Morgunblaðið - 12.06.1992, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 12.06.1992, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. JÚNÍ 1992 í DAG er föstudagur 12. júní, 164. dagur ársins 1992. Árdegisflóð í Reykja- vík kl. 4.06 og síðdegisflóð kl. 16.37. Fjara kl. 10.16 og kl. 22.55. Sólarupprás í Rvík. kl. 3.00 og sólarlag kl. 23.57. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.28 og tunglið er í suðri kl. 23.35. (Almanak Háskóla íslands.) En ég bið til þfn, Drottinn, á stund náðar þinnar. Svara mér, Guð, f trúfesti hjálpræðis þíns sakir mik- illar miskunnar þinnar. (Sálm. 69, 14.) 1 2 ■ ' ■ * 6 ■ ■ _ ■ 8 9 10 ■ 11 ■ 13 14 15 ■ 16 LÁRÉTT: - úrræði, 5 ættgöfgi, 6 klukkurnar, 7 tónn, 8 Óðinn, 11 slá, 12 spils, 14 fja.ll, 16 manns- nafn. LÓÐRÉTT: - 1 klæmna, 2 bor, 3 málmur, 4 venda, 7 leyfi, 9 aðgæt- ir, 10 sára, 13 ben, 15 óþekktur. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 belgur, 5 jó, 6 rjóð- ur, 9 lóð, 10 Na, 11 ón, 12 áar, 13 milt, 15 ótt, 17 rómaði. LÓÐRETT: - 1 barlómur, 2 ljóð, 3 góð, 4 rýrari, 7 Jóni, 8 una, 12 átta, 14 lóm, 16 tð. SKIPIIM_____________ REYKJ A VÍKURHÖFN: í gær lögðu af stað til útlanda Skógarfoss og Dísarfell. Togaramir Ottó J. Þorláks- son og Gissur ÁR komu inn af veiðum til löndunar. Þá fór Stuðlafoss á ströndina. HAFNARFJARÐARHÖFN: Hvítanes kom af strönd í gær og fór aftur samdægurs á ströndina. í gærkvöldi var Hofsjökull væntanlegur að utan. í dag koma inn af veið- um togaramir Venus og Ýmir. ÁRNAÐ HEILLA ára afmæli. í dag, 12. júní, er áttræð Elisa- bet Olgeirsdóttir, Voga- tungu 83, Kópavogi. Eigin- maður hennar er Gísli Guð- mundsson. Hann varð áttræð- ur hinn 1. apríl. Þau taka á móti gestum á laugardaginn kemur 13. þ.m. í Kiwanishús- inu, Smiðjuvegi 13, Kóp. kl. 15-19. Guðmundsson, Greniteig 20, Keflavík, starfsmaður Hitaveitu Suðurnesja. Kona hans, sem látin er, var Guð- fínna Sigmundsdóttir. Hann tekur á móti gestum á heim- ili sínu á morgun, laugardag, eftir kl. 16. FRÉTTIR SKOÐUNARFERÐ um Reykjanesskaga verður farin á vegum Hins ísl. náttúm- fræðifélags, HÍN, í samvinnu við Landvernd og Náttúm- verndarfélag Suðvesturlands á morgun, laugardag, og verður lagt af stað frá Um- ferðarmiðstöðinni kl. 10. Far- arstjórar verða Guttormur Sigurbjarnarson og Frey- steinn Sigurðsson. Lögð verð- ur áhersla á áhrif landnýting- ar á náttúmfar skagans. Staldrað verður við á nokkr- um stöðum. Nánari uppl. í skrifstofu HÍN, á Hlemmi 2, s. 62457. FÉLAG ELDRI borgara. Á morgun kl. 10 fara Göngu- Hrólfar úr Risinu kl. 10. REYKJANESSKÓLI við ísafjarðardjúp. Nemendur skólans 1976-1979 ætla að koma saman í skólanum helg- ina 19.-21. júní nk. Nánari uppl.ís. 689870 eða 672258. BRÚÐUBÍLLINN verður í dag kl. 10 á leikvellinum í Ljósheimum og leikvellinum í Iðufelli kl. 14. KÓPAVOGUR. Hana nú- hópurinn leggur af stað kl. 10 frá Fannborg 4 í laugar- dagsgönguna. AFLAGRANDI 40, fé- lags/þjónustumiðst. í dag kl. 14 verður spiluð félagsvist. KVENFÉLAG Bústaða- sóknar. Sumarferðin verður farin 21. júní og þurfa konur að staðfesta pöntun sína á mánudaginn kemur kl. 20-21 í safnaðarheimilinu. VESTURGATA 7, fé- lags/þjónustum. aldraðra. Það er í dag kl. 15, sem Jón- as Þorbjamarson og leikfimi- flokkur aldraðra sýna. Þá hefst í dag nudd og svæða- nudd Helgu Nínu Heimisdótt- ur. í kaffitímanum verður dansað. KONUR í KÓPAVOGI. Munum gróðursetningarferð- ina að Fossá í Kjós laugar- daginn 13. júní. Farið verður á einkabílum frá félagsheimili Kópavogs kl. 9. Mætt við Fossá kl. 10. Uppl. gefur Svana, s. 43299, Katrín, s. 40576 og Inga, s. 41224. KIRKJUSTARF KIRKJUHVOLSPRESTA- KALL: Guðsbiónusta í Þykkvabæjarkirkju í tilefni 19. júní verður á sunnudags- kvöld kl. 20.30. Edda Björg- vinsdóttir prédikar. Anna Sig- ríður Helgadóttir syngur. Anna Magnúsdóttir stjórnar. Auður Eir Vilhjálmsdóttir. LAUGARNESKIRKJA: Mömmumorgunn kl. 10-12 í dag. AÐVENTSÖFNUÐIRNIR, Aðventkirkjan: Biblíurann- sókn kl. 9.45 og guðsþjónusta kl. 11.00. Safnaðarheimilið Keflavik: Biblíurannsókn kl. 10.00 og guðsþjónusta kl. 11.15. Ræðumaður Eric Guð- mundsson. Hlíðardalsskóli: Samkoma kl. 10.00. Ræðu- maður Þröstur B. Steinþórs- son. Safnaðarheimið Vest- mannaeyjum: Biblíurannsókn kl. 10.00 og guðsþjónusta kl. 11.00. Ræðumaður Erling B. Snorrason. Aðventsöfnuður- inn Hafnarfirði: Samkoma kl. 10.00. Ræðumaður: Steinþór Þórðarson. MINNINGARSPJÖLD GÍDEONFÉLAGIÐ. Minn- inga- og heillaóskakort Biblíusjóðs félagsins er að finna í sérstökum veggvösum í flestum kirkjum og kristileg- um samkomuhúsum á land- inu. Einnig fást þau í skrif- stofu félagsins, Vesturgötu 40 Rvik, s. 621870. MINNINGARSPJÖLD Thorvaldsensfélagsins eru seld í Thorvaldsensbasarnum í Austurstræti, s. 13509. MINNINGARKORT Fél. velunnara Borgarspítalans fást í upplýsingadeild í and- dyri spítalans. Einnig eru kortin afgreidd í síma 696600. I’júðaratkvæðagreiðslan 1 DanmBrku: Meirihluti Dana felldi óvænt Maastricht-samkomulagið Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 12. júní-18. júní, aó báöum dögum meðtöldum er i Garfts Apóteki, Sogavegi 108. Auk þess er Lyfja- búftin Iftunn, Laugavegi 40A opiö til ki. 22.00 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknavakt fyrlr Reykjavík, Seltjamames og Kópavog i Heilsuvemdarstöð Reykjavik- ur við Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. i s. 21230. Lögreglan I Reykjavík: Neyðarsimar 11166 og 000. Laeknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlaknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátiöir. Simsvari 681041. Borgarapftaiinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sóiarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í simsvara 18888. Ónœmisaftgerftir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræöingur veilir upplýsingar á miðvikud. kl. 18-19 I s. 91-622280. Ekki þarf aö gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann styöja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra i s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fést að kostnaðarlausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, ÞverhoKi 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspitalans, virka d8ga kl. 8-10, á göngudeild Lands- pítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöövum og hjá heimilislæknum. Þag- mælsku gætt. Samtökin 78: Upplýsingar og ráðgjöf i s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstima á þriðjudögum kl. 13-17 i húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhliö 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opiö mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavík: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást I símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótektð optð virka daga til kl. 18.30. Laugardaga Id. 10-13.Sunnudagald. 13-14. HeimaóknaftimiSjúkrahússinskl. 15.30-16ogkl. 19-1930. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. -Neyðarathvarf opið allan sólartiringinn, ætlað börn- um og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga i önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Símaþjónusta Rauðakrosshússins. Ráðgjatar- og upplýsingarsími ætlaöur börnum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opiö allan sólarhringinn. S: 91-622266, Grænt númer 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5, opið kl. 13.30-16.30 þriðju- daga. S. 812833. Hs. 674109. G-samtökin, landssamb. fólks um greiðsluerf iðleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópa- vogi, opið 10-14 virka daga, s. 642984, (símsvari). Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og fikntefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viötalstimi hjá hjúkrun- arfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aöstoö fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miöstöð fyrir konur og böm, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. MS-fétog ístonds: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarfélag krabbamelnssjúkra bama. Pósth. 8687 128 Rvlk. Símsvari allan sólar- hringinn. S. 676020. Lffsvon — landssamtök til vemdar ófæddum bömum. S. 15111. Kvennaráftgjöfin: Simi 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opiö kl. 9-19. Simi 626868 efta 626878. SÁA Samtök óhugafólks um ófengisvandamálið, Síðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin). Mánud.- föstud. kl. 9-12. Laugardaga kl. 10-12, s. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fullorðin böm alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20. í Bústaöakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili rikislns, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270/31700. Vmah'na Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er œtluð fullorðnum, sem telja sig þurfa að tjá sig. Svaraö kl. 20-23 öll kvöld. Skautar/skífti. Uppl. um opnunartíma skautasvellsins Laugardag, um skiðabrekku ( Breiðholti og troðnar göngubrautir í Rvik s. 685533. Uppl. um skiðalyftur Bláfjöll- um/Skálafelli s. 801111. Upplýsingamiðstöð ferðamáto Bankastr. 2: Opin mán./föst. kl. 8.30-18.00, laugard. kl. 8.30-14.00, sunnudag. 10-14. Fréttasendlngar Ríkisútvarpsins til útlanda á stuttbylgju: Daglega til Evrópu: Hádeg- isfréttir kl. 12.15 ó 15770 og 13830 kHz. Kvöldfréttir kl. 18.55 ó 11402 og 13855 kHz. Daglega ti! Norður-Ameriku: Hádegisfréttir kl. 14.10 á 15770 og 13855 kHz. Kvöldfréttir kí. 19.35 á 15770 og 13855 kHz. Kvöldfréttir kl. 23.00 á 15790 og 13855 kHz. I framhaldi af hádegisfréttum kl. 12.15 á virkum dögum er þættinum .Auðlind- ín“ útvarpaft é 15770 kHz. Aft loknum hádegisfréttum kl. 12.15 og 14.10 ó laugardög- um og sunnudögum er sent yfirlit yfir fréttir liðinnar viku. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 16 til 16 09 kl.19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæðlngardeildin Eirfksgðtu: Heimsóknartímar: Almennur kl. 15-16. Feöra- og systkinatími kl. 20-21. Aðrir eftír samkomulagi. Barnaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlækningadeild Landspítatans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vifilstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa- kotsspftali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeiid: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspftslinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnar- búftir Alla daga kl. 14-17. - Hvftabandift, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensósdeikl: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstöftin: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Fæftingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30-16.00. - Klepps- spftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshœllð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaðaspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefs- sprtali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili i Kópa- vogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkurlæknishér- afts og heilsugæslustöftvar: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn ó Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30— 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkra- húsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavaröstofusimi frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana é veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn ístonds: Lokað til 1. júli. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla islands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar i aðalsafni, s. 694326. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið f Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mónud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabflar, s. 36270. Viðkomu- staðir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið i Geröubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólhelmasafn, miðvikud. kl. 11-12. ÞjóAminjasafniA: Opið atla daga nema mánudaga kl. 11-16. Sunnudaga kl. 14 er leiðsögn um fastasýningar. Árbæjaraafn: Opið alla daga kl. 10-18, nema mánudaga. Árnagarður: Handritasýning til 1. sept., alla virka daga kl. 14-16. Ásmundarsafn I Sigtúni: Opið alla daga 10-16. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Néttúrugripasafnið á Akureyri: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsift. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Opið daglega nema mánudaga kl. 12-18. Minjasafn Rafmagnsveitu Reykjavikur við rafstööina við Elliðaár. Opiðsunnud. 14-16. Safn Asgríms Jónssonar, Bergstaðastræti: Opiö daglega nema ménudaga kl. 13.30-16. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Ustasafn Einars Jónssonar: Opiö 13.30-16.00 alla daga nema námudaga. Högg- myndagarðurinn opinn alla daga kl. 11-18. Kjarvatostaðir Opið alla daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið daglega 13-18 til 16. júni. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufraaðistofa Kópavogs: Lokað vegna breytinga. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið món.-fimmtud. kl. 10-21. Föstud. 10-19. Lesstofan opin fró ménud.-föstud. kl. 13-19. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið alla daga nema mánudaga kl. 14-18. S. 54700. SÍóminjasafn fstonds, Hafnariirði: Opið alla daga nema mánud. kl. 14-18. Bókasafn Kefiavíkun Opið mónud.-miðvikud. kl. 15-22, þriðjud. og fimmtud. kl. 15-19 og föstud. kl. 15-20. Minjasafnlð á Akureyri og Laxdalshús opið alla daga kl. 11-17. ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaftir í Reykjavfk: Laugardalslaug, Sundhöll, Vesturbæjarlaug og Breiðholtslaug eru opnir sem hér 6egir: Mánud.—föstud. 7.00-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8.00-17.30. Garðabær Sundl. opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suöurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjaröar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hvoragerftis: Mónudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg- ar: 9-15.30. Varmártoug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miðvikud. lokaö 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keftovíkun Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnu- daga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - (östudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu- daga kl. 8-16.30. Siminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga B-16. Slmi 23260. Sundlaug SeKjamamess: Opin mánud. - (östud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.