Morgunblaðið - 12.06.1992, Side 40

Morgunblaðið - 12.06.1992, Side 40
40 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. JÚNÍ 1992 U/l/liU/J □OLBY STEREO 16 500 SIMI BUGSY Á SEKÚNDUBROTI KONA SLÁTRARANS (THE BUTCHERS WIFE) s»„d M. 5 „g 7. U\l!l!IM!l \rn-\\\llll lílMMi BUGSV STÓRMYND BARRYS LEVINSON. WARREN BEATTF, ANNETTE BENING, HARVEY KEITEL, BEN KINGSLEY, ELLIOTT GOULD OG JOE MANTEGNA. MYNDIN, SEM VAR TILNEFND TIL 10 ÓSKARSVERÐLAUNA. MYNDIN, SEM AF MÖRGUM VAR TALIN BESTA MYND ÁRSINS. MYNDIN UM GOÐSÖGNINA BUGSY SIEGEL. MYNDIN, SEM ENGINN MÁ LÁTA FRAM HJÁ SÉR FARA. Nokkrir dómar: „Skemmtilega skrýtin og bragðmikil blanda af glæpum, kynlífi, gálgahúmor og frábærri skemmtan." Richard Schickel, Time Magazine. „Rafmognuð lúxusklassamynd, sem vekur ómælda ánægju." Gene Shalit, The Today Show. „Stórbrotin skemmtun, full af svörtum húmor og grimmilegri kaldhæðni. Beatty er stórkostlegur, Bening er æðisleg." Janet Mason, New York Times. „BUGSY er fyndin, litrík, ögrandi og kraftmikil. Beatty og Bening eru sannkölluð upplifun." Jack Garner, Gannett News Service. Sýndkl. 5,9 og 11.30. Bönnuð börnum innan 16 ára. BARSRA STKCISANi) ' NiC'K NOI.TI Leikstjóri: Barbra Streisand. OÐUR TIL HAFSINS THE PRINCE OF TlDES NICK NOLTE, BARBRA STREISAND í STÓR- MYNDINNI, SEM TILNEFND VAR TIL SJÖ ÓSKARSVERÐLAUNA. MYNDIN ER GERÐ EFTIR METSÖLUBÓK RITHÖFUNDARINS PATS CONROYS. SV. MBL. ★ ★★BÍÓLÍNAN ★ ★★PRESSAN Sýnd kl. 7.05 og 9.15. KROKUR DUSTIN HOFFMAN, ROBIN WILLIAMS, JULIA ROBERTS OG BOB HOSKINS. Sýnd kl. 4.45. STRÁKARNIR í HVERFINU Sýnd kl. 11.30. BORN NATTURUNNAR Sýndki. 7.30íA-sai. STÆRSTA BIOIÐ ÞAR SEM ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS HASKÓLABIO SÍMI22140 LUKKU LÁKI MYRKFÆLNI stórmyndin ! AFRAIDáfeDARK STEIKTIR GRÆNIR Lukku Láki: HETJA VILLTA VESTURSINS. Lukku Láki: SÁ EINI, SEM DALTON-BRÆÐUR ÓTT- AST. Lukku Láki: BJARGVÆTTUR SOLEYJARBÆJAR. Lukku Láki: LUKKU LÁKI OG GRÁNI SJÁ UM AÐ HALDA UPPI LÖGUM OG REGLU. Aðalhlutverk: TERENCE HILL. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ★ ★ * FRABÆR Leíkstjóri: Mark Peploe. Aðalhlutverk: James Fox, MYND...GOÐUR LEIKUR Fanny Ardant og Paul * * * *' meistara- McGann. VERK Sýnd kl. 5 og 1 1. FRÁBÆR IVIYND Bíólínan. Bönnuð i. 16 ára. Sýnd ki. 5, 7.30 og 10. Háspennumynd frá upphafi til enda, með RUTGER HAUER (HITCHER) í aðalhlutverki. Hrottaleg morð eru framin rétt við nefið á lögreglumanninum STOIME (Rutger Hauer), sem virðist alltaf vera sekúndubroti á eftir morðingjanum. Á SEKÚNDUBROTI - MYND SEM HELDUR ÞÉR í TAUGASPENNU! Sýnd kl. 5.05, 7.05, 9.05 og 11.10. Bönnuðinnan 16ára. Taugatryllirinn REFSKÁK * ★ ★ G.E. DV. „Refskák er æsileg af- þreyingallttilloka- mínútnanna." S.V. MBL. Sýnd kl. 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. Fjölskyldudagur Borgarspítalans LAUGARDAGINN 13. júní nk. verður árlegur fjölskyldu- dagur starfsmanna Borgarspítalans haldinn á lóðinni í Fossvogi. Dagskráin hefst með gróðursetningu kl. 10.30 en kl. 11 verður hlaup og kl. 11.30 verður vígður nýr þyrlupallur. Á hádegi verður grillveisla. Félag velunnara Borgar- spítalans mun nú fjórða árið í röð gefa tijáplöntur til gróð- ursetningar á lóð spítalans. Félagsmenn FVB og starfs- menn spítalans hafa jafnan séð um gróðursetningu í sam- einingu og gert sér glaðan dag um leið. Borgarspítalahlaupið fer nú fram öðru sinni. Hlaupnir verða 2 eða 4 km um Foss- vogsdalinn auk sérstaks bamahrings, enda em ánægð- ir þátttakendur á öllum aldri. Nýr þyrlupallur við spítal- ann verður formlega vígður þennan dag. Nauðsynlegt var orðið að stækka gamla þyrlu- pallinn og koma fyrir lýsingu. Með þessum endurbótum upp- fyllir þyrlupallurinn nýjustu staðla um slíka velli, reyndar sá eini á landinu sem það gerir. Margir verktakar og iðnaðarmenn hafa gefið vinnu sína við verkið, þannig að kostnaður spítalans hefur ver- ið í lágmarki vegna þessa. M.a. hefur Félag velunnara Borgarspítalans gefíð lend- ingarljósabúnað við völlinn. Þyria Landhelgisgæslunnar Iendir á vellinum af þessu til- efni. A síðastliðnu ári vom lendingar Landhelgisgæsl- unnar með veika og slasaða rúmlega 100. Að auki er allt- af einhver notkun annarra, in.a. varnarliðsins. Mjög góð samvinna hefur tekist milli Landhelgisgæsl- unnar og Borgarspítalans um útköll þyrlunnar. Hópur lækna hefur tekið þátt í þjálf- un þyrlusveitarinnar og lækn- ir frá spítalanum fer í öll björgunarútköll þyrlunnar. Borgarspítalinn er einn stærsti vinnustaður í Reykja- vík. Þar starfa milli 1.300 og 1.400 starfsmenn. Spítalinn á 25 ára afmæli á árinu og verð- ur þess minnst sérstaklega síðar á árinu. Félag velunnara Borgarspítalans er félags- skapur áhugamanna um vel- ferð spítalans. Félagsmenn eru rúmlega 300. (Fréttatilkynning) STÓRA SVIÐIÐ kl. 20: • ÞRUGUR REIÐINNAR byggt á sögu John Steinbeck. Leikgerð: Frank Galati. f kvöld uppsclt. Fös. 19. júní 2 sýn. eftir. Lau. 13. júní, uppselt. Lau. 20. júnf næst síö. sýn. Fim. 18. júní 3 sýn. eftir. Sun. 21. júni allra síð. sýn. Þrúgur reiðinnar verður ekki á fjölunum l haust. Miðar óskast sóttir fjórum dögum fyrir sýningu, annars seldir öðrum. Miðasalan opin aila daga frð kl. 14-20 nema mánudaga fró kl. 13-17. Midapantanlr í síma alla virka daga frá kl. 10-12, sími 680680. Myndsendir 680383 NÝTTI Leikhúslínan, sími 99-1015. Greiðslukortaþjónusta.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.