Morgunblaðið - 12.06.1992, Qupperneq 36

Morgunblaðið - 12.06.1992, Qupperneq 36
36 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. JÚNÍ 1992 CASABLANCA REYKJAVIK BLACK & WHITE Casablanca, best um helgar! Lau9a«»9i 45 - *. 31 255 Miðnæturútgáfutónleikar kl. 23-3 SÁLIN HANS JÖNS MÍNS kynna efni af plötu sinni GARG JET BLACK JOE HITAR UPP Geslasttngvari PÉTUR W. KRISTJÁNSSON Hver veit nema hann mæti í 18 grýlna jakkanum TODMOBILE LAUGARDAGSKVÖLD GILDRAN 16.JÚNÍ opnar| Bjóðum landsmönnum í opnunar „grillveislu". Veislan hefst kl. 21.00. „Útsýni /fir höfnina". Jón forseti skemmtir Iflffflffffflfffffflf Hljómsveitin 7und skemmtir. Opnum á dansleik. Allir velkomnir. fclk í fréttum Ekið með Margréti drottningu og Hinrik prins um götur Kaup- mannahafnar. KÓNGAFOLK Haldið upp á silfurbrúðkaup Danadrottningar Kaupmaunahöfn. Frá Nils Jergen Bruun, fréttaritara Morgunblaðsins. Silfurbrúðkaup Margrét- ar Danadrottningar og Hinriks prins var haldið hátíðlegt um gjörvalit Danaveldi á miðvikudag og var margt stórmenna sam- ankomið við það tækifæri. Hátíðahöldin hófust með veislu í konungshöllinni á þriðjudagskvöld, þar sem þjónar íklæddir búningum í stíl Kristjáns Jjórða, sem ríkti á 17. öld, báru krásir á borð fyrir 266 tiginboma gesti. Þar sátu til borðs konungshjón Noregs, Sví- þjóðar og Spánar, Beatrix Hollandsdrottning, stórher- togahjónin af Lúxemburg og Karl Bretaprins, Díönu- laus. Poul Schluter, forsætis- ráðherra Dana, sagði í ræðu sinni að Margrét drottning skildi gildi þess að halda uppi hefðum og hefði náð að færa konungdæmið nær dönsku þjóðinni. Dugnaður Hinriks prins væri aðdáun- arverður og hefði hann skil- að hlutverki sínu með sóma. Friðrik krónprins þakk- aði foreldrum sínum ástríkt en agað uppeldi. Hinrik prins sagði í ræðu sinni að hann væri sannfærður um að hin komandi 25 ár hjóna- bandsins yrðu jafn hamingjurík og fyrstu 25 árin. Drottningin sjálf sagð- ist ekki hafa viljað missa af einum einasta degi síð- asta aldarijórðunginn og ef hún væri brúður á ný myndi hún játast Hinriki aftur. Á silfurbrúðkaupsdaginn sjálfan voru konungshjónin vakin upp í Fredensborg- kastala á Norður-Sjálandi af vinum og vandamönnum sem höfðu safnast saman í garðfnum fyrir utan her- bergi þeirra. Þar lék lúðra- sveit og viðstaddir sungu með: „Það er svo yndislegt að fylgjast að.“ Útvarps- maður sem viðstaddur var sagði að aldrei hefðu Danir séð konungshjónin á svo persónulegri stund, þar sem þau stóðu í kastalaglugga í náttserkum sínum. Um hádegisbilið var há- tíðahöldunum framhaldið í Amalíuborgar-höll. Þar hylltu þúsundir Dana silf- urbrúðhjónin og nánustu fjölskyldu þeirra þar sem þau veifuðu ofan af svölun- um. Síðan var Margréti og Hinriki ekið um götur Kaupmannahafnar í opnum bíl og voru þau enn hyllt af alþýðu á leið í opinbera móttöku í ráðhúsi höf- uðborgarinnar. DANSINN DUNAR I KVOLD! Hljómsveitin Smellir og Ragnar Bjarnason ásamt Evu Ásrúnu sjá um fjöriö. Sjáumst hress, mætum snemma. Aðgangseyrir kr. 800,- Snyrtilegurklæðnaður. Opiöfrákl. 22-03. BREYTT OG BETRA DANSHUS skemmta Opiðfrákl J9ti/03 -lofargóðu! VAfiNHOKDA 11, REYKjAVIK. SIMI 685090

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.