Morgunblaðið - 25.08.1992, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 25.08.1992, Blaðsíða 37
seei T8uoÁ .öS nuDAauLamci QiQAjaiduoflOM -----M O RGU N BUAÐIB- ÞRIÐJ U BAGUR- -2 5; AGUST 1992 valtaranum á skeið. Umgjörð vall- arins er hin besta og áhorfenda- brekkan með fallegri klettasyllu í miðjunni setur skemmtilegan svip á svæðið. Tveir spenar liggja út úr hringvellinum sem er 300 metra langur með þverbraut. Gæðinga- skeiðið fór fram á öðrum spenan- um en hestarnir látnir skeiða inn í hringinn og niðurhægingin fór fram í beygjunni og skammhlið- inni. Skammt frá hringvellinum er ágætis skeiðbraut og hefði far- ið betur á að hafa gæðingaskeiðið þar hvað viðkemur keppendum og hestum, en hvað áhorfendum við- víkur var betri kostur að hafa keppnina á hringvellinum, tvö sjónarmið sem oft þarf að huga að þegar haldin eru hestamót. Forkeppnin fór fram á laugar- deginum og las þá þulur upp úr keppnisreglum og lagði áherslu á að þeim yrði stíft fylgt eftir. Nefndi hann sérstaklega að kepp- andi skuli velja stystu leið að þeirri skammhlið er hann hyggst hefja keppni á, einnig nefndi hann að þegar keppni væri lokið skuli keppandi hægja niður og vera kominn á fet á miðri næstu lang- hlið og ríða út af vellinum en ekki fara af baki og teyma hestinn út þar sem keppanda er óheimilt að fara af baki meðan hann er í keppnishring. Þessi ákvæði voru brotin af nokkrum keppendum og einn þeirra dæmdur úr leik. Þá barst kæra þegar öðrum leiðst að bijóta reglurnar en í stað þess að Breiðavaði, 78,13. 4. Stefán Frið- geirsson, UMSE-b, á Röðli frá Asi, 76. 5. Sverrir Reynisson, UMSE-a, á Byl frá Bringu, 75,46. Fjórgangur: 1. Egill Þórarinsson, UMSS, á Penna frá Syðstu-Grund, 54,91. 2. Höskuldur Jónsson, ÍBA, á Þyti frá Krossum, 47,77. 3. Hilmar Símonarson, UMSS, á Gjafari, 47,60. 4. Elvar Einarsson, UMSS, á Glampa frá Syðra-Skörðugili, 47,43. 5. Stefán Friðgeirsson, UMSE-b, á Röðli frá Ási, 46,24. Fimmgangur: 1. Erlingur Erlingsson, ÍBA, á Stíganda frá Húsey, 53,80. 2. El- var Einarsson, UMSS, á Fiðlu frá Syðra-Skörðugili, 50,20. 3. Egill Þórarinsson, UMSS, á Ljúfi frá Gerðum, 52,20. 4. Sverrir Reynis- son, USVH, á Tappa frá Útbleiks- stöðum, 50. 5. Þór Ingvarsson, UMSE-b, á Meistara frá Stóra- Hofi, 48,60. Gæðingaskeið: 1. Vignir Sigurðsson, HSÞ, á Hrafni frá Syðra-Fjalli, 90. 2. Höskuldur Jónsson, ÍBA, á Sleipni frá Akureyri, 88,5. 3. Eiður Matthíasson, ÍBA, á Ósk frá Brún, 84.5. Hlýðni B: 1. Herdís Einarsdóttir, USVH, á Jóker frá Eyvindarstöðum, 30,5. 2. Sigrún Brynjarsdóttir, IBA, á Höfðingja, 28. 3. Elvar Einarsson, UMSS, á Þóru frá Skörðugili, 22.5. Hilmar Símonarson, UMSS, á Gjafari færði liði sínu 47,77 stig fyrir árangur sinn forkeppni fjórgangs og 6 aukastig fyrir árangurinn í úrslitunum en hann varð í þriðja sæti. dæma þá úr leik eins og reglur segja til um, var sá brottrekni tek- inn í sátt og hann látinn mæta á nýjan leik í dóm á sunnudags- morgni. Sjálfsagt geta allir verið sammála um að reglur séu settar til að fara eftir þeim meðan þær enu í gildi. Svo geta menn þar fyrir utan haft skoðun á því hvort neglur séu réttmætar eða sann- gjarnar en það er bara allt annað mál. Sjálfsagt er hægt að horfa í gegnum fingur sér með svona lag- að þegar haldin eru smámót þar sem keppnisgleðin og léttleikinn ræður ríkjum en ekki á stórum niótum eins og Bikarmóti Norður- lands. Framkvæmd mótsins gekk að öðru leyti vel fyrir sig en það var Iþróttadeild Léttis sem sá um mótshaldið að öllu leyti. Úrslit í einstaklingskeppninni urðu sem hér segir:. Fullorðnir. Tölt: L Egill Þórarinsson, UMSS, á Penna frá Syðstu-Grund, 81,86. 2. Guðmundur Hannesson, ÍBA, á Andvara, 76,24. 3. Hólmfríður Björnsdóttir, USVH, á Krema frá Hindrunarstökk: 1. Hafdís Dögg Sveinbjarnardótt- ir, UMSE-a, á Whiský frá Keldu- landi, 35. 2. Þór Jónsteinsson, UMSE-a, á Hnúði frá Baldurs- heimi, 37. 3. Jarþrúður Þórarins- dóttir, ÍBA, á Varma, 32. Unglingar. Tölt: 1. Erlendur Ari Óskarsson, ÍBA, á Stubbi frá Glæsibæ, 78,66. 2. Eyþór Einarsson, UMSS, á Rauð- skjóna frá Syðra-Skörðugili, 73,06. 3. Elvar Jonsteinsson, ÍBA, á Kvisti frá Gilsbakka, 71,20. 4. Anna Sif Ingimarsdóttir, ÚMSS, á Snegglu frá Syðra-Skörðugili, 64. 5. Kolbrún Stella Indriðadótt- ir, USVH, á Sölva frá Skáney, 62,93. Fjórgangur: 1. Eyþór Einarsson, UMSS, á Rauðskjóna frá Syðra-Skörðugili, 48,45. 2. Erlendur Ari Óskarsson, ÍBA, á Stubbi frá Glæsibæ, 46,07. 3. Elvar Jónsteinsson, IBA, á Kvisti frá Gilsbakka, 43,86. 4. Tinna Sigurgeirsdóttir, UMSE-b, á Sítan frá Torfastöðum, 38,93. 5. Hólmfríður Indriðadóttir, HSÞ, á Neista frá Garði, 38,08. VZterkurog k-J hagkvæmur auglýsingamióill! HOTIIOCK GARÐLJÓS lágspennt raflýsing í garðinn. Auðvelt að leggja. Fœranleg án fyrirhafnar. B ÞQRf ÁRMÚLA n - BÍINrtl 681000 | VERÐ- LÆKKUN á LAMBA- KJÖTI AFSLÁTTUR AF ÖLLU LAMBAKJÖTI TIL MÁNAÐAMÓTA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.