Morgunblaðið - 21.05.1992, Síða 48

Morgunblaðið - 21.05.1992, Síða 48
48 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. MAÍ 1992 □OLBY STEREQ 16 500 II IE Prince oiTidis OÐUR TIL HAFSINS STÓRMYNDIN SEM BEÐIÐ HEFUR VEREÐ EFTIR! NICK NOLTE, BARBRA STREI- SAND, BLYTHE DANNER, KATE NELLIGAN, JEROEN KRABBE OG MELINDA DILLON í STÓRMYND- INNI, SEM TILNEFND VAR TIL SJÖ ÓSKARSVERÐLAUNA. MYNDIN ER GERÐ EFTIR MET- SÖLUBÓK RITHÖFUNDARINS PATS CONROY („The Great Santini", „The Lords of Discipline"). „THE PRINCE OF TIDES" ER HáG/EÐAMYND MEfl AFBURÐA LEIKURUM, SEM UNNENDUR GÚflRA KVIKMYHOA AETTU EKKI Afl LATA FRAM HJA SÉR FARA! Leikstjóri: Barbra Streisand. Sýnd kl. 4.45,6.55,9.10 og 11.30. KRÓKUR DUSTIN HOFFMAN, ROBIN WILLIAMS, JULLA ROBERTS OG BOB HOSKINS. Sýnd kl. 5 og 9. STRAKARNIR ÍHVERFINU Sýnd kl. 11.30. Bönnuð innan 16 ára. BORN NÁTTÚRUNNAR Sýnd kl. 7.30 í sal B. 10. sýningarmán. KONASLÁTRARANS STÓRGÓÐ GAMAIMMYND! HÚN SÉR FYRIR ÓORÐNA HLUTI, MEÐAL ANNARS AÐ DRAUMAPRINSINN SÉ Á NÆSTA LEITI. STÓRSKEMMTILEG ÁSTARSAGA! Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. STÓRMYNDIN STEIKTIR GRÆNiR TÓMATAR FRANKIEOG JOHNNY HÁIRHÆLAR Sýnd kl. 7.05 og 11.05. Síðustu sýningar. Laugav»gi 45 - *. 21 255 KJMOKE í kvöld: Föstudag: SKKIOJÖKLM Ein þekktasta stuð- sveit aldarinnar komin saman á ný og tryllir alla. Laugardag: LOÐIKKOWI S/fS J husasmiojan hf Föstud. 22. maí. Opið kl. 18-03. EIMSKIP BAZAAR KR. 1.200,- MATUR KR. 1.500,- Laugard. 23. maí. Opið kl. 18-03. BAZAAR KR. 1.200,- MATUR KR. 1.500,- PULSINN - kemur stöðugt á óvart! PETER BASTIAN, rafmagns-fagot, klarinetta, ocarina, percussion, ANDERS KOPPEL, Hammond-orgel, FLEMMIIMG QUIST M0LLER, congas, trommur, darbuka. FORSALA AÐGÖNGUMIÐA í VERSLUNUM SKÍFUNNAR, JAPIS OG Á PÚLSINUM. VERÐ AÐGÖNGUMIÐA KR. 1.000,- DANSKT BRAUÐBORÐ KL. 19-21: Friggadellur, spægipylsa, steikt rauðspretta, síld, saltkjöt, ostar o.fl. o.fl. o.fl. TÓNLEIKARNIR VERÐA SENDIR ÚT í BOÐI HÚSASMIÐJ UNNAR Á BYLGJUNNI KL. 22-24 í NÝJUM ÞÆTTI: TÓNLISTARSUMAR PÚLSINS & BYLGJUNNAR '92. EKKI MISSA AF EINSTÖKU KVÖLDI! Vitastig 3, simi 623137 Fimmtud. 21. maí. Opið kl. 18-01 Tónleikar Alheimssveitarinnar BAZAAR LITU SNILLINGURINN fc +:'u * ★ *AI. MBL. Sýnd kl. 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Fjögrir sumar- námskeið IOGT I SUMAR gengst unglingaregla IOGT fyrir fjórum sum- arnámskeiðum sem ætluð eru börnum á aldrinum 9-12 ára. Hvert námskeið stendur í níu daga og í lok þess er farið í útilegu. Námskeiðin eru frá kl. 10-16 virka daga og aðalá- hersla verður lögð á útivist ■og holla hreyfingu. Farið verður í gönguferðir, ratleiki, hljóla- og skemmtiferðir. Inn- andyra fer fram fræðsla um holla lifnaðarhætti, þar verð- ur einnig föndrað og farið í ieiki. Fyrsta námskeiðið verður í Reykjavík, Þarabakka í Mjódd, 1.-12. júní. í Hafnar- firði verður námskeið dagana 15.-26. júní og á Akranesi 30. júní til 10. júlí. íjórða námskeiðið verður haldið 13.-24. júlí. Staðsetning þess ræðst af þátttöku á fyrri námskeiðum. Innifalið er þátttökugjald, námskeiðsgögn og ferðir, þar með taldar ferðir vegna úti- legu. Þátttakendur koma sjálfir með nesti til að borða í hádeginu. Frá sumarnámskeiði IOGT. Visa greiðir niður tón- leika Bubba Morthens VISA ísland og tónlistar- maðurinn Bubbi Morthens •gerðu nýverið með sér sam- starfssamning. Meðal ann- ars felst í samningnum að Visa greiðir niður miðaverð á tónleika Bubba í sumar, auk þess sem hann mun halda ókeypis tónleika víða um Iand með hjálp Visa. Samstarfssamningur Visa Ísland og Bubba Morthens var kynntur á blaðamannafundi fyrir stuttu, en það gerðu Ein- ar S. Einarsson, fram- kvæmdastjóri Visa Island, og Bubbi Morthens. Fram kom í máli Einars að Visa fsland hefur löngum haft sem stefnu að sniðganga ágengar auglýs- ingar og fara frekar þá leið að minna á fyrirtækið. Þeir hefðu tekið þeirri hugmynd vel að gera samning við Bubba Morthens og sagði Einar samninga sem þennan alvanalega ytra, þó ekki hefði slíkur samningur áður verið gerður hér, og nefndi sem dæmi gríðarstóran samsvar- andi samning sem Visa hefði gert við Bítilinn Paul McCartney í tilefni af fyrir- hugaðri heimsreisu hans. Hann sagði samninginn við Bubba allstóran á íslenskan mælikvarða og jafnvel mætti eiga von á að fyrirtækið gerði fleiri slíka í framtíðinni. Það Morgunblaðið/Arni Sæberg Einar S. Einarsson og Bubbi Morthens handsala samstarf- samninginn. yrði þó metið vandlega í hvert sinn. Bubbi Morthens sagðist löngum hafa forðast allt aug- lýsingastúss, en sér hafí þótt öðru máli skipta þegar hug- myndin vaknaði að gera samning við Visa eins og þann sem nú væri búið að ganga frá og Visa eina fyrirtækið sem hann hefði getað hugsað sér að skipta við á þennan hátt. Bubbi hélt því fram að réttara væri að segja að Visa væri að styrkja áheyrendur hans en hann sjálfan, því í raun væri verið að greiða nið- ur miða á tónleika hans, sem gerði það að verkum að miða- verð yrði það sama í sumar og var fyrir tveimur árum. Auk þess væru frítónleikamir gott framlag í ljósi versnandi lífskjara. Tónleikaferð Bubba um landið, þar sem hann fer um einn með gítarinn, hefst í næsta mánuði, en ókeypis tónleikar verða á Akureyri 21., Blönduósi 22., ísafirði 23., í Keflavík 24., á Selfossi 25., Akranesi 26., í Reykjavík 27., á Höfn í Homafírði 28., Egilsstöðum 29. og í Vest- mannaeyjum 30. júní. Þeir verða skipulágðir í samráði við félagasamtök og íþrótta- félög á hveijum stað með það fyrir augum að sem flestir hafí hag af. STÆRSTA BIÓIÐ ÞAR SEM ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS HASKOLABlÖ SÍMI22140 Taugatrilhrinn REFSKÁK CHRISTOPHER LAMBERT TOM SKERRITI DIANE LANE J A CIARL iyiÉ| SCHENKEL film ★ ★ *G.E. DV. Refskák er æsileg afþreying allt til lokamínútnanna." S.V. MBL. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.