Morgunblaðið - 23.05.1992, Síða 14
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. MAI 1992
í dag opnum við hurðir HYUNDAI bílanna uppá gátt í sýningarsal okkar að Ármúla 13. Opið frá klukkan 10 - 17 og á morgun frá
klukkan 13 - 17. Sölumenn okkar verða til þjónustu reiðubúnir og leiða þig um tækniheim HYUNDAI, þar sem fullkomnunin í
einfaldleika sínum ræður ríkjum.
Við höfum HYUNDAI blöðrur, penna og húfur fyrir safnara og aðra þá sem láta sig betri hliðarnar varða. Einnig verða í boði veitingar frá
Kjörís og Fanta. Komdu og skoðaðu... -reynsluaktu og þú sannfærist, að HYUNDAI er ...til framtíðar.
Fram til 5. júní verða nöfn þeirra sem reynsluaka HYUNDAI bíl sett í lukkupottinn. Úr pottinum drögum við svo nöfn tveggja bílstjóra
sem hvor um sig hlýtur þriggja daga helgarferð fyrir einn til London með Flugferðum Sólarflugi. Verðmæti ferðarinnar er 35.800,-
krónur. Dvalið verður á fyrsta flokks hóteli við Oxford stræti, morgunverður innifalinn.
...bíllinn sem ber af
• 4 dyra stallbakur
• 114 hestafla vél
• lóventla
• Tölvustýrð fjölinnspýting
• 5 gíra beinskipting eða 4 þrepa
tölvustýrð sjálfskipting
• Rafdrifnar rúður og samlæsing á hurðum
• Hvarfakútur
Verð frá: 1.049.000,- kr.
Aukabúnaður (t.d.) :
Topplúga: 42.000,- kr. og álfelgur: 39.000,- kr.
...sportlegi bíllinn sem fœrir með sér
ferskan blœ í umferðina
• 2 dyra stallbakur
• 84 hestafla vél
• Tölvustýrð fjölinnspýting
• 5 gíra beinskipting eða 4 þrepa
tölvustýrð sjálfskipting
• Rafdrifnar rúður
• Hvarfakútur
Verð frá: 984.000,- kr.
Aukabúnaður (t.d) :
Topplúga: 38.000,- kr. og álfelgur: 34.500,- kr.
HYUnopi
...til framtiðar