Morgunblaðið - 23.05.1992, Side 50
50
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR
LAUGARDAGUR 23. MAÍ 1992
KNATTSPYRNA
Fylkissigur
ífyrstaleik
Stefán
Stefánsson
skrifar
FYLKIR átti í mesta basli með
BÍ í gærkvöldi en tókst að næla
sér í 3:2 sigur í fyrsta leik 2.
deildar í knattspyrnu. Jafntefli
lá í loftinu og áhorfendur
bjuggust við meiru af Fylkis-
mönnum þar sem þeir hafa
sett stefnuna á 1. deild en BÍ
ætlar að halda sér í 2. deild.
Boltafélagið var mun sprækara
í byijun en Indriði Einarsson
skoraði samt fyrir Fylki með glæsi-
legum skalla á 15.
mínútu eftir frá-
bæra fyrirgjöf frá
Antoni Jakopssyni.
Kristmann Krist-
mannsson jafnaði rétt fyrir hlé eft-
ir hálfvarið skot hjá markverði
Fylkis.
Fylkismenn fengu frábært tæki-
færi til að skora annað mark strax
eftir hlé þegar þeir komust þrír á
fatim
FOLK
H CLEVELAND sigraði Chicago
í öðrum leik liðanna f úrslitum aust-
urdeildarinnar í NBA-deildarinnar
í körfubolta í fyrrinótt. Leikmenn
Chicago unnu fyrsta leikinn á
heimavelli sínum en í fyrrinótt
steinlágu þeir á sama stað, 81:107.
■ IAN Rush, framheiji hjá Liv-
erpool, er farinn í frí til Florida í
tvær vikur, án þess að hafa gert
nýjan samning við félagið. Hann
vill íjögurra ára samning en Liv-
erpool vill semja til tveggja ára.
ÚRSLIT
4. deild:
Valur R. - Huginn F.12:0
Sindri Bjamason 4, Kristinn Sæmundsson
3, Bryngeir Stefánsson 2, Agnar Arnþórs-
son, Aðalsteinn Þorvaldsson og Ingvar Jóns-
son eitt inark hver.
Leiknir - Armann....0:0
móti einum í skyndisókn en klúðr-
uðu. Indriði bætti þó við öðru marki
5 mínútum síðar eftir skemmtileg-
ann samleik inní markteig BÍ en
Örn Torfason jafnaði mínútu síðar
eftir mistök í vörn Fylkis. Kristinn
Tómasson gerði síðan útum leikinn
rétt fyrir leikslok er hann fylgdi
aukaspymu vel efti.r
Þórhallur O. Jóhannsson var
langbestur hjá Fylki og Júgóslavinn
Zoran Micovic komst ágætlega frá
leiknum ásamt Indriða Einarssyni,
sem gerði tvö frábær mörk. „Ég
opnaði markareikninginn minn en
mörkin verða miklu, miklu fleiri.
Annars vorum~við frekar þungir
svona í byijun móts og það þarf
að slípa nýja leikaðferð".
Svavar og Jóhann Ævarssynir
stóðu sig mjög vel í framlínunni hjá
BÍ. Vömin var þung og sterk en
sóknirnar snöggar og skeinuhættar.
Morgunblaðið/KGA
Indriði Einarsson, lengst til hægri, gerði fyrsta mark 2. deildar í sumar
og fagnar því hér ásamt félögum sínum.
Vialli til Juventus
ÆT
Italski landsliðsframheijinn Gianluca Vialli var í gær seldur frá Sampdor-
ia til Juventus. Paolo Mantovani, forseti fyrrnefnda liðsins, tilkynnti
þetta í gær, en ekkert var gefið upp um kaupverð eða önnur atriði samn-
ingsins. Vialli er 27 ára. Hann kom til Sampdoria 1984 og var lykilmað-
ur síðastliðið keppnistímabil er félagið varð ítalskur meistari.
HANDKNATTLEIKUR / ARSPING HSI
Morgunblaðið/KGA
Sæll nafni! Jón Hjaltalín Magnússon, formaður HSÍ, t.h. og Jón Ásgeirsson,
sem býður sig fram til formanns, heilsast við upphaf HSÍ-þings í gær.
Skuldimar
30 milljónir
Arsþing Handknattleikssam-
bandsins hófst í gær. Búist
var við að uppstillinganefnd opin-
beraði lista þann sem hún leggur
fyrir þingið en af því varð ekki.
Samkvæmt heimildum Morgun-
blaðsins var búið að finna menn í
öll embætti nýrrar stjórnar nema
varaformann og því vildi nefndin
ekki birta listann.
Samkvæmt ársreikningum sam-
bandsins skuldar HSÍ nú 33 milljón-
ir króna og af því eru 20 milljónir
skammtímaskuldir. í íj'árhagsáætl-
un stjórnarinnar fyrir næsta ár er
reiknað með 10 milljóna króna
hagnaði.
Þinginu verður fram haldið í dag
og það á að freista þess að ljúka því
í kvöld, annars lýkur því um miðjan
dag á morgun.
Um helgina
Knattspyrna
LAUGARDAGUR kl. 14
1. deild - Samskipadeild:
Vestmannaeyjar...............ÍBV - Valur
Þórsvöllur..............Þór - Fram
KR-völlur..................KR-ÍA
2. deild:
Garðsvöllur .........Víðir-Selfoss
Stjörnuv.....Stjarnan - Þróttur R.
Grindavik...............UMFG - ÍBK
3. deild:
Grótturvöllur.......Grótta - Magni
Siglufjörður.......KS - Þróttur N.
Hvaleyrin.................Haukar - Tindastóll
Borgarnes.....Skallag. - Völsungur
Þorlákshöfn..........Ægir - Dalvík
4. deild:
A-riðiIl:
Selfoss.................Ernir - Reynir S.
Gervigras......Árvakur - Hvatberar
■Leikurinn hefst kl. 17.
Njarðvík.............UMFN - Hafnir
Varmá......Afturelding- VíkingurÓI.
B-riðill:
Gervigras.........;....Léttir - HK
D-riðiIl:
Seyðisfj......Huginn S. - Austri E.
SUNNUDAGUR kl. 20.
1. deild - Samskipadeild:
Víkingsvöllur........Víkingur - KA
Kaplakriki...............FH - UBK
4. deild B:
Valbjarnarv.......fjölnir - Víkveiji
D-riðill:
Höfn..............Sindri - Neisti D.
Stöðvarfj.............KSH - Höttur
Fáskrúðsfj........Leiknir - Einheiji
Golf
Dunlop mótið er í dag og á morgun
hjá Golfklúbbi Suðurnesja og er þetta
annað stigamót ársins.
Endurvinnslumótið er hjá Golf-
klúbbi Hellu í dag.
Frjálsíþróttir
Landsbankahlaupið verður haldið í
dag í 7. sinn og verður hlaupið á 37
stöðum á landinu. Hlaup þetta er fyr-
ir krakka sem fædd eru á árunum
1979 til 1982. í Reykjavik verður
hlaupið í Laugardalnum en annars
staðar á landinu í tengslum við aðset-
ur Landsbankans.
Siglingar
Opnunarmót siglingamanna verður í
dag og hefst kl. 11 við „Sólfarið".
Sigld verður fijáls leið á kjölbátum
inn á Nauthólsvík og endamrkið verð-
ur belgur við aðsetur Brokeyjar.
FELAGSLIF
Stof nfundur samtak-
anna íþróttir fyrir alla
Stofnfundur samtakanna íþróttir
fyrir alla verður í anddyri Laugar-
dalshallarinnar á morgun, sunnu-
dag kl. 17. „Við höfum heyrt að
trimmhópar, skokkarar og fleiri,
ætli að trimma í Laugardalnum í
tilefni dagsins og mæta svo á stofn-
fundinn. Ég vil hvetja sem flesta
til að gera það,“ sagði Sigurður
Magnússon, framkvæmdastjóri
Iþróttasambands íslands í gær.
SAMSKIPA
deildin
Tölvupappír
Knattspyrnuskóli
hefst 1. júní.
Skráning á virkum
dögum mili kl. 13
og 14ísíma 27181
llll FORMPRENT
Hverlisgolu 78, simar 25960 - 25566
KR-VÖLLUR í DAG KL. 14.00
IA
Miðaverð:
Fullorðnir
700 kr.,
börn
200 kr.
Knattspyrnudeild KR býður Skeljung hf., nýjan aðalstyrktaraðila, velkominn til leiks.
Skeljungur hf.