Morgunblaðið - 12.06.1992, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 12.06.1992, Blaðsíða 21
/ BOSCH' VERKSTÆÐI Lágmúla 9 sími 3 88 20 • Vélastillingar • Smurþjónusta • Rafviðgerðir • Ljósastillingar ^lORMSSONHF • Díselverkstæði k__________________________A MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. JUNI 1992 Erich Piasetzki Þýskur org-- anisti með tónleika Á VEGUM sóknarnefnda Fella- og Hólakirkju og Bústaðakirkju mun Erich Piasetzki frá Berlín halda orgeltónleika laugardag- inn 13. júní kl. 17.00 í Fella- og Hólakirkju og ennfremur í Bú- staðakirkju sunnudaginn 14. júní einnig kl. 17.00. Síðan mun Erich Piasetzki halda námskeið fyrir organista á vegum embættis söngmálasljóra Þjóðkirkjunnar í báðum þessum kirkjum. Erich Piasetzki er fæddur 1932 og stundaði nám við tónlistarhá- skólann í Berlín 1954-1960. Hann hefur verið starfandi organisti og söngstjóri frá 1958. Síðan 1960 hefur hann haldið tónleika í Þýska- landi og utan þess. Þar á meðal í Rússlandi, Póllandi, Ungveijalandi, Búlgaríu, Rúmeníu, Danmörku, Svíþjóð, Austurríki, Frakklandi og Sviss og einnig í Bandaríkjunum. Piasetzki mun meðal annars leika verk eftir Bach, Saint Saens og Marcel Dupré í Fella- og Hóla- kirkju, en í Bústaðakirkju mun hann leika verk eftir Scarlatti, Bach, Messiaen og César Franck. Á tónleikum sínum hefur Pia- setzki hvarvetna fengið hina bestu dóma og hefur leikið hin erfiðustu verk sem skrifuð hafa verið fyrir orgel, bæði eftir Max Reger og Bach og sömuleiðis verkið Missa Mundi eftir Camilieri, en það er eitt erfiðasta verk sem til er fyrir orgel. Er því hér um góðan gest að ræða, sem jafnframt mun kynna hin nýju orgel í Fella- og Hóla- kirkju og Bústaðakirkju. Orgelið í Fella- og Hólakirkju er smíðað af fyrirtækinu Marcussen, en orgelið í Bústaðakirkju af Frobenius & sön. Á tónleikana eru allir velkomnir og aðgangur ókeypis. - Haukur Guðlaugsson JSMSMSá ELFA V0RTICE VIFTUR AUKIN VELLÍÐAN ! Loftspaðaviftur í hvítu, kopar, stáli og svörtu. O' Borðviftur Gólfviftur Fjölbreytt úrval - hagstætt verð ! Einar Farestveit & Co.hf. Borgartuni 28 S 622901 og 622900 msasm Sumar 1992 LITRÍKAR DÝNUR & SESSUR í SUMARBÚSTADINN Sumarið er framundan með tilheyrandi sumarbústaðaferðum og útivist. Við hjá Lystadún-Sæland hf. erum komin í sumarskap og getum því sannarlega teki vel á móti þeim sem þurfa aðTíugá" að sérsniðnum dýnum og sessum fyrir sumarbústa^fún éða jafnvel bílinn! * I Dýnur & sessur á Haföu samband við okkur sem fyrst. ess LYSTADUN-SNÆLAND hf Skútuvogi 11 12 4 Reykjavík S í m i 8 1 4 6 5 5 / 6 8 5 5 8 8 Sendum í póstkröfu um land allt. ITC-félagar gróðursetja NÚ ER hefðbundið vetrar- starf ITC (International Tra- ining in Communication) að taka enda og ITC-félagar að fara í sumarfrí. Á hveiju ári er farin sérstök gróðursetningarferð ITC- félaga í Freyjulund í Heiðmörk. Að þessu sinni verður gróður- sett laugardaginn 13. júní kl. 13.30. Heppilegast er að fara inn í Heiðmörkina gegnum Rauðhólana til að finna Freyju- lund. SWtlm BM6Á0ÓTM

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.