Morgunblaðið - 23.05.1992, Síða 31

Morgunblaðið - 23.05.1992, Síða 31
MORGUNBLAÐIÐ 'LAUGARDAGUR 23. MAÍ 1992 31 Hveragerðiskirkja. Hveragerðis- kirkja 20 ára Hveragerði. MINNST verður 20 ára vígsluaf- mælis Hveragerðiskirkju sunnu- daginn 24. maí með hátíðarmessu kl. 14.00. Sr. Jónas Gislason vígslubiskup prédikar, kirkjukór Hveragerðis og Ölfuss syngur. Organisti Örn Falkner. Bygging Hveragerðiskirkju hófst 1967. Arkitekt var Jörundur Páls- son, yfirsmiður Jón Guðmundsson. Safnaðarheimilið var vígt 30. maí 1971 af biskupi, sr. Sigurbimi Ein- arssyni. Kirkjan var vígð 14. maí 1972 af vígslubiskupi, sr. Signrði Pálssyni. Sr. Tómas Guðmundsson hefur þjónað kirkjunni frá upphafi. Kl. 17 verða tónleikar í kirkj- unni. Eru það nemendur Árna Sig- hvatssonar söngkennara er syngja einsöng, tvísöng og kvartett. Söngvarar eru Eyjólfur og Steindór Gestssynir, Marteinn Jóhannesson, Jón Hólm, Sigurður Jakobsson, Sæmundur Ingibjartsson og Ingólf- ur Sigurðsson. — Sigrún íslenskar gæða dýnur frá LYSTADÚN-SNÆLAND hf. henta öllum gestum,innlendum sem erlendum,stórum sem smáum. Hafðu samband við okkur Sem fyrst. ella •ess LYSTADÚN-SNÆLAND hf Skútu v og i 11 12 4 Reykjavlk S í m i 8 1 4 6 5 5 / 6 8 5 5 8 8 Sendum í póstkröfu um land allt. Kirkjur á landsbyggðinni; FERMINGAR Fermingarböm í Landakirkju, Vestmannaeyjum, 24. maí kl. 11 og kl. 14. Fermd verða kl. 11: Harpa Sigmarsdóttir, Smáragötu 18. Laufey Jóna Sveinsdóttir, Áshamri 3C. Fanný Yngvadóttir, Stapavegi 2. Sigurður Jóelsson, Kirkjubæjarbraut 8. Bjarnar Þór Erlingsson, Hásteinsvegi 21. Óðinn Yngvason, Höfðavegi 23. Þorsteinn E. Þorsteinsson, Bröttugötu 28. Stefán Þór Steindórsson, Höfðavegi 63. Kristinn Þór Jóhannesson, Miðstræti 18. Hilmar Ómarsson, Smáragötu 20. Bjarni Halldórsson, Bröttugötu 41. Fermd verða kl. 14: Guðlaug Gísladóttir, Birkihlíð 23. Kitty Ásgeirsdóttir, Áshamri 29. Sigríður Elka Guðmundsdóttir, Höfðavegi 38. Telma Róbertsdóttir, Höfðavegi 43B. Soffía Sigurðardóttir, Fjólugötu 21. Björk Guðnadóttir, Höfðavegi 11A. Bjarney Bjömsdóttir, Áshamri 42. Linda María Jóhannsdóttir, Heiðarvegi 43. Ágúst Bjarnason, Kirkjubæjarbraut 4. Trausti Pálsson, Foldahrauni 41. Hörður Sigurgeir Friðriksson, Kirkjuvegi 88. Egill Þorvarðarson, Áshamri 57. Jón Þór Klemens, Höfðavegi 25. Kristinn Ólafsson, Höfðavegi 39. Ferming í ísafjarðarkapellu sunnudaginn 24. maí kl. 14. Fermd verða: Brynjar Svanbjörnsson, Hafraholti 30. Ingvar Jakobsson, Króki 3. Jósef Matthías Jökulsson, Seljalandsvegi 20. Magni Viðar Guðmundsson, Góuholti 1. Sigurður Gunnarsson, Urðarvegi 80. Tumi Þór Jóhannsson, Fagraholti 11. Örn Valsson, Sólgötu 8. Árný Rós Gísladóttir, Engjavegi 28. Kristín Guðmundsdóttir, Móholti 1. Ferming í Húsavíkurkirkju sunnudaginn 24. maí kl. 10.30. Prestur sr. Sighvatur Karlsson. Fermd verða: Anna María Þórðardóttir, Túngötu 18. Elín Pálmadóttir, Garðarsbraut 45B. Elsa Þóra Árnadóttir, Háagerði 12. Eva Dís Þórðardóttir, Vallholtsvegi 7. Guðrún Sigríður Þorvarðardóttir, Baughóli 18. Jóhanna Gunnarsdóttir, Skálabrekku 17. Jóna Björk Gunnarsdóttir, Urðargerði 1. Kristjana Snædís Benediktsdóttir, Baldursbrekku 2. Ólöf Björg Þórðardóttir, Garðarsbraut 79. Rannveig Þórðardóttir, Túngötu 16. Dagur Sveinn Dagbjartsson, Höfðabrekku. 19. Egill Páll Egilsson, Skálabrekku 7. Eiður Pétursson, Heiðargerði 4. Jóhann Gunnar Sigurðssbn, Garðarsbraut 32. Röðull Reyr Kárason, Heiðargerði 11. Steingrímur Hallur Sveinbjörnsson, Brúnagerði 14. VEiriNCásrAÐVs FJÖLSRYLDIAMR Súpa, salatbar og desertbar fylgja öllum réttum. POTTÞETT HELG ARTILBOÐ Barnaréttir kr. 390.- m/öllu POTTURINN & PANNAN BRAUTARHOLTI 22 SÍM111690 Lambasteikur frá kr. 990.- Nautasteikur frá kr. 1090.- LAUGAVEGI 34 S: 13088 Nýr og glaesilegur veitingastaöur sem kemur spánskt fyrlr sjönlr Sumar 1992 GISTIÞJONUSTA Sumarið er komið og Gistiþjónustan vítt og breitt um iandið í fullum undirbúningi.Við viljum aðeins minna á sérsniðnu rúmdýnurnar okkar sem fást í ótal útgáfum með litríku og fallegu áklæði. ^ Taktu vel á móti þreyttum ferðalangi.Hafðu LYSTADÚN-SNÆLAND dýnurnar til taks. fmiL GOÐAR DYNUR STORAR DYNUR

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.