Morgunblaðið - 23.05.1992, Page 17
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. MAI 1992
17
kunnum betur. Við þurfum að fá
fleira hæfileikafólk í iðnnám til þess
að styrkja fábreytt atvinnulíf okkar.
Haft var eftir iðnaðarráðherra fyrir
skömmu að í hópi iðnmeistara sé
að finna flesta og mesta frumheija
atvinnulífsins. Opna þarf iðnnám
þannig að þeir sem það nema eigi
greiðari leið áfram í skólakerfmu í
tækniskóla og háskóla. Þannig geta
þeir hæfileikamenn, sem ekki vilja
ílengjast sem iðnaðarmenn eða
standa að iðnrekstri haldið áfram á
menntabrautinni. Háskólamenn með
varðmæta verkþekkingu eru að
flestra mati oft hæfari og eftirsótt-
ari en þeir, sem fara eingöngu bókn-
ámið.
Flókin hátækni þarf ekki endilega
að skila mesta framlaginu til þjóðar-
búsins. Hún getur á hinn bóginn
gert arðsemina meiri. Coca Cola er
ekki flókin hátæknivara en samt
hafa ótrúlega margir viðurværi sitt
af framleiðslu þess einfalda drykkj-
ar. Framieiðsla fiskkara er ekki flók-
in, þrátt fyrir nokkra hönnunar- og
þróunai-vinnu við að finna bestu út-
færslu þeirra. En sú hugmynd að
nota þau um borð í fiskiskipum og
sýna fram á kosti þeirra var afskap-
lega dýrmæt á sínum tíma, enda
hefur fjöldi manns viðurværi sitt af
því að framleiða þau í dag. Þannig
getur einfaldar hugmyndir, sem
miða að því að gera það sem við
kunnum betur, fært þjóðarbúinu
dýrmætt framlag. Að mati okkar
hjá Landsambandi iðnaðarmanna er
iðnnám mjög mikilvægur hlekkur í
menntun þjóðarinnar og okkur ber
að laða vel gefna og hæfileikaríka
einstaklinga í það, sem geta beitt
huga og hönd og skilað vönduðu
verki. Það er trú okkar að þegar
fram í sækir mun þetta fólk skila
þjóðarbúinu margföldum arði.
Höfundur er verkfræðingur hjá
Landssambandi iðnaðarmanna.
Mánaðartekjur að meðaltali
Efstu5% 427 þús.)
Næstu 15% 274 þús.) 31^PUS-
Neðstu 5% 32 þús.) „ ,
Næstu 15% 82 þús.) 70þus.
Með þessar tölur fyrir framan srg
getur hver og einn dregið sínar
ályktanir. Hins vegar ber að undir-
strika, að hér eru einungis fram tald-
ar atvinnutelyur. Það vantar inn í
myndina örorkulífeyri úr lífeyrissjóð-
um og frá almannatryggingum,
framfærslulífeyri frá sveitarfélögum
og sjúkrasjóðum, barnabætur o.fl.
og svo eignatekjur allar. Og til að
fá ráðstöfunartekjur þarf að gæta
þess, að skattþunginn fellur nær ein-
göngu á hærri tekjurnar.
Hvað sem hveijum og einum þyk-
ir um þennan launamun, ber að
skoða hann í því ljósi, að trúlega
finnst ekkert land I víðri veröld, þar
sem launamunur er minni en hér.
Enginn dregur í efa hug félags-
málaráðherra til þeirra, sem minna
mega sín í þjóðfélaginu. í baráttu
sinni fyrir þeim málstað verður hann
að gæta sín að beita réttum vopnum
og hann má ekki efna til óánægju
meðal skjólstæðinga sinna umfram
það, sem efni standa til.
Höfundur cr framkvæmdastjóri.
VINKLAR A TRE
HVERGI LÆGRI VERÐ
ín \ ,-iíþ 'e. CTV4. ft
mt
y
y
ÞÝZKIR GÆÐAVINKLAR
OG KAMBSAUMUR
ÁVALLT FYRIRLIGGJANDI
BNKAUMBOO „
IBÞ.ÞORGRIMSSQN&CO
Ármúla 29 - Reykjavík - sími 38640
Þú svalar lestrarþörf dagsins
ásíöum Moggans!
fyrir ailar gerðir húsa
Sérhönnuð
fyrir
íslenskar
aðstæður
Frábær
ending
-- ----- -----
AKUREYRI: Glerárgötu 28 Sími 96-30425 / GARÐABÆ: Goöatúni 4 Sími 91-42000
=■ ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐ MÁLARA: Snorrabraut 56 Reykjavík Sími 91-616132
______________________________________________________________________
Hoechst Dcmnuuk ms
óskorSjöfnta
neð oO ara afmxtö
Hoechst
A