COWBOY"
Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11. - Bönnuð innan 16 ára.
S//V7/ 320 75
Fastur í eigin löðri
Kvikmyndir
Arnaldur Indriðason
Út í bláinn („Delirious").
Sýnd í Sagabíói. Leik-
stjóri: Tom Mankiewicz.
Framleiðandi: Richard
Donner. Aðalhlutverk:
John Candy, Mariel Hem-
ingway, Emma Samms,
Raymond Burr, David
Rasche.
í gamanmyndinni Út í
bláinn leikur hinn breið-
vaxni John Candy höfund
sápuóperuþátta í sjónvarpi.
Þættirnir gerast hjá vellauð-
ugri fjölskyldu, sem Raym-
ond Burr stjórnar, og í þeim
er flest það sem prýða má
lélega sápu; framhjáhald,
eitraðar ástir og fjölskyldur-
ígur. Eins gott að þetta er
bara í sjónvarpinu.
Nema að fyrir undarlegt
tilvik finnur höfundurinn sig
skyndilega inni í sinni eigin
sápuóperu, persónumar og
umhverfið allt er orðið raun-
verulegt og hann sjálfur er
orðinn persóna í handritinu
sínu.
Hugmyndin að baki Út í
bláinn er ágæt; festum
sápuhöfund í eigin löðri og
sjáum hvemig hann bjargar
sér útúr því. Candy hefur
reyndar einn kost framyfir
aðra í sápunni þvf hann hef-
ur gömlu ritvélina með sér
og getur breytt atburðarás-
inni eftir sínu höfði. Þannig
gerir hann sig að glæsilegu
æfintýramenni og ekur um
á rennilegum sportbíl.
En úrvinnslan er í lakara
lagþ. Þegar búið er að
byggja upp þessar kringum-
stæður fer heldur að dofna
yfir gamninu. Persónur sáp-
unnar og söguþráður er að
sjálfsögðu vel ýktur en ekk-
ert of fyndinn og brandar-
arnir falla flatir þar til líður
að lokum þegar myndin sjálf
rennur á rassinn í eigin
væmna löðri undir tilfinn-
ingahlaðinni leikstjórn Tom
Mankiewicz („Dragnet").
Það er í ástarsögu Candys
og Mariel Hemingways, sem
leikur óspilltu stúlkuna í
sápunni. Mariel er bagaleg
gamanleikkona og gengur
illa að fóta sig í myndinni
með vandræðalegum leik.
Candy og aðrir sem fara
með minni hlutverk komast
þokkalega frá sínu.
Bestu hlutar myndarinn-
ar snúa að sonum Burr;
annar er með lepp fyrir öðru
auganu en er í ónáð hjá
föður sínum, hinn verður
fyrir undarlegum veikindum
í kjölfar rangrar lyfjagjafar.
Það eru aukahlutverkin sem
gera mest fyrir þessa brokk-
gengu gamanmynd.
TÓNLEIKAR - GUL ASKRIFTARRÖÐ
í Háskólabíói fimmtudaginn 14. maí kl. 20.00.
Hljómsveitarstjóri: Petri Sakari
EFNISSKRÁ:
Leevi Madetoja: Sinfónía nr. 2
Karólína Eiríksdóttir: Klifur
Richard Strauss: Valsar úr Rósariddaranum
Þetta eru síðustu áskriftartónleikar vetrarins.
SINFÓNÍUHUÓMSVEIT ÍSLANDS
Sfmapantanir og miðasala: Háskólabíói v/Hagatorg. S. 622255.
Rúrek *92:
Finnsk-íslenskur djass
FINNSK-íslenski kvartettinn, skipaður Agli B. Hreinssyni
píanó, Jukka Perko saxafóna, Pekka Sarmanto bassa og
Einari Vali Scheving trommur, heldur tvenna tónleika í
tengslum við Rúrek ’92 í kvöld og annað kvöld.
Jukka Perko er talinn einn Jordan, Joe Newman, Tom
af fremstu djasstónlistar- Harrell og Sonny Rollins.
mönnum Finnlands. Hann Einar og Egill eru báðir
hefur leikið með Dizzy þekktir úr íslensku djasslífi
Gillespie og til íslands kom um árabil.
hann með stórsveitinni Fyrri tónleikarnir verða í
UMO. Sarmanto hefur leikið kvöld á Hótel Sögu en seinni
með þekktum tónlistarmönn- tónleikamir í Púlsinum ann-
um svo sem Benny Carter, að kvöld kl. 22.
Toots Thielemans, Clifford
Nýjungar í orku og um-
hverfi - Hvað þarf til?
í TILEFNI af 80 ára afmæli Verkfræðingafélags íslands
gengst efnaverkfræðideild félagsins fyrir fundi föstu-
daginn 15. maí kl. 15 á Engjateigi 9. Málefni fundarins
er: Nýjungar i orku og umhverfi - Hvað þarf til?
Þar munu nokkir frum-
mælendur ræða um mál sem
eru í þróun á þessum sviðum
og velta því fyrir sér hvemig
getur tekist til við að koma
slíkum nýjungum í notkun
hérlendis.
Fyrir almennar umræður
sem fylgja á eftir verða stutt-
lega rædd ýmis önnur atriði
sem tengjast orku- og um-
hverfismálum, svo sem sorp-
mál, fráveitur og loftmeng-
un.
KtíEöC
TJARNARSALUR
RÁÐHÚSSINS
KL. 17.00:
Sveiflusextettinn
TÓNLEIKAR
ÍSÚLNASAL
HÓTELSSÖGU
hejjastkl. 21.00 stundvislega.
Dönsk-islensk djasssam-
vinna: Sigurður Flosason,
Karsten Houmark, Kjartan
Valdimarsson, Torben West-
ergaard ogSören Frost.
Finnsk-islensk djasssam-
vinna: Jukka Perko, Egill B.
Hreinsson, Pekka Sarmanto
ogEinar Valur Scheving.
Sala miða á HótelSögu frá
kl. 16.00 á þá tónleika er þar
veröa.
Forsala á tónleika
Jon Hendricks £ kompanis í
Háskólabíói, eriJapis,
Braularholti.
Fusion
tónleikar
FUSION-BAND FÍH held-
ur tónleika á Púlsinum
miðvikudaginn 13. maí og
hefjast þeir kl. 23.00. Fusi-
on bandið er skipað 7 nem-
endum af jassbraut FÍH.
Þetta eru þeir Agnar
Magnússon píanó, Róbert
Þórhallsson rafbassi, Óm-
ar Guðnason trommur,
Gunnar Þór Jónsson gitar,
Óskar Einarsson saxó-
fónn/píanó, Ari Daníels-
son saxófónar og Guð-
mundur Stefánsson slag-
verk.
Þeir hafa æft í vetur und-
ir stjórn Gunnars Hrafnsson-
ar bassaleikara sem er kenn-
ari í FÍH Á efnisskrá verða
m.a. lög og blúsar eftir
þekkta höfunda og hljóm-
sveitir m.a. Mezzoforte, The
Yellowjackets, Michel Cam-
ilo o.fl. Helga Möller söng-
kona mun einnig syngja með
bandinu nokkur lög. Ásamt
þeim mun hljómsveitim Tón-
skrattar sem einnig leikur
Fusion tónlist, leika nokkur
lög. Aðgangseyrir er 200 kr.
Helga Möller söngkona.
B'VEB
phoenix
KEANU
REEVE8
UBi, Vitastíg 3, simi 623137
Tónleikar Alheimstónlistarsveitarinnar
BAZAAR
ó landsbyggóinni 16.-19. maí
og Pulsinum 2 i .-23. maí.
37 . « >
-r
PETER BASTIAN,
rafmagns-fagot, klarínetta, ocarina, percussion,
ANDERS KOPPEL,
Hammond-orgel,
FLEMMING QUIST M0LLER,
(ongas, trommur, darbuka.
16. mai: VALASKJALF.
17. mai: EGILSBUD, NESKAUPSSTAÐ.
19. mai: VERTSHÚSID, HVAMMSTANGA.
21.-23. mai: PÚLSINN, Vitastíg 3, Rvík.
Ath.: A Pulsinum veróur boóió upp u danskan mat
tónleikadagana 21.- 23. maí. Forsala aógöngumióa a
tonleika BAZAAR ó Púlsinum veróur i verslunum
Skifunnar og JAPIS.
Her er um einstæóan íónlistarvióburó aó ræóa, sem
enginn sannur tonlistarunnandi mó missa af!
eimskip f/f r
V'Ð GRb'IDUM ÞiIR í Flt.J
RÚREK DJASSHATÍÐ '92 I KVÖLD:
FUSIONBAND FÍH-skólans
Gestur: Söngkonar HELGA MÖLLER.
BræóingsKljomsveitin TÓNSKRATTAR
0piðk!.20-01.
PÚLSIIMN - djassinn ó fullu
LOSTÆTI
LETTLYNDA
RÓSA
Sýnd kl. 5,7,9
og 11.
HR.0G FRl? 3RIDGE
Sýnd kl. 5, 9 og 11.15
KOLSTAKKUR
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuði. 16ára
HOMOFABER
★ ★★★ Helgarbl.
Sýnd kl. 5 og 11.
Hefur þú einhvern tíma velt fyrir þér hvaða
fígúra það er sem semur þessa texta?
Þú heldur karmski að þessi fígúra geti bara
sett niður hverja vitleysuna á fætur ann-
arri og verið ánægður. Ó nei, ekki aldeilis.
Hvað inyndir þú gera ef þú ættir að semja
texta við þessa mynd? Ég held að þú mynd-
ir sturlast, því það er ekki hægt. Ég segi
hara eitt og get ekki ýkt það: Þessi mynd
er hrikalega fyndin og hrikalega góð.
Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Bönnuð innan 14 ára.
FREEJACK
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
Bönnuð i. 16.
REGNBOGINN SÍMI: 19000