Morgunblaðið - 12.06.1992, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 12.06.1992, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP FÖSTUDAGUR 12. JÚNÍ 1992 16.45 ► Nágrannar. Framhaldsmyndaflokkur sem segirfrá nágrönnun- um við Ramsaystræti. 17.30 ► Krakkavisa. Endurtekinn þátturfrá síðasta laugardagsmorgni. 17.50 ► Á ferð með New Kids on the Block. Teiknimynd. 18.15 ► Úrálfaríki. (8:13). Leik- brúðumynd. 18.30 ► Bylmingur. Tónlistarþátt- uríþyngri kantinum. 19.19 ► 19:19. 19.19 ► 19:19. 20.10 ► Kæri Jón. Gaman- myndaflokkur um Jón og fé- laga á frjálsa markaðnum. 20.40 ► Góðir gaurar (Good Guys) (8:8). Síðasti þáttur þessa þreska myndaflokks sem segir frá þeim félögum Guy MacFayd- ayen og Guy Lofthouse. 21.35 ► Rósin helga (Legend of the Holy Rose). Spenn- andi bandarísk sjónvarpsmynd um einkaspæjarann McGyv- er sem hér fæst við ótrúlegt mál. 23.10 ► Vitni að aftöku. Spennumynd um Ijós- myndara sem ráðinn er af fanga. 1990. Strang- lega bönnuð börnum. 0.50 ► NBA-körfuboltinn. PortlandTrailblazers - Ghicago Bulls. Bein útsending. 03.00 ► Dagskrárlok Stöðvar 2. UTVARP RÁS1 FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Bragi Benediktsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðar- dóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfir- lit. 7.31 Fréttir á ensku. 7.34 Heimsbyggð - Verslun og viðskipti Bjarni Sigtryggsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.10.) 7.45 Krítík. 8.00 Fréttir. 8.10 Að utan. (Einnig útvarpað kl. 12.01.) 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttayfirlit. 8.40 Helgin framundan. ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 „Ég man þá tíð". Þáttur Hermanns Ragnars Slefánssonar. 9.45 Segðu mér sögu, „Kettlingurinn Friða Fant- asia og rauða húsið í Reyniviðargarðinum". eftir Guðjón Sveinsson Höfundur byrjar lesturinn. 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Árdegistórilist. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfáagið í nærirtynd. Félagsleg samhjálp og þjónusta. Umsjón: Asdís Emilsdóttir Peters- en, Asgeir Egger16son-og Bjarni Sigtryggsson. 11.53 Dagbókin. HADEGISUTVARP kl. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádégi. 12.01 Að utan.iÁður u^arpað í Morgunþætti.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsíngar. MIÐDEGISUTVARPKL. 13.05-16.00 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins. „Milli steins og sleggju" eftir Bill Morrison. 4. þáttur af 8. Þýðandi: Páll Heiðar Jónsson. Leikstjóri: ArnarJónsson.. Leikendur: HilmarJónsson, Ingv- ar Sigurðsson, Jóhann Sigurðarson, Þórunn Magnea Magnúsdóttir, Róbert Arnfinnsson og Edda Björngvinsdóttir. (Einnig útvarpað laugar- dag kl. 16.20.) 13.15 Út i loftið. Rabb, gestir og tónlist. Umsjón: önundur Björnsson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan. Endurminningar Kristinar Dahlstedt Hafliði Jónsson skráðí. Ásdis Kvaran Þorvaldsdóttir les (14) 14.30 Út í loltið heldur áfram. Hugvit Helsta nýmæli Rásar 1 á þessu surtiri var kynnt þannig í prentaðri dagskrá: Með nýrri sum- ardagskrá Rásar 1 breytist leikrita- fíutningur Útvarpsleikhússins. í stað leíkrits mánaðarins og leikrits vikunnar kemur hádegisleikritið. Fluttir verða stuttir framhaldsþætt- ir frá mánudegi til föstudags og hefjast þeir kl. 13.00. Þeir verða síðan endurfluttir í einu lagi á laug- ardögum klukkan 16.20. Undirritaður hefur fylgst méð þessum stuttu hádegisleikritum sem eru sakamálaleikrit. Við hlust- unina vöknuðu vissar efasemdir um stefnu gömlu Gufunnar. í fyrsta lagi væri forvitnilegt að vita hversu mikið þessi leikritaflutningur í allt sumar kostar afnotagjaldendur? I öðru lagi væri fróðlegt að vita hversu stór hluti áheyrenda nýtur leikhússins á þessum útsending- artíma. 15.00 Fréttir. 15.03 Pálína með prikið. Vísna- og þjóðlagatónlist. Umsjón: Anna Pálína Árnadóttir. (Einnig útvarpað næsta miðvikudag kl. 22.20.) SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00 - 19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Sumargaman. Umsjón: Inga Karlsdóttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Hljóðmynd. 16.30 Jóreykur. Þáttur úm hesta og hestamenn. Umsjón: Stefán Sturla Sigurjónsson. 17.00 Fréttir. 17.03 Sólstafir. Tónlist á siðdegi. 17.40 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. (Samsending með Rás 2.) 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Guðrún S. Gísladóttir les Laxdælu (10). Ragnheiður Gyða Jónsdóttir rýnir í textann og veltir fyrir sér torvitnilegum atriðum. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. KVOLDUTVARP KL. 19.00 - 01.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. 20.00 Lúðraþytur. Lúðrasveitir Hafnarfjarðar og Reykjavikur leika islensk og erlend I5g. 20.30 Skútusaga úr Suðurhöfum. Af ferð skútunnar Drífu frá Kanarleyjum til Brasilíu. Fyrsti þáttur af fimm, frá Kanarieyjum til Grænhöfðaeyja. Um- sjón: Guðmundur Thoroddsen. (Áður útvarpað sl. sunnudag.) 21.00 Kvíkmyndatónlíst úr ýmsum áttum. Umsjón: Lana Kolbrun Eddudóttir. 22.00 Fréttir. Heimsbyggð, endurtekin úr Morgun- þætti. 22.15 Veðurfregnir. Orð Kvöldsins. Dagskrá morg- undagsins. 22.20 Rimsirams. Guðmundar Andra Thorssonar. (Áður útvarpað sl. laugardag.) 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistarþáttur frá síðdegi, 1.10 Næturúlvarp á báðum rásum til morguns. 1.00 Veðurlregnir. RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Leifur Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson. 8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. Fjölmíðlagagnrýni Sigurðar Valgeirssonar. 9.03 9 — fjögur. Ekki bara undirspil í amstri dags- ins. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson, Magnús R. Einarssori, Margrét Blöndal og-Snorri Sturluson. Út í heim I nýjasta viðskiptablaði Mbl. er miðopnuviðtal við Arna Zophonías- son framkvæmdastjóra Miðlunar hf. sem starfrækir m.a. Gulu línuna, en Árni fyrirhugar að flytja þá upplýsingalínu út um allan heim. Árni segir svo um möguleika hinnar íslensku upplýsingalínu á hinum harða erlenda markaði: Ég get full- yrt að hvergi í Evrópu er til eins mikil þekking á miðlun upplýsinga um vörur og þjónustu með síma eins og í Miðlun. Hér er hvorki staður né stund til að ræða frekar þessi áform fram- kvæmdastjórans um útflutning íslensks hugvits og þekkingar en þau eru vissulega mjög athyglis- verð. En viðtalið við Áma vakti líka ýmsar spurningar varðandi útflutn- ing á hugviti og þekkingu íslenskra ljósvíkinga. Hvernig stendur til dæmis á því að lítið fyrirtæki eins og Miðlun hf. áformar að færa út kvíarnar á erlendri grund en risi á borð við Ríkissjónvarpið kemur Sjónvarpið: John Lennon ■■■■ Sjónvarpið býður áhorfendum sínum á tónleika með John Q Q 25 Lennon, sem haldnir voru í Madison Square Garden í New ~~~ York 30. ágúst 1972. Með honum lék hljómsveitin Plastic Ono Elephant’s Memory Band en hana skipuðu eiginkona hans, Yoko Ono, sem lék á hljómborð, saxófónleikarinn Stan Bronstein, gítarleikarinn Wayne Gabriel, bassaleikararnir John Ward og Gay van Sycoc, trommuleikaramir Jim Keltner og Rich Frank og hljóm- borðsleikarinn Adam Ippolito. Á tónleikunum flutti John mörg af þekktustu lögum sínum á þeim tíma, þeirra á meðal Woman is the Nigger of the World, Imagine, Instant Karma, Cold Turkey og fleiri. Sagan á bak við lagið. Furðufregnir utan úr hin- um stóra heimi. Limra dagsins. Afmæliskveðjur. Siminn er 91 687 123. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur heldur áfram. Umsjón: Margrét Blöndal, Magnús R. Einarsson, Snorri Sturluson og Þorgeir Astvaldsson. 12.45 Fréttahaukur dagsins spurður út úr. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Staris- menn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur álram, meðal annars með pistli Gunnlaugs Johnsons. 17.40 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. (Samsending með Rás 1.) Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. Þjóðfundur i beinni útsendingu. Sigurður G. Tómasson og Stelán Jón Hafstein sitja við símann, sem er 91 — 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttimar sínar frá því fyrr um daginn. 19.32 Úf um allt! Kvölddagskrá Rásar 2 fyrir ferða- menn og útiverufólk sem vill fylgjast með. Fjörug tónlist, íþróttalýsingar og spjall. Meðal annars fylgst með leik IBV og Þórs á íslandsmótinu í knattspyrnu, 1. deild karla auk leikja í 2. og 3. deild. Umsjón: Andrea Jónsdóttir, Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Darri Ólason. 22.10 Blítt og létt. (slensk tónlist við allra hæfi. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 Fimm freknur. Lög og kveðjur beint frá Akur- eyri. Umsjón: Þröstur Emilsson. 2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00,7,30,8.00,8.30,9.00,10.00,11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. (End- urtekinn þáttur.) 3.30 Næturtónar. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Blitt og létt. Islensk-tónlist við allra hæfi. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Næturtónar. 7.00 Morguntónar. Ljúf lög i morgunsárið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðísútvarp Vestfjarða. hvorki þekkingú né hugviti sinna starfsmanna á erlendan markað að nokkru marki? Nú kann einhver að halda því fram að það sé til nóg af flinku dagskrárgerðarfólki úti í hinum stóra heimi. Þannig hugsa ekki frumkvöðlar. Þeir reyna að ftnna smuguna í markaðsmúrnum. Og sannarlega er'til gíufa sem íslensk- ir sjónvarpsmenn af báðum stöðv- unum geta smogið inn um með reynslu sína og hugvit. Hér er að sjálfsögðu átt við þá miklu útsjónar- semi sem íslenskir sjónvarpsmenn sýna gjarnan er þeir framleiða hér allskyns sjónvarpsefni fyrir brot af því gjaldi sem erlend sjónvarpsfyrir- tæki verða að inna af hendi fyrir oft keimlíka framleiðslu. Undirrit- aður efast ekki um að innan ríkis- sjónvarpsins sé að fínna einstakl- inga sem hafa áhuga á að flytja út þessa hugvitslind. En það virðist eitthvað skorta á markaðssóknina. Hvað er til ráða? AÐALSTÖÐIN FM 90,9/ 103,2 7.05 Morgunútvarpið. Umsjón Guðmundur Bene- diktsson og Ólafur Þórðarson. 12.30 Aðalportið. Flóamarkaður. 13.00 Hjólin snúast. Umsjón Jón Atli Jónasson og Sigmar Guðmundsson. 18.00 Islandsdeildin. islensk dægurlög frá ýmsum tímum. 19.00 Kvöldverðartónar. 20.00 í sæluvímu á sumarkvöldi. Óskalög, afmælis- kveðjur o.fl. kveðjur. 23.00 Næturlífið. Umsjón Hilmar Þór Guðmunds- son. Óskalög. Fréttir kl. 8,9,10,11,12,13,14,15,16 og 17. STJARNAN FM 102,2 7.00 Morgunútvarp. Ásgeir Páll. Morgunkorn kl. 7.45-8.45 f umsjón Ásmundar Magnússonar. 9.00 Kristbjörg Jónsdóttir. 11.00 „Á góðum degi". Kristbjörg, óli og Gummi bregða á leik. 13.00 Ásgeir Páll. 17.00 Morgunkorn í umsjón Ásmundar Magnús- sonar (endurtekið). 17.05 Ólafur Haukur. 19.00 Ragnar Sohram. 22.00 Sigþór Guðmundsson. 1.00 Dagskrárlok. Bænastund kl. 9.30, 13.30, 17.30 og 23.50. Bæna- línan er opin kl. 7 - 1. Útflutningsátak Sjónvarpsrýnir telur vænlegast að koma útflutningnum í hendur duglegra markaðsmanna. Þannig semdu sjónvarpsstöðvarnar við umboðsmenn er tækju ákveðnar prósentur af sölu alls íslensks sjón- varpsefnis. Það er öllum í hag að gera slíkan samning er næði til alls efnis stöðvanna og undirritaður trú- ir því ekki að t.d. íslenskir leikarar muni hindra útflutning á íslensku sjónvarpsefni með óhagganlegum Nordvision-samningum. Síðan’geta umboðsmennirnir boðið útlending- um að vinna fyrir þá sjónvarpsefni en þar hafa til dæmis Björn Emils- son og Egill Eðvarðsson öðlast dýr- mæta reynslu við vinnslu Hemma Gunn-þáttanna sem sendir eru út í beinni útsendingu, sem er nánast einsdæmi. Hugvitið má ekki ryk- falla í möppudýrafrumskóginum. Ólafur M. Jóhannesson BYLGJAN FM98.9 7.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Eiríkur Jónsson, Guðrún Þóra. Fréttir kl. 7, 8 og 9. 9.05 Tveir með öllu. Jón Axel Ólafsson og Gunn- laugur Helgasop. Fréttir kl. 10. 11 og 12. 12.15 Rokk og rólegheit. Anna Björk Birgisdóttir. Iþróttafréttir kl. 13, tónlist, Bibba o.fl. Fréttir kl. 14og.f5; 16.05 Reykjavík síðdegis. HallgrímurThorsteinsson og SleingrímurÓlafsson. Fréttirkl. 16,17 og 18. 18.00 Landssíminn, Bjarni DagurJónsson ræðirvið hluslendur o.tL 19.00 Kristófer Fielgason. 19.19 Fréttir. 20.00 Kristófer Helgason. Óskalög. 23.00 Bjartar nætur. Þráinn Steinsson fylgir ykkur ínn í nóttina. 4.00 Næturvaktrn. EFFEMM FM 95,7 7.00 í morgunsárið. Sverrir Hreiðarsson. 9.00 Morgunþáttur. Ágúst Héðinsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Valdis Gunnarsdóttir. Tónlist og getraunir. 15.00 ivar Guðmundsson. Stafaruglið. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Gullsafnið. Ragnar Bjarnason. 19.00 Pepsí listinn. Ivar Guðmundsson kynnir 40 vinsælustu lögin á íslandi. 22.00 Ragnar Már Vílhjálmsson og Jóhann Jó- hannsson. Óskalög. 2.00 Sigvaldi Kaldalóns. 6.00 Náttfari. HLJÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Axel Axelsson tekur púlsinn á því sem er að gerast um helgina og hitar upp með góðri tónlist. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 18.00. Siminn er opinn fyrir afmæliskveðjur og óskalög. HiTTNÍU SEX FM 96,6 7.00 Morgunþáttur. Umsjón Arnar Albertsson.y 10.00 Klemens Arnarson. 13.00 Arnar Bjarnason. 16.00 Páll Sævar Guðjónsson. 19.00 Magnus Magnússon. 22.00 Stefán Sigurðsson. 3.00 Birgir Tryggvason. SÓLIN FM 100,6 8.00 Morgunþáttur. Umsjón Haraldur Kristjáns- son. 10.00 Jóna de Groot. Fyrirtækjaleikur o.fl. 13.00 Björn Markús. 17.00 Steinn Kári. 19.00 Dúndur tónlist. 22.00 Ólafur Birgisson. 1.00 Björn Þórsson. Óskalög. ÚTRÁS FM 97,7 14.00 FÁ. 16.00 Sund síðdegis. 18.00 Framhaldsskólafréttir. 18.15 I mat með Sigurði Rúnarssyni. 20.00 MR. 22.00 Iðnskólinn í Reykjavík. 1.00 Næturvakt. 4.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.