Morgunblaðið - 12.06.1992, Page 41

Morgunblaðið - 12.06.1992, Page 41
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. JÚNÍ 1992 41 MIÐAVERÐ KR. 300 Á 5 OG 7 SÝNINGAR ALLA DAGA FRUMSÝNIR SPENNU-/GAMANMYNÐINA TÖFRALÆKNIRINN SEAN CONNERY LORRAINE BRACCO Myndin er gerð af leikstjóra „DIE HARD", „PREDATOR" og „THE HUNT FOR RED OCTOBER" John Mc Tierman. Stórleikarinn Sean Connery og Lorraine Bracco fara með aðalhlutverk. Myndin er tekin í regnskógum Mexíkó - myndatakan, leikurinn og umhverfið stórkostlegt. Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11.10. MITT EIGIÐIDAHO ★ ★★★ L.A. TIHIES ★ ★★★ PRESSAN ★ ★★ MBL. Sýnd í B-sal kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. SP0TSW00D Hversdagsleg saga um tryggð, svik og girnd. Aðalhlv. Anthony Hopkins. Sýnd íC-sal kl. 5 og 7. FÓLKIÐ UNDIR STIGANUM Spennutryllir Sýnd í C-sal kl. 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. £ STÓRA SVIÐIÐ: SVÖLULEIKHÚSIÐ f SAMVINNU VIÐ ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ: LITLA SVIÐIÐ: f Húsi Jóns Þorsteinssonar, Lindargötu 7 JELENA ERTU SVONA KONA Tvö dansverk eftir Auði Bjarnadóttur. Flytjendur: Auður Bjamadóttir og Herdís Þor- valdsdóttir ásamt hljómsveit. Tónlist: Hákon Leifsson. Leikmynd og búningar: Elin Edda Ámadóttir. Lýsing: Bjöm Bergsteinn Guðmundsson. Fmmsýning sun. 14. júní kl. 17, 2. sýn. fim. 18. júní kl. 20.30. Hátíöarsýning kvenréttinda- daginn 19. júní kl. 20.30. Miðasala hjá Listahátíð. SMÍÐAVERKSTÆÐIÐ: Gengiö inn frá Lindargötu ÉG HEITI ÍSBJÖRGf ÉG ER UÓN eftir Vigdísi Grímsdóttur Aukasýning vegna mikillar aðsóknar í kvöld kl. 20.30, uppselt. Allra síöasta sýning. Ekki er unnt aö hleypa gestum í salinn eftir aö sýning hefst. Miöar á ísbjörgu sækist viku fyrir sýningu ella seldir öörum. eftir Ljudmilu Razumovskaju Lau. 13. júní kl. 20.30, uppselt, sun. 14. júni kl. 20.30, uppselt. Síöustu sýningar í Reykjavík á leikárinu. LEIKFERÐ ÞJÓÐLEIKHÚSSINS UM NORÐURLAND: SAMKOMUHÚSIÐ Á AKUREYRI: Fös. 19. júní kl. 20.30, lau. 20. júní kl. 20.30, sun. 21. júní kl. 20.30. Forsala aðgöngumiða er hafin í miðasölu Leikfélags Akureyrar, sími 24073, opið kl. 14-18 alla virka daga nema mánudaga. Ekki er unnt að hleypa gestum í salinn eflir að sýn- ing hefst. Mióar á Kæru Jelenu sækist viku fyrir sýn- ingu, ella seldir öðrum. Miöasalan er opin frá kl. 13-18 alla daga nema mánudaga og fram aö sýningu sýningardagana. Auk þess er tekiö viö pontunum í síma frá kl. 10 alla virka daga. Greiöslukortaþjónusta - Græna línan 996160. LEIKHÚSGESTIR ATHUGIÐ: ÓSÓTTAR PANTANIR SELJAST DAGLEGA. Afmælistónleikar íslensku hljómsveitarinnar: Verk eftir Þorkel og Mist Sú breyting hefur orðið á dagskrá að áður auglýst- ir tónleikar íslensku hljómsveitarinnar í Háteigskirkju laugardaginn 13. júní hafa færst til og verða í Lang- holtskirkju sunnudaginn 14. júní kl. 20. íslenska hljómsveitin helgar þessa tónleika tveim- ur íslenskum tónskáldum, feðginunum Þorkatli Sigur- björnssyni og Mist Þorkels- dóttur. Um leið fagnar hljómsveitin merkum áfanga á ferli sínum en síðastliðið haust voru tíu ár liðin frá stofnun íslensku hljónlWeítarin'rfarrAð 1oknn starfi undirbúningsstjórnar veturinn 1981-82 liélt hljómsveitin sína fyrstu tón- leika 13. júní 1982 undir stjórn Guðmundar Emils- sonar. Á tónleikunum núna eru því nær nákvæmlega 10 ár liðin frá því hljóm- sveitin þreytti frumraun sína og tilefnið hið sama; Listahátíð rReykjavík.' Á efnisskránni eru þijú verk eftir Þorkel; orgelkon- sertinn USAMO 1329, nýtt verk sem verið er að frum- flytja. Einleikari er Orthulf Prunner. Pálmasunnudag- ur, sem ekki hefur áður verið flutt á íslandi, og Hræra, sem íslenska hljóm- sveitin hefur flutt áður við góðar undirtektir. Eftir Mist verða flutt tvö verk, Þrenn- ing og Til heiðurs þeim er leita á vit þess ókunna, og er það frumflutningur hér á landi. REGNBOGINN SIMI: 19000 K ★ ★★ ’/zBiólínan „HRAÐUR OG SEXÍ ÓGNARÞRILLER" ★ ★★ AIMbl. MYNDIN SEMER AÐGERA ALLT VITLAUST Miðasalan opnuð kl. 4.30 Miðaverð kr. 500. Sýnd í A-sal kl. 5,9 og 11.30. SýndíB-sal kl. 7 og 9.30. Ath. númeruð sæti. Stranglega bönnuð innan 16ára. SIÐLAUS... SPENNANDI... ÆSANDI... ÓBEISLUÐ... ÓKLIPPT... GLÆSILEG... FRÁBÆR. „BESTA MYND ÁRSINS" ★ ★ ★ ★ Gísli E. DV / FREEJACK Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Bönnuðinnan 16. HR.OG FRUBRIDGE LETTLYNDA ROSA LOSTÆTI Sýndkl.9.30 og 11.30 Synd kl. 5 og 7.15 ★ ★★★ SV MBL. ★ ★★★ PRESSAN ★ ★★ BÍÓLÍINAN HOMOFABER Sýnd kl. 5. Sýndkl.5,7,9og 11. Bönnuð innan14. I j ÍSLENSKA ÓPERAN símí 11475 * RIGOLETTO Sýning 16. júní, uppselt Sýning 19. júní, uppselt Aukasýning 20. júní, ötiá sæti laus. Miðasala hjá Listahátíð í Iðnó, simi 28588, til og með 16. júní. Gönguferð farin um Viðey FARIÐ verður í fyrstu gönguferð sumarsins laugardaginn 13. júní kl. 14.15. Gengið verður á Austureyna. Farið verður af Viðeyjar- hlaði, gengið austur á Sund- bakka. þar verður skoðaður skólinn, sem nú er verið að endurbyggja, einnig aðrar leifar þorpsins, sem reis á Sundbakka í byrjun þessarar aldar. Þaðan verður haldið um Þórsnes, yfir á Kríúsand og eftir suðurströndinni heim að Viðeyjarstofu með viðkomu í Kvennagönguhólum. Þar er að finna hina fornu, náttúru- gerðu rétt eyjarinnar og hell- isskútann Paradís. Ferðinni lýkur með því að fornleif aupp- gröfturinn verður skoðaður. Kaffisala verður í Viðeyjar- stofu kl. 14.00-16.30. Sunnudaginn 14. júní kl. 14.15 verður staðarskoðun. Kirkjan verður sýnd, en síðan gengið um næsta nágrenni Viðeyjarstofu, fornleifagröft- urinn skoðaður, saga staðar- ins rifjuð upp og sagt frá því helsta, sem fyrir augu ber. Kaffisala verður í Viðeyjar-, stofu kl. 14.00-16.30. - Þórir Stephensen.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.