Morgunblaðið - 25.08.1992, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 25.08.1992, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP ÞRIÐJUDAGUR 25. AGUST 1992 SJONVARP / SIÐDEGI 14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 e o STOÐ2 16.45 ► Nágrannar. Ástralskurframhalds- myndaflokkurum líf ágætra granna. SJONVARP / KVOLD 19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 Tf 19.30 ► 20.00 ► Fréttir 20.35 ► 21.05 ► Flóra íslands. Jurtirnarjarð- 22.10 ► Maðurþúsund Roseartne og veður. Á grænni grein arber, klóelfting, hrafnafífa og gullkoll- andlita. Heimíldarmynd. Sjá (22:25). (Grace and ur. kynningu í dagskrárblaði. Bandarískur Favour)(6:6). 21.20 ► Gullnu árin (Tlie Golden Ye- 22.35 ► Forsetakosningar f gamanmynda- Gamanmynda- ars)(6:8). Bandarískurframhalds- Bandaríkjunum. Ólafur Sig- flokkur. flokkur. myndaflokkureftirStephen King. urðsson ræðirviðSig Rogich. 22.30 18.30 19.00 18.00 ► 18.30 ► 19.00 ► Einu sinni Furðusögur Fjölskyldulíf var... íAmer- (4:6). (80:80). Loka íku (17:26). 18.55 ► þátturástr- Fræðandi Táknmáls- ölsku sápu- teiknimynd. fréttir. óperunnar. 17.30 ► Kor- mákur. Teikni- mynd. 17.50 ► Pétur Pan. Teiknimynd. 18.05 ► Garðálfarnir. Leikbrúðumynd. Lokaþáttur. 18.30 ► Falinmyndavél(Beadle'sAbout). Endur- tekinn þáttur frá sl. laugardagskvöldi þar sem fólk erleittígildru. 19.19 ► 19:19. Fréttirog veður. 23.00 23.30 24.00 23.00 ► Ellefufréttir og skákskýringar. Að loknum fréttum skýrir Áskell Örn Kárason skákir sem tefldar voru á Skákþingi (slands. 23.25 ► Dagskrárlok. (t 9. STOÐ2 19.19 ► 19:19. Fréttir 20.15 ► Visasport. íslenskur þátturum íþróttir 21.35 ► OliverStone. 22.25 ► Samskipadeildin. Sýnt 23.25 ► ATH. Dagskrárbreyting. ogveður, frh. og tómstundagarrtan landans. Rætt við leikstjórann og kvik- frá 15. umferð mótsins sem hófst Vindmyllur guðanna. (Windmills of 20.45 ► Neyðarlfnan (Rescue 911) (21:22). myndagerðarmanninn Oliver ídag. the Gods). Vegna truflana í útsandingu Bandarísk þáttaröð þar sem William Shatner Stone. M.a. errættvið Mich- 22.35 ► Auðurog undirferli (Mo- sl. þriðjudag er síðari hluti framhalds- segir sannar sögur af hetjudáðum fólks við ael Douglas og Martin Scor- unt Royal)(11:16). Frönsk-kanadísk myndaflokksins nú endursýndur. hættulegar aðstæður. sese. þáttaröð um Valeur-fjölskylduna. 00.55 ► Dagskrárlok. UTVARP RAS 1 FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Jón Þorsteinsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðar- dóttir og Trausti Þór Sverrisson, 7.30 Fréttayfir- lit. 7.31 Fréttir á ensku. Heimsbyggð. Af norræn- um sjónarhóli Tryggvi Gíslason. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.10.) Daglegt mál, Ari Páll Kristinsson flytur þáttinn. (Einnig útvarpað kl. 19.55.) 8.00 Fréttir. 8.10 Að utan (Einnig utvarpað kl. 12.01.) 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttayfírlit.-8.40 Nýir geisla- diskar. — Ill II IIIIIII I II 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Afþreying í tali og tónum. Um- sjón: Bergljót Baldursdóttir. 9.45 Segðu mér sögu, Nornín frá Svörtutjörn, eft- ir Elisabeth Spear. Bryndís Víglundsdóttir les eigin þýðingu (7) 10.00 Fréttir 10.03 ivforgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Árdegistónar. 11.00 Fréttir. 11.03 Neytendamál. Umsjón: Margrét Erlendsdótt- ir (Frá Akureyri.) 11.53 Dagbókin. HADEGISUTVARP kl. 12.00 - 13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Áður útvarpað í Morgunþætti.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISUTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins. Djákninn á Myrká og svartur bíll eftir Jónas Jónasson. 7. þátturaf 10. Leikstjóri: Hallmar Sigurðsson. Leik- endur: Ragnheiður Steindórsdóttir, Sígrún Edda Björnsdóttir og Pétur Einarsson. (Einnig útvarpað laugardag kl. 16.20.) 13.15 Út í sumarið. Jákvæður sólskinsþáttur með þjóðlegu ivafi. Umsjón: Arnar Páll Hauksson. (Frá Akureyri.) 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Vetrarbörn, eftir Deu Trier Mörch. Nina Björk Árnadóttir les eigin þýðingu (15) 14.30 Flautukonsert í D-dúr ópus 283. eftir Carl Reinecke. Auréle Nicolet leikur á flautu með Gewandhaushljómsveitinni í Leipzig; Kurt Masur stjórnar. 15.00 Fréttir. 15.03 Tónlistarsögur. Umsjón: Bergþóra Jónadóttir. SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00 - 19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Sumargaman. Umsjón: Inga Karlsdóttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Lög frá ýmsum löndum. 16.30 í dagsins önn. Ég giftist útlendingi, Kostir og gallar blandaðra hjónabanda. Umsjón: Ásdís Emilsdóttir Petersen. (Einnig útvarpað í næturút- varpi kl. 03.00.) 17.00 Fréttir. 17.03 Sólstafir. Tónlist á siðdegi. Umsjón: Sigriður Stephensen. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Eyvindur P. Eiríksson les Bárðar sögu Snæfellsáss (7), Anna Margrét Sigurðar- dóttir rýnir í textann og veltir fyrir sér forvitnileg- um atriðum. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. KVOLDUTVARP KL. 19.00 - 01.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá, 19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Ari Páll Kristinsson flytur. 20.00 íslensk tónlist. — Fjöldi dagdrauma eftir Hafliða Hallgrímsson. Kammersveit Akureyrar leikur; höfundur stjórnar. - Tilbrigði fyrir píanó eftir Hróðmar Inga Sigur- björnsson. Öm Magnússon leikur. - The Tiger eftir Finn Torfa Stefánsson við texta Williams Blake. Ingveldur G. Ólafsdóttir mezzó- sópran syngur, Helga Bryndis Magnúsdóttir leik- ur með á píanó. 20.30 Maður og refur. Umsjón: Sigrún Hélgadóttir. (Áður útvarpað i þáttaröðinni ( dagsins önn.) 21.00 Tónmenntir, Hátið íslenskrar píanótónlistar á Akureyri. Lokaþáttur. Umsjón: Nína Margrét Grímsdóttir. (Áður útvarpað á laugardag.) 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.00 Fréttir. Heimsbyggð, endurtekin. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskráin. 22.20 Bárðar saga Snæfellsáss. Lestrar liðinnar viku endurteknir i heild. Eyvindur P. Eiríksson les. 23.15 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Einnig útvarpað á laugardagskvöldi kl. 19.30.) 24.00 Fréttir. 0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistarþáttur. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp til morguns. RAS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram. Margrét Run Guðmundsdóttir hringir frá Þýska- landi. 9.03 9 — fjögur. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson, Magnús R. Einarsson, Margrét Blöndal og Snorri Sturluson. Sagan á bak við lagið. Furðufregnir utan úr hinum stóra heimi. Limra dagsins. Af- mæliskveðjur. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 — fjögur heldur áfram. 12.45 Fréttahaukur dagsins spurður út úr. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs- menn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. Þjóðfundur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómasson og Stefán Jón Hafstein sitja við símann. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 íþróttarásin. (slandsmótið í knattspyrnu, fyrsta deild karla. íþróttafréttamenn fylgjast með og lýsa leikjum Breiðablik — Valur, ÍA — (BV, Þór — FH og Fram — KA. 20.30 Út um alltl Kvölddagskrá Rásar 2 fyrir ferða- menn og útiverufólk sem vill fylgjast með. Fjörug tónlist, íþróttalýsingar og spjall. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.10 Landið og miðin. Umsjón: Darri Ólason. (Úr- vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURUTVARPIÐ 1.00 Næturtónar. 2.00 Fréttir. Næturtónar. 3.00 i dagsins önn. Ég giftist útlendingi. Kostir og gallar blandaðra hjónabanda. Umsjón: Ásdís Emilsdóttir Petersen. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1.) 3.30 Glefsur. Úrdægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. Rás 1: Ég giftist útiendingi 1622 „Ástin er blind“, segist íslensk kona sem giftist útlendingi 30 hafa sagt við sjálfa sig þegar hún var að hefja búskap í nýju landi. Vandamálin eða verkefnin sem biðu úrlausnar hrönnuðust upp, en ástin sem hafði kallað hana á framandi slóðir, fékkst ekkert um það. Eru blönduð hjónabönd fyrirhafnarinnar virði? Er það þess virði að kveðja ættlandið, móðurmálið og flölskylduna fyrir líf í nýju landi? Auka ekki allar fómirnar álagið á hjónabandið? Fylgja þessu einhverjir kostir? Þessum spurningum og öðrum veltir Ásdís Emilsdóttir Petersen fyrir sér í þættinum í dagsins önn. 5.05 Landið og miðin. Umsjón: Darri Olason. (End- urtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morgunsárið. LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurland. AÐALSTÖÐIN FM 90,9/103,2 7.00 Morgunútvarpið. Umsjón Guðmundur Bene- diktsson. Fréttir kl. 8, 10 og 11. Fréttir á ensku frá BBC kl. 9. 9.05 Maddama, kerling, fröken, frú. Katrín Snæ- hólm Baldursdóttir. Heilsan í fyrirrúmi. 10.03 Morgunútvarpið frh. Radíus Steins Ármanns og Davíðs Þórs kl. 11.30. Frá á ensku kl. 12. 12.09 Með hádegismatnum. 12.15 Sportkarfan. 12.30 Aðalportið. Flóamarkaður. 13.00 Fréttir. 13.05 Hjólin snúast. Umsjón Jón Atli Jónasson og Sigmar Guðmundsson. Fréttir kl. 14, 15 og 16. Fréttir á ensku kl. 17.00. Radíuskl. 14.30 og 18. 18.05 Maddama, kerling, fröken, frú. Endurtekinn þáttur frá morgni. 19.00 Fréttir á ensku. 19.05 jslandsdeildin. 20.00 í sæluvimu. Umsjón Sigurgeir Guðlaugsson. 22.00 Úr heimi kvikmyndanna. Umsjón Kolbrún Bergþórsdóttir. 24.00 Útvarp frá Radio Luxemburg til morguns. BYLGJAN FM 98,9 7.05 Morgunútvarp. Sigursteinn Másson. Ferðaþrám Ferðaþráin er mönnum í blóð borin. Ekki síst okkur íslend- ingum sem búum einangruð úti i miðju Atlantshafi. Ferðalög ættu því ekki að vera lúxus. En margir verða samt að láta sér nægja að ferðast á vængjum hugans og því upplagt að senda Sigmar B. Hauks- son til sjö borga á vegum ríkissjón- varpsins. Borgarþœttir í fyrsta þættinum hélt Sigmar B. til Amsterdam þar sem mynd- augað þeyttist um götur, sýki og upp um húsgafla. í seinni þættinum, sem var á dagskrá sl. sunnudags- kveld, fór Sigmar til Trier sem er við ána Mósel í Þýskalandi. Þessi þáttur var afar hægur og áhorfand- inn leið um götur og torg og horfði á dularfullar þokuslæður er færðu hann nær sögunni er kom í mynd Rómveija sem áttu sínar fornu stöðvar í Trier. Nú eru eftir fímm þættir í þessari borgarþáttaröð og verður spennandi að fylgjast með hvort þáttargerðarmönnunum tekst að skapa jafn ólíka þætti og þá fyrstu er endurspegla fjölþættan veruleika hins stóra heims. I þessum þáttum sást hversu öflugt myndmálið er í sjónvarpi. Samt var textinn vissulega fróðleg- ur oft og tíðum. En í svona þáttum er eiginlega nauðsynlegt að tala við fólk á staðnum. Þannig rauf spjall- ið við Sigurð Bjömsson viðskipta- fræðing sem stundaði nám í Trier flæði myndmálsins, en Sigurður var í upptökusal. Annars skiptir textinn líka miklu og hér leitar nugurinn til Lesbókar frá 15. ágúst sl. en þar var grein eftir Gísla Sigurðsson er nefndist: Minnispunktar frá Estep- pna. í gréininni sagði frá litlum bæ á Spáni með þeim hætti að les- andinn komst í snertingu við sál bæjarins. Vonandi verðum við seint svo háð myndmáli sjónvarpsins að við'megnum ekki að hverfa á fjar- lægar slóðir á vængjum ritmálsins og hugarflugsins. Nýr kjarni? w , Eg sagði hér áðan frá því að sagan hefði komið í mynd Róm- veija til Trier en þar eru prýðilega varðveittar minjar frá heimsveldist- ímanum. Myndimar af hinum róm- versku mannvirkjum minntu mig á er ég sat fyrir nokkru ásamt bresk- um kunningja og börnunum nálægt miðborginni í Manchester úti á bekk á bjórkrá og snæddi kjötrétt fyrir 260 krónur. Skammt frá útibekkj- unum voru ókennilegar steinaraðir. Kunningi minn, sem er reyndar mikill áhugamaður um rómverska sögu, tjáði mér að hér hefði staðið rómverskt virki. Eftir málsverð sýndi hann mér síðan virkisbúta sem höfðu verið endurbyggðir þar skammt frá og voru einskonar leik- svæði fyrir börnin. En þarna var frumkjarni Manchester-borgar. Síð- an héldum við undir einhveija vold- ugustu jámbrautabrú úr stáli sem smíðuð hefur verið. Brúin var frá tímum Viktoríu drottningar. Við reikuðum niður að bátasýki sem var umvafið gömlum byggingum sem höfðu greinilega gengið í endurnýj- un lífdaganna. Kunningi minn greindi frá því að þetta sögufræga svæði yrði endurbyggt þó án þess að hrófla við ytra byrði húsa og öðrum sérkennum. „Hvaðan kemur allt þetta fjármagn?" spurði ég undrandi á hinum stórbrotnu fram- kvæmdum. „Það kemur að hluta til frá Evrópubandalaginu." Síðar kom ég í einn elsta hluta Liverpool þar sem bandalagið hafði líka lagt hönd á plóginn við að hleypa lífi í nið- urníddan borgarkjarna. Sjónvarps- menn mættu vel gefa gaum að slík- um breytingum sem eru að verða á gömlu Evrópu og sjaldan eða aldr- ei er minnst á í fréttum. Ólafur M. Jóhannesson 9.05 Tveir með öllu. Jón Axel Ölafsson og Gunn- laugur Helgason. 12.15 Rokk og rólegheit. Anna Björk Birgisdóttir með tónlist í hádeginu. (þróttafréttir kl, 13. 14.00 Rokk og rólegheit. Helgi Rúnar Óskarsson. 16.05 Reykjavík síðdegis. HallgrímurThorsteinsson og Steingrímur Ólafsson. 18.00 Þaðerkomiðsumar. Bjarni DagurJónsson. 19.00 Flóamarkaður Bylgjunnar. 19.19 Fréttir. 20.00 Kristófer Helgason leikur óskalög. 22.00 Góðgangur. Þáttur um hestamennsku í um- sjón Júlíusar Brjánssonar. 22.30 Kristófer Helgason. 23.00 Bjartar nætur. Björn Þórir Sigurðsson. 3.00 Næturvaktin. Fréttir á heila tímanum frá kl. 7 til kl. 18. BROS FM 96,7 7.00 Ellert Grétarssonm og Halldór Levl Björns- son. 9.00 Helga Sigrun Harðardóttir, 12.00 Hádegistónlist. Fréttir kl. 13.00. 13.05 Kristján Jóhannsson. 16.00 Síðdegis á Suðurnesjum. Ragnar Örn Péturs- son. Fréttayfirlit og íþróttafréttir kl. 16.30. 18.00 Svanhildur Eiríksdóttir. 20.00 Páll Sævar Guðjónsson. 01.00 Næturtónlist. FM957 FM 95,7 7.00 I morgunsárið. Sverrir Hreiðarsson. 9.00 Morgunþáttur. Jóhann Jóhannsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Valdís Gunnarsdóttir. Tónlist og getraunir. 15.00 Ivar Guðmundsson. Stafaruglið. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Gullsafnið. Ragnar Bjarnason. 19.00 Halldór Backman. Kvöldmatartónlistin. 22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson. 1.05 Haraldur Jóhannsson. 5.00 Náttfari. huóðbylgjan Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá frétta- stofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 18.00. STJARNAN FM 102,2 7.00 Morgunútvarp. Guðmundur Jónsson. 9.00 Guðrún Gísladóttir. 13.00 Óli Haukur. 17.00 Kristinn Alfreðsson. 22.00 Eva Sigþórsdóttir. 24.00 Dagskrárlok. Bænastund kl. 9.30,13.30, 17,30 og 23.50. Bæna- línan er opin kl. 7-24. SÓLIN FM 100,6 7.00 Morgunþáttur. Jóhannes Ágúst Stefánsson. 10.00 Jóhannes Birgir Skúlason. 13.00 Hulda Tómasína Skjaldardóttir. 17.00 Steinn Kári Ragnarsson. 19.00 Elsa Jensdóttir. 21.00 Ólafur Bírgisson. 1.00 Næturdagskrá.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.