Morgunblaðið - 25.08.1992, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 25.08.1992, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 25. ÁGÚST 1992 Félagslegar íbúðir — ekki í Garðabæ eftir Reyni Ingibjartsson Magnús Bergs verkfræðingur, sem starfar að húsnæðismálum fyr- ir Garðabæ, ritar „lærða“ grein um búsetaformið í Morgunblaðið 7. ágúst sl. Greinin á að heita svar við fréttatilkynningu sem Búseti — landssamband — sendi frá sér fyrr í sumar vegna áskorunar frá bæjar- stjórn Garðabæjar til húsnæðis- málastjórnar um að breyta úthlut- unarreglum lána, húsnæðissam- vinnufélögum í óhag. Félagslegar íbúðir í Garðabæ, 0,25% af íbúðafjölda Áður en þessari grein er svarað efnislega, er rétt að rifja upp á hvem hátt yfírvöld í Garðabæ hafa Plastbretti og verkfæra- kassar QtvERSLLIN Klettagörðum 11, Reykjavík 91-68 21 30-68 1580 BOSCH V E R S L U N Lágmúla 9 sími 3 88 20 RAFSTÖÐVAR ALLT AÐ 30% L Æ K K U N 0,67 kw 12V 3.8A 49.114 s.gr. 2,15 kw 55.456 stgr. 3,00 kw 80.741 stgr. 3,40 kw 1 fasa 3,80 kw 3 fasa 115.446s.gr staðið að félagsleguin íbúðabygg- ingum í gegnum tíðina. Samkvæmt félagsíbúðaskrá sem félagsíbúðadeild Húsnæðisstofnun- ar ríkisins gaf út í maí 1991 kemur í ljós, að í engu bæjarfélagi á ís- landi eru hlutfallslega færri svokall- aðar félagslegar íbúðir en í Garðabæ. Ef aðeins eru tekin bæj- arfélög sunnan- og vestanlands, þá eru tölumar þessar: íbúðir hlutfall Reykjavík 2.979 7,75% Seltjarnarnes 3 0,25% Kópavogur 196 3,50% Garðabær 5 0,25% Hafnarfjörður 348 7,40% Mosfellsbær 18 1,50% Keflavík 125 4,82% Grindavík 28 4,28% Njarðvík 10 1,25% Akranes 84 4,73% Borgames 34 6,03% Ólafsvík 33 9,12% Stykkishólmur 33 8,25% Selfoss 44 3,37% Hveragerði 15 2,56% Vestmannaeyjar 97 6,05% Þessar tölur sýna vel þá stefnu yfírvalda í Garðabæ allt fram undir þennan dag, að sækja ekki um lán til félagslegra íbúða. Það hefur því komið í hlut nágrannasveitarfélaga Garðabæjar að leysa húsnæðismál láglaunafólks á þessu svæði. Búsetafélag stofnað til að bæta ástandið Á árinu 1989 var ráðist í það að stofna sérstakt búsetafélag í Garðabæ. Átti bæjarfélagið þar reyndar nokkurn hlut að máli. Pjöldi fólks gekk strax í félagið — mest ungt fólk. Þetta félag hefur nú þegar tekið 7 íbúðir í notkun og 11 era í byggingu eða á undirbún- ingsstigi. Þetta félag — eitt sér — eftirJón Ólaf Olafsson Einhver lögmaður sem ég þekki ekki neitt hefur að eigin sögn svo einstaka líkamsbyggingu að hann á bágt með að klæða sig í sokkana. Fleiri hundrað manna búnings- aðstaða í ónefndri sundlaug í Reykja- vík nægir honum ilia til þess að iðka þessa tómstund sína. Svo illa að hann ber raunir sínar fram í fjölmiðlum. í niðurlagi raunaskrifa lögmannsins má þó greina vonameista að úr ræt- ist, lausn vandans sé í sjónmáli. Ég hygg að með skrifum þessum hafí lögmaðurinn viljað koma þeim skýru skilaboðum á framfæri við landsmenn alla, að hann hafí annaðhvort uppgöt- vað algengt hjálpartæki fatlaðra, er neftiist sokkaífæra, eða að vegfar- endur í borgarlandinu megi búast við því að rekast á fyrmefndan lögmann berfættan eða í sokkum, væntanlega á leiðinni í þá eða úr þeim, hvar sem nægjanlegt rými er að fínna, utan húss sem innan. Þannig vill hann án efa sýna gott fordæmí, spara skatt- greiðendum stórfé og um leið fá út- rás fýrir sérlundaða tómstundaiðju sína, þannig að flestir geti notið þess. Borgarar í Reykjavík mega jafnvel búast við að fyrmefdur lögmaður efni til skemmtisýninga og sam- keppni meðal félaga sinna úr lög- mannastétt í sokkaíforum og hreki með því þá þjóðarlygi að lögmenn séu óskemmtilegri en aðrir menn. hefur því margfaldað fjölda félags- legra íbúða í Garðabæ. Lán til þessa félags virðast þó ekki hafa komið niður á lánum til bæjaryfírvalda, því á þessu ári fékk bærinn hlutfallslega betri úthlutun lána en nokkurt annað bæjarfélag á landinu eða 80% af umsókn. Rangir útreikningar Magnúsar Bergs í umræddri blaðagrein er birt tafla sem á að sýna niðurgreiðslu á fjármagni til Búseta. Þær tölur reyndust við skoðun vera út í hött og afar villandi. Þannig fær hann þá útkomu að hið opinbera greiði á öllum lánstím- anum nærfellt 15 milljónir með rúml. 6 milljóna króna láni til fé- lagslegrar búseturéttaríbúðar. Rétt tala er hins vegar 2,6 millj. króna! Þá er opinber niðurgreiðsla vegna almennra búseturéttaríbúða sam- kvæmt hinni kostulegu töflu Magn- úsar Bergs, 6,8 millj. króna á öllum lánstímanum. Hið rétta er að eig- andi búseturéttar í slíkri íbúð greið- ir á öllum lánstímanum nær 5 millj- ónum króna meira en Húsnæðis- stofnun ríkisins greiðir í vexti og afborganir! Til að fá svo fráleitar niðurstöður beitir Magnús þeim sjónhverfingum að reikna mánaðarlega greiðslu- byrði miðað við lánskjör húsbréfa, þ.e. 7,3% ávöxtunarkröfu og 25 ára lánstíma. Þá tölu framreiknar hann síðan til 50 ára! Þannig fást fram heildargreiðslur, sem eiga sér enga stoð í raunveruleikanum. Hið rétta er að miða við kjörin á því fjármagni sem Húsnæðisstofnun fær að láni hjá lífeyrissjóðunum. Með þessari leiðréttingu verður 195% niðurgreiðsla hjá Magnúsi Bergs að 34% vegna félagslegra búseturéttaríbúða og 41% niður- greiðsla vegna almennra búsetu- Sem arkitekt og einlægur áhuga- maður um fagurfræðileg hlutföll leikur mér, og án éfa fleiri af félög- um mínum í skemmtifélagi arki- tekta, forvitni á að kanna líkams- byggingu lögmannsins betur, því eins og flestir vita hefur mannslík- aminn um aldir verið upphafspunkt- ur hönnunar mannvirkja og hús- gagna. Meistari Leonardo da Vinci (sem sumir vildu kalla arkitekt) not- aðist af hógværð sinni við eigin lík- amsbyggingu þegar hann ákvað hlutföll fáránlegra undratækja, sem seinna urðu almenningseign. Þótti líkamsbygging meistarans óumdeil- anleg fyrirmynd fram á þessa öld, að einhver sérvitur franskmaður, Le Corbusier að nafni, datt í hug að líklega væru fullvaxta engilsaxnesk- ir lögregluþjónar réttari viðmiðun við ákvörðun stærða og hlutfalla í nútímalegum byggingum (þ.m.t. sundlaugum). Hann varð þó að end- urskoða fræði sín, því þessir bræður hans handan Ermarsunds höfðu til- hneigingu til þess að vaxa úr hófi og auka holdafar sitt. Um áratuga skeið hafa arkitektar því átt erfítt með að fóta sig í fræð- unum og leitað hjálpar í lögum, stöðlum og reglugerðum. Sjálfsagt hefur einlægur ótti arkitekta við lög- menn — umboðsmenn skattborgar- anna — ráðið miklu þar um. Hver veit því nema hér sé mættur hinn „nýi maður" í lögmanninum fyrr- nefnda, útgangspunktur hlutfalla- fræðinnar í framtíðararkitektúr. Ég er þegar farinn að hlakka til að sjá Af sokkum og lögmönnum réttaríbúða að 48% umframgreiðslu fyrir eiganda búseturéttarins! Það er svo rétt að taka fram að hér situr Búseti við nákvæmlega sama borð og aðrir sem fá lán hjá Húsnæðisstofnun ríkisins. 10% félagslegur búseturéttur v/fé- laga innan tekju- og eignamarka. Vextir af láni frá H.R. 1%. 10% almennur búseturéttur v/fé- laga yfir tekjumörkum. Vextir af láni frá Hr. 4,5%. Tafla Magnúsar Bergs Greiðslubyrði og vaxtaniðurgreiðslur Dæmi 1 Búsetulána Byggingarsjóðs verkamanna almenn (lánsfjárhæð kr. 6.079.500) kaup- leiga Dæmi 2 félagsleg kaup- leiga Mánaðarleg greiðslubyrði láns Byggingarsj.verk. Mánaðarl. greiðslub. sambæril. láns á markaðsvöxtum Mánaðarleg niðurgreiðsla á láni Byggingarsj.verk. Niðurgreiðsla láns Bv alls á lánstíma Niðurgr. Bv, sem hlutfall af greiðslu íbúðareiganda kr. 27.900 39.200 11.300 6.780.000 41% kr. 12.800 37.700 24.900 14.940.000 195% Tafla Magnúsar Bergs, leiðrétt Greiðslubyrði og vaxtaniðurgreiðslur Dæmi 1 Dæmi 2 Búsetulána Byggingarsjóðs verkamanna almenn félagsleg (lánsfjárhæð kr. 6.079.500, lánstími 50 ár) kaup- kaup- (lántökur Bv. lyá lífeyrissj. leiga leiga meðalvextir: 6,73%, meðallánstími: 17,4 ár) (v:4,5%) (v:l%) kr. kr. Mánaðarleg greiðslubyrði láns Byggingarsj.verk. Mánaðarleg greiðslub. gagnv. lífeyrissj./17,4 ár Mánaðarleg greiðslub. Bv. gagnv. lífeyrissj./50 ár Mánaðarleg niðurgreiðsla á láni B.sjóðs verk/17,4 ár Mánaðarleg niðurgreiðsla á láni B.sjóðs verk/50 ár Niðurgreiðsla láns Bv. alls á lánstíma Niðurgreiðsla Bv. sem hlutf. af greiðslu íbúðareiganda (Heildargr. (afb.+vextir) lántakanda á lánstímanum (Heildargr. Bv. til lífeyrissj. á lánst. (17,4 ár) 25.522 12.888 43.184 43.184 17.273 17.273 17.661 30.295 +8.249 4.385 +4.949.232 2.631.108 +32% 34% 15.313.287 7.732.947) 10.364.05510.364.055) Búsetaformið reynist vel Með grein sinni er Magnús Bergs að reyna að gera búsetaformið tor- tryggilegt með öllum ráðum. Látið er líta svo út að verið sé að úthluta opinbera niðurgreiddu fjármagni til biðraðar, þar sem ekkert tillit sé tekið til kringumstæðna fólks. Fjár- magnið fari svo til eignaraukningar hjá Búseta. í stuttri blaðagrein gefst ekki kostur á að útskýra þetta vinsæla form til hlítar. Aðalatriðin eru þessi: Húsnæðissamvinnufélög era öll- um opin án tillits til efnahags. í húsnæðiskönnunum hefur komið í ljós að stærstur hluti félagsmanna er undir þeim tekju- og eignamörk- um sem Byggingarsjóður verka- manna miðar við eða nærri 90% félagsmanna. Þessi félög urðu strax vettvangur þeirra sem í mestri þörf vora fyrir húsnæði. Félagsmenn eiga nú kost á að kaupa þrenns konar búseturétt eða eignarhlut, sem kalla má ævirétt: 30% almennur búseturéettur v/fé- laga yfír eignamörkum. Vextir af láni frá H.R. 4,5%. Tekjumörk hjá Byggingarsjóði verkamanna í dag era miðuð við samanlagðar tekjur þriggja síðustu ára. Þær era: kr. Einstaklingar 4.528.416 Hjón 5.660.520 Fyrir barn yngri en 16ára 412.569 Eignamörk, þ.e. skuldlauseign 1.800.000 Meðaltekjur einstaklinga sem fengu íbúð hjá Búseta í Reykjavík frá sl. áramótum reyndust vera kr. 1.976.407 og hjá hjónum kr. 3.208.030. Takið eftir, þetta eru samanlagðar tekjur þriggja síðustu ára. Hrein meðaleign hjá þessum hópi reyndist svo vera kr. 266.545. Fjöldi fólks, sem ekki getur keypt félagslega íbúð hjá sveitarfélögun- um vegna greiðslumats leitar til Búseta um kaup á búseturétti, en mynd af lögmanninum í fullri stærð — í sokkum — svo ganga megi úr skugga um hvort kenning mín fær staðist. Andstætt arkitektum er lögmað- urinn svo heppinn að tilheyra stétt manna, sem sjaldan þarf að móðg- ast, hvað þá nöldra vegna aðgerða yfirvalda, er snert geta hagsmuni þeirra. Enda fara hagsmunir lög- manna og skattborgaranna ætíð saman. Þá hefur mér alltaf þótt það góð trygging, að hvar sem komið er í stofnanir hins opinbera eru starf- andi lögmenntaðir menn, sem hafa fullan skilning á að hrófla ekki við hagsmunum lögmanna, því þessir lögmenntuðu opinberu starfsmenn vita mætavel að hagsmunir félaga þeirra í lögmannastétt eru jú hags- munir skattborgaranna. Það má draga þá ályktun að líf og starf lög- manna sé yfirleitt samfelld skemmt- an. Ekki skal ég agnúast út í taxta lögmanna yfírleitt. Hann er svo lág- ur, að umboðsmenn skattborgar- anna á hinu háa Alþingi töldu óráð- legt að setja lögmenn í þann hóp manna, sem innheimta virðisauka- skatt fyrir ríkið. Einna helst er leitað til þeirra um innheimtuaðgerðir þeg- ar önnur ráð bregðast. Það er enda augljóst hveijum sem sjá vill, að virðisaukaskattur á þjónustu lög- manna hefði í för með sér lækkun á taxta þeirra og gera lögmanna- stéttina í heild að nauðþurftarmönn- um. Slíkar aðgerðir hefðu í för með sér stófellda fækkun hjónaskilnaða, sem allir vita að er andstætt hags- munum skattborgaranna. Og það sem verra er, óprúttið fólk kæmist bara upp með, að vera ekki áskrif- endur að blöðum né tímaritum án þess að borga fyrir það áskriftar- gjöld eða innheimtukostnað til lög- manna. Við lifum í þjóðfélagi örra breyt- inga. Lögmenn jafnt sem aðrir sjá, að með útboðum og einkavæðingu má ná fram stórfelldri lækkun á útgjöldum ríkis og sveitarfélaga. Ýmsar tilraunir hafa þegar verið gerðar. Það stefnir jafnvel í það að ríkið leggi sjálft sig niður. Um daginn bentu tveir af félögum mínum í skemmtifélagi arkitekta Reykjavíkurborg á að spara mætti milljónir með því að byggja bara minni skóla en fulltrúar skattborgar- anna héldu að þeir þyrftu. Jafnframt buðust þessir ágætu félagar mínir til þess að lækka eigin þóknun í jöfnu hlutfalli við minnkun skólans. Það verður að teljast rökrétt niðurstaða, því annars teldu skattborgararnir (og lögmenn væntanlega) að arki- tektar væru hreinustu okrarar. Það taka væntanlega fleiri undir tillögu mína þess efnis, að notast verði við útboðsfyrirkomulagið í fleiri tilvik- um. Hugsanlega ættu Neytenda-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.